Skipulag Fara fram á bætur vegna tafa á Vaðlaheiðargöngum Verktaki Vaðaleiðarganga, Ósafl, hefur gert "háar fjárkröfur“ á verktakann, Vaðlaheiðargöng, vegna þess hversu verklok hafa dregist. Innlent 28.8.2018 06:38 Undirbúa þjóðskóg á Vestfjörðum Skógræktin leitar nú að jörðum á Vestfjörðum undir þjóðskóg. Innlent 27.8.2018 22:39 Nágrannar kæra húsaþyrpingu og hótelbyggingu í Heysholti Ósáttir landeigendur í nágrenni jarðarinnar Heysholts í Rangárþingi ytra hafa kært breytt skipulag sem leyfir byggingu 90 herbergja hótels og 40 frístundahúsa á jörðinni. Innlent 23.8.2018 22:07 500 milljónir króna í verkfræðiþjónustu í Árborg Síðustu fjögur ár, eða árin 2013-2017, greiddi Sveitarfélagið Árborg um 500 milljónir í verkfræðiþjónustu til um tíu verkfræðistofa. Innlent 22.8.2018 08:45 Breytingar á miðbæ Selfoss samþykktar í íbúakosningu Íbúar í sveitarfélaginu Árborg samþykktu á laugardag í íbúakosningu tillögur um uppbyggingu miðbæjar Selfoss. Tillögurnar hafa verið umdeildar og var safnað undirskriftum til að knýja fram kosninguna. Innlent 19.8.2018 22:20 Bygging knatthússins hefst um helgina Svona gerist þetta hjá þessum frjálsu öflugu félagasamtökum, segir Jón Rúnar Hallsson, formaður knattspyrnudeildar FH, Sport 17.8.2018 22:10 Mæla ekki með friðlýsingu sundhallar Minjastofnun telur sér ekki fært að eiga frumkvæði að því að leggja til friðlýsingu Sundhallar Keflavíkur. Þessi ákvörðun var tekin í kjölfar fundar húsafriðunarnefndar síðastliðinn mánudag. Innlent 17.8.2018 02:00 Spenna í aðdraganda íbúakosningar í Árborg Fyrrverandi forseti bæjarstjórnar ætlar að segja nei í kosningunni en núverandi forseti reiknar með að segja já. Innlent 16.8.2018 14:32 Segist þvinguð til að brjóta umferðarlög Nú eru þeir búnir að neyða okkur til að fremja umferðarlagabrot, segir Helga Árnadóttir, íbúi í Hleinahverfi í Garðabæ, Innlent 15.8.2018 22:05 Samningaviðræður um Heklureitinn strand Samkomulag á milli Heklu og Reykjavíkurborgar um uppbyggingu á Heklureitnum og þéttingu byggðar við Laugaveg er enn ekki í augsýn þrátt fyrir vilja beggja til að byggja upp á reitnum og færa höfuðstöðvar Heklu upp í Breiðholt. Innlent 16.8.2018 05:52 Segir Sjálfstæðismenn hafa brotið trúnað og skrópað í vinnu fyrir flotta mynd Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins voru allt annað en sáttir við aðdraganda fundar skipulagsráðs í borginni og gengu af fundi. Innlent 15.8.2018 15:01 „Engin þörf til að hafa uppi stór orð“ um Landsímareitinn Fyrrverandi forseti Alþingis fer hörðum orðum um framkvæmdirnar á Landsímareitnum. Þá hefur hann ekki hátt álit á listaverkinu Svörtu keilunni, sem stendur á horni Austurvallar. Innlent 14.8.2018 10:53 Spurningu beint til Samtaka atvinnulífsins Ögmundur Jónasson svarar lögfræðingnum Davíð Þorlákssyni. Skoðun 9.8.2018 10:09 Svíi að selja 17 þúsund hektara á Vestfjörðum Einn af auðjöfrunum sem hafa verið að kaupa upp jarðir hér á landi fyrir laxveiði er með sínar fjórar jarðir á Vestfjörðum til sölu. Áhuginn á jörðunum, sem eru gjöfular laxveiðiár, er mestur erlendis.með meirihluta í veiðifélaginu á staðnum. Árið 2016 komu 311 laxar á land. Innlent 8.8.2018 09:36 Landið selt? Fjárfesting erlendra aðila í landi hefur valdið uppnámi hjá sumum. Skoðun 31.7.2018 22:17 Ferðamenn hrella íbúa í miðbænum með almennu sorpi í endurvinnslutunnur Halldór Bragason