
Hús og heimili

Sveitasetur Vladimir Putin er 1500 fermetra villa
Vladimir Putin er einn valdamesti maður heims enda forseti Rússlands. Putin er vellauðugur og má finna umfjöllun um sveitasetur hans í Rússlandi inni á vefsíðunni ViralThread.

Kraftaverk á 58 mínútum: Ótrúleg breyting á gjöreyðilagri íbúð
Það er magnað hvað hægt er að gera á stuttum tíma þegar kemur að því að lappa upp á íbúðina.

Blómin launa gott atlæti
Þórhildur Hrönn Ingólfsdóttir og Guðmundur Jóhann Jónsson hlutu viðurkenningu umhverfis-og samgöngunefndar Kópavogs fyrir umhirðu húss og lóðar að Kópavogsbakka 15.

Óli Palli og Stella selja einbýlishúsið: Frú Stella ætlar með mig aftur heim á Akranes
Ólafur Páll Gunnarsson, eða Óli Palli eins og hann er kallaður, og eiginkona hans Stella María Sigurðardóttir hafa sett einbýlishús sitt við Lóuhraun á sölu.

Matthías Imsland og Sóley selja slotið í Kópavogi á 95 milljónir
Matthías Imsland, fyrrverandi aðstoðarmaður forsætisráðherra og félags- og húsnæðismálaráðherra, og Sóley Ragnarsdóttir hafa sett einbýlishús sitt við Hlíðarveg í Kópavogi á sölu en ásett verð er 94,5 milljónir.

Gullráð Gulla: Fjögur atriði sem þú verður að hafa á hreinu
Gulli Helga verður aftur á skjánum í haust í sínum geysivinsælu þáttum, Gulli byggir, þar sem hann aðstoðar Íslendinga við framkvæmdir á heimilum sínum.

John Snorri og Lína selja íbúðina með Batman hurðinni
John Snorri Sigurjónsson sem vann það þrekvirki að klífa næsthæsta fjall heims, K2 sem er 8.611 metrar á hæð, í ágúst og eiginkona hans Lína Móey hafa sett íbúð sína við Hrísateig á sölu.

Aldís býr í litskrúðugu og skemmtilegu heimili í Noregi
Aldís Gunnarsdóttir býr á litríku heimili í Noregi. Þangað flutti hún fyrir sjö árum og síðan þá hefur smekkur hennar á innanhússhönnun verið að breytast smátt og smátt.

Hönnuðir og fasteignasalar meta fullkláraðar íbúðirnar í lokaþætti Blokk 925
Í þessum lokaþætti af Blokk 925 skoðum við íbúð stelpnanna fullkláraða og fáum svo hönnuði og fasteignasala til að meta og bera íbúðir beggja teyma.

Búa saman í litlu hjólhýsi sem hefur allt til alls: Spara pening til að ferðast um heiminn
Jenna býr í pínulitlu húsi sem er í raun hjólhýsi sem hún byggði með kærastanum sínum. Þau kalla húsið sitt Tiny House.

38 fermetrarnir nýttir til fulls
Fagurkerarnir Sara Björk Purkhús og Ágúst Orri Ágústsson búa í lítilli íbúð sem þeim hefur tekist að gera afar notalega og flotta. Hver fermetrer er nýttur vel enda hafa þau dundað sér við að innrétta rýmið vandlega.

Logi og Ingibjörg flytja
Logi Geirsson og Ingibjörg Elva Vilbergsdóttir hafa ákveðið að færa sig um set og flytja úr íbúð við Hólagötu í Reykjanesbæ en sú eign er komin á sölu.

Falleg útsýnisíbúð við Hrólfsskálamel á tæplega tvö hundruð milljónir
Fasteignasalan REMAX Senter er með nýja og stórglæsilega útsýnisíbúð í lyftuhúsi við Hrólfsskálamel á Seltjarnarnesi á söluskrá en kaupverðið er 198 milljónir króna.

Blokk 925: Strákarnir rifust um hvor átti hugmyndina
Í þætti vikunnar voru baðherbergin í forgrunni.

