Vinsælustu umsóknirnar í sögu Jólastjörnunnar Í tilefni af því að fresturinn til þess að sækja um í Jólastjörnuina er að renna út, tókum við saman vinsælustu myndböndin frá umsækjendum. 17.10.2017 17:00
Fyrst var brotið gegn Americu Ferrera þegar hún var aðeins níu ára Leikkonan America Ferrara hefur stigið fram og tekið þátt í samfélagsmiðlaherferðinni #MeToo. 17.10.2017 16:00
Sólrún Diego prófaði að snappa undir stýri: „Ég er í mjög miklu sjokki, ég titra“ Sólrún Diego ein af vinsælustu Snapchat-stjörnum landsins hvetur fólk til þess að vera snjalt undir stýri. 17.10.2017 14:45
Bergljót Arnalds notar hljóðið í norðurljósunum fyrir sína fyrstu sólóplötu Leik- og söngkonan Bergljót Arnalds gefur út sína fyrstu sólóplötu um helgina sem ber nafnið Heart Beat en platan hefur verið 14 ár í vinnslu. 17.10.2017 14:15
Kórar Íslands: Karlakórinn Esja Kórar Íslands er nýr skemmtiþáttur á dagskrá Stöðvar 2 í vetur en Friðrik Dór Jónsson, einn ástsælasti söngvari landsins, er kynnir þáttanna. Dómnefndina skipa tónlistarfólkið Kristjana Stefánsdóttir, Ari Bragi Kárason, og Bryndís Jakobsdóttir. 17.10.2017 13:00
Cher leikur í framhaldinu af Mamma Mia Söngkonan Cher er með hlutverk í kvikmyndinni Mamma Mia: Here We Go Again! sem kemur út á næsta ári. 17.10.2017 11:30
Velur ástina fram yfir Suits þættina Samkvæmt breskum slúðurmiðlum hefur leikkonan Meghan Markle tilkynnt framleiðendum Suits að hún muni ekki leika í fleiri þáttaröðum. 17.10.2017 10:30
Leikstjóri beitti Reese Witherspoon kynferðisofbeldi þegar hún var aðeins 16 ára Leikkonan Reese Witherspoon segist eiga erfitt með að sofa eftir fréttir síðustu daga. 17.10.2017 08:38
Alexandra lét lokkana fjúka fyrir góðan málstað Alexandra Sif Herleifsdóttir varð vitni af sjálfsvígi síðasta sumar og ákvað í kjölfarið að safna fyrir samtök stuðla að bættri geðheilsu meðal almennings. 16.10.2017 17:00
Sjáðu atriðin sem komust áfram í Kórum Íslands Kórar Íslands voru á dagskrá Stöðvar 2 í beinni útsendingu í gærkvöldi og komust tveir kórar áfram í undanúrslitin. 16.10.2017 16:30