Þungir fangelsisdómar fyrir aðild að einu umfangsmesta fjársvikamáli hérlendis Halldór Jörgen Gunnarsson, fyrrverandi starfsmaður ríkisskattstjóra, hlaut fjögurra ára dóm og Steingrímur Þór Ólafsson tvö og hálft ár. Fjársvikin numu um 300 milljónum króna. 11.4.2017 14:12
Fjöldi fólks strand á Seyðisfirði Mikill fjöldi fólks sem kom með Norrænu til landsins í morgun hefur verið veðurtepptur á Seyðisfirði það sem af er degi. 11.4.2017 13:14
Bjór í hádeginu í boði Smáís Snæbjörn Steingrímsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Smáíss, segir ekkert óeðlilegt við notkun sína á fjármunum félagsins en hann er sakaður um að hafa nýtt sér þá til að kaupa vörur í heimildarleysi til eigin nota. 11.4.2017 13:00
Nokkur lík fundust í íbúð í Kaupmannahöfn Nokkur lík fundust í íbúð í úthverfinu Brønshøj í Kaupmannahöfn í nótt 11.4.2017 08:17
Deilt um borðbúnað í Brautarholti Skeiða- og Gnúpverjahreppur hefur samþykkt að kaupa borðbúnað og skápa af kvenfélagi Skeiðahrepps fyrir 1,75 milljónir króna í félagsheimilið og leikskólann Brautarholt. 11.4.2017 07:51
Segir afstöðuna hafa komið á óvart Sakborningur í máli Birnu Brjánsdóttur lýsti yfir sakleysi sínu við þingfestingu málsins í dag. 10.4.2017 14:27
Thomas Møller lýsti yfir sakleysi sínu Thomas Moller Olsen var leiddur fyrir dómara í dag þar sem hann lýsti yfir sakleysi sínu. 10.4.2017 13:15
Skjálfti upp á 4,5 úti fyrir Reykjanesi Jarðskjálfti upp á 4,5 stig varð vest-suðvestur af Reykjanesi laust fyrir klukkan fjögur í nótt. 10.4.2017 07:32
Neita að hafa kveikt í Ikea-geitinni Tvær konur og einn karlmaður hafa verið ákærð fyrir stórfelld eignaspjöll með því að hafa kveikt í Ikea-geitinni svokölluðu í nóvember síðastliðnum. 9.4.2017 09:00