Evrópusambandið

Fréttamynd

Slóvakinn Sefcovic vill leiða ESB

Einn varaforseta framkvæmdastjórnar ESB kveðst sækist eftir því að taka við embætti forseta framkvæmdastjórnarinnar þegar Jean Claude Juncker lætur af störfum á næsta ári.

Erlent
Fréttamynd

Markmiðið að Pólland verði líkara Vestur-Evrópu

Formaður pólska íhaldsflokksins PiS, Jaroslaw Kaczynski, sagði í ræðu sinni á flokksþingi í Varsjá í dag að Pólland ætti að halda stöðu sinni innan Evrópusambandsins svo landið geti orðið vestrænna á allan veg.

Erlent
Fréttamynd

Björn formaður EES-starfshóps

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra hefur skipað þriggja manna starfshóp sem á að vinna skýrslu um aðild Íslands að EES-samningnum.

Innlent
Fréttamynd

Vottar gæti að persónuvernd

Evrópudómstóllinn hefur úrskurðað að löggjöf Evrópusambandsins, ESB, um vernd persónulegra gagna feli í sér að trúfélög og trúboðar þeirra beri ábyrgð á meðferð persónuupplýsinga sem þeir afla þegar þeir ganga hús úr húsi.

Erlent