tónlistarmaður hefur fengið sig fullsaddan af því að ferðamenn hendi almennu sorpi í sérstakar endurvinnslutunnur við hús hans í miðbæ Reykjavíkur. Ruslinu frá ferðamönnunum fylgi bæði óþægindi og kostnaður fyrir íbúa. Innlent 31.7.2018 16:32 Ekki allur vindur úr Biokraft í Þykkvabæ þökk sé varahlutum af Ebay Önnur vindmylla fyrirtækisins Biokraft í Þykkvabæ er byrjuð að framleiða rafmagn á ný eftir að hafa verið biluð í tvo mánuði. Eigandi fyrirtækisins kom vindmyllunni sjálfur í gagnið með varahlutum af Ebay. Hann setur jafnframt spurningamerki við gagnrýni íbúa í nágrenninu sem segja stafa hljóðmengun af vindmyllunum. Viðskipti innlent 27.7.2018 21:39 Baðlón við Skíðaskálann í Hveradölum enn á borði Skipulagsstofnunnar Eitt og hálft ár síðan gögn voru lögð inn og ekkert bólar á svari. Innlent 27.7.2018 17:37 Framtíð Sundhallarinnar ræðst á fundi húsafriðunarnefndar Húsafriðunarnefnd mun funda um framtíð Sundhallar Keflavíkur. Bærinn veitti leyfi til að rífa bygginguna. Í óháðu mati á gildi hússins segir að breytingar á því í gegnum tíðina hafi rýrt það. Innlent 26.7.2018 21:53 Kláfur upp á Skálafell fer í umhverfismat Fyrirtækið Skálafell Panorama ehf. lagði fram tilkynningu um kláfinn þann 8. mars síðastliðinn. Innlent 25.7.2018 17:47 Fara í mál að fólkinu forspurðu Dæmi um að lögmenn í þjóðlendumálum fari með mál umbjóðenda sinna alla leið fyrir Hæstarétt án samráðs við þá. 88 málum skotið til dómstóla síðan 1998, þegar óbyggðanefnd var stofnuð. Kostnaður er hár. Innlent 25.7.2018 04:40 Íbúar mála heilu línuna sjálfir gangi Vegagerðin ekki í verkið Þetta kemur fram í ályktun stjórnar Víghóls, samtaka íbúa í Mosfellsdal, í kjölfar íbúafundar sem haldinn var í kvöld. Innlent 24.7.2018 23:19 Nýtt framúrakstursbann Vegagerðarinnar á Þingvallavegi „fagnaðarefni“ Forseti bæjarstjórnar í Mosfellsbæ fagnar því að Vegagerðin skuli hafa ákveðið að banna framúrakstur á hættulegum kafla Þingvallavegar. Innlent 23.7.2018 22:08 Störf Óbyggðanefndar dregist í sautján ár Formaður nefndarinnar segir vinnuna mun flóknari en búist hafi verið við. Innlent 23.7.2018 20:06 40 jarðir Maður er nefndur James Ratcliffe. Skoðun 22.7.2018 21:25 Upphaflegar áætlanir afar óraunhæfar Þegar óbyggðanefnd var komið á fót var reiknað með að hún lyki verkefnum sínum árið 2007 og kostnaður við hana yrði tæpar tíu milljónir króna árlega. Innlent 22.7.2018 21:26 Enginn kosið utankjörfundar um umdeilda byggingu nýs miðbæjar á Selfossi Gamla mjólkurbúið á Selfossi á t.d. að vera í forgrunni nýja miðbæsins og gert er ráð fyrir miðaldadómkirkju á svæðinu. Innlent 21.7.2018 14:05 Minna á bann við auglýsingum Umhverfisstofnun hefur sent sveitarfélögum bréf þar sem þau eru beðin um að vera vakandi fyrir óheimilum auglýsingum. Innlent 19.7.2018 21:42 Færa farveg Elliðaánna við endurnýjun lagna Veitur vilja að hitaveitulagnir yfir Elliðaárdal fari undir farveg ánna í stað þess að vera í brúarstokki eins og nú. Þurrka þarf farvegina yfir framkvæmdatímann. Skipulagsfulltrúinn í Reykjavík kallar nú eftir mati á umhverfisáhrifum. Innlent 19.7.2018 04:51 Kvika og einkafjárfestar kaupa lóðir í Vogabyggð Dótturfélag byggingafélagsins Kaldalóns, sem er í eigu Kviku banka og einkafjárfesta, hefur keypt byggingarrétt á lóðum í Vogabyggð af systurfélagi fasteignaþróunarfélagsins Festis. Viðskipti innlent 18.7.2018 05:03 « ‹ 31 32 33 34 35 36 37 38 39 … 40 ›
Fara fram á bætur vegna tafa á Vaðlaheiðargöngum Verktaki Vaðaleiðarganga, Ósafl, hefur gert "háar fjárkröfur“ á verktakann, Vaðlaheiðargöng, vegna þess hversu verklok hafa dregist. Innlent 28.8.2018 06:38
Undirbúa þjóðskóg á Vestfjörðum Skógræktin leitar nú að jörðum á Vestfjörðum undir þjóðskóg. Innlent 27.8.2018 22:39
Nágrannar kæra húsaþyrpingu og hótelbyggingu í Heysholti Ósáttir landeigendur í nágrenni jarðarinnar Heysholts í Rangárþingi ytra hafa kært breytt skipulag sem leyfir byggingu 90 herbergja hótels og 40 frístundahúsa á jörðinni. Innlent 23.8.2018 22:07
500 milljónir króna í verkfræðiþjónustu í Árborg Síðustu fjögur ár, eða árin 2013-2017, greiddi Sveitarfélagið Árborg um 500 milljónir í verkfræðiþjónustu til um tíu verkfræðistofa. Innlent 22.8.2018 08:45
Breytingar á miðbæ Selfoss samþykktar í íbúakosningu Íbúar í sveitarfélaginu Árborg samþykktu á laugardag í íbúakosningu tillögur um uppbyggingu miðbæjar Selfoss. Tillögurnar hafa verið umdeildar og var safnað undirskriftum til að knýja fram kosninguna. Innlent 19.8.2018 22:20
Bygging knatthússins hefst um helgina Svona gerist þetta hjá þessum frjálsu öflugu félagasamtökum, segir Jón Rúnar Hallsson, formaður knattspyrnudeildar FH, Sport 17.8.2018 22:10
Mæla ekki með friðlýsingu sundhallar Minjastofnun telur sér ekki fært að eiga frumkvæði að því að leggja til friðlýsingu Sundhallar Keflavíkur. Þessi ákvörðun var tekin í kjölfar fundar húsafriðunarnefndar síðastliðinn mánudag. Innlent 17.8.2018 02:00
Spenna í aðdraganda íbúakosningar í Árborg Fyrrverandi forseti bæjarstjórnar ætlar að segja nei í kosningunni en núverandi forseti reiknar með að segja já. Innlent 16.8.2018 14:32
Segist þvinguð til að brjóta umferðarlög Nú eru þeir búnir að neyða okkur til að fremja umferðarlagabrot, segir Helga Árnadóttir, íbúi í Hleinahverfi í Garðabæ, Innlent 15.8.2018 22:05
Samningaviðræður um Heklureitinn strand Samkomulag á milli Heklu og Reykjavíkurborgar um uppbyggingu á Heklureitnum og þéttingu byggðar við Laugaveg er enn ekki í augsýn þrátt fyrir vilja beggja til að byggja upp á reitnum og færa höfuðstöðvar Heklu upp í Breiðholt. Innlent 16.8.2018 05:52
Segir Sjálfstæðismenn hafa brotið trúnað og skrópað í vinnu fyrir flotta mynd Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins voru allt annað en sáttir við aðdraganda fundar skipulagsráðs í borginni og gengu af fundi. Innlent 15.8.2018 15:01
„Engin þörf til að hafa uppi stór orð“ um Landsímareitinn Fyrrverandi forseti Alþingis fer hörðum orðum um framkvæmdirnar á Landsímareitnum. Þá hefur hann ekki hátt álit á listaverkinu Svörtu keilunni, sem stendur á horni Austurvallar. Innlent 14.8.2018 10:53
Spurningu beint til Samtaka atvinnulífsins Ögmundur Jónasson svarar lögfræðingnum Davíð Þorlákssyni. Skoðun 9.8.2018 10:09
Svíi að selja 17 þúsund hektara á Vestfjörðum Einn af auðjöfrunum sem hafa verið að kaupa upp jarðir hér á landi fyrir laxveiði er með sínar fjórar jarðir á Vestfjörðum til sölu. Áhuginn á jörðunum, sem eru gjöfular laxveiðiár, er mestur erlendis.með meirihluta í veiðifélaginu á staðnum. Árið 2016 komu 311 laxar á land. Innlent 8.8.2018 09:36
Landið selt? Fjárfesting erlendra aðila í landi hefur valdið uppnámi hjá sumum. Skoðun 31.7.2018 22:17
