Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Áttatíu og fjögur börn voru ættleidd hingað til lands frá Srí Lanka á níunda áratugnum, en líkur eru á að ættleiðingarnar hafi í einhverjum tilfellum verið ólöglegar og gögnin fölsuð. Þetta og margt fleira í fréttum Stöðvar 2 í opinni dagskrá klukkan 18.30. 7.11.2017 18:15
Innköllun á Gammeldags Lakrids frá Kólus Kólus hefur í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur innkallað Gammeldags Lakrids í 350 gr. umbúðum vegna þess að varan gæti innihaldið aðskotahlut, brot úr hörðu plasti. 7.11.2017 17:01
Árbæjarskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekks Fyrsta undanúrslitakvöld Skrekks, hæfileikahátíðar skóla- og frístundasviðs Reykjavíkur, fór fram í Borgarleikhúsinu í kvöld. 6.11.2017 23:55
Mörg útköll í óveðrinu tengd byggingarsvæðum: „Verktakar gætu gert betur“ Jón Svanberg Hjartarson framkvæmdastjóri Landsbjargar segir mikilvægt að vektakar hugsi vel um frágang og tryggi byggingarsvæði og lausamuni þar. 6.11.2017 23:15
Varað við hálku á Reykjanesbraut og víðar um landið Vegagerðin varar ökumenn við hálku, hálkublettum og snjóþekju víða á landinu. 6.11.2017 22:00
Ekki útilokað að Katrín fái aftur umboðið: „Það eru margir leikir í stöðunni“ Eiríkur Bergmann prófessor í stjórnmálafræði segir að að fjöldi flokka í ríkisstjórn sé ekki aðalatriðið og að kannski sé kominn tími til að skoða möguleika á minnihlutastjórn. 6.11.2017 21:34
Rekin fyrir að gefa bílalest Trump „fingurinn“ Juli Briskman náðist á mynd þegar hún sendi Donald Trump forsetanum sínum skýr skilaboð. 6.11.2017 19:34
Alec Baldwin snýr aftur sem Trump í SNL Leikarinn Alec Baldwin hefur snúið aftur í hlutverki Donald Trump í þáttunum Saturday Night Live, aðdáendum þáttanna til mikillar gleði. 6.11.2017 18:50
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Breytingar Tómasar Guðbjartssonar læknis á tilvísun fyrir sjúkling sem fór í plastbarkaígræðslu á Karólínska sjúkrahúsinu í Svíþjóð voru ekki í samræmi við ákvæði þágildandi læknalaga. Þetta og margt fleira í fréttum Stöðvar tvö í opinni dagskrá klukkan 18.30. 6.11.2017 18:15
Katrín skilaði umboðinu: „Það eru ýmsir aðrir möguleikar í stöðunni“ Katrín Jakobsdóttir skilaði stjórnarmyndunarumboðinu á Bessastöðum rétt í þessu. Þar lagði hún til við forsetann að hann myndi bíða með að veita öðrum umboðið og gefa formönnunum frekari svigrúm til að ræða saman áfram. 6.11.2017 17:36