Sylvía Rut Sigfúsdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Áttatíu og fjögur börn voru ættleidd hingað til lands frá Srí Lanka á níunda áratugnum, en líkur eru á að ættleiðingarnar hafi í einhverjum tilfellum verið ólöglegar og gögnin fölsuð. Þetta og margt fleira í fréttum Stöðvar 2 í opinni dagskrá klukkan 18.30.

Innköllun á Gammeldags Lakrids frá Kólus

Kólus hefur í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur innkallað Gammeldags Lakrids í 350 gr. umbúðum vegna þess að varan gæti innihaldið aðskotahlut, brot úr hörðu plasti.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Breytingar Tómasar Guðbjartssonar læknis á tilvísun fyrir sjúkling sem fór í plastbarkaígræðslu á Karólínska sjúkrahúsinu í Svíþjóð voru ekki í samræmi við ákvæði þágildandi læknalaga. Þetta og margt fleira í fréttum Stöðvar tvö í opinni dagskrá klukkan 18.30.

Sjá meira