Ferðamenn hrella íbúa í miðbænum með almennu sorpi í endurvinnslutunnur Halldór Bragason tónlistarmaður hefur fengið sig fullsaddan af því að ferðamenn hendi almennu sorpi í sérstakar endurvinnslutunnur við hús hans í miðbæ Reykjavíkur. Ruslinu frá ferðamönnunum fylgi bæði óþægindi og kostnaður fyrir íbúa. Innlent 31.7.2018 16:32
Ekki allur vindur úr Biokraft í Þykkvabæ þökk sé varahlutum af Ebay Önnur vindmylla fyrirtækisins Biokraft í Þykkvabæ er byrjuð að framleiða rafmagn á ný eftir að hafa verið biluð í tvo mánuði. Eigandi fyrirtækisins kom vindmyllunni sjálfur í gagnið með varahlutum af Ebay. Hann setur jafnframt spurningamerki við gagnrýni íbúa í nágrenninu sem segja stafa hljóðmengun af vindmyllunum. Viðskipti innlent 27.7.2018 21:39
Baðlón við Skíðaskálann í Hveradölum enn á borði Skipulagsstofnunnar Eitt og hálft ár síðan gögn voru lögð inn og ekkert bólar á svari. Innlent 27.7.2018 17:37
Framtíð Sundhallarinnar ræðst á fundi húsafriðunarnefndar Húsafriðunarnefnd mun funda um framtíð Sundhallar Keflavíkur. Bærinn veitti leyfi til að rífa bygginguna. Í óháðu mati á gildi hússins segir að breytingar á því í gegnum tíðina hafi rýrt það. Innlent 26.7.2018 21:53
Kláfur upp á Skálafell fer í umhverfismat Fyrirtækið Skálafell Panorama ehf. lagði fram tilkynningu um kláfinn þann 8. mars síðastliðinn. Innlent 25.7.2018 17:47
Fara í mál að fólkinu forspurðu Dæmi um að lögmenn í þjóðlendumálum fari með mál umbjóðenda sinna alla leið fyrir Hæstarétt án samráðs við þá. 88 málum skotið til dómstóla síðan 1998, þegar óbyggðanefnd var stofnuð. Kostnaður er hár. Innlent 25.7.2018 04:40
Íbúar mála heilu línuna sjálfir gangi Vegagerðin ekki í verkið Þetta kemur fram í ályktun stjórnar Víghóls, samtaka íbúa í Mosfellsdal, í kjölfar íbúafundar sem haldinn var í kvöld. Innlent 24.7.2018 23:19
Nýtt framúrakstursbann Vegagerðarinnar á Þingvallavegi „fagnaðarefni“ Forseti bæjarstjórnar í Mosfellsbæ fagnar því að Vegagerðin skuli hafa ákveðið að banna framúrakstur á hættulegum kafla Þingvallavegar. Innlent 23.7.2018 22:08
Störf Óbyggðanefndar dregist í sautján ár Formaður nefndarinnar segir vinnuna mun flóknari en búist hafi verið við. Innlent 23.7.2018 20:06
Upphaflegar áætlanir afar óraunhæfar Þegar óbyggðanefnd var komið á fót var reiknað með að hún lyki verkefnum sínum árið 2007 og kostnaður við hana yrði tæpar tíu milljónir króna árlega. Innlent 22.7.2018 21:26
Enginn kosið utankjörfundar um umdeilda byggingu nýs miðbæjar á Selfossi Gamla mjólkurbúið á Selfossi á t.d. að vera í forgrunni nýja miðbæsins og gert er ráð fyrir miðaldadómkirkju á svæðinu. Innlent 21.7.2018 14:05
Minna á bann við auglýsingum Umhverfisstofnun hefur sent sveitarfélögum bréf þar sem þau eru beðin um að vera vakandi fyrir óheimilum auglýsingum. Innlent 19.7.2018 21:42
Færa farveg Elliðaánna við endurnýjun lagna Veitur vilja að hitaveitulagnir yfir Elliðaárdal fari undir farveg ánna í stað þess að vera í brúarstokki eins og nú. Þurrka þarf farvegina yfir framkvæmdatímann. Skipulagsfulltrúinn í Reykjavík kallar nú eftir mati á umhverfisáhrifum. Innlent 19.7.2018 04:51
Kvika og einkafjárfestar kaupa lóðir í Vogabyggð Dótturfélag byggingafélagsins Kaldalóns, sem er í eigu Kviku banka og einkafjárfesta, hefur keypt byggingarrétt á lóðum í Vogabyggð af systurfélagi fasteignaþróunarfélagsins Festis. Viðskipti innlent 18.7.2018 05:03
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent