Tvær og hálf milljón safnast fyrir Láru Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 11. júlí 2017 08:43 Vinkonur Láru, þær Anna Elvíra, Ida Björg og Jara Fatíma, hófu söfnunarátakið fyrir um viku síðan. Rúmlega tvær og hálf milljón hafa safnast fyrir Láru Sif Christiansen sem lenti í alvarlegu reiðhjólaslysi í maí síðastliðnum með þeim afleiðingum að hún lamaðist fyrir neðan brjóst. Þar af hefur eiginmaður hennar, Leifur Grétarsson, safnað tæplega 1,8 milljón króna. Aðstandendur Láru hófu söfnunina og sögðust vinkonur hennar í samtali við Vísi í síðustu viku vilja aðstoða hana við að komast í endurhæfingu erlendis. Í framhaldinu hafa fjölmargir ákveðið að hlaupa fyrir Láru, líkt og sjá má á síðunni Hlaupastyrkur.is, en þar má heita á hlaupara í Reykjavíkurmaraþoninu í ágúst. Eiginmaður hennar segist sömuleiðis ætla að gera allt sem hann geti til þess að koma Láru sinni aftur á fætur, líkt og hann orðar það á síðu sinni. „Ég ætla að hlaupa fyrir hana og safna áheitum svo hún geti fengið bestu endurhæfingu sem völ er á til að hámarka líkur á sem mestum bata,“ segir hann á síðunni Hlaupastyrkur. Líkt og staðan er nú hefur enginn annar einstaklingur safnað eins hárri fjárhæð og Leifur, en hann ætlar að hlaupa hálfmaraþon eða 21 kílómetra. Lára var á hjóli í Öskjuhlíð þegar slysið varð og er hún nú í endurhæfingu á Grensás. Óvíst er þó hvort hún komi til með að endurheimta mátt sinn aftur. Vinkonur hennar, sem jafnframt eru samstarfskonur hennar hjá Icelandair, þar sem þær starfa sem flugmenn, tóku sérstaklega fram að Lára og aðstandendur hennar takist á við áfallið með algjöru æðruleysi og bjartsýni að leiðarljósi.Hér má finna áheitasíðu Láru. Tengdar fréttir Hlaupa fyrir vinkonu sem lamaðist í reiðhjólaslysi "Alveg sama hvernig þetta fer, þá ætlar hún að takast á við þetta verkefni eins og hvað annað,“ segir Ida Björg Wessman. 7. júlí 2017 09:55 Mest lesið Íslendingur handtekinn á EM Innlent Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Hljóp á sig Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Fleiri fréttir Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Sjá meira
Rúmlega tvær og hálf milljón hafa safnast fyrir Láru Sif Christiansen sem lenti í alvarlegu reiðhjólaslysi í maí síðastliðnum með þeim afleiðingum að hún lamaðist fyrir neðan brjóst. Þar af hefur eiginmaður hennar, Leifur Grétarsson, safnað tæplega 1,8 milljón króna. Aðstandendur Láru hófu söfnunina og sögðust vinkonur hennar í samtali við Vísi í síðustu viku vilja aðstoða hana við að komast í endurhæfingu erlendis. Í framhaldinu hafa fjölmargir ákveðið að hlaupa fyrir Láru, líkt og sjá má á síðunni Hlaupastyrkur.is, en þar má heita á hlaupara í Reykjavíkurmaraþoninu í ágúst. Eiginmaður hennar segist sömuleiðis ætla að gera allt sem hann geti til þess að koma Láru sinni aftur á fætur, líkt og hann orðar það á síðu sinni. „Ég ætla að hlaupa fyrir hana og safna áheitum svo hún geti fengið bestu endurhæfingu sem völ er á til að hámarka líkur á sem mestum bata,“ segir hann á síðunni Hlaupastyrkur. Líkt og staðan er nú hefur enginn annar einstaklingur safnað eins hárri fjárhæð og Leifur, en hann ætlar að hlaupa hálfmaraþon eða 21 kílómetra. Lára var á hjóli í Öskjuhlíð þegar slysið varð og er hún nú í endurhæfingu á Grensás. Óvíst er þó hvort hún komi til með að endurheimta mátt sinn aftur. Vinkonur hennar, sem jafnframt eru samstarfskonur hennar hjá Icelandair, þar sem þær starfa sem flugmenn, tóku sérstaklega fram að Lára og aðstandendur hennar takist á við áfallið með algjöru æðruleysi og bjartsýni að leiðarljósi.Hér má finna áheitasíðu Láru.
Tengdar fréttir Hlaupa fyrir vinkonu sem lamaðist í reiðhjólaslysi "Alveg sama hvernig þetta fer, þá ætlar hún að takast á við þetta verkefni eins og hvað annað,“ segir Ida Björg Wessman. 7. júlí 2017 09:55 Mest lesið Íslendingur handtekinn á EM Innlent Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Hljóp á sig Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Fleiri fréttir Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Sjá meira
Hlaupa fyrir vinkonu sem lamaðist í reiðhjólaslysi "Alveg sama hvernig þetta fer, þá ætlar hún að takast á við þetta verkefni eins og hvað annað,“ segir Ida Björg Wessman. 7. júlí 2017 09:55