Skilnaður Angelinu Jolie og Brad Pitt Shiloh ákveðin Leikkonan Angelina Jolie hefur verið dugleg að kynna nýjustu kvikmynd sína, hasarmyndina Salt, víða um heim. Hún hefur veitt mörg viðtöl í þv Lífið 13.8.2010 18:48 Fjölskyldan styrkur minn og veikleiki Fjölskylda leikkonunnar Angelinu Jolie, sem fer með aðalhlutverkið í kvikmyndinni Salt sem verður frumsýnd hér á landi á morgun, er bæði styrkur hennar og veikleiki í lífinu. Hollywoodstjarnan, sem er 35 ára gömul, elur upp sex börn ásamt unnusta sínum Brad Pitt samhliða farsælum leiklistarferli. Angelina segir fjölskylduna vera í fyrsta sæti hjá henni og að hún tekur hana fram fyrir allt annað í lífinu. Fjölskyldan mín er bæði styrkur minn og veikleiki. Ég elska hana innilega og ef eitthvað slæmt kæmi fyrir börnin okkar myndi það endanlega brjóta mig niður," sagði Angelina. Ég get átt slæma daga þar sem fólk talar niður til mín og segir hræðilega hluti um og við mig en þegar ég kem heim til mín er ég hamingjusamasta manneskja í heimi," sagði Angelina. Lífið 10.8.2010 12:59 Angelina: Ég er sexí og eftirsóknarverð með Brad Leikkonan Angelina Jolie segir unnusta sinn, leikarann Brad Pitt, sjá til þess að henni finnst hún vera kynþokkafull og falleg. Þrátt fyrir að heimilislíf þeirra einkennast af miklum látum sjá þau til þess að þau fái nægan tíma til að styrkja sambandið. Angelina sem kynnir um þessar mundir nýjustu kvikmyndina sína, Salt, lét nýverið hafa eftir sér: „Ég held að þú finnir innra með þér að þú ert kynþokkafull þegar þú ert í heiðarlegu og góðu sambandi. Sá sem lætur mér líða þannig er Brad. Hann sér til þess að mér finnst ég vera sexí og eftirsóknarverð." Lífið 28.7.2010 15:19 Angelina Jolie kemst ekki ein í sturtu Angelina Jolie fer aldrei í sturtu nema einhver úr fjölskyldunni reyni að baða sig með henni. Leikkonan, sem á sex börn með Brad Pitt, segir móðurhlutverkið það mikilvægasta sem hún tekst á við. Hún segist elska að eyða tíma með börnunum þeirra: Maddox, 8 ára, Paz, sex ára, Zahara, 5 ára, Shiloh, 4 ára og tvíburarnir Knox og Vivienne, 2 ára. Angelina segir mikið um að vera á heimilinu en hún vill einfaldlega ekki hafa það neitt öðruvísi. „Ég vakna alla morgna með fjögur börn upp í hjá mér við það að Brad talar í símann með tvíburana í fanginu," segir Angelina þegar hún lýsir því hvernig ástandið getur verið á heimili þeirra á venjulegum degi. „Heimilið er fullt af ást og hlýju. Ég fæ sjaldan tíma út af fyrir mig eins og flestir foreldrar. Stundum reyni ég að lauma mér ein í sturtu en það reynir alltaf einhver að lauma sér í sturtuklefann með mér." Lífið 20.7.2010 13:54 Angelina Jolie sefur ekki út af börnunum Störnuparið Angelina Jolie, 35 ára, og Brad Pitt, 46 ára, sofa lítið enda eiga þau sex börn, Maddox, 8 ára, Pax, 6 ára, Zahara, 5 ára Shiloh, 4 ára og tveggja ára tvíburana Knox og Vivienne. Angelina segist elska að vera mamma og viðurkennir að hún og Brad hafi áhuga á að stækka fölskylduna enn frekar. „Eldsnemma á morgnana erum við svo þreytt og lítum á hvort annað og hugsum með okkur hvort við eigum ekkert að fá að