Segir Bandaríkin reiðubúin í frekari átök "Bandaríkin tóku mjög yfirvegaða ákvörðun í gærkvöldi,“ sagði Nikki Haley, sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum, á neyðarfundi öryggisráðsins í dag. 7.4.2017 23:28
Forstjóri Landspítalans áhyggjufullur vegna næsta árs Hefur áhyggjur af rekstrinum annars vegar og hjúkrunarfræðingaskorti hins vegar. 7.4.2017 23:03
Átján slasaðir eftir að flutningabíll ók í veg fyrir lest Sjö eru taldir alvarlega slasaðir. 7.4.2017 22:40
Skipulögðu fjárkúgun í gegnum SMS: „Þetta var algert teamwork“ Systurnar skipulögðu fjárkúgun í gegnum smáskilaboð. 7.4.2017 21:20
Sýknuð af nauðgunarákæru í annað sinn Héraðsdómur sýknaði í dag konu sem grunuð var um kynferðisbrot gegn annarri konu í ágúst 2014. Hún var ákærð fyrir að hafa haft munnmök við aðra konu sem ekki hafi getað spornað við verknaðnum sökum ölvunar og svefndrunga. 7.4.2017 19:08
Verklag vegna hryðjuverkaárása virkjað hérlendis Sérsveitarmönnum fjölgað og lögregluliðum bent á að vera á varðbergi. 7.4.2017 17:58
Innanríkisráðuneytinu skipt upp Verður dómsmálaráðuneyti annars vegar og samgöngu og sveitarstjórnarráðuneyti hins vegar. 7.4.2017 17:27
Skíðasvæði Dalvíkur verður opnað aftur Ætla að yfirfara verkferla og öryggismál. Sjá nú fram á áframhaldandi rekstrargrundvöll. 6.4.2017 23:17
Fá ekki upplýsingar um ráðningu nýs sviðsstjóra Sjálfstæðismenn í borginni sátu hjá þegar nýr sviðsstjóri menningar- og ferðamálasviðs Reykjavíkurborgar, Arna Schram, var ráðin á fundi borgarráðs í dag. 6.4.2017 21:08
Tveggja og hálfs árs fangelsi og 300 milljón króna sekt Friðrik Björgvin Gunnarsson fundinn sekur fyrir meiriháttar brot gegn skatta- og bókahaldslögum og peningaþvætti. 6.4.2017 19:54