Sónar Mætir með tonn af búnaði Raftónlistarmaðurinn Squarepusher kemur hingað til lands með rúmlega tonn af búnaði vegna tónleika sinna á Sónar-hátíðinni sem verður haldin í Hörpu um miðjan febrúar. Við þennan búnað bætist svo stærsti ljósaskjár sem til er á Íslandi sem verður sérstaklega settur upp í Silfurbergi, enda leggur tónlistarmaðurinn mikið upp úr sjónræna þættinum. Tónlist 11.1.2013 17:10 Mikill erlendur áhugi á Sónar-hátíðinni Um 250 manns hafa keypt miða í Hörpu erlendis frá. NME og Guardian mæta. Tónlist 7.1.2013 16:47 Of Monsters and Men hreiðrar um sig í gamla Fjölbrautaskólanum í Garðabæ Ætla að semja þar lög á næstu plötu. Framkvæmdir hafa staðið yfir í húsinu að undanförnu til að gera allt klárt fyrir hljómsveitina Tónlist 13.12.2012 17:42 Öðruvísi að vera í kuldanum á Íslandi Stjórnandi Sónar-hátíðarinnar hlakkar mikið til að heimsækja Ísland í fyrsta sinn. Hann vonast til að hátíðin festi sig í sessi og verði árlegur viðburður. Tónlist 11.12.2012 16:44 Með Mirstrument á Sónar Mugison og Ásgeir Trausti hafa bæst í hóp þeirra listamanna sem koma fram á Sónar-hátíðinni sem verður haldin í fyrsta sinn í Hörpu í febrúar. Mugison ætlar að koma fram með nýja og endurbætta útgáfu af hljóðfærinu sínu Mirstrument en Tónlist 3.12.2012 20:43 Túrandi ættarmót Við höfum verið að vinna með UNICEF fyrir dag Rauða nefsins sem var í gær. Við gerðum lag sem heitir Öll í kór. Þetta var mjög skemmtileg vinna. Við fengum fjórtán gestasöngvara til þess að syngja með okkur. Við gerðum líka myndband við lagið ásamt Saga Film. Tónlist 9.12.2012 17:50 Átján mánaða lagahöfundur „Hann var raulandi sama stefið út í eitt í sumar, þá 18 mánaða, og það varð kveikjan að laginu. Mér fannst þetta svo jólalegt hjá honum. Ég reyndi nokkrum sinnum að raula með honum en þá hætti hann alltaf því ég gerði þetta víst ekki rétt,“ segir lagahöfundurinn og leikarinn Guðmundur Ingi Þorvaldsson. Tónlist 23.11.2012 18:55 Squarepusher og James Blake spila á Sónar-hátíð Raftónlistargúrúinn Squarepusher, enski tónlistarmaðurinn James Blake, þýsk-japanska tvíeykið Alva Noto & Ryuichi Sakomoto og þýski rafdúettinn Modeselektor stíga á svið á tónlistarhátíðinni Sónar í Hörpunni 15. og 16. febrúar á næsta ári. Einnig koma þar fram Gus Gus, Retro Stefson, Ólafur Arnalds og Gluteus Maximus. Tónlist 7.11.2012 09:24 Sónar-hátíðin til Íslands í fyrsta sinn Hin heimsfræga tónlistarhátíð Sónar verður haldin í fyrsta sinn í Hörpunni í Reykjavík dagana 14. til 16. febrúar á næsta ári. Þetta staðfesti skipuleggjandinn Björn Steinbekk við Fréttablaðið en gat að öðru leyti ekki tjáð sig um hverjir kæmu þar fram. Tónlist 27.9.2012 21:32 Björk þarf að hvíla raddböndin Björk hefur aflýst tónleikum sem hún ætlaði að halda í Sao Paulo í Brasilíu 11. maí vegna hnúðs á raddböndunum. Tónlist 26.4.2012 17:19 « ‹ 3 4 5 6 ›
