Hús og heimili Lekker hæð í Laugardalnum Við Silfurteig í Laugarneshverfinu er að finna glæsilega 148 fermetra sérhæð. Eignin er á neðstu hæð í þriggja hæða húsi sem var byggt árið 1948. Ásett verð er 127, 7 milljónir. Lífið 22.8.2024 15:05 Fimm sérbýli á Nesinu Á fasteignavef Vísis er að finna fjölbreytt framboð af fasteignum af öllum stærðum og gerðum. Lífið á Vísi tók saman lista sem samanstendur af fimm sérbýlum á Seltjarnarnesi sem voru byggð í kringum árið 1970. Lífið 20.8.2024 20:01 Reynir festi kaup á 210 milljón króna þakíbúð Reynir Finndal Grétarsson, fjárfestir, stór hluthafi í Sýn og einn stofnenda Credit Info, festi kaup á 190 fermetra íbúð í nýju sjö hæða fjölbýlishúsi við Borgartún í Reykjavík. Hann greiddi 210 milljónir fyrir eignina. Lífið 20.8.2024 13:15 Margverðlaunaður garður með sólskini allan daginn Hjónin Agnes Ósk Snorradóttir og Björgvin Guðmundsson hafa nostrað við verðlaunagarð í kringum húsið sitt á Selfossi undanfarin ár. Þau hafa skipulagt hann þannig að hægt er að njóta sólar í garðinum allan daginn frá því snemma á morgnana og langt fram á kvöld en Vala Matt kíkti í heimsókn í Íslandi í dag. Lífið 16.8.2024 14:45 Svanhildur selur 500 fermetra höll í Akrahverfinu Svanhildur Nanna Vigfúsdóttir fjárfestir hefur sett glæsilegt einbýlishús sitt við Votakur í Garðabæ á sölu. Húsið er 462 fermetra að stærð á tveimur hæðum og byggt árið 2009. Óskað er eftir tilboði í eignina. Lífið 16.8.2024 11:15 Heillandi einbýli fyrir 93 milljónir Við Brekkubraut á Akranesi er að finna heillandi 160 fermetra einbýlishús á þremur hæðum sem var byggt árið 1953. Ásett verð fyrir eignina er 92,9 milljónir. Lífið 14.8.2024 15:01 Sprenging í sölu á sérsmíðuðum saunaklefum Saunaklefar spretta nú upp við íslensk heimili eins og gorkúlur og njóta sérsmíðaðir klefar mikilla vinsælda. Kristján Berg, eigandi Heitir pottar.is hefur varla undan að afgreiða heilsuþyrsta Íslendinga sem vilja hanna saunaklefann eftir eigin höfði. Samstarf 14.8.2024 10:05 Mun gráta þegar nýr eigandi fær lyklana í hendurnar Leikkonan Aldís Amah Hamilton hefur sett íbúð sína á Ásvallagötu í vesturbæ Reykjavíkur á sölu. Aldís segist eiga margar og góðar minningar úr íbúðinni, það verði tilfinningaþrungin stund þegar hún afhendi nýjum eiganda lyklana. Lífið 9.8.2024 10:58 Biskupsbústaðurinn kominn á sölu Embættisbústaður Biskup Íslands að Bergstaðastræti í Reykjavík er kominn á sölu, líkt og boðað hafði verið. Um er að ræða 487 fermetra einbýlishús í Þingholtunum og er óskað eftir tilboðum. Lífið 8.8.2024 12:59 Konur á bakvið glansmyndina sem líður alveg ofsalega illa Reyndir mannauðsráðgjafar segja það áhyggjuefni hve mikil pressa sé á ungum mæðrum í dag og segja samfélagsmiðla þar hafa mest áhrif. Dæmi séu um að makar vilji að konur þeirra séu heima. Ráðgjafarnir segja staðreyndina sú að konur þurfi ekki að gera allt 150 prósent, líkt og gjarnan sé raunin. Lífið 6.8.2024 11:38 Íslensk framleiðsla og traust lausn fyrir byggingarmarkaðinn Notkun steinullareininga frá Límtré Vírneti ehf. hefur aukist mikið undanfarin ár en þær eru helst notaðar í útveggi, milliveggi og þök. Steinullareiningarnar hafa gegnum árin sannað sig sem frábæran kost þegar kemur að hagkvæmni og góðri endingu hér á landi. Samstarf 6.8.2024 11:24 Menntafólk kveður útsýnið af einkaflugvélunum Þórdís Sigurðardóttir forstjóri Miðstöðvar menntunar og skólaþjónustu og Kristján Vigfússon háskólakennari hafa sett þakíbúð sína að Hlíðarfæti í Vatnsmýrinni á sölu. Úr íbúðinni er útsýni til allra átta, meðal annars yfir aðsetur einkaflugvéla á Reykjavíkurflugvelli. Lífið 2.8.2024 09:32 Helga og Kjartan Henry leita ekki langt yfir skammt Kjartan Henry Finnbogason knattspyrnumaður og sérfræðingur hjá stöð 2 Sport og Helga Björnsdóttir lögfræðingur hafa fest kaup á íbúð við Grenimel í Vesturbæ Reykjavíkur. Um er að ræða sérhæð í húsi sem teiknað var af Halldóri H. Jónssyni arkitekt árið 1945. Lífið 31.7.2024 13:46 Keypti á 148 milljónir og verður áfram Kópboi Rapparinn Árni Páll Árnason, betur þekktur sem Herra Hnetusmjör og unnusta hans Sara Linneth verða áfram Kópavogsbúar en þau hafa fest kaup á þakíbúð að Hafnarbraut á Kársnesinu. Samkvæmt heimildum fréttastofu greiddi parið 148 milljónir fyrir íbúðina. Lífið 31.7.2024 11:51 Kolbeinn Sigþórsson selur útsýnisíbúð á Kársnesinu Kolbeinn Sigþórsson fyrrverandi landsliðsmaður í fótbolta hefur sett íbúð sína á Kársnesi í Kópavogi á sölu. Íbúðinni fylgir magnað útsýni yfir hafið og Nauthólsvíkina en óskað er eftir tilboðum í íbúðina sem byggð var árið 2021. Samkvæmt heimildum fréttastofu er viðmiðunarverð í kringum 220 milljónir króna. Lífið 30.7.2024 09:40 Tónlistarmaður selur eina glæsilegustu eign Hafnarfjarðar Tónlistarmaðurinn Björn Thoroddsen og eiginkona hans, Elín Margrét Erlingsdóttir, hafa sett glæsilega tveggja hæða eign við Hringbraut í Hafnarfirði á sölu. Ásett verð er 144,9 milljónir. Lífið 26.7.2024 13:17 Fimm heillandi einbýli á Akureyri Á fasteignavef Vísis er að finna fjölbreytt framboð af eignum af öllum stærðum og gerðum. Lífið á Vísi tók saman lista sem samanstendur af fimm glæsilegum einbýlishúsum á Akureyri sem eiga það sameiginlegt að vera með stórkostleg útsýni. Lífið 26.7.2024 07:00 Glæsihöll Esterar í Pelsinum til sölu á 470 milljónir Ester Ólafsdóttir, sem rak verslunina Pelsinn í miðbænum í rúmlega 40 ár ásamt eiginmanni sínum Karli J. Steingrímssyni heitnum, hefur sett sannkallað glæsihýsi í Laugardalnum á sölu. Húsið er skráð 316 fermetrar og ásett verð er 470 milljónir. Lífið 23.7.2024 21:41 Fjárfestir og jógakennari selja 500 fermetra glæsihús í Garðabæ Anna María Sigurðardóttir jógakennari og Gestur Breiðfjörð fjárfestir hafa sett einbýlishús sitt við Votakur í Garðabæ á sölu. Húsið var byggt árið 2014 og þykir með þeim glæsilegri. Óskað er eftir tilboðum í eignina. Lífið 23.7.2024 15:41 Mýkt og mínímalismi í Hlíðunum Við Bólstaðarhlíð í Reykjavík er að finna notalega og mikið endurnýjaða 150 fermetra hæð með sérinngangi. Húsið var byggt árið 1957. Ásett verð er 126,5 milljónir. Lífið 23.7.2024 10:01 Ný og nútímaleg sveit í borg Ný byggð rís nú á Álftanesi við Lambamýri 1 – 6. Sérstök áhersla er lögð á samspil við umhverfið og náttúruna við hönnun húsanna enda fer sveit og borg saman á Álftanesinu á einstakan máta. Íbúðirnar eru sérstaklega bjartar og útsýni til allra átta. Samstarf 12.7.2024 08:41 Ofurhetjan Sólon keypti glæsihús Maríu Gomez Einar Björn Þórarinsson, Ofurhetjan Sólon, og sambýliskona hans Íris Mist Magnúsdóttir fimleikakona hafa fest kaup á glæsilegu raðhúsi Maríu Gomez lífstílsbloggara og Ragnars Más Reynissonar við Ásbúð 88 í Garðabæ. Einar og Íris greiddu 158,7 milljónir fyrir húsið. Lífið 11.7.2024 14:15 Óbrjótanleg lúxusglös í útileguna Koziol Superglas glösin eru gerð úr óbrjótanlegu hátækniplasti sem á sér engan líkan hvað varðar endingu og styrkleika. Superglas eru einstök nýsköpun frá þýska vörumerkinu Koziol sem margir hönnunarunnendur kannast við. Lífið samstarf 10.7.2024 10:25 Tískudrottning og eigandi Drykk bar selja slotið Á Skógarvegi í Fossvogi er að finna huggulega tæplega 80 fermetra íbúð á jarðhæð með 40 fermetra palli sem snýr í suður/suðvestur. Íbúðin er í eigu tískudrottningarinnar og markaðsstjórans Töniu Lindar og Heimis Þórs eiganda Drykk bar og er nú til sölu. Lífið 3.7.2024 09:36 Aukin lofthæð, Versace flísar, pottur og pool herbergi Við Miðleiti 10 er að finna glæsilega og mjög mikið endurnýjaða 220,5 fm íbúð á tveimur hæðum. Aukin lofthæð er á eigninni, tvennar svalir, hjónasvíta, poolborð og ýmislegt annað frumlegt og skemmtilegt. Lífið 2.7.2024 13:30 Vann til margra verðlauna fyrir stól sem slær í gegn „Eftir margra ára erfiðisvinnu og enn meiri ákefð síðasta árið þar sem nærri hver dagur, kvöld og oft nótt hefur verið eytt í þetta er það bara frábært að fá viðurkenningu úr mismunandi áttum. Við erum bæði svo þakklát að hönnunargeirinn sjái okkur og vinnuna sem við höfum lagt í þetta,“ segir húsgagnasmiðurinn Jón Hinrik Höskuldsson sem var að ljúka meistaranámi í Kaupmannahöfn og vann til eftirsóttra verðlauna. Tíska og hönnun 2.7.2024 09:47 Bankaforstjóri selur glæsihýsi í Laugardalnum Ármann Þorvaldsson, forstjóri Kviku, hefur sett glæsilegt hús að Dyngjuvegi 2 í 104 Reykjavík á sölu. Húsið er 594 fermetra einbýlishús, þar af er 55 fermetra bílskúr með hjólageymslu. Húsið er staðsett á 1704 fermetra glæsilegri lóð með útsýni yfir Laugardalinn. Óskað er eftir tilboðum í eignina en fasteignamatið er 289.250.000 krónur. Lífið 29.6.2024 18:26 Keypti lóð Gylfa og Alexöndru á 225 milljónir Molly ehf., sem er í eigu Alberts Þórs Magnússonar eiganda Lindex, hefur fest kaup á lóð Gylfa Sigurðssonar og Alexöndru Helgu Ívarsdóttur á Arnarnesinu í Garðarbæ. Kaupverð var 225 milljónir. Lífið 28.6.2024 21:01 Einstakt hönnunarhús í Hlíðunum með gufu, heitum potti og útisturtu Við Vatnsholt í Reykjavík er að finna tignarlegt parhús sem var byggt árið 1965. Húsið hefur verið innréttað á sjarmerandi máta þar sem klassískar hönnunarmublur eru í forgrunni. Óskað er eftir tilboði í eignina. Lífið 28.6.2024 10:09 Undurfagurt og heillandi einbýli í Mosfellsbæ Við Byggðarholt í Mosfellsbæ er að finna einstaklega fallegt 180 fermetra einbýlishús á einni hæð sem var byggt árið 1977. Húsið er innréttað á sjarmerandi máta og fengið heilmikla yfirhalningu og endurbætur á síðustu árum með tilliti til hins upprunalega byggingarstíls. Lífið 26.6.2024 20:00 « ‹ 2 3 4 5 6 7 8 9 10 … 60 ›
