Dýr Elsti nashyrningur heims allur Fausta drapst á Ngorongoro-verndarsvæðinu í Tansaníu á föstudaginn. Erlent 29.12.2019 08:33 Vara við hreindýrum í myrkrinu á Suðausturlandi Töluvert er nú af hreindýrum við vegi á Suðausturlandi, sérstaklega á svæðinu frá Breiðdalsvík og suður að Hvalnesskriðum. Innlent 28.12.2019 23:12 Forsetaembættið hjúkrar fálkaunga til heilsu Forsetinn segir mikilvægt að fara gætilega í kringum rándýrið. Innlent 28.12.2019 17:21 Nashyrningskálfur kom í heiminn á aðfangadagskvöld Fátítt er að svartir nashyrningar fæðist í haldi. Tegundin er talin í bráðri útrýmingarhættu. Erlent 27.12.2019 11:31 Breskar hersveitir flytja nashyrninga til Malaví Breskar hersveitir hjálpuðu til við að flytja svarta nashyrninga, sem eru í mikilli útrýmingarhættu frá Suður Afríku til Malaví til að vernda þá frá veiðiþjófum. Lífið 26.12.2019 11:20 Bábiljan um íslenzka hestinn Það eru mörg dæmi um það, að meðferð útigangshrossa hefur verið misjöfn, eftir bændum, og oft aðfinnsluverð. Skoðun 23.12.2019 11:48 Einangrun hunda og katta stytt úr fjórum í tvær vikur Tími sem hundar og kettir þurfa að vera í einangrun eftir innflutning til landsins verður styttur úr fjórum í tvær vikur. Innlent 23.12.2019 12:46 Örtröð í hundasnyrtingu fyrir jólin Sífellt fleiri eiga hunda og finnst að þeir eigi ekki síður að vera hreinir og fínir um jólin en aðrir í fjölskyldunni. Innlent 17.12.2019 18:42 Ef gefa á dýr í jólagjöf þarfnast það undirbúnings og ábyrgðar Formaður dýraverndarsambands Íslands varar við því að fólk gefi dýr óvænt í jólagjöf. Slíkt þurfi að undirbúa vel. Dýrin séu skyni gæddar verur sem þurfi að taka ábyrgð á. Innlent 17.12.2019 17:38 Ást við fyrstu sýn segir Ólafur Ragnar um Dorrit og klónið Samson Ólafar Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseti Íslands, birti í kvöld myndskeið á Twitter þar sem sjá má eiginkonu hans, Dorrit Mooussaieff taka á móti Samson, klóni hundsins Sáms. Vel fór á með þeim Dorrit og Samson. Lífið 21.12.2019 21:14 Þola margra daga flutninga í kulda Skordýr og köngulær sem koma hingað til lands með vörum frá heitari löndum geta mörg þolað margra daga flutninga í töluvert meiri kulda en þau eiga að venjast. Innlent 19.12.2019 19:03 Sjö svartar köngulær á aðventunni Sjö svartar köngulær með rauðum blettum hafa borist Náttúrufræðistofnun til skoðunar á síðustu vikum. Innlent 19.12.2019 08:19 „Fólk er grátandi og miður sín þarna fyrir norðan“ Hallgerður Hauksdóttir, formaður Dýraverndarsamband Íslands, biður þá sem gagnrýnt hafa bændur á Norðurlandi sem misstu hesta í óveðrinu sem geisaði í síðustu viku, að gæta orða sinna Innlent 18.12.2019 17:52 Stormur í vatnsglasi og „á einhverjum misskilningi byggt“ Bæjarstjóri Hafnarfjarðar segir að bænum hafi borið skylda til að taka athugasemdir Vegan-búðarinnar vegna hestvagnaferða í jólaþorpi bæjarins til umfjöllunar. Takmörkun á ferðunum á laugardag hafi verið til málamiðlunar. Innlent 16.12.2019 11:17 Flutningur fjögurra hrúta tilkynntur til lögreglu Matvælastofnun hefur óskað eftir lögreglurannsókn á meintum flutningi fjögurra lambhrúta frá Vestfjörðum til Norðurlands eystra. Innlent 16.12.2019 10:59 Vitjaði hestanna eftir að eitthvað ólýsanlegt hnippti í hann Magnús Ásgeir Elíasson, bóndi á bænum Stóru-Ásgeirsá í nálægð við Hvammstanga, segir að það hafi tekið mikið á þegar hann fann merina Freyju á bólakafi í snjó á túninu hjá sér í morgun eftir mikið aftakaveður síðustu daga. Innlent 12.12.2019 22:11 Vill að hætt verði að halda villt spendýr í Húsdýragarðinum Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins hefur lagt tillögu fyrir borgarráð um að borgin samþykki stefnubreytingu á dýrahaldi í Húsdýragarðinum í Reykjavík. Innlent 7.12.2019 13:38 Miklu skemmtilegra að lesa fyrir hunda en fullorðna Krökkum finnst miklu skemmtilegra að lesa fyrir hunda en fullorðna og hundarnir eru hæstánægðir með upplesturinn að sögn formanns Vigdísar- Vina gæludýra á Íslandi. Félagið býður einu sinni í mánuði upp á lestrastund með hundum í fjórum bókasöfnum í borginni. Innlent 7.12.2019 12:10 Hvítabirnir gera sig heimakomna í rússnesku þorpi Rúmlega fimmtíu hvítabirnir hafa gert sig heimakomna í rússnesku þorpi í Chukotka-héraði sem er nyrst í Rússlandi. Erlent 6.12.2019 07:18 Ein mesta fjöldaslátrunarhátíð heims hafin í skugga harðrar gagnrýni Gadhimai-hátíðin hófst í Nepal í gær í skugga mikillar gagnrýni og baráttu fyrir því að hætta við blóðbaðinu sem þar fer fram. Erlent 4.12.2019 10:54 Vill vita hvort kafbátaleitarflugvélar hafi stuðlað að metári í hvalreka Síðustu 10 ára hafa 400 hvalir rekið á land á Íslandi. Af þeim 400 hafa 200 rekið á land síðastliðin tvö ár. Innlent 1.12.2019 12:18 Dauður hvalur fannst í London Dauðum hval skolaði upp á bakka Thames-ár í London í annað sinn á tveggja mánaða tímabili. Erlent 30.11.2019 21:58 Yfir 200 grindhvali rekið á land frá 2009 237 hvalrekar voru skráðir á tíu ára tímabili frá 1. janúar 2009 til 9. október 2019. Þetta kemur fram í svari ráðherra við fyrirspurn Andrésar Inga Jónssonar. Innlent 28.11.2019 19:01 Stærðarinnar hval rak á land á Gálmaströnd Stærðarinnar hval rak á land á Gálmaströnd við Stekkjarnes og barst tilkynning þess efnis Lögreglunni á Vestfjörðum í dag. Innlent 27.11.2019 21:21 Báðir mjög horaðir og annar dauður Matvælastofnun hefur tekið páfagauk af eiganda á Norðurlandi vegna vanrækslu. Innlent 26.11.2019 10:30 Kóalabjörninn Lewis er dauður Myndir af kóalabirni sem fannst skaðbrenndur og kona kom til bjargar vöktu mikla athygli í síðustu viku, en nú hafa borist fréttir af því að björninn sá allur. Erlent 26.11.2019 09:52 Flestar „ekkjurnar“ komið hingað með vínberjum Ellefu eintök af svokölluðum ekkjuköngulóm eru skráð í gagnagrunn Náttúrufræðistofnunar Íslands árin 1998-2016. Innlent 25.11.2019 12:24 Hundar verða miðaldra tveggja ára Vísindamenn við Kaliforníuháskóla í borginni Oakland hafa komist að því að svokölluð hundaár séu goðsögn. Erlent 25.11.2019 02:06 Sigraðist á áfenginu með fuglaljósmyndun Árið 2017 setti Austfirðingurinn Aðalsteinn Pétur Bjarkason tappann í flöskuna og tók upp myndavélina í staðinn. Hann hafði lengi barist við áfengis- og fíkniefnadjöfulinn. Síðan þá hefur hann ljósmyndað fugla, bæði algenga og fágæta. Innlent 25.11.2019 02:10 Hundur ók í hringi í hálftíma þangað til lögreglan kom Hundar er ekki helst þekktir fyrir ökuhæfileika sína en hundurinn Max í Flórída í Bandaríkjunum er orðinn heimsfrægur. Bíll sem hann sat í keyrði hring eftir hring þangað til lögregla kom á vettvang. Lífið 23.11.2019 21:57 « ‹ 46 47 48 49 50 51 52 53 54 … 69 ›
Elsti nashyrningur heims allur Fausta drapst á Ngorongoro-verndarsvæðinu í Tansaníu á föstudaginn. Erlent 29.12.2019 08:33
Vara við hreindýrum í myrkrinu á Suðausturlandi Töluvert er nú af hreindýrum við vegi á Suðausturlandi, sérstaklega á svæðinu frá Breiðdalsvík og suður að Hvalnesskriðum. Innlent 28.12.2019 23:12
Forsetaembættið hjúkrar fálkaunga til heilsu Forsetinn segir mikilvægt að fara gætilega í kringum rándýrið. Innlent 28.12.2019 17:21
Nashyrningskálfur kom í heiminn á aðfangadagskvöld Fátítt er að svartir nashyrningar fæðist í haldi. Tegundin er talin í bráðri útrýmingarhættu. Erlent 27.12.2019 11:31
Breskar hersveitir flytja nashyrninga til Malaví Breskar hersveitir hjálpuðu til við að flytja svarta nashyrninga, sem eru í mikilli útrýmingarhættu frá Suður Afríku til Malaví til að vernda þá frá veiðiþjófum. Lífið 26.12.2019 11:20
Bábiljan um íslenzka hestinn Það eru mörg dæmi um það, að meðferð útigangshrossa hefur verið misjöfn, eftir bændum, og oft aðfinnsluverð. Skoðun 23.12.2019 11:48
Einangrun hunda og katta stytt úr fjórum í tvær vikur Tími sem hundar og kettir þurfa að vera í einangrun eftir innflutning til landsins verður styttur úr fjórum í tvær vikur. Innlent 23.12.2019 12:46
Örtröð í hundasnyrtingu fyrir jólin Sífellt fleiri eiga hunda og finnst að þeir eigi ekki síður að vera hreinir og fínir um jólin en aðrir í fjölskyldunni. Innlent 17.12.2019 18:42
Ef gefa á dýr í jólagjöf þarfnast það undirbúnings og ábyrgðar Formaður dýraverndarsambands Íslands varar við því að fólk gefi dýr óvænt í jólagjöf. Slíkt þurfi að undirbúa vel. Dýrin séu skyni gæddar verur sem þurfi að taka ábyrgð á. Innlent 17.12.2019 17:38
Ást við fyrstu sýn segir Ólafur Ragnar um Dorrit og klónið Samson Ólafar Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseti Íslands, birti í kvöld myndskeið á Twitter þar sem sjá má eiginkonu hans, Dorrit Mooussaieff taka á móti Samson, klóni hundsins Sáms. Vel fór á með þeim Dorrit og Samson. Lífið 21.12.2019 21:14
Þola margra daga flutninga í kulda Skordýr og köngulær sem koma hingað til lands með vörum frá heitari löndum geta mörg þolað margra daga flutninga í töluvert meiri kulda en þau eiga að venjast. Innlent 19.12.2019 19:03
Sjö svartar köngulær á aðventunni Sjö svartar köngulær með rauðum blettum hafa borist Náttúrufræðistofnun til skoðunar á síðustu vikum. Innlent 19.12.2019 08:19
„Fólk er grátandi og miður sín þarna fyrir norðan“ Hallgerður Hauksdóttir, formaður Dýraverndarsamband Íslands, biður þá sem gagnrýnt hafa bændur á Norðurlandi sem misstu hesta í óveðrinu sem geisaði í síðustu viku, að gæta orða sinna Innlent 18.12.2019 17:52
Stormur í vatnsglasi og „á einhverjum misskilningi byggt“ Bæjarstjóri Hafnarfjarðar segir að bænum hafi borið skylda til að taka athugasemdir Vegan-búðarinnar vegna hestvagnaferða í jólaþorpi bæjarins til umfjöllunar. Takmörkun á ferðunum á laugardag hafi verið til málamiðlunar. Innlent 16.12.2019 11:17
Flutningur fjögurra hrúta tilkynntur til lögreglu Matvælastofnun hefur óskað eftir lögreglurannsókn á meintum flutningi fjögurra lambhrúta frá Vestfjörðum til Norðurlands eystra. Innlent 16.12.2019 10:59
Vitjaði hestanna eftir að eitthvað ólýsanlegt hnippti í hann Magnús Ásgeir Elíasson, bóndi á bænum Stóru-Ásgeirsá í nálægð við Hvammstanga, segir að það hafi tekið mikið á þegar hann fann merina Freyju á bólakafi í snjó á túninu hjá sér í morgun eftir mikið aftakaveður síðustu daga. Innlent 12.12.2019 22:11
Vill að hætt verði að halda villt spendýr í Húsdýragarðinum Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins hefur lagt tillögu fyrir borgarráð um að borgin samþykki stefnubreytingu á dýrahaldi í Húsdýragarðinum í Reykjavík. Innlent 7.12.2019 13:38
Miklu skemmtilegra að lesa fyrir hunda en fullorðna Krökkum finnst miklu skemmtilegra að lesa fyrir hunda en fullorðna og hundarnir eru hæstánægðir með upplesturinn að sögn formanns Vigdísar- Vina gæludýra á Íslandi. Félagið býður einu sinni í mánuði upp á lestrastund með hundum í fjórum bókasöfnum í borginni. Innlent 7.12.2019 12:10
Hvítabirnir gera sig heimakomna í rússnesku þorpi Rúmlega fimmtíu hvítabirnir hafa gert sig heimakomna í rússnesku þorpi í Chukotka-héraði sem er nyrst í Rússlandi. Erlent 6.12.2019 07:18
Ein mesta fjöldaslátrunarhátíð heims hafin í skugga harðrar gagnrýni Gadhimai-hátíðin hófst í Nepal í gær í skugga mikillar gagnrýni og baráttu fyrir því að hætta við blóðbaðinu sem þar fer fram. Erlent 4.12.2019 10:54
Vill vita hvort kafbátaleitarflugvélar hafi stuðlað að metári í hvalreka Síðustu 10 ára hafa 400 hvalir rekið á land á Íslandi. Af þeim 400 hafa 200 rekið á land síðastliðin tvö ár. Innlent 1.12.2019 12:18
Dauður hvalur fannst í London Dauðum hval skolaði upp á bakka Thames-ár í London í annað sinn á tveggja mánaða tímabili. Erlent 30.11.2019 21:58
Yfir 200 grindhvali rekið á land frá 2009 237 hvalrekar voru skráðir á tíu ára tímabili frá 1. janúar 2009 til 9. október 2019. Þetta kemur fram í svari ráðherra við fyrirspurn Andrésar Inga Jónssonar. Innlent 28.11.2019 19:01
Stærðarinnar hval rak á land á Gálmaströnd Stærðarinnar hval rak á land á Gálmaströnd við Stekkjarnes og barst tilkynning þess efnis Lögreglunni á Vestfjörðum í dag. Innlent 27.11.2019 21:21
Báðir mjög horaðir og annar dauður Matvælastofnun hefur tekið páfagauk af eiganda á Norðurlandi vegna vanrækslu. Innlent 26.11.2019 10:30
Kóalabjörninn Lewis er dauður Myndir af kóalabirni sem fannst skaðbrenndur og kona kom til bjargar vöktu mikla athygli í síðustu viku, en nú hafa borist fréttir af því að björninn sá allur. Erlent 26.11.2019 09:52
Flestar „ekkjurnar“ komið hingað með vínberjum Ellefu eintök af svokölluðum ekkjuköngulóm eru skráð í gagnagrunn Náttúrufræðistofnunar Íslands árin 1998-2016. Innlent 25.11.2019 12:24
Hundar verða miðaldra tveggja ára Vísindamenn við Kaliforníuháskóla í borginni Oakland hafa komist að því að svokölluð hundaár séu goðsögn. Erlent 25.11.2019 02:06
Sigraðist á áfenginu með fuglaljósmyndun Árið 2017 setti Austfirðingurinn Aðalsteinn Pétur Bjarkason tappann í flöskuna og tók upp myndavélina í staðinn. Hann hafði lengi barist við áfengis- og fíkniefnadjöfulinn. Síðan þá hefur hann ljósmyndað fugla, bæði algenga og fágæta. Innlent 25.11.2019 02:10
Hundur ók í hringi í hálftíma þangað til lögreglan kom Hundar er ekki helst þekktir fyrir ökuhæfileika sína en hundurinn Max í Flórída í Bandaríkjunum er orðinn heimsfrægur. Bíll sem hann sat í keyrði hring eftir hring þangað til lögregla kom á vettvang. Lífið 23.11.2019 21:57