Þetta gullfallega tréhús er efst á óskalista AirBnB-notenda
Agalega huggulegt hús í Bandaríkjunum.

Blokk 925: Baðherbergið tekið í gegn
Tvö teymi fá frjálsar hendur við að innrétta íbúðir.

Svalirnar urðu að tveggja hæða palli
Margrét Tryggvadóttir rithöfundur þráði að geta gengið út í garðinn sinn af svölunum. Þegar loksins var gengið í verkið urðu svalirnar að tveggja hæða palli.

Blokk 925: Stelpurnar steyptu náttborð
Framkvæmdir eru komnar á fullt í Blokk 925 og í gær tóku teymin fyrir svefnherbergin.

Herbergin standsett í Blokk 925
Framkvæmdir eru komnar á fullt í Blokk 925 og nú á sunnudaginn taka teymin fyrir svefnherbergin.

Blokk 925: Strákarnir í bölvuðu veseni
Í öllum verkefnum komum upp vandamál þegar maður er að taka íbúð sína í gegn. Eitt slíkt vandamál er komið upp í strákateyminu í þáttunum Blokk 925 á Stöð 2.

Draumur í dós við Kárastíg
Fasteignasalan Eignamiðlun er með virkilega fallega íbúð í hjarta borgarinnar á söluskrá en eigin stendur við Kárastíg.

Gamla Borg í Grímsnesi til sölu
Húsið var byggt árið 1929 af Ungmennafélaginu Hvöt.

Hrafn og Brynhildur selja krúttlega íbúð í miðbænum
Brynhildur Bolladóttur, upplýsingafulltrúi Rauða krossins, og Hrafn Jónsson, texta- og hugmyndasmiður, hafa sett íbúð sína á Bergþórugötu á sölu.

Sjáðu brot úr fyrsta þættinum af Blokk 925: Tvö teymi taka íbúðir í gegn frá a-ö
Ásbrú í Reykjanesbæ er í dag venjulegt íbúðarhverfi en var á árunum 1951-2006 heimili bandarískra hermanna.

Tóku heimilið í gegn á lygilega skömmum tíma
Margir fagurkerar með áhuga á innanhússhönnun kannast við Hrefnu Dan en hún bloggar á Trendnet um allt sem viðkemur heimili og hönnun. Hrefna flutti nýlega ásamt fjölskyldu sinni á nýtt heimili og náðu þau að koma sér vel fyrir á lygilega skömmum tíma.

Falin perla í vesturbæ Reykjavíkur
Fasteignasalan Eignamiðlun er með einstaklega fallegt einbýlishús til sölu á besta stað í vesturbæ Reykjavíkur, nánar tiltekið við Tómasarhaga.

Gunnar Smári og Alda Lóa selja höllina á 125 milljónir
Lind Fasteignasala er með einstakt einbýlishús á söluskrá við Fáfnisnes 3 í Reykjavík en húsið er í eigu Gunnars Smára Egilssonar, fyrrverandi ritstjóra Fréttatímans og konu hans Öldu Lóu Leifsdóttur.

Fermetrar þurfa ekki að vera fokdýrir
Sindri Sindrason vonast til að nýjasti þátturinn sem hann stýrir, Blokk 925, muni veita fólki innblástur og minna á að það er hægt að kaupa fasteign án þess að borga hátt í milljón fyrir fermetrann.

Lúxushótelið í Höfðaturni: Gwyneth Paltrow bauðst bryti og meðskokkari
Árið 2009 opnaði Höfðatorgsturninn og á 20. hæðinni þar er að finna lúxus-hótelið Tower Suites og var hótelið til umfjöllunar í þættinum Ísland í sumar á Stöð 2 í gærkvöldi.

Salsalæknirinn selur Sigvaldahúsið við Kleifarveg
Fasteignasalan Eignamiðlun er með einstaklega glæsilegt einbýlishús til sölu við Kleifarveg 12. Húsið er teiknað af Sigvalda Thordarsyni og stendur á fallegum útsýnisstað ofan við Laugardalinn.