Fjölmiðlar

Fréttamynd

Óháð Ríkisútvarp – betra Ríkisútvarp

Staða Ríkisútvarpsins er nú orðin sú sem BBC telur brýnt að forðast: Hagsmunir auglýsenda stýra dagskrárstefnunni og í kjölfarið ryksugar stærsta söludeild íslenskra fjölmiðla tekjur úr hverju horni markaðarins.

Skoðun
Fréttamynd

Þingið vill lægri skatt á fjölmiðlaáskrift

Tillaga nefndar um einkarekna fjölmiðla um að færa virðisaukaskatt af áskriftum íslenskra fjölmiðla niður í lægra skattþrep nýtur mikils stuðnings á Alþingi. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra er þó á móti.

Innlent
Fréttamynd

Samið um starfslok Loga Bergmanns

Samkomulag hefur náðst á milli 365 miðla hf. og Logi Bergmanns Eiðssonar um starfslok Loga hjá fyrirtækinu. Þetta kemur fram í sameiginlegri tilkynningu frá aðilum dómsmáls um lyktir máls.

Innlent
Fréttamynd

Mogginn birtir málsvörn Björns Inga

Segist hann munu greina frá atburðarás Pressunnar í Morgunblaðinu á næstu vikum. Atburðarásin verður rakin frá því að hluthafar fjárfestu í félaginu en einnig mun hann fjalla um helstu leikendur auk þess sem hann fer um vítt og breitt svið.

Viðskipti innlent