Mætir með tonn af búnaði Raftónlistarmaðurinn Squarepusher kemur hingað til lands með rúmlega tonn af búnaði vegna tónleika sinna á Sónar-hátíðinni sem verður haldin í Hörpu um miðjan febrúar. Við þennan búnað bætist svo stærsti ljósaskjár sem til er á Íslandi sem verður sérstaklega settur upp í Silfurbergi, enda leggur tónlistarmaðurinn mikið upp úr sjónræna þættinum. Tónlist 11.1.2013 17:10
Mikill erlendur áhugi á Sónar-hátíðinni Um 250 manns hafa keypt miða í Hörpu erlendis frá. NME og Guardian mæta. Tónlist 7.1.2013 16:47
Of Monsters and Men hreiðrar um sig í gamla Fjölbrautaskólanum í Garðabæ Ætla að semja þar lög á næstu plötu. Framkvæmdir hafa staðið yfir í húsinu að undanförnu til að gera allt klárt fyrir hljómsveitina Tónlist 13.12.2012 17:42
Öðruvísi að vera í kuldanum á Íslandi Stjórnandi Sónar-hátíðarinnar hlakkar mikið til að heimsækja Ísland í fyrsta sinn. Hann vonast til að hátíðin festi sig í sessi og verði árlegur viðburður. Tónlist 11.12.2012 16:44
Með Mirstrument á Sónar Mugison og Ásgeir Trausti hafa bæst í hóp þeirra listamanna sem koma fram á Sónar-hátíðinni sem verður haldin í fyrsta sinn í Hörpu í febrúar. Mugison ætlar að koma fram með nýja og endurbætta útgáfu af hljóðfærinu sínu Mirstrument en Tónlist 3.12.2012 20:43
Túrandi ættarmót Við höfum verið að vinna með UNICEF fyrir dag Rauða nefsins sem var í gær. Við gerðum lag sem heitir Öll í kór. Þetta var mjög skemmtileg vinna. Við fengum fjórtán gestasöngvara til þess að syngja með okkur. Við gerðum líka myndband við lagið ásamt Saga Film. Tónlist 9.12.2012 17:50
Átján mánaða lagahöfundur „Hann var raulandi sama stefið út í eitt í sumar, þá 18 mánaða, og það varð kveikjan að laginu. Mér fannst þetta svo jólalegt hjá honum. Ég reyndi nokkrum sinnum að raula með honum en þá hætti hann alltaf því ég gerði þetta víst ekki rétt,“ segir lagahöfundurinn og leikarinn Guðmundur Ingi Þorvaldsson. Tónlist 23.11.2012 18:55
Squarepusher og James Blake spila á Sónar-hátíð Raftónlistargúrúinn Squarepusher, enski tónlistarmaðurinn James Blake, þýsk-japanska tvíeykið Alva Noto & Ryuichi Sakomoto og þýski rafdúettinn Modeselektor stíga á svið á tónlistarhátíðinni Sónar í Hörpunni 15. og 16. febrúar á næsta ári. Einnig koma þar fram Gus Gus, Retro Stefson, Ólafur Arnalds og Gluteus Maximus. Tónlist 7.11.2012 09:24
Sónar-hátíðin til Íslands í fyrsta sinn Hin heimsfræga tónlistarhátíð Sónar verður haldin í fyrsta sinn í Hörpunni í Reykjavík dagana 14. til 16. febrúar á næsta ári. Þetta staðfesti skipuleggjandinn Björn Steinbekk við Fréttablaðið en gat að öðru leyti ekki tjáð sig um hverjir kæmu þar fram. Tónlist 27.9.2012 21:32
Björk þarf að hvíla raddböndin Björk hefur aflýst tónleikum sem hún ætlaði að halda í Sao Paulo í Brasilíu 11. maí vegna hnúðs á raddböndunum. Tónlist 26.4.2012 17:19