sofa!" sagði Angelina. Angelina elskar fjölskyldulífið og efast ekki um að hjónabandið verði farsælt. Lífið 13.7.2010 09:12 Óþekktarormar fræga fólksins í Hollywood Tímaritið In Touch tók viðtöl við nokkrar fyrrum barnfóstrur ríka og fræga fólksins nýverið og að sögn barnfóstranna eru börnin mörg hver heldur dekruð. Fyrrverandi barnfóstra barna Angelinu Jolie og Brads Pitt sagði að henni hefði reynst erfitt að hafa hemil á barnaskaranum sem hljóp um húsið og skemmti sér. Lífið 18.6.2010 22:49 Ný bók: Angelina stundar svartagaldur, heldur framhjá og dópar Tímaritið Star Magazine sýnir úr nýrri bók þar sem kemur fram að Angelina Jolie hafi haldið ótal sinnum framhjá sambýlismanni sínum, Brad Pitt, auk þess sem hún neyti eiturlyfja og stundi svartagaldur. Lífið 2.6.2010 17:53 Vill að Brangelina ættleiði barn Söngvarinn Wyclef Jean hefur hvatt vini sína, leikaraparið Brad Pitt og Angelinu Jolie, til að ættleiða barn frá Haítí. Lífið 28.5.2010 20:56 Nýtt ofurpar Bandaríska söngkonan Katy Perry sagði í nýlegu viðtali við útvarpsmanninn Ryan Seacrest að henni liði sem hún og unnusti hennar væru hið nýja stjörnupar. Söngkonan líkir sér og gamanleikaranum Russell Brand við Angelinu Jolie og Brad Pitt. „Mér finnst eins og ég og Russell séum nýja Brangelina nú þegar kvikmyndin hans, Get him to the Greek, verður frumsýnd. Við munum mæta á rauða dregilinn saman. Það er allt að gerast á sama tíma þessa dagana og það er mikil blessun, ef annaðhvort okkar væri ekki að vinna þá held ég að við yrðum pirruð á hvort öðru." Lífið 26.5.2010 18:12 Shiloh Jolie Pitt er strákastelpa - vill hermannaþema í afmælið Shiloh Jolie Pitt, dóttir Angelinu Jolie og Brads Pitt, verður fjögurra ára í lok mánaðarins og hefur stúlkan þegar hafið að skipuleggja veisluna. Lífið 19.5.2010 20:51 Johnny Depp hangir fram af svölum á náttfötum Þessi mynd náðist af Johnny Depp þar sem hann hangir fram af svölum hótels í Feneyjum þar sem hann er við tökur á kvikmyndinni The Tourist. Lífið 10.5.2010 14:33 Angelina og Brad dúkka upp í Bosníu Lífið 6.4.2010 17:04 Jolie vill ekki að börnin festist í staðalímyndum Angelina Jolie vill að börnin hennar séu alin upp með opin huga gagnvart kynjum. Jolie á sex börn með Brad Pitt, eiginmanni sínum. Lífið 21.3.2010 10:27 Aniston gæti tekið við Pitt að nýju Þokkagyðjan Jennifer Aniston segist alveg geta hugsað sér að taka upp samband að nýju við fyrrverandi elskuhuga. Lífið 12.3.2010 12:42 Mick Jagger var með Jolie Samkvæmt nýrri bók, Brad Pitt and Angelina: The True Story, áttu Angelina Jolie og Mick Jagger úr Rolling Stones í ástarsambandi. Fyrst byrjuðu þau að hittast þegar hún lék í tónlistarmyndbandi sveitarinnar við lagið Anybody Seen My Baby? árið 1997. Sambandið hélt síðan áfram árið 2003, heldur höfundur bókarinnar, Jenny Paul, fram. Lífið 5.3.2010 19:55 Kærastan kúgar Johnny Þegar Angelina Jolie og Brad Pitt léku saman í kvikmyndinni Mr. and Mrs. Smith stal hún honum frá Jennifer Aniston. Núna er Angelina Jolie að fara að leika í The Tourist með Johnny Depp og kærastan hans er ekki sátt. Lífið 4.3.2010 20:38 « ‹ 4 5 6 7 ›
Shiloh ákveðin Leikkonan Angelina Jolie hefur verið dugleg að kynna nýjustu kvikmynd sína, hasarmyndina Salt, víða um heim. Hún hefur veitt mörg viðtöl í þv Lífið 13.8.2010 18:48
Fjölskyldan styrkur minn og veikleiki Fjölskylda leikkonunnar Angelinu Jolie, sem fer með aðalhlutverkið í kvikmyndinni Salt sem verður frumsýnd hér á landi á morgun, er bæði styrkur hennar og veikleiki í lífinu. Hollywoodstjarnan, sem er 35 ára gömul, elur upp sex börn ásamt unnusta sínum Brad Pitt samhliða farsælum leiklistarferli. Angelina segir fjölskylduna vera í fyrsta sæti hjá henni og að hún tekur hana fram fyrir allt annað í lífinu. Fjölskyldan mín er bæði styrkur minn og veikleiki. Ég elska hana innilega og ef eitthvað slæmt kæmi fyrir börnin okkar myndi það endanlega brjóta mig niður," sagði Angelina. Ég get átt slæma daga þar sem fólk talar niður til mín og segir hræðilega hluti um og við mig en þegar ég kem heim til mín er ég hamingjusamasta manneskja í heimi," sagði Angelina. Lífið 10.8.2010 12:59
Angelina: Ég er sexí og eftirsóknarverð með Brad Leikkonan Angelina Jolie segir unnusta sinn, leikarann Brad Pitt, sjá til þess að henni finnst hún vera kynþokkafull og falleg. Þrátt fyrir að heimilislíf þeirra einkennast af miklum látum sjá þau til þess að þau fái nægan tíma til að styrkja sambandið. Angelina sem kynnir um þessar mundir nýjustu kvikmyndina sína, Salt, lét nýverið hafa eftir sér: „Ég held að þú finnir innra með þér að þú ert kynþokkafull þegar þú ert í heiðarlegu og góðu sambandi. Sá sem lætur mér líða þannig er Brad. Hann sér til þess að mér finnst ég vera sexí og eftirsóknarverð." Lífið 28.7.2010 15:19
Angelina Jolie kemst ekki ein í sturtu Angelina Jolie fer aldrei í sturtu nema einhver úr fjölskyldunni reyni að baða sig með henni. Leikkonan, sem á sex börn með Brad Pitt, segir móðurhlutverkið það mikilvægasta sem hún tekst á við. Hún segist elska að eyða tíma með börnunum þeirra: Maddox, 8 ára, Paz, sex ára, Zahara, 5 ára, Shiloh, 4 ára og tvíburarnir Knox og Vivienne, 2 ára. Angelina segir mikið um að vera á heimilinu en hún vill einfaldlega ekki hafa það neitt öðruvísi. „Ég vakna alla morgna með fjögur börn upp í hjá mér við það að Brad talar í símann með tvíburana í fanginu," segir Angelina þegar hún lýsir því hvernig ástandið getur verið á heimili þeirra á venjulegum degi. „Heimilið er fullt af ást og hlýju. Ég fæ sjaldan tíma út af fyrir mig eins og flestir foreldrar. Stundum reyni ég að lauma mér ein í sturtu en það reynir alltaf einhver að lauma sér í sturtuklefann með mér." Lífið 20.7.2010 13:54
Angelina Jolie sefur ekki út af börnunum Störnuparið Angelina Jolie, 35 ára, og Brad Pitt, 46 ára, sofa lítið enda eiga þau sex börn, Maddox, 8 ára, Pax, 6 ára, Zahara, 5 ára Shiloh, 4 ára og tveggja ára tvíburana Knox og Vivienne. Angelina segist elska að vera mamma og viðurkennir að hún og Brad hafi áhuga á að stækka fölskylduna enn frekar. „Eldsnemma á morgnana erum við svo þreytt og lítum á hvort annað og hugsum með okkur hvort við eigum ekkert að fá að sofa!" sagði Angelina. Angelina elskar fjölskyldulífið og efast ekki um að hjónabandið verði farsælt. Lífið 13.7.2010 09:12
Óþekktarormar fræga fólksins í Hollywood Tímaritið In Touch tók viðtöl við nokkrar fyrrum barnfóstrur ríka og fræga fólksins nýverið og að sögn barnfóstranna eru börnin mörg hver heldur dekruð. Fyrrverandi barnfóstra barna Angelinu Jolie og Brads Pitt sagði að henni hefði reynst erfitt að hafa hemil á barnaskaranum sem hljóp um húsið og skemmti sér. Lífið 18.6.2010 22:49
Ný bók: Angelina stundar svartagaldur, heldur framhjá og dópar Tímaritið Star Magazine sýnir úr nýrri bók þar sem kemur fram að Angelina Jolie hafi haldið ótal sinnum framhjá sambýlismanni sínum, Brad Pitt, auk þess sem hún neyti eiturlyfja og stundi svartagaldur. Lífið 2.6.2010 17:53
Vill að Brangelina ættleiði barn Söngvarinn Wyclef Jean hefur hvatt vini sína, leikaraparið Brad Pitt og Angelinu Jolie, til að ættleiða barn frá Haítí. Lífið 28.5.2010 20:56
Nýtt ofurpar Bandaríska söngkonan Katy Perry sagði í nýlegu viðtali við útvarpsmanninn Ryan Seacrest að henni liði sem hún og unnusti hennar væru hið nýja stjörnupar. Söngkonan líkir sér og gamanleikaranum Russell Brand við Angelinu Jolie og Brad Pitt. „Mér finnst eins og ég og Russell séum nýja Brangelina nú þegar kvikmyndin hans, Get him to the Greek, verður frumsýnd. Við munum mæta á rauða dregilinn saman. Það er allt að gerast á sama tíma þessa dagana og það er mikil blessun, ef annaðhvort okkar væri ekki að vinna þá held ég að við yrðum pirruð á hvort öðru." Lífið 26.5.2010 18:12
Shiloh Jolie Pitt er strákastelpa - vill hermannaþema í afmælið Shiloh Jolie Pitt, dóttir Angelinu Jolie og Brads Pitt, verður fjögurra ára í lok mánaðarins og hefur stúlkan þegar hafið að skipuleggja veisluna. Lífið 19.5.2010 20:51
Johnny Depp hangir fram af svölum á náttfötum Þessi mynd náðist af Johnny Depp þar sem hann hangir fram af svölum hótels í Feneyjum þar sem hann er við tökur á kvikmyndinni The Tourist. Lífið 10.5.2010 14:33
Jolie vill ekki að börnin festist í staðalímyndum Angelina Jolie vill að börnin hennar séu alin upp með opin huga gagnvart kynjum. Jolie á sex börn með Brad Pitt, eiginmanni sínum. Lífið 21.3.2010 10:27
Aniston gæti tekið við Pitt að nýju Þokkagyðjan Jennifer Aniston segist alveg geta hugsað sér að taka upp samband að nýju við fyrrverandi elskuhuga. Lífið 12.3.2010 12:42
Mick Jagger var með Jolie Samkvæmt nýrri bók, Brad Pitt and Angelina: The True Story, áttu Angelina Jolie og Mick Jagger úr Rolling Stones í ástarsambandi. Fyrst byrjuðu þau að hittast þegar hún lék í tónlistarmyndbandi sveitarinnar við lagið Anybody Seen My Baby? árið 1997. Sambandið hélt síðan áfram árið 2003, heldur höfundur bókarinnar, Jenny Paul, fram. Lífið 5.3.2010 19:55
Kærastan kúgar Johnny Þegar Angelina Jolie og Brad Pitt léku saman í kvikmyndinni Mr. and Mrs. Smith stal hún honum frá Jennifer Aniston. Núna er Angelina Jolie að fara að leika í The Tourist með Johnny Depp og kærastan hans er ekki sátt. Lífið 4.3.2010 20:38
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent