EM 2018 í handbolta

Guðjón Valur: Ertu að reyna að fá mig til að rífa kjaft?
Guðjón Valur gat slegið á létta strengi eftir tveggja marka sigur Íslands á Svíþjóð á EM í Króatíu í kvöld.

Rúnar: Búnir að horfa ógeðslega mikið á Svíana
Ísland vann 26-24 sigur á Svíum í fyrsta leik á Evrópumótinu í handbolta sem fram fer í Króatíu.

Umfjöllun: Ísland - Svíþjóð 26-24 | Frábær sigur á Svíum
Ótrúlegur fyrri hálfleikur lagði grunninn að glæsilegum sigri Íslands á Svíþjóð á fyrsta leik okkar manna á EM í Króatíu.

Twitter eftir sigur Íslands: „Langar að maka mig allan í Silver geli"
Íslenska landsliðið vann góðan og mikilvægan sigur á Svíum í fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í handbolta, en lokatölur í Split urðu 26-24.

Serbar fá ekki að mæta á völlinn | Gríðarleg öryggisgæsla í Split
Nágrannaslagur Króata og Serba fer fram í Paladium-höllinni í Split í kvöld og skipuleggjendur EM taka ekki neinar áhættur í öryggisgæslunni.

Svíar hafa alltaf unnið Íslendinga í fyrsta leik á stórmóti
Íslenska handboltalandsliðið losnaði undan Svíagrýlunni í umspilinu um sæti á HM fyrir rúmum áratug en strákarnir okkar eiga enn eftir að afreka eitt á móti sænska landsliðinu.

Ýmir: Þarf að vera nógu klikkaður
"Ég er svona smám saman að átta mig á þessu eftir að hafa komið inn í höllina og svona,“ segir nýliðinn Ýmir Örn Gíslason sem spilar sinn fyrsta stórmótsleik í kvöld gegn Svíum.

Spá því að liðin sem misstu íslensku þjálfarana berjist um EM-gullið
Íslenska karlalandsliðið í handbolta endar í þrettánda sæti á Evrópumótinu í Króatíu ef marka má spá handboltasíðunnar handball-planet.com.

Aron: Held við eigum eftir að koma mörgum á óvart
Aron Pálmarsson er heill heilsu og verður í lykilhlutverki gegn Svíum á eftir. Hann var ekki með á HM í fyrra og endurkoma hans styrkir íslenska liðið gríðarlega.

Rúnar: Sjálfstraustið er gott
"Tilfinningin er góð. Hótelið til fyrirmyndar og með internetsambandi. Maturinn þrælfínn og ekki yfir neinu að kvarta,“ segir stórskyttan Rúnar Kárason sem verður í sviðljósinu gegn Svíum á EM í kvöld.

Arnar Freyr: Öll gagnrýni er frábær
Línumaðurinn Arnar Freyr Arnarsson verður í eldlínunni gegn Svíum í kvöld og hann getur ekki beðið. Hann leikur með sænska meistaraliðinu Kristianstad og þekkir marga leikmenn liðsins.

Arnór: Spenntir að sjá hvar við stöndum
Reynsluboltinn Arnór Atlason er mættur á enn eitt stórmótið með íslenska landsliðinu í handknattleik og er vel gíraður.

Kristján mun ekki syngja með íslenska þjóðsöngnum
Kristján Andrésson, fyrrum landsliðsmaður Íslands og núverandi landsliðsþjálfari Svía, var í beinni útsendingu á Stöð 2 í gærkvöldi.

EM-dagbókin: Stamaði er ég hitti loksins Faxa
Ísland spilar við Svíþjóð á EM í dag og Henry Birgir gerir upp ástar/haturssamband sitt við sænska handboltalandsliðið í dagbók dagsins.

Finnur alltaf fyrir stórmótsfiðringi
Heimsmethafinn Guðjón Valur Sigurðsson er á sínu 21. stórmóti á löngum og glæsilegum ferli. Hann er fullur tilhlökkunar fyrir fyrsta leik sem er gegn skemmtilegu liði Svía.

