Vaknaði með höfuðið í kjafti bjarnar Ungur starfsmaður tjaldbúða í Colorado í Bandaríkjunum vaknaði á heldur óvenjulegan, en jafnframt óhugnanlegan, hátt í gærmorgun. 10.7.2017 08:31
Vatnsveður hamlar samgöngum í París Loka þurfti fimmtán neðanjarðarlestarstöðvum í París í nótt vegna mikillar úrkomu sem valdið hefur flóðum í borginni. 10.7.2017 07:43
Úrskurðurinn verður kærður til Hæstaréttar Héraðsdómur Reykjavíkur vísaði kröfum Ástráðs Haraldssonar og Jóhannesar Rúnars Jóhannssonar frá í dag. 7.7.2017 15:25
Kröfum Ástráðs og Jóhannesar Rúnars vísað frá dómi Fóru báðir fram á skaðabætur frá íslenska ríkinu. 7.7.2017 13:22
Saurgerlar yfir mörkum í Vesturbæ Skólp hefur runnið óhreinsað í sjóinn frá skólpdælistöðinni við Faxaskjól. 7.7.2017 13:09
Áfrýjar dómi vegna meintra meiðyrða Sigmundar Ernis Guðmundur Spartakus Ómarsson hefur áfrýjað sýknudómi Héraðsdóms Reykjavíkur yfir Sigmundi Erni Rúnarssyni fjölmiðlamanni vegna fréttaflutnings af sér á síðasta ári. 7.7.2017 11:50
Hlaupa fyrir vinkonu sem lamaðist í reiðhjólaslysi "Alveg sama hvernig þetta fer, þá ætlar hún að takast á við þetta verkefni eins og hvað annað,“ segir Ida Björg Wessman. 7.7.2017 09:55
Lögreglumaðurinn sakfelldur fyrir árásina Sigurður Árni Reynisson lögreglumaður var í síðustu viku dæmdur í sextíu daga fangelsi fyrir að hafa ráðist á fanga í fangaklefa á Hverfisgötu í maí í fyrra. 6.7.2017 15:00
Allt að 2000 muni sækja um alþjóðlega vernd Áttatíu prósent fleiri umsóknir en á sama tíma í fyrra. 6.7.2017 11:23
Ákærð fyrir tilraun til manndráps Tuttugu og tveggja ára kona sætir ákæru fyrir tilraun til manndráps. 6.7.2017 10:56