Mannanöfn Áslaug Arna safnar sögum Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra mun á morgun mæla fyrir frumvarpi hennar um mannanöfn sem hefur það að markmiði að rýmka þau lög sem gilda um mannanöfn frá núgildandi lögum. Áslaug segist safna sögum frá þeim sem eru ósáttir með núverandi kerfi. Innlent 11.10.2020 22:12 Mannanafnanefnd lögð niður í nýju frumvarpi Áslaugar Mannanafnanefnd verður lögð niður ef nýtt frumvarp dómsmálaráðherra verður að lögum. Innlent 2.10.2020 14:49 Skírðu drenginn í höfuðið á þríeykinu Lítill drengur í Stykkishólmi fékk nafnið sitt um helgina. Það væri ekki í frásögur færandi nema fyrir þær sakir að drengurinn var skírður í höfðuð á þekktasta þríeyki landsins. Innlent 6.7.2020 16:15 Lúsífer Kvaran Reglulega berast fréttir af nöfnum sem mannanafnanefnd íslenska ríkisins þykja ekki þóknanleg. Bæði er foreldrum meinað að nefna börn sín að vild og fólki bannað að ráða eigin nafni á fullorðinsárum. Skoðun 6.5.2020 08:00 Nöfn sem þekktir Íslendingar nota ekki Nöfn eru í eðli sínum þannig að þau skilgreina einstaklinginn og sérstaklega þegar kemur að þekktu fólki. Lífið 20.3.2020 07:01 Núgildandi mannanafnalöggjöf feli í sér mannréttindabrot Fyrrverandi formaður mannanafnanefndar, fagnar frumvarpi dómsmálaráðherra sem meðal annars kveður á um að nefndin verði lögð niður. Íslenskufræðingur segir núgildandi lög fela í sér mannréttindabrot. Innlent 5.3.2020 17:12 Andúð Mannanafnanefndar á nafninu Lúsífer vekur athygli BBC Mannanafnanefnd hafnaði nýverið því að setja karlkynsnafnið Lúsífer á mannanafnaskrá. Vakti þetta athygli BBC þar sem fjallað var um málið í gær á vefmiðli breska ríkisfjölmiðilsins. Innlent 28.1.2020 10:10 Boðar fullt frelsi í nafnagift Dómsmálaráðherra segist treysta fólki til að velja sér nöfn eða á börn sín og boðar fullt frelsi í þeim málum. Samfélagið eigi ekki að takmarka það frelsi. Innlent 1.12.2019 16:45 Undarlegt að nöfn verði undanskilin íslenskri stafsetningu Nefndarmaður í mannanafnanefnd segist ekki skilja tilganginn með því að leggja niður mannanafnanefnd þegar áherslur stjórnvalda eru að viðhalda og rækta íslenska tungu. Það skjóti skökku við að nöfn megi vera undanskilin íslenskri stafsetningu en ekki önnur orð í tungumálinu. Innlent 30.11.2019 12:57 Íslendingum verði leyft að taka upp ættarnöfn Lög um mannanöfn verða rýmkuð „eins og mögulegt er“ með væntanlegu frumvarpi dómsmálaráðherra um breytingar á mannanafnalögum. Innlent 30.11.2019 11:14 Vill færa mannanafnalög í frelsisátt með nýju frumvarpi Dómsmálaráðherra hyggst leggja fram frumvarp á Alþingi í vor um breytingar á íslenskum mannanafnalögum. Hún segist m.a. munu skoða það alvarlega að leggja niður mannanafnanefnd. Innlent 16.10.2019 11:13 „Við erum bara ekki dætur“ Systurnar Ingibjörg Sædís og Eydís Rán ólust upp við mikla fátækt og vanrækslu og hafa ekki átt í neinum samskiptum við föður sinn í rúman áratug. Þær vilja nú hætta að kenna sig við hann og taka upp nýtt nafn en gagnrýna þröngar skorður sem mannanafnalög setja þeim. Innlent 9.10.2019 12:14 Sigríður Hlynur myndi kaupa sér kampavínsflösku ef ekki væri fyrir heyskap Vangaveltur um beygingu á karlmannsnafninu Sigríður. Innlent 10.7.2019 14:39 Fyrrverandi prófessor í íslensku gagnrýnir málflutning forsætisráðherra um mannanöfn Eiríkur Rögnvaldsson, fyrrverandi prófessor í íslenskri málfræði við Háskóla Íslands, gagnrýnir málflutning Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra, í atkvæðagreiðslu um frumvarp til laga um mannanöfn sem fram fór á Alþingi í nótt. Innlent 20.6.2019 13:20 Alex Emma fær að heita Alex Hin sex ára gamla Alex Emma fær nú löglega að bera nafn sitt eftir að Héraðsdómur Reykjavíkur felldi úr gildi úrskurð mannanafnanefndar. Innlent 15.3.2019 16:34 Mannanafnanefnd samþykkti að lokum Zoe Stúlkunafnið Zoe var samþykkt af mannanafnanefnd í lok síðasta mánaðar eftir að nefndin hafnaði nafninu fyrir þremur árum síðan. Innlent 4.3.2019 18:52 Nú má heita Einara, Kolþerna og Baldína en ekki Nanyore Kvenmannsnöfnin Einara, Kolþerna og Baldína eru meðal þeirra nafna sem Mannanafnanefnd hefur samþykkt sem eiginnöfn og verða þau færð á mannanafnaskrá. Innlent 14.2.2019 11:00 Nú má heita Oktavías, George og Amon en ekki Carlsberg Karlmannsnöfnin George, Oktavías og Amon eru meðal þeirra nafna sem Mannanafnanefnd hefur samþykkt sem eiginnöfn og verða þau færð á mannanafnaskrá. Millinöfnin Carlsberg og Lauritz hlutu ekki náð fyrir augum nefndarinnar. Innlent 31.1.2019 21:01 Hæstiréttur felldi úrskurð úr gildi vegna nafnsins Zoe Mannanafnanefnd hafði hafnað nafninu. Innlent 6.12.2018 15:07 Frikki Dór kynntur inn Friðrik Jónsson eftir fréttir vikunnar Í vikunni var greint frá því að mannanafnanefnd gæfi ekki leyfi fyrir nafninu Dór en eins og margir vita er einn ástsælasti söngvarinn þjóðarinnar Friðrik Dór Jónsson. Lífið 2.11.2018 10:28 Eiginnafnið Dór kemur í veg fyrir millinafnið Dór Umsókn um Dór sem millinafn hafnað af Mannanafnanefnd. Innlent 29.10.2018 14:19 Vilja áfram heimild í lögum til þess að stöðva nafngiftir Barnaverndarstofa vill auka frjálsræði í nafngiftum en segir mikilvægt að hægt sé að grípa inn í. Innlent 22.10.2018 17:49 Sex ára stúlka skráð punktur í þjóðskrá Foreldrar stúlku á sjötta aldursári berjast enn fyrir því að dóttir þeirra fái að heita Alex Emma. Innlent 12.10.2018 14:47 Nafnafrumvarp opnar á tákn, tölur og rúnir Nýtt frumvarp til mannanafnalaga setur þau skilyrði ein að einstaklingur beri minnst eiginnafn og kenninafn. Upptaka ættarnafna verði gefin algjörlega frjáls. Innlent 19.9.2018 22:21 Sæmi Rokk fór í Þjóðskrá í dag: "Nú heiti ég þetta bara“ Sæmi Rokk Pálsson, áður Sæmundur Pálsson, varð í dag fyrstur Íslendinga til að fá músíkalskt millinafn sitt skráð í Þjóðskrá. Sæmi segir breytinguna hafa legið beint við, enda hafi hann nánast aldrei verið kallaður annað. Innlent 26.7.2018 17:49 Sæmi Rokk fær að heita Sæmi Rokk Leikarinn, dansarinn, lífvörðurinn og fyrrverandi lögreglumaðurinn Sæmundur Pálsson, betur þekktur sem Sæmi Rokk - fær framvegis að heita Sæmi Rokk. Innlent 26.7.2018 06:58 Drengir mega nú heita Bambus en ekki Pírati Átta nöfn hafa bæst á mannanafnaskrá með nýjum úrskurðum Mannanafnanefndar sem birtir voru í dag Innlent 27.3.2018 17:57 Leggst gegn frumvarpi um mannanöfn: „Einhver verður að gæta þess að farið sé vel með börnin“ Guðrún Kvaran segir athugasemdir sínar við frumvarpið vera svo margar "úr yrði heill bæklingur ef allt yrði sett á blað.“ Innlent 6.3.2018 15:20 Já við Sólúlfi en nei við Zeldu Nöfnin Zelda, Zion og Theo hlutu ekki náð fyrir augum Mannanafnanefndar sem birt hefur tíu nýjustu úrskurði sína. Karlmannsnöfnin Maríon og Sólúlfur eru þó komin á skrá yfir leyfileg nöfn. Innlent 19.2.2018 16:09 Leggja til að fólk geti skipt oft um nafn og tekið upp ættarnöfn Mannanafnanefnd yrði lögð niður og fólki yrði frjálst að skýra börn sín að vildi og taka upp ættarnöfn nái frumvarp þingmanna þriggja flokka fram að ganga á Alþingi. Innlent 23.1.2018 13:57 « ‹ 1 2 3 4 5 ›
Áslaug Arna safnar sögum Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra mun á morgun mæla fyrir frumvarpi hennar um mannanöfn sem hefur það að markmiði að rýmka þau lög sem gilda um mannanöfn frá núgildandi lögum. Áslaug segist safna sögum frá þeim sem eru ósáttir með núverandi kerfi. Innlent 11.10.2020 22:12
Mannanafnanefnd lögð niður í nýju frumvarpi Áslaugar Mannanafnanefnd verður lögð niður ef nýtt frumvarp dómsmálaráðherra verður að lögum. Innlent 2.10.2020 14:49
Skírðu drenginn í höfuðið á þríeykinu Lítill drengur í Stykkishólmi fékk nafnið sitt um helgina. Það væri ekki í frásögur færandi nema fyrir þær sakir að drengurinn var skírður í höfðuð á þekktasta þríeyki landsins. Innlent 6.7.2020 16:15
Lúsífer Kvaran Reglulega berast fréttir af nöfnum sem mannanafnanefnd íslenska ríkisins þykja ekki þóknanleg. Bæði er foreldrum meinað að nefna börn sín að vild og fólki bannað að ráða eigin nafni á fullorðinsárum. Skoðun 6.5.2020 08:00
Nöfn sem þekktir Íslendingar nota ekki Nöfn eru í eðli sínum þannig að þau skilgreina einstaklinginn og sérstaklega þegar kemur að þekktu fólki. Lífið 20.3.2020 07:01
Núgildandi mannanafnalöggjöf feli í sér mannréttindabrot Fyrrverandi formaður mannanafnanefndar, fagnar frumvarpi dómsmálaráðherra sem meðal annars kveður á um að nefndin verði lögð niður. Íslenskufræðingur segir núgildandi lög fela í sér mannréttindabrot. Innlent 5.3.2020 17:12
Andúð Mannanafnanefndar á nafninu Lúsífer vekur athygli BBC Mannanafnanefnd hafnaði nýverið því að setja karlkynsnafnið Lúsífer á mannanafnaskrá. Vakti þetta athygli BBC þar sem fjallað var um málið í gær á vefmiðli breska ríkisfjölmiðilsins. Innlent 28.1.2020 10:10
Boðar fullt frelsi í nafnagift Dómsmálaráðherra segist treysta fólki til að velja sér nöfn eða á börn sín og boðar fullt frelsi í þeim málum. Samfélagið eigi ekki að takmarka það frelsi. Innlent 1.12.2019 16:45
Undarlegt að nöfn verði undanskilin íslenskri stafsetningu Nefndarmaður í mannanafnanefnd segist ekki skilja tilganginn með því að leggja niður mannanafnanefnd þegar áherslur stjórnvalda eru að viðhalda og rækta íslenska tungu. Það skjóti skökku við að nöfn megi vera undanskilin íslenskri stafsetningu en ekki önnur orð í tungumálinu. Innlent 30.11.2019 12:57
Íslendingum verði leyft að taka upp ættarnöfn Lög um mannanöfn verða rýmkuð „eins og mögulegt er“ með væntanlegu frumvarpi dómsmálaráðherra um breytingar á mannanafnalögum. Innlent 30.11.2019 11:14
Vill færa mannanafnalög í frelsisátt með nýju frumvarpi Dómsmálaráðherra hyggst leggja fram frumvarp á Alþingi í vor um breytingar á íslenskum mannanafnalögum. Hún segist m.a. munu skoða það alvarlega að leggja niður mannanafnanefnd. Innlent 16.10.2019 11:13
„Við erum bara ekki dætur“ Systurnar Ingibjörg Sædís og Eydís Rán ólust upp við mikla fátækt og vanrækslu og hafa ekki átt í neinum samskiptum við föður sinn í rúman áratug. Þær vilja nú hætta að kenna sig við hann og taka upp nýtt nafn en gagnrýna þröngar skorður sem mannanafnalög setja þeim. Innlent 9.10.2019 12:14
Sigríður Hlynur myndi kaupa sér kampavínsflösku ef ekki væri fyrir heyskap Vangaveltur um beygingu á karlmannsnafninu Sigríður. Innlent 10.7.2019 14:39
Fyrrverandi prófessor í íslensku gagnrýnir málflutning forsætisráðherra um mannanöfn Eiríkur Rögnvaldsson, fyrrverandi prófessor í íslenskri málfræði við Háskóla Íslands, gagnrýnir málflutning Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra, í atkvæðagreiðslu um frumvarp til laga um mannanöfn sem fram fór á Alþingi í nótt. Innlent 20.6.2019 13:20
Alex Emma fær að heita Alex Hin sex ára gamla Alex Emma fær nú löglega að bera nafn sitt eftir að Héraðsdómur Reykjavíkur felldi úr gildi úrskurð mannanafnanefndar. Innlent 15.3.2019 16:34
Mannanafnanefnd samþykkti að lokum Zoe Stúlkunafnið Zoe var samþykkt af mannanafnanefnd í lok síðasta mánaðar eftir að nefndin hafnaði nafninu fyrir þremur árum síðan. Innlent 4.3.2019 18:52
Nú má heita Einara, Kolþerna og Baldína en ekki Nanyore Kvenmannsnöfnin Einara, Kolþerna og Baldína eru meðal þeirra nafna sem Mannanafnanefnd hefur samþykkt sem eiginnöfn og verða þau færð á mannanafnaskrá. Innlent 14.2.2019 11:00
Nú má heita Oktavías, George og Amon en ekki Carlsberg Karlmannsnöfnin George, Oktavías og Amon eru meðal þeirra nafna sem Mannanafnanefnd hefur samþykkt sem eiginnöfn og verða þau færð á mannanafnaskrá. Millinöfnin Carlsberg og Lauritz hlutu ekki náð fyrir augum nefndarinnar. Innlent 31.1.2019 21:01
Hæstiréttur felldi úrskurð úr gildi vegna nafnsins Zoe Mannanafnanefnd hafði hafnað nafninu. Innlent 6.12.2018 15:07
Frikki Dór kynntur inn Friðrik Jónsson eftir fréttir vikunnar Í vikunni var greint frá því að mannanafnanefnd gæfi ekki leyfi fyrir nafninu Dór en eins og margir vita er einn ástsælasti söngvarinn þjóðarinnar Friðrik Dór Jónsson. Lífið 2.11.2018 10:28
Eiginnafnið Dór kemur í veg fyrir millinafnið Dór Umsókn um Dór sem millinafn hafnað af Mannanafnanefnd. Innlent 29.10.2018 14:19
Vilja áfram heimild í lögum til þess að stöðva nafngiftir Barnaverndarstofa vill auka frjálsræði í nafngiftum en segir mikilvægt að hægt sé að grípa inn í. Innlent 22.10.2018 17:49
Sex ára stúlka skráð punktur í þjóðskrá Foreldrar stúlku á sjötta aldursári berjast enn fyrir því að dóttir þeirra fái að heita Alex Emma. Innlent 12.10.2018 14:47
Nafnafrumvarp opnar á tákn, tölur og rúnir Nýtt frumvarp til mannanafnalaga setur þau skilyrði ein að einstaklingur beri minnst eiginnafn og kenninafn. Upptaka ættarnafna verði gefin algjörlega frjáls. Innlent 19.9.2018 22:21
Sæmi Rokk fór í Þjóðskrá í dag: "Nú heiti ég þetta bara“ Sæmi Rokk Pálsson, áður Sæmundur Pálsson, varð í dag fyrstur Íslendinga til að fá músíkalskt millinafn sitt skráð í Þjóðskrá. Sæmi segir breytinguna hafa legið beint við, enda hafi hann nánast aldrei verið kallaður annað. Innlent 26.7.2018 17:49
Sæmi Rokk fær að heita Sæmi Rokk Leikarinn, dansarinn, lífvörðurinn og fyrrverandi lögreglumaðurinn Sæmundur Pálsson, betur þekktur sem Sæmi Rokk - fær framvegis að heita Sæmi Rokk. Innlent 26.7.2018 06:58
Drengir mega nú heita Bambus en ekki Pírati Átta nöfn hafa bæst á mannanafnaskrá með nýjum úrskurðum Mannanafnanefndar sem birtir voru í dag Innlent 27.3.2018 17:57
Leggst gegn frumvarpi um mannanöfn: „Einhver verður að gæta þess að farið sé vel með börnin“ Guðrún Kvaran segir athugasemdir sínar við frumvarpið vera svo margar "úr yrði heill bæklingur ef allt yrði sett á blað.“ Innlent 6.3.2018 15:20
Já við Sólúlfi en nei við Zeldu Nöfnin Zelda, Zion og Theo hlutu ekki náð fyrir augum Mannanafnanefndar sem birt hefur tíu nýjustu úrskurði sína. Karlmannsnöfnin Maríon og Sólúlfur eru þó komin á skrá yfir leyfileg nöfn. Innlent 19.2.2018 16:09
Leggja til að fólk geti skipt oft um nafn og tekið upp ættarnöfn Mannanafnanefnd yrði lögð niður og fólki yrði frjálst að skýra börn sín að vildi og taka upp ættarnöfn nái frumvarp þingmanna þriggja flokka fram að ganga á Alþingi. Innlent 23.1.2018 13:57
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent