Börn og uppeldi Leyniskjölin: Endaði með sprungnar háræðar og vökva í æð vegna uppkasta Leikkonan Íris Tanja er tveggja barna móðir en meðgöngurnar voru mjög ólíkar. Lífið 18.3.2020 16:02 Gerði myndasögu á íslensku sem útskýrir kórónuveiruna fyrir börnum Barnasálfræðingurinn Guðlaug Marion Mitchison hefur útbúið myndasögu sem útskýrir kórónuveiruna fyrir börnum. Bókin er á PDF formi og áhugasamir geta nálgast hana í fréttinni. Lífið 17.3.2020 16:51 Opið bréf sem er ekki í viðhengi Kæri stjórnandi menntastofnunar, leikskóla eða tómstundafélags. Mig langar að byrja á að þakka þér fyrir að halda mér upplýstum um framgang barnsins míns og helstu viðburði á vegum stofnunarinnar. Skoðun 17.3.2020 16:30 Vænlegra til árangurs að fara með unglinginn í bíltúr en að setjast á móti honum og spyrja hvað sé að Steingerður Sigurbjörnsdóttir, barnalæknir og barna-og unglingageðlæknir, segir mikilvægt að tala við börn og unglinga um aðra hluti en kórónuveiruna. Innlent 17.3.2020 16:18 Bein útsending: Ævar les í beinni og lofar glæsilegum risaeðlutilþrifum Barnabókahöfundurinn Ævar Þór Benediktsson hefur ákveðið að hafa upplestur fyrir börn í beinni á netinu á hverjum virkum degi. Lífið 16.3.2020 11:01 Íþróttastarf leik- og grunnskólabarna raskast en eldri flokkarnir geta æft ÍSÍ sendi frá sér tilkynningu í kvöld en þar er sagt að röskun verði á íþróttastarfi leik- og grunnskólabarna. Ætla má að ekki fari íþróttastarf af stað fyrir þennan aldurshóp fyrr en 23. mars. Sport 15.3.2020 22:16 Valdi að eignast börnin ein Börn Önnu Þorsteinsdóttur eiga aðeins eitt foreldri en Anna hefur þurft að svara dónalegum spurningum um ákvörðun sína að eignast þau ein og segir að fólk hafi mikla skoðun á því að þetta val geti haft skaðleg áhrif á börnin til framtíðar Lífið 15.3.2020 07:00 KKÍ aflýsir öllum fjölliðamótum í mars en deildarleikir fara fram Leikir í Domino´s deildum karla og kvenna í körfubolta eru enn á dagskrá en körfuboltaleikjum í fjölliðamótum yngri flokka hefur verið frestað út mánuðinn. Körfubolti 12.3.2020 12:56 Íþróttabarn ársins komið í heiminn Kraftlyftingaparið Ellen Ýr Jónsdóttir og Júlían J. K. Jóhannsson, íþróttamaður ársins 2019, eignuðust í gær sitt fyrsta barn. Lífið 11.3.2020 21:38 Áttu skilið að eignast svona draumadís Salka Sól var gestur í sérstökum aukaþætti af hlaðvarpinu Kviknar þar sem hún ræddi meðal annars um ófrjósemi. Lífið 11.3.2020 15:30 Kristín hljóp hundrað kílómetra og safnaði 840 þúsund krónum Móðir stúlku með sjaldgæfan litningagalla hljóp hundrað kílómetra í febrúar til að safna stuðningi fyrir Einstök börn. Kristín Ýr Gunnarsdóttir hljóp síðasta spölinn 1. mars, hönd í hönd með dætrum sínum. Lífið 11.3.2020 12:29 Sex leikskólar borgarinnar með sumaropnun Einn leikskóli í hverju hverfi borgarinnar, verður þannig með opið í alls sumar. Innlent 11.3.2020 10:33 Óánægja með takmarkanir á kvennadeildum: „Það er ekkert plan B“ Hvorki makar né aðstandendur fá að fylgja konum í sónar og aðeins maki fær að vera viðstaddur fæðingu. Þessi tíðindi hafa lagst illa í marga en yfirlæknir fæðingaþjónustu segir takmarkanirnar nauðsynlegar. Innlent 10.3.2020 16:55 „Mig langar ekki að hugsa um hvað hefði getað gerst“ Hinn níu ára gamli Róbert Örn Jónsson slapp með skrekkinn í gær, þegar hann festist í snjóhúsi nærri heimili sínu í Grafarholti. Innlent 10.3.2020 14:50 Barnasmitsjúkdómalæknir: Börn virðast ekki smitast í móðurkviði Barnasmitsjúkdómalæknir á Barnaspítala Hringsins segir að svo virðist sem að börn smitist ekki af kórónuveirunni þegar þau eru í móðurkviði. Innlent 10.3.2020 14:50 Árangur laga um fæðingar- og foreldraorlof Á vordögum 2000 samþykkti Alþingi mótatkvæðalaust lög um fæðingar- og foreldraorlof. Í lögunum fólust nokkrar róttækar breytingar. Skoðun 9.3.2020 14:00 Fræða en ekki hræða Um fátt annað er rætt nú en Covid-19 vírusinn. Mér verður hugsað til barnanna og hvort við, hinir fullorðnu, séum að vanda okkur hvernig við tölum ef börn eru í návist okkar. Skoðun 9.3.2020 06:20 Herra Hnetusmjör og Sara komin með nafn á soninn Árni Páll Árnason, betur þekktur sem Herra Hnetusmjör, eignaðist sitt fyrsta barn 6. febrúar. Lífið 6.3.2020 09:06 Tók tíma til að syrgja eftir fósturmissinn Kynfræðingurinn Sigríður Dögg Arnardóttir, betur þekkt sem Sigga Dögg, er gestur í öðrum þætti af hlaðvarpinu Kviknar hér á Vísi þar sem þemað er frjósemi og ófrjósemi. Þar ræðir hún um eigin getnað og einnig fósturmissi. Lífið 4.3.2020 15:00 Hvers virði er geðheilbrigði barna? Var andvaka í nótt. Uppspennt og á síðustu hálmstráum andlegrar heilsu nú á fjórðu, fimmtu (?) viku verkfalls (líður eins og það séu sjö mánuðir). Skoðun 3.3.2020 12:01 Pampers Pure eru nýjustu bleiurnar á markaðnum Sara Björk Guðmundsdóttir og Viktoría Ósk Vignisdóttir stofnuðu hlaðvarpið Fæðingarcast sem fjallar um meðgöngu, fæðingu, brjóstagjöf og allt sem því tengist. Þær heyrðu af Pampers Pure bleiunum og ákváðu að kynna sér þær betur. Lífið kynningar 3.3.2020 09:01 Hljóp hundrað kílómetra fyrir Einstök börn Móðir stúlku með sjaldgæfan litningagalla hljóp hundrað kílómetra í febrúar til að safna stuðningi fyrir Einstök börn. Innlent 1.3.2020 11:33 Óttuðust að ófætt barn sitt fengi sama sjúkdóm Guðrún Ósk Maríasdóttir og Árni Björn Kristjánsson berjast fyrir Halldóru dóttur sína. Lífið 28.2.2020 22:44 Landlæknir gefur út upplýsingar fyrir börn og ungmenni Embætti landlæknis hefur gefið út upplýsingar sniðnar að börnum og ungmennum varðandi kórónuveiruna sem veldur sjúkdómnum COVID-19. Innlent 28.2.2020 23:55 Svona á að bera sig að þegar rætt er við börn um kórónuveiruna Sálfræðingur segir mikilvægt að foreldrar leiti aðstoðar við eigin kvíða gagnvart kórónuveirunni, finni þeir fyrir honum, áður en rætt er við börn um veiruna. Innlent 28.2.2020 15:01 Löggjafinn og Skatturinn ganga af foreldrastarfi dauðu Á síðustu dögum hefur síminn ekki stoppað hjá þjónustuskrifstofu Heimilis og skóla, Landssamtaka foreldra og SAMFOK, samtaka foreldra grunnskólabarna í Reykjavík vegna tilmæla Skattsins um að skrá raunverulega eigendur allra fyrirtækja. Skoðun 28.2.2020 06:38 Síminn á ekki heima í svefnherberginu Ungmenni sem sækja nám í fjölbrautakerfi sofa lengur á nóttunni en jafnaldrar þeirra í bekkjakerfi samkvæmt nýrri rannsókn. Innlent 27.2.2020 16:58 Börn á öllum aldri tóku yfir Kringluna á Öskudaginn "Ekki vera heimskur og reykja eitthvað grænt,“ var á meðal þess sem heyrðist sungið í Kringlunni í dag þangað sem fjöldi barna á öllum aldri mætti í dag til að syngja. Ekki þó endurgjaldslaust. Lífið 26.2.2020 16:38 Afhentu undirskriftalista vegna transteymis BUGL Trans Vinir, Trans Ísland og Samtökin 78 afhentu áðan heilbrigðisráðherra, forstjóra Landsspítalans og landlækni undirskriftalista vegna trans teymisins á BUGL, barna- og unglingageðdeild Landspítalans. Innlent 25.2.2020 11:34 Börn eiga rétt á að þekkja uppruna sinn Á Íslandi eiga börn sem getin eru með tæknifrjóvgun og kynfrumugjöf ekki sjálfstæðan rétt á upplýsingum um uppruna sinn. Skoðun 24.2.2020 10:55 « ‹ 71 72 73 74 75 76 77 78 79 … 89 ›
Leyniskjölin: Endaði með sprungnar háræðar og vökva í æð vegna uppkasta Leikkonan Íris Tanja er tveggja barna móðir en meðgöngurnar voru mjög ólíkar. Lífið 18.3.2020 16:02
Gerði myndasögu á íslensku sem útskýrir kórónuveiruna fyrir börnum Barnasálfræðingurinn Guðlaug Marion Mitchison hefur útbúið myndasögu sem útskýrir kórónuveiruna fyrir börnum. Bókin er á PDF formi og áhugasamir geta nálgast hana í fréttinni. Lífið 17.3.2020 16:51
Opið bréf sem er ekki í viðhengi Kæri stjórnandi menntastofnunar, leikskóla eða tómstundafélags. Mig langar að byrja á að þakka þér fyrir að halda mér upplýstum um framgang barnsins míns og helstu viðburði á vegum stofnunarinnar. Skoðun 17.3.2020 16:30
Vænlegra til árangurs að fara með unglinginn í bíltúr en að setjast á móti honum og spyrja hvað sé að Steingerður Sigurbjörnsdóttir, barnalæknir og barna-og unglingageðlæknir, segir mikilvægt að tala við börn og unglinga um aðra hluti en kórónuveiruna. Innlent 17.3.2020 16:18
Bein útsending: Ævar les í beinni og lofar glæsilegum risaeðlutilþrifum Barnabókahöfundurinn Ævar Þór Benediktsson hefur ákveðið að hafa upplestur fyrir börn í beinni á netinu á hverjum virkum degi. Lífið 16.3.2020 11:01
Íþróttastarf leik- og grunnskólabarna raskast en eldri flokkarnir geta æft ÍSÍ sendi frá sér tilkynningu í kvöld en þar er sagt að röskun verði á íþróttastarfi leik- og grunnskólabarna. Ætla má að ekki fari íþróttastarf af stað fyrir þennan aldurshóp fyrr en 23. mars. Sport 15.3.2020 22:16
Valdi að eignast börnin ein Börn Önnu Þorsteinsdóttur eiga aðeins eitt foreldri en Anna hefur þurft að svara dónalegum spurningum um ákvörðun sína að eignast þau ein og segir að fólk hafi mikla skoðun á því að þetta val geti haft skaðleg áhrif á börnin til framtíðar Lífið 15.3.2020 07:00
KKÍ aflýsir öllum fjölliðamótum í mars en deildarleikir fara fram Leikir í Domino´s deildum karla og kvenna í körfubolta eru enn á dagskrá en körfuboltaleikjum í fjölliðamótum yngri flokka hefur verið frestað út mánuðinn. Körfubolti 12.3.2020 12:56
Íþróttabarn ársins komið í heiminn Kraftlyftingaparið Ellen Ýr Jónsdóttir og Júlían J. K. Jóhannsson, íþróttamaður ársins 2019, eignuðust í gær sitt fyrsta barn. Lífið 11.3.2020 21:38
Áttu skilið að eignast svona draumadís Salka Sól var gestur í sérstökum aukaþætti af hlaðvarpinu Kviknar þar sem hún ræddi meðal annars um ófrjósemi. Lífið 11.3.2020 15:30
Kristín hljóp hundrað kílómetra og safnaði 840 þúsund krónum Móðir stúlku með sjaldgæfan litningagalla hljóp hundrað kílómetra í febrúar til að safna stuðningi fyrir Einstök börn. Kristín Ýr Gunnarsdóttir hljóp síðasta spölinn 1. mars, hönd í hönd með dætrum sínum. Lífið 11.3.2020 12:29
Sex leikskólar borgarinnar með sumaropnun Einn leikskóli í hverju hverfi borgarinnar, verður þannig með opið í alls sumar. Innlent 11.3.2020 10:33
Óánægja með takmarkanir á kvennadeildum: „Það er ekkert plan B“ Hvorki makar né aðstandendur fá að fylgja konum í sónar og aðeins maki fær að vera viðstaddur fæðingu. Þessi tíðindi hafa lagst illa í marga en yfirlæknir fæðingaþjónustu segir takmarkanirnar nauðsynlegar. Innlent 10.3.2020 16:55
„Mig langar ekki að hugsa um hvað hefði getað gerst“ Hinn níu ára gamli Róbert Örn Jónsson slapp með skrekkinn í gær, þegar hann festist í snjóhúsi nærri heimili sínu í Grafarholti. Innlent 10.3.2020 14:50
Barnasmitsjúkdómalæknir: Börn virðast ekki smitast í móðurkviði Barnasmitsjúkdómalæknir á Barnaspítala Hringsins segir að svo virðist sem að börn smitist ekki af kórónuveirunni þegar þau eru í móðurkviði. Innlent 10.3.2020 14:50
Árangur laga um fæðingar- og foreldraorlof Á vordögum 2000 samþykkti Alþingi mótatkvæðalaust lög um fæðingar- og foreldraorlof. Í lögunum fólust nokkrar róttækar breytingar. Skoðun 9.3.2020 14:00
Fræða en ekki hræða Um fátt annað er rætt nú en Covid-19 vírusinn. Mér verður hugsað til barnanna og hvort við, hinir fullorðnu, séum að vanda okkur hvernig við tölum ef börn eru í návist okkar. Skoðun 9.3.2020 06:20
Herra Hnetusmjör og Sara komin með nafn á soninn Árni Páll Árnason, betur þekktur sem Herra Hnetusmjör, eignaðist sitt fyrsta barn 6. febrúar. Lífið 6.3.2020 09:06
Tók tíma til að syrgja eftir fósturmissinn Kynfræðingurinn Sigríður Dögg Arnardóttir, betur þekkt sem Sigga Dögg, er gestur í öðrum þætti af hlaðvarpinu Kviknar hér á Vísi þar sem þemað er frjósemi og ófrjósemi. Þar ræðir hún um eigin getnað og einnig fósturmissi. Lífið 4.3.2020 15:00
Hvers virði er geðheilbrigði barna? Var andvaka í nótt. Uppspennt og á síðustu hálmstráum andlegrar heilsu nú á fjórðu, fimmtu (?) viku verkfalls (líður eins og það séu sjö mánuðir). Skoðun 3.3.2020 12:01
Pampers Pure eru nýjustu bleiurnar á markaðnum Sara Björk Guðmundsdóttir og Viktoría Ósk Vignisdóttir stofnuðu hlaðvarpið Fæðingarcast sem fjallar um meðgöngu, fæðingu, brjóstagjöf og allt sem því tengist. Þær heyrðu af Pampers Pure bleiunum og ákváðu að kynna sér þær betur. Lífið kynningar 3.3.2020 09:01
Hljóp hundrað kílómetra fyrir Einstök börn Móðir stúlku með sjaldgæfan litningagalla hljóp hundrað kílómetra í febrúar til að safna stuðningi fyrir Einstök börn. Innlent 1.3.2020 11:33
Óttuðust að ófætt barn sitt fengi sama sjúkdóm Guðrún Ósk Maríasdóttir og Árni Björn Kristjánsson berjast fyrir Halldóru dóttur sína. Lífið 28.2.2020 22:44
Landlæknir gefur út upplýsingar fyrir börn og ungmenni Embætti landlæknis hefur gefið út upplýsingar sniðnar að börnum og ungmennum varðandi kórónuveiruna sem veldur sjúkdómnum COVID-19. Innlent 28.2.2020 23:55
Svona á að bera sig að þegar rætt er við börn um kórónuveiruna Sálfræðingur segir mikilvægt að foreldrar leiti aðstoðar við eigin kvíða gagnvart kórónuveirunni, finni þeir fyrir honum, áður en rætt er við börn um veiruna. Innlent 28.2.2020 15:01
Löggjafinn og Skatturinn ganga af foreldrastarfi dauðu Á síðustu dögum hefur síminn ekki stoppað hjá þjónustuskrifstofu Heimilis og skóla, Landssamtaka foreldra og SAMFOK, samtaka foreldra grunnskólabarna í Reykjavík vegna tilmæla Skattsins um að skrá raunverulega eigendur allra fyrirtækja. Skoðun 28.2.2020 06:38
Síminn á ekki heima í svefnherberginu Ungmenni sem sækja nám í fjölbrautakerfi sofa lengur á nóttunni en jafnaldrar þeirra í bekkjakerfi samkvæmt nýrri rannsókn. Innlent 27.2.2020 16:58
Börn á öllum aldri tóku yfir Kringluna á Öskudaginn "Ekki vera heimskur og reykja eitthvað grænt,“ var á meðal þess sem heyrðist sungið í Kringlunni í dag þangað sem fjöldi barna á öllum aldri mætti í dag til að syngja. Ekki þó endurgjaldslaust. Lífið 26.2.2020 16:38
Afhentu undirskriftalista vegna transteymis BUGL Trans Vinir, Trans Ísland og Samtökin 78 afhentu áðan heilbrigðisráðherra, forstjóra Landsspítalans og landlækni undirskriftalista vegna trans teymisins á BUGL, barna- og unglingageðdeild Landspítalans. Innlent 25.2.2020 11:34
Börn eiga rétt á að þekkja uppruna sinn Á Íslandi eiga börn sem getin eru með tæknifrjóvgun og kynfrumugjöf ekki sjálfstæðan rétt á upplýsingum um uppruna sinn. Skoðun 24.2.2020 10:55