Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum okkar greinum við ítarlega frá pólitískt dramatískum atburðum í Katalóníu og verður einnig farið vandlega yfir stöðuna í íslenskum stjórnmálum. 27.10.2017 18:15
Samgöngustofa breytir verklagi á forskráningum nýrra bíla Frá og með 20. janúar næstkomandi geta bílaumboðin forskráð bíla sjálf sem á að flýta öllu ferlinu. 27.10.2017 18:00
Velti bílnum og var óviðræðuhæf þegar lögregla kom á vettvang Bílvelta varð á Hafravatnsvegi rétt fyrir hádegi í dag og ökumaður var sagður vera að fara fótgangandi af vettvangi. 27.10.2017 17:22
Útgáfu bókarinnar Fjölskyldan mín fagnað hjá Samtökunum ´78 Ásta Rún Valgerðardóttir og Lára Garðarsdóttir héldu útgáfuhóf vegna bókarinnar Fjölskyldan mín um helgina. 26.10.2017 16:45
Þóttist ætla í blaðamennsku til þess að komast á fund með Cosmopolitan Frumkvöðullinn Svandís Ósk Gestsdóttir stofnaði húðvörufyrirtækið SkinBoss fyrir tveimur árum en hún vinnur nú að því að koma vörum sínum á markað erlendis. 26.10.2017 14:30
Áttunda dauðaslysið vegna MALM kommóðu: „Það þarf að veggfesta allar kommóður, sama hvað þær heita“ Herdís L. Storgaard hjá Slysavörnum barna segir mikilvægt að fólk hafi í huga að það eru ekki bara IKEA kommóður sem geta valdið slysum hjá börnum. 26.10.2017 14:30
„Fólk er orðið ótrúlega langþreytt á þessum óstöðugleika á gengi krónunnar“ Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir segir að stóra málið fyrir þessar kosningar séu að hennar mati að tala fyrir kerfisbreytingum sem stuðla að stöðugleika. 22.10.2017 14:45
Weinstein dvelur í Arizona í mánuð og fær sálfræðimeðferð Sálfræðingur Harvey Weinstein staðfestir að framleiðandinn hafi lokið vikumeðferð í gær. 22.10.2017 13:00
Ferðamaðurinn sem lést á Sólheimasandi var dökkklæddur og sneri baki í bílinn Samkvæmt skýrslu Rannsóknarnefndar samgönguslysa var maðurinn sem lést á Sólheimasandi í dökkum klæðnaði og án endurskinsmerkja á veginum í myrkrinu. 22.10.2017 11:30
Ryan Gosling þekkti Tómas á tökustað: „Ert þú leikarinn úr Nóa albinóa?“ Fyrstu kynni Tómasar Lemarquis af Ryan Gosling voru mjög óvænt og skemmtileg. 22.10.2017 11:15