„Höfum oft gert betri liðum grikk“
Þrátt fyrir að hafa fundist frammistaða Íslands gegn Þýskalandi í æfingarleikjunum á dögunum óásættanleg telur Guðjón Árnason, margfaldur Íslands- og bikarmeistari með FH, að Ísland muni sigra Svíþjóð í opnunarleik liðsins á mótinu á morgun.

Geir: Alveg klárt að við ætlum okkur að komast áfram
Geir Sveinsson landsliðsþjálfari var yfirvegaður eftir æfingu íslenska landsliðsins í dag og virkar nokkuð bjartsýnn fyrir komandi átök á EM í Króatíu.

Ágúst Elí: Blanda af spennu og stolti
Markvörðurinn Ágúst Elí Björgvinsson þreytir frumraun sína á stórmóti annað kvöld er hann spilar með íslenska landsliðinu gegn Svíum á EM í Króatíu.

Strákarnir æfðu í Paladium-höllinni | Myndir
Íslenska landsliðið tók sína fyrstu æfingu í keppnishöllinni í Split, Paladium, í dag og var hraustlega tekið á því degi fyrir fyrsta leik á EM.

Aron: Ég er klár í Svíaleikinn
Aron Pálmarsson æfði af krafti með íslenska landsliðinu í Króatíu í dag og virðist hafa hrist af sér bakmeiðslin sem voru að plaga hann á dögunum.

Verið að sauma á búninga Króata í höllinni
Það verður ekki annað sagt en að það sé heimilisleg og afslöppuð stemning í Paladium-höllinni í Split þó enn eigi eftir að klára mörg verk.

Enn verið að mála keppnishöllina í Split
Það er rétt rúmur sólarhringur í að keppni hefjist í riðli Íslands á EM í Split. Þegar blaðamaður Vísis mætti á svæðið nú undir hádegi sá hann strax að ekki er allt tilbúið.

EM-dagbókin: Svarta síðan setti mig á svarta listann hjá HSÍ
Henry Birgir er á leiðinni á sitt þrettánda stórmót með strákunum okkar og rifjar hér upp er hann mætti á sitt fyrsta fyrir fjórtán árum síðan. Það mót fór ekki vel.

Litlar væntingar en möguleikar fyrir hendi
Væntingarnar til íslenska handboltalandsliðsins fyrir stórmót hafa oft verið meiri en nú. Stefán Árnason, þjálfari KA, segir algjört lykilatriði að Aron Pálmarsson verði með á EM og vörn Íslands verði sterk.

Okkar menn mættir til Split | Myndband
Íslenska karla landsliðið í handbolta fékk góðar viðtökur þegar liðið mætti til Split í Króatíu þar sem liðið spilar í A-riðli Evrópumótsins í handbolta sem hefst á föstudag.

Serbía féll á prófinu í síðasta leiknum fyrir EM
Mótherji Íslands, á Evrópumótinu í Serbíu sem hefst á föstudag, Serbar, töpuðu í kvöld fyrir grönnum sínum í Slóveníu með átta marka mun, 33-25.

Guðjón: Frammistaðan gegn Þýskalandi óásættanleg
Guðjón Árnason, margfaldur Íslands- og bikarmeistari með FH, segir að frammistaða Íslands gegn Þýskalandi í æfingarleikjum á dögunum hafi verið óásættanleg. Hann er áhyggjufullur fyrir EM Í Króatíu.

Enn eitt tapið hjá Serbíu í aðdraganda EM
Serbar eru með Íslandi í riðli á EM í Króatíu sem hefst á föstudag.

Aron líklega klár í fyrsta leik
Aron Pálmarsson tók fullan þátt í æfingu íslenska landsliðsins í handbolta í kvöld og leit vel út.

Barðist við Bakkus fyrir sjö árum en mætir núna Íslandi á EM
Kristján Andrésson, þjálfari sænska landsliðsins, valdi Linus Arnesson í EM-hópinn en þessi 27 ára leikmaður er á leiðinni á sitt fyrsta stórmót. Fyrir tíu árum var Arnesson hinsvegar vonarstjarna sænska handboltans.