Börