SpaceX Enn fjölgar gervihnöttum SpaceX Að þessu sinni var búið að þekja einn af smáu gervihnöttunum 60 með dökkum lit til að draga úr áhyggjum stjörnufræðinga sem óttast að þegar SpaceX verði búið að setja þúsundir gervihnatta á braut um jörðu muni það torvella athuganir á alheiminum og spilla næturhimninum. Viðskipti erlent 7.1.2020 08:38 Óttast að ofgnótt gervitungla spilli næturhimninum Stjarneðlisfræðingur segir áhrif gervitunglaflota á vísindarannsóknir dæmi um sameignarvanda. Erlent 27.12.2019 10:54 Toppurinn sprakk af geimfari SpaceX Um er að ræða frumgerð geimskipsins Starship og var verið að þrýstiprófa geimfarið með því að líkja eftir þeim mikla kulda sem geimferðir fela í sér. Erlent 21.11.2019 14:21 Enn eitt merkilegt geimskot SpaceX Starfsmenn fyrirtækisins SpaceX munu í dag reyna að skjóta 60 smá-gervihnöttum á braut um jörðu. Þetta þykir merkilegt geimskot fyrir nokkrar sakir. Erlent 11.11.2019 07:27 Stærsta eldflaug Space X send út í geim með 24 gervihnetti innanborðs Geimferðafyrirtækið SpaceX sendi í gærnótt stærstu eldflaug sína, Falcon Heavy út í geim. Erlent 25.6.2019 20:15 Geimfar SpaceX ætlað mönnuðum geimferðum virðist hafa sprungið í tætlur Geimfar SpaceX, sem til stendur að nota til að skjóta mönnum út í geim, virðist hafa sprungið í tætlur við prófanir í Flórída á laugardaginn. Geimfarið, sem nefnist Crew Dragon, hefur verið prófað á ýmsa vegu að undanförnu en óvissa ríkir nú um hvernig SpaceX mun bregðast við atvikinu. Viðskipti erlent 22.4.2019 21:51 SpaceX skaut öflugustu eldflaug heims á loft Þremur eldflaugum var lent í einu. Erlent 11.4.2019 22:02 Drekinn kominn aftur til jarðar Geimfar SpaceX, sem til stendur að nota til að skjóta mönnum út í geim er lent á jörðinni aftur. Erlent 8.3.2019 13:43 Geimferjan lagði snurðulaust að geimstöðinni Fyrsta tilraunaflug geimferju SpaceX sem á að flytja menn síðar á þessu ári gengur vel fram að þessu. Erlent 3.3.2019 12:55 Fyrsti hluti tilraunaskots SpaceX gekk að óskum Geimferja sem er ætlað að flytja menn á að koma til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar fyrir hádegi á morgun. Erlent 2.3.2019 08:32 Bein útsending: SpaceX skýtur geimferju á loft Fyrirtækið SpaceX tekur í dag mikilvægt skref í því að skjóta mönnum út í geim á nýjan leik frá Bandaríkjunum. Erlent 1.3.2019 14:08 SpaceX tekur stórt skref í átt að mönnuðum geimferðum Til stendur að skjóta Crew Dragon geimfari fyrirtækisins á loft frá Flórída í fyrramálið. Farið verður ekki mannað þar sem að um tilraunaskot er að ræða en því verður þó flogið til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar og þar mun farið tengjast geimstöðinni. Erlent 1.3.2019 13:48 NASA hefur áhyggjur af þróun geimfara SpaceX og Boeing Útlit er fyrir að frekari tafir gætu orðið á því að Bandaríkin geti sent menn út í geim en það hefur ekki verið gert frá Bandaríkjunum síðan geimskutlurnar voru teknar úr notkun árið 2011. Erlent 21.2.2019 12:21 SpaceX ætlar að segja upp 10% starfsliðsins Talsmaður geimferðafyrirtækisins segir það verða að vera straumlínulagaðra til að ná fjölbreyttum markmiðum sínum. Viðskipti erlent 12.1.2019 20:43 Enn eitt vel heppnað geimskot SpaceX Þetta var síðasta geimskotið af átta fyrir fjarskiptafyrirtækið Iridium. Erlent 11.1.2019 15:55 Bein útsending: Þrjú geimskot með stuttu millibili Fyrirtækin SpaceX, Blue Origin, Arianespace og United Launch Alliance ætla sér öll að skjóta upp eldflaug á næsta sólarhring. Erlent 18.12.2018 09:13 Eldflaug SpaceX lenti á sjó vegna bilunar Þetta var í þriðja sinn sem þessi tiltekna eldflaug var notuð til að koma farmi út í geim og tókst það þó lendingin hafi ekki heppnast. Erlent 6.12.2018 16:18 Bein útsending: Reyna aftur að flytja þrjá geimfara til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar Soyuz-geimflaug verður skotið á loft frá Kasakstan klukkan 11:30 þegar önnur tilraun verður gerð til að koma þremur geimförum og birgðum til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar. Erlent 3.12.2018 08:46 Nasa boðar ítarlega rannsókn á Space X vegna hegðunar Musk Nasa, Geimferðastofnun Bandaríkjanna, hefur ákveðið að hefja umfangsmikla rannsókn á öryggismenningu innan SpaceX og Boeing, fyrirtækjanna sem hafa samið við Nasa um að fljúga mönnuðum geimförum á vegum stofnunarinnar út í geim. Viðskipti erlent 21.11.2018 10:25 Mikil ljósasýning yfir Kaliforníu vegna geimskots SpaceX Geimskotið vakti mikla lukku meðal íbúa Kaliforníu og olli mikilli ljósasýningu á himni. Þeir deildu myndum og myndböndum af skotinu á samfélagsmiðlum. Erlent 8.10.2018 08:25 Japanskur milljarðamæringur verður fyrsti farþegi SpaceX í hringferð um tunglið Japanski milljarðamæringurinn Yusaku Maezawa verður fyrsti farþegi geimfyrirtækisins SpaceX til þess að fara í hringferð um tunglið. Erlent 18.9.2018 07:39 Kafarinn lögsækir Musk vegna barnaníðsummæla Unsworth var meðal þeirra sem stóðu að björgun fótboltastrákanna 12 og þjálfara þeirra úr Chiang Rai hellunum í Taílandi í sumar. Kafarinn hafði gagnrýnt áform Musk um að senda smákafbát á staðinn í þeim tilgangi að aðstoða við björgun drengjanna. Erlent 17.9.2018 20:24 Elon Musk býður fram aðstoð við björgun fótboltastrákanna Fulltrúar á vegum Elon Musk eru í viðræðum við yfirvöld í Taílandi um hvernig fyrirtæki í eigu frumkvöðulsins geti aðstoðað við björgun fótboltastrákanna sem dvalið hafa í helli í tólf daga. Erlent 5.7.2018 23:18 NASA óttast að SpaceX gæti stefnt lífi geimfara í hættu Lítið er sagt þurfa að bregða út af til að aðferð sem SpaceX notar til að auka kraft eldflauga sinna geti endað með sprengingu. Erlent 7.5.2018 16:14 Hefja leit að fjarreikistjörnum í bakgarði okkar Geimvísindastofnun Bandaríkjanna og SpaceX munu í kvöld skjóta sjónaukanum Transiting Exoplanet Survey Satellite eða Tess á braut um Jörðu. Erlent 16.4.2018 14:58 Falcon 9 og Dragon fara á loft í dag Fyrirtækið SpaceX mun skjóta á loft eldflauginni Falcon 9 og geimfarinu Dragon í dag. Tilgangur leiðangursins er að fara með vistir í alþjóðlegu geimstöðina. Erlent 2.4.2018 15:00 SpaceX hverfur af Facebook Twitter-notandi skoraði á Elon Musk að eyða Facebook-síðu SpaceX. Skömmu síðar hvarf síðan sem hafði 2,7 milljónir fylgjenda. Viðskipti erlent 23.3.2018 17:36 Musk segist hafa skotið Starman út í geim fyrir þig Elon Musk, stofnandi Space X, hefur birt nýtt myndband þar sem sjá má geimskotið fræga þar sem Starman var skotið út í geim um borð í Teslu Roadster bíl. Erlent 11.3.2018 08:59 Reyndu að grípa nef eldflaugarinnar með risastóru neti Bandaríska geimferðafyrirtækið SpaceX skaut á loft Falcon 9 eldflaug fyrr í dag. Bátur með risastóru neti var gerður út til þess að reyna að grípa nef eldflaugarinnar. Erlent 22.2.2018 15:29 Bein útsending: Fyrsta geimskot SpaceX frá því að Stjörnumaðurinn fór út í geim Bandaríska geimferðafyrirtækið SpaceX mun skjóta Falcon 9 eldflaug á loft í dag. Um borð er gervihnöttur fyrir spænska herinn. Erlent 21.2.2018 13:42 « ‹ 2 3 4 5 6 ›
Enn fjölgar gervihnöttum SpaceX Að þessu sinni var búið að þekja einn af smáu gervihnöttunum 60 með dökkum lit til að draga úr áhyggjum stjörnufræðinga sem óttast að þegar SpaceX verði búið að setja þúsundir gervihnatta á braut um jörðu muni það torvella athuganir á alheiminum og spilla næturhimninum. Viðskipti erlent 7.1.2020 08:38
Óttast að ofgnótt gervitungla spilli næturhimninum Stjarneðlisfræðingur segir áhrif gervitunglaflota á vísindarannsóknir dæmi um sameignarvanda. Erlent 27.12.2019 10:54
Toppurinn sprakk af geimfari SpaceX Um er að ræða frumgerð geimskipsins Starship og var verið að þrýstiprófa geimfarið með því að líkja eftir þeim mikla kulda sem geimferðir fela í sér. Erlent 21.11.2019 14:21
Enn eitt merkilegt geimskot SpaceX Starfsmenn fyrirtækisins SpaceX munu í dag reyna að skjóta 60 smá-gervihnöttum á braut um jörðu. Þetta þykir merkilegt geimskot fyrir nokkrar sakir. Erlent 11.11.2019 07:27
Stærsta eldflaug Space X send út í geim með 24 gervihnetti innanborðs Geimferðafyrirtækið SpaceX sendi í gærnótt stærstu eldflaug sína, Falcon Heavy út í geim. Erlent 25.6.2019 20:15
Geimfar SpaceX ætlað mönnuðum geimferðum virðist hafa sprungið í tætlur Geimfar SpaceX, sem til stendur að nota til að skjóta mönnum út í geim, virðist hafa sprungið í tætlur við prófanir í Flórída á laugardaginn. Geimfarið, sem nefnist Crew Dragon, hefur verið prófað á ýmsa vegu að undanförnu en óvissa ríkir nú um hvernig SpaceX mun bregðast við atvikinu. Viðskipti erlent 22.4.2019 21:51
SpaceX skaut öflugustu eldflaug heims á loft Þremur eldflaugum var lent í einu. Erlent 11.4.2019 22:02
Drekinn kominn aftur til jarðar Geimfar SpaceX, sem til stendur að nota til að skjóta mönnum út í geim er lent á jörðinni aftur. Erlent 8.3.2019 13:43
Geimferjan lagði snurðulaust að geimstöðinni Fyrsta tilraunaflug geimferju SpaceX sem á að flytja menn síðar á þessu ári gengur vel fram að þessu. Erlent 3.3.2019 12:55
Fyrsti hluti tilraunaskots SpaceX gekk að óskum Geimferja sem er ætlað að flytja menn á að koma til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar fyrir hádegi á morgun. Erlent 2.3.2019 08:32
Bein útsending: SpaceX skýtur geimferju á loft Fyrirtækið SpaceX tekur í dag mikilvægt skref í því að skjóta mönnum út í geim á nýjan leik frá Bandaríkjunum. Erlent 1.3.2019 14:08
SpaceX tekur stórt skref í átt að mönnuðum geimferðum Til stendur að skjóta Crew Dragon geimfari fyrirtækisins á loft frá Flórída í fyrramálið. Farið verður ekki mannað þar sem að um tilraunaskot er að ræða en því verður þó flogið til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar og þar mun farið tengjast geimstöðinni. Erlent 1.3.2019 13:48
NASA hefur áhyggjur af þróun geimfara SpaceX og Boeing Útlit er fyrir að frekari tafir gætu orðið á því að Bandaríkin geti sent menn út í geim en það hefur ekki verið gert frá Bandaríkjunum síðan geimskutlurnar voru teknar úr notkun árið 2011. Erlent 21.2.2019 12:21
SpaceX ætlar að segja upp 10% starfsliðsins Talsmaður geimferðafyrirtækisins segir það verða að vera straumlínulagaðra til að ná fjölbreyttum markmiðum sínum. Viðskipti erlent 12.1.2019 20:43
Enn eitt vel heppnað geimskot SpaceX Þetta var síðasta geimskotið af átta fyrir fjarskiptafyrirtækið Iridium. Erlent 11.1.2019 15:55
Bein útsending: Þrjú geimskot með stuttu millibili Fyrirtækin SpaceX, Blue Origin, Arianespace og United Launch Alliance ætla sér öll að skjóta upp eldflaug á næsta sólarhring. Erlent 18.12.2018 09:13
Eldflaug SpaceX lenti á sjó vegna bilunar Þetta var í þriðja sinn sem þessi tiltekna eldflaug var notuð til að koma farmi út í geim og tókst það þó lendingin hafi ekki heppnast. Erlent 6.12.2018 16:18
Bein útsending: Reyna aftur að flytja þrjá geimfara til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar Soyuz-geimflaug verður skotið á loft frá Kasakstan klukkan 11:30 þegar önnur tilraun verður gerð til að koma þremur geimförum og birgðum til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar. Erlent 3.12.2018 08:46
Nasa boðar ítarlega rannsókn á Space X vegna hegðunar Musk Nasa, Geimferðastofnun Bandaríkjanna, hefur ákveðið að hefja umfangsmikla rannsókn á öryggismenningu innan SpaceX og Boeing, fyrirtækjanna sem hafa samið við Nasa um að fljúga mönnuðum geimförum á vegum stofnunarinnar út í geim. Viðskipti erlent 21.11.2018 10:25
Mikil ljósasýning yfir Kaliforníu vegna geimskots SpaceX Geimskotið vakti mikla lukku meðal íbúa Kaliforníu og olli mikilli ljósasýningu á himni. Þeir deildu myndum og myndböndum af skotinu á samfélagsmiðlum. Erlent 8.10.2018 08:25
Japanskur milljarðamæringur verður fyrsti farþegi SpaceX í hringferð um tunglið Japanski milljarðamæringurinn Yusaku Maezawa verður fyrsti farþegi geimfyrirtækisins SpaceX til þess að fara í hringferð um tunglið. Erlent 18.9.2018 07:39
Kafarinn lögsækir Musk vegna barnaníðsummæla Unsworth var meðal þeirra sem stóðu að björgun fótboltastrákanna 12 og þjálfara þeirra úr Chiang Rai hellunum í Taílandi í sumar. Kafarinn hafði gagnrýnt áform Musk um að senda smákafbát á staðinn í þeim tilgangi að aðstoða við björgun drengjanna. Erlent 17.9.2018 20:24
Elon Musk býður fram aðstoð við björgun fótboltastrákanna Fulltrúar á vegum Elon Musk eru í viðræðum við yfirvöld í Taílandi um hvernig fyrirtæki í eigu frumkvöðulsins geti aðstoðað við björgun fótboltastrákanna sem dvalið hafa í helli í tólf daga. Erlent 5.7.2018 23:18
NASA óttast að SpaceX gæti stefnt lífi geimfara í hættu Lítið er sagt þurfa að bregða út af til að aðferð sem SpaceX notar til að auka kraft eldflauga sinna geti endað með sprengingu. Erlent 7.5.2018 16:14
Hefja leit að fjarreikistjörnum í bakgarði okkar Geimvísindastofnun Bandaríkjanna og SpaceX munu í kvöld skjóta sjónaukanum Transiting Exoplanet Survey Satellite eða Tess á braut um Jörðu. Erlent 16.4.2018 14:58
Falcon 9 og Dragon fara á loft í dag Fyrirtækið SpaceX mun skjóta á loft eldflauginni Falcon 9 og geimfarinu Dragon í dag. Tilgangur leiðangursins er að fara með vistir í alþjóðlegu geimstöðina. Erlent 2.4.2018 15:00
SpaceX hverfur af Facebook Twitter-notandi skoraði á Elon Musk að eyða Facebook-síðu SpaceX. Skömmu síðar hvarf síðan sem hafði 2,7 milljónir fylgjenda. Viðskipti erlent 23.3.2018 17:36
Musk segist hafa skotið Starman út í geim fyrir þig Elon Musk, stofnandi Space X, hefur birt nýtt myndband þar sem sjá má geimskotið fræga þar sem Starman var skotið út í geim um borð í Teslu Roadster bíl. Erlent 11.3.2018 08:59
Reyndu að grípa nef eldflaugarinnar með risastóru neti Bandaríska geimferðafyrirtækið SpaceX skaut á loft Falcon 9 eldflaug fyrr í dag. Bátur með risastóru neti var gerður út til þess að reyna að grípa nef eldflaugarinnar. Erlent 22.2.2018 15:29
Bein útsending: Fyrsta geimskot SpaceX frá því að Stjörnumaðurinn fór út í geim Bandaríska geimferðafyrirtækið SpaceX mun skjóta Falcon 9 eldflaug á loft í dag. Um borð er gervihnöttur fyrir spænska herinn. Erlent 21.2.2018 13:42