Lekker hæð í Laugardalnum Við Silfurteig í Laugarneshverfinu er að finna glæsilega 148 fermetra sérhæð. Eignin er á neðstu hæð í þriggja hæða húsi sem var byggt árið 1948. Ásett verð er 127, 7 milljónir. Lífið 22.8.2024 15:05
Fimm sérbýli á Nesinu Á fasteignavef Vísis er að finna fjölbreytt framboð af fasteignum af öllum stærðum og gerðum. Lífið á Vísi tók saman lista sem samanstendur af fimm sérbýlum á Seltjarnarnesi sem voru byggð í kringum árið 1970. Lífið 20.8.2024 20:01
Reynir festi kaup á 210 milljón króna þakíbúð Reynir Finndal Grétarsson, fjárfestir, stór hluthafi í Sýn og einn stofnenda Credit Info, festi kaup á 190 fermetra íbúð í nýju sjö hæða fjölbýlishúsi við Borgartún í Reykjavík. Hann greiddi 210 milljónir fyrir eignina. Lífið 20.8.2024 13:15
Margverðlaunaður garður með sólskini allan daginn Hjónin Agnes Ósk Snorradóttir og Björgvin Guðmundsson hafa nostrað við verðlaunagarð í kringum húsið sitt á Selfossi undanfarin ár. Þau hafa skipulagt hann þannig að hægt er að njóta sólar í garðinum allan daginn frá því snemma á morgnana og langt fram á kvöld en Vala Matt kíkti í heimsókn í Íslandi í dag. Lífið 16.8.2024 14:45
Svanhildur selur 500 fermetra höll í Akrahverfinu Svanhildur Nanna Vigfúsdóttir fjárfestir hefur sett glæsilegt einbýlishús sitt við Votakur í Garðabæ á sölu. Húsið er 462 fermetra að stærð á tveimur hæðum og byggt árið 2009. Óskað er eftir tilboði í eignina. Lífið 16.8.2024 11:15
Heillandi einbýli fyrir 93 milljónir Við Brekkubraut á Akranesi er að finna heillandi 160 fermetra einbýlishús á þremur hæðum sem var byggt árið 1953. Ásett verð fyrir eignina er 92,9 milljónir. Lífið 14.8.2024 15:01
Sprenging í sölu á sérsmíðuðum saunaklefum Saunaklefar spretta nú upp við íslensk heimili eins og gorkúlur og njóta sérsmíðaðir klefar mikilla vinsælda. Kristján Berg, eigandi Heitir pottar.is hefur varla undan að afgreiða heilsuþyrsta Íslendinga sem vilja hanna saunaklefann eftir eigin höfði. Samstarf 14.8.2024 10:05
Mun gráta þegar nýr eigandi fær lyklana í hendurnar Leikkonan Aldís Amah Hamilton hefur sett íbúð sína á Ásvallagötu í vesturbæ Reykjavíkur á sölu. Aldís segist eiga margar og góðar minningar úr íbúðinni, það verði tilfinningaþrungin stund þegar hún afhendi nýjum eiganda lyklana. Lífið 9.8.2024 10:58
Biskupsbústaðurinn kominn á sölu Embættisbústaður Biskup Íslands að Bergstaðastræti í Reykjavík er kominn á sölu, líkt og boðað hafði verið. Um er að ræða 487 fermetra einbýlishús í Þingholtunum og er óskað eftir tilboðum. Lífið 8.8.2024 12:59
Konur á bakvið glansmyndina sem líður alveg ofsalega illa Reyndir mannauðsráðgjafar segja það áhyggjuefni hve mikil pressa sé á ungum mæðrum í dag og segja samfélagsmiðla þar hafa mest áhrif. Dæmi séu um að makar vilji að konur þeirra séu heima. Ráðgjafarnir segja staðreyndina sú að konur þurfi ekki að gera allt 150 prósent, líkt og gjarnan sé raunin. Lífið 6.8.2024 11:38
Íslensk framleiðsla og traust lausn fyrir byggingarmarkaðinn Notkun steinullareininga frá Límtré Vírneti ehf. hefur aukist mikið undanfarin ár en þær eru helst notaðar í útveggi, milliveggi og þök. Steinullareiningarnar hafa gegnum árin sannað sig sem frábæran kost þegar kemur að hagkvæmni og góðri endingu hér á landi. Samstarf 6.8.2024 11:24
Menntafólk kveður útsýnið af einkaflugvélunum Þórdís Sigurðardóttir forstjóri Miðstöðvar menntunar og skólaþjónustu og Kristján Vigfússon háskólakennari hafa sett þakíbúð sína að Hlíðarfæti í Vatnsmýrinni á sölu. Úr íbúðinni er útsýni til allra átta, meðal annars yfir aðsetur einkaflugvéla á Reykjavíkurflugvelli. Lífið 2.8.2024 09:32
Helga og Kjartan Henry leita ekki langt yfir skammt Kjartan Henry Finnbogason knattspyrnumaður og sérfræðingur hjá stöð 2 Sport og Helga Björnsdóttir lögfræðingur hafa fest kaup á íbúð við Grenimel í Vesturbæ Reykjavíkur. Um er að ræða sérhæð í húsi sem teiknað var af Halldóri H. Jónssyni arkitekt árið 1945. Lífið 31.7.2024 13:46
Keypti á 148 milljónir og verður áfram Kópboi Rapparinn Árni Páll Árnason, betur þekktur sem Herra Hnetusmjör og unnusta hans Sara Linneth verða áfram Kópavogsbúar en þau hafa fest kaup á þakíbúð að Hafnarbraut á Kársnesinu. Samkvæmt heimildum fréttastofu greiddi parið 148 milljónir fyrir íbúðina. Lífið 31.7.2024 11:51
Kolbeinn Sigþórsson selur útsýnisíbúð á Kársnesinu Kolbeinn Sigþórsson fyrrverandi landsliðsmaður í fótbolta hefur sett íbúð sína á Kársnesi í Kópavogi á sölu. Íbúðinni fylgir magnað útsýni yfir hafið og Nauthólsvíkina en óskað er eftir tilboðum í íbúðina sem byggð var árið 2021. Samkvæmt heimildum fréttastofu er viðmiðunarverð í kringum 220 milljónir króna. Lífið 30.7.2024 09:40
Tónlistarmaður selur eina glæsilegustu eign Hafnarfjarðar Tónlistarmaðurinn Björn Thoroddsen og eiginkona hans, Elín Margrét Erlingsdóttir, hafa sett glæsilega tveggja hæða eign við Hringbraut í Hafnarfirði á sölu. Ásett verð er 144,9 milljónir. Lífið 26.7.2024 13:17
Fimm heillandi einbýli á Akureyri Á fasteignavef Vísis er að finna fjölbreytt framboð af eignum af öllum stærðum og gerðum. Lífið á Vísi tók saman lista sem samanstendur af fimm glæsilegum einbýlishúsum á Akureyri sem eiga það sameiginlegt að vera með stórkostleg útsýni. Lífið 26.7.2024 07:00
Glæsihöll Esterar í Pelsinum til sölu á 470 milljónir Ester Ólafsdóttir, sem rak verslunina Pelsinn í miðbænum í rúmlega 40 ár ásamt eiginmanni sínum Karli J. Steingrímssyni heitnum, hefur sett sannkallað glæsihýsi í Laugardalnum á sölu. Húsið er skráð 316 fermetrar og ásett verð er 470 milljónir. Lífið 23.7.2024 21:41
Fjárfestir og jógakennari selja 500 fermetra glæsihús í Garðabæ Anna María Sigurðardóttir jógakennari og Gestur Breiðfjörð fjárfestir hafa sett einbýlishús sitt við Votakur í Garðabæ á sölu. Húsið var byggt árið 2014 og þykir með þeim glæsilegri. Óskað er eftir tilboðum í eignina. Lífið 23.7.2024 15:41
Mýkt og mínímalismi í Hlíðunum Við Bólstaðarhlíð í Reykjavík er að finna notalega og mikið endurnýjaða 150 fermetra hæð með sérinngangi. Húsið var byggt árið 1957. Ásett verð er 126,5 milljónir. Lífið 23.7.2024 10:01
Ný og nútímaleg sveit í borg Ný byggð rís nú á Álftanesi við Lambamýri 1 – 6. Sérstök áhersla er lögð á samspil við umhverfið og náttúruna við hönnun húsanna enda fer sveit og borg saman á Álftanesinu á einstakan máta. Íbúðirnar eru sérstaklega bjartar og útsýni til allra átta. Samstarf 12.7.2024 08:41
Ofurhetjan Sólon keypti glæsihús Maríu Gomez Einar Björn Þórarinsson, Ofurhetjan Sólon, og sambýliskona hans Íris Mist Magnúsdóttir fimleikakona hafa fest kaup á glæsilegu raðhúsi Maríu Gomez lífstílsbloggara og Ragnars Más Reynissonar við Ásbúð 88 í Garðabæ. Einar og Íris greiddu 158,7 milljónir fyrir húsið. Lífið 11.7.2024 14:15
Óbrjótanleg lúxusglös í útileguna Koziol Superglas glösin eru gerð úr óbrjótanlegu hátækniplasti sem á sér engan líkan hvað varðar endingu og styrkleika. Superglas eru einstök nýsköpun frá þýska vörumerkinu Koziol sem margir hönnunarunnendur kannast við. Lífið samstarf 10.7.2024 10:25
Tískudrottning og eigandi Drykk bar selja slotið Á Skógarvegi í Fossvogi er að finna huggulega tæplega 80 fermetra íbúð á jarðhæð með 40 fermetra palli sem snýr í suður/suðvestur. Íbúðin er í eigu tískudrottningarinnar og markaðsstjórans Töniu Lindar og Heimis Þórs eiganda Drykk bar og er nú til sölu. Lífið 3.7.2024 09:36
Aukin lofthæð, Versace flísar, pottur og pool herbergi Við Miðleiti 10 er að finna glæsilega og mjög mikið endurnýjaða 220,5 fm íbúð á tveimur hæðum. Aukin lofthæð er á eigninni, tvennar svalir, hjónasvíta, poolborð og ýmislegt annað frumlegt og skemmtilegt. Lífið 2.7.2024 13:30
Vann til margra verðlauna fyrir stól sem slær í gegn „Eftir margra ára erfiðisvinnu og enn meiri ákefð síðasta árið þar sem nærri hver dagur, kvöld og oft nótt hefur verið eytt í þetta er það bara frábært að fá viðurkenningu úr mismunandi áttum. Við erum bæði svo þakklát að hönnunargeirinn sjái okkur og vinnuna sem við höfum lagt í þetta,“ segir húsgagnasmiðurinn Jón Hinrik Höskuldsson sem var að ljúka meistaranámi í Kaupmannahöfn og vann til eftirsóttra verðlauna. Tíska og hönnun 2.7.2024 09:47
Bankaforstjóri selur glæsihýsi í Laugardalnum Ármann Þorvaldsson, forstjóri Kviku, hefur sett glæsilegt hús að Dyngjuvegi 2 í 104 Reykjavík á sölu. Húsið er 594 fermetra einbýlishús, þar af er 55 fermetra bílskúr með hjólageymslu. Húsið er staðsett á 1704 fermetra glæsilegri lóð með útsýni yfir Laugardalinn. Óskað er eftir tilboðum í eignina en fasteignamatið er 289.250.000 krónur. Lífið 29.6.2024 18:26
Keypti lóð Gylfa og Alexöndru á 225 milljónir Molly ehf., sem er í eigu Alberts Þórs Magnússonar eiganda Lindex, hefur fest kaup á lóð Gylfa Sigurðssonar og Alexöndru Helgu Ívarsdóttur á Arnarnesinu í Garðarbæ. Kaupverð var 225 milljónir. Lífið 28.6.2024 21:01
Einstakt hönnunarhús í Hlíðunum með gufu, heitum potti og útisturtu Við Vatnsholt í Reykjavík er að finna tignarlegt parhús sem var byggt árið 1965. Húsið hefur verið innréttað á sjarmerandi máta þar sem klassískar hönnunarmublur eru í forgrunni. Óskað er eftir tilboði í eignina. Lífið 28.6.2024 10:09
Undurfagurt og heillandi einbýli í Mosfellsbæ Við Byggðarholt í Mosfellsbæ er að finna einstaklega fallegt 180 fermetra einbýlishús á einni hæð sem var byggt árið 1977. Húsið er innréttað á sjarmerandi máta og fengið heilmikla yfirhalningu og endurbætur á síðustu árum með tilliti til hins upprunalega byggingarstíls. Lífið 26.6.2024 20:00