
Panama-skjölin

David Cameron opnar bókhaldið
Birtir upplýsingar um fjármál sín aftur til ársins 2009.

Vinstri grænir vilja rannsókn á tengslum Íslendinga við skattaskjól
Vilja að forseti Alþingis skipi rannsóknarnefnd.

Guðni íhugar að íhuga framboð
„Maður ber það mikla virðingu fyrir þessu embætti að maður lofar að verða við því.“

Sigmundur Davíð: „Stjórnarandstaðan gerir út á ótta, reiði og vonleysi“
"Frammi fyrir þessum valkosti verður Alþingi að verja ríkisstjórn Sigurðar Inga Jóhannssonar,“ segir fráfarandi forsætisráðherra.

Draghölt ríkisstjórn
Sjaldan eða aldrei hefur nokkur ríkisstjórn tekið við völdum og mætt svo hölt til leiks; hver af öðrum hafa ráðherrarnir fengist við umdeild mál sem hefðu stórskaðað hvern meðalmann.

Sjáðu fyrstu ræðu Lilju á þingi: „Stjórnarfarslegur stöðugleiki er kominn á í landinu“
Lagði herslu á að greina áhrif erlendrar umfjöllunar á orðspor Íslands eftir Wintris-storminn.

Lítið traust borið til nýrrar ríkisstjórnar
65 til 66 prósent bera fremur eða mjög lítið traust til hennar og þar af 54 til 55 prósent.

Mótmæla við Downing stræti 10 að íslenskri fyrirmynd
„Íslendingar sættu sig ekki við spilltan forsætisráðherra og við ættum ekki að gera það heldur.“

„Ríkisstjórn Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks eins og partý sem hefur staðið of lengi“
Sigurður Ingi Jóhannsson, forsætisráðherra, mælti fyrir stefnu ráðuneytis síns á Alþingi í morgun sem mælist misvel fyrir.

Birgitta fékk tíu þúsund dollara frá Dreamworks
Ritstjóri DV krafði Birgittu Jónsdóttur um svör og fékk þau innan nokkurra klukkustunda.

Lekastjórnin hefur lokið störfum: Hanna Birna, Icehot1 og Panama-skjölin
Ríkisstjórn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar sem leyst var frá störfum í gær verður án efa minnst fyrir margt, ekki síst fyrir lekana þrjá sem skóku hana, en tveir þeirra leiddu til þess að ráðherrar sögðu af sér embætti.

Bein útsending frá Alþingi: Ný ríkisstjórn mætir til leiks
Ræðir málin við stjórnarandstöðuna.

Bjarni reynir að skóla franskan fréttamann í lýðræði
Franskur fréttamaður telur ljóst að ríkisstjórnin ætli sér ekki að hlusta á mótmælendur.

Lyklaskipti ráðherra
Sigurður Ingi Jóhannsson, Gunnar Bragi Sveinsson og Lilja Alfreðsdóttir tóku við lyklum í morgun.

Sigurður Ingi gerir grein fyrir stöðu mála á þingi klukkan tíu
Vantrauststillaga stjórnarandstöðunnar verður tekin til einnar umræðu á Alþingi klukkan eitt í dag og er búist við að umræðan taki fjórar klukkustundir áður en tillagan verður borin undir atkvæði.

Segist ekkert hafa að fela vegna Panamaskjalanna
Forseti Argentínu er skráður sem framkvæmdastjóri aflandsfélags en segist ekki hafa gert neitt rangt.

Nöfn Íslendinga birtust fyrir mistök í sjónvarpi
Minnispunktar ritstjóra Reykjavik Media með nöfnum forstjóra Alvogen, ritstjóra DV og fyrrverandi seðlabankastjóra voru birt í sænskum sjónvarpsþætti um Panama-skjölin og skattaskjól. Viðkomandi vísa gjarnan á Landsbankann.

Sigmundur aftur á hliðarlínuna
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson kveður ríkisstjórn eftir þrjú ár sem forsætisráðherra. Lilja Dögg Alfreðsdóttir finnur fyrir auðmýkt og tilhlökkun. Þingmaður Bjartrar framtíðar boðar gíslingu pontu Alþingis.

Föstudagsviðtalið: Sigmundur "hefði átt að segja af sér þingmennsku“
Höskuldur Þórhallsson, þingmaður Framsóknarflokksins, segir erfiða tíma framundan. Hann segir Sigmund hafa átt að segja af sér þingmennsku líka. Höskuldur segir að sér hafi ekki liðið vel eftir að hafa óvart tilkynnt blaðamönnum um nýja ríkisstjórn landsins á miðvikudagskvöld.

Skattstjóri krefst þess að fá Panama-skjölin
Ríkisskattstjóri hefur rétt á að fá Panama-skjölin afhent á grundvelli skattalaga. Ritstjóri Reykjavik Media tjáir sig um málið og segir skjölin ekki á sínu forræði. Hægt að leita dómsúrskurðar eða lögreglurannsóknar sé kröfunni

Nýr tölvuleikur þar sem maður bregður sér í hlutverk SDG, kemur sér undan fjölmiðlamönnum og forðast afsögn
Annar tölvuleikurinn á skömmum tíma þar sem fyrrverandi forsætisráðherra er í aðalhlutverki.

Segir óábyrgt að ganga til kosninga nú
Valgerður Gunnarsdóttir, þingkona Sjálfstæðisflokksins, segir mikilvægt að náðst hafi að framlengja stjórnarsamstarfið.

Segir að út frá prinsippi sé ekki munur á aflandsfélagi sínu og Bjarna
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fyrrverandi forsætisráðherra, var í viðtali við Ísland í dag.

Sigmundur Davíð segist ekki verða aftursætisbílstjóri
Fráfarandi forsætisráðherra sló á létta strengi við komuna á Bessastaði í dag og spurði hvort "taskan“ væri komin á undan honum.

Cameron viðurkennir að hafa átt hlut í aflandsfélagi föður síns
Seldi sinn hlut með hagnaði örfáum mánuðum áður en hann varð forsætisráðherra

Sigmundur segir ekki eðlilegt að setið sé á upplýsingum um skattaskjólseignir
Vill að upplýsingarnar verði gerðar opinberar sem fyrst til að eyða tortryggni í samfélaginu.

Þrjú þúsund manns krefjast kosninga strax
Undirskriftarsöfnunin var sett af stað í dag.

Bjarni Benediktsson gaf lítið fyrir mótmælin við Bessastaði
„Mér sýnist að það séu tíu manns mættir,“ sagði fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins.

Halda minningarathöfn við Stjórnarráðið
UVG ætla að votta lýðræðinu virðingu sína.

Sigurður Ingi orðinn forsætisráðherra Íslands
Ríkisráðsfundi lauk rétt fyrir fjögur í dag.