Auknar líkur á aurskriðum og staðbundnum flóðum Búist er við talsverðri eða mikilli rigningu á Austfjörðum og Suðausturlandi austan Öræfa. 13.5.2017 08:21
Fullur á færibandi í flugstöðinni Tveir háværir og æstir menn fengu ekki að fara í flug vegna ástands síns. 13.5.2017 08:13
Veittist að fjögurra ára syni sínum sem neitaði að taka vítamínin Barnið hlaut marbletti framan á háls, punktblæðingar í andlit og grunn rifsár framan á brjóstkassa. 12.5.2017 13:45
Neyðarástandi vegna Zika aflétt í Brasilíu Yfirvöld í Brasilíu hafa aflétt neyðarástandi vegna Zika-veirunnar sem geisaði þar í landi og víðar á síðasta ári. 12.5.2017 08:10
Óskað eftir vitnum að ógætilegum akstri í Laugardal Lögreglan óskar eftir vitnum að ógætilegum akstri svartrar Opel Astra OPC bifreiðar á göngustíg milli Fjölskyldu- og húsdýragarðsins og Grasagarðsins í Laugardal um fjögur leytið síðdegis mánudaginn 10. apríl síðastliðinn. 11.5.2017 14:35
Íslenski hópurinn verður áfram í Úkraínu "Það hagkvæmasta í stöðunni,“ segir Felix Bergsson. 11.5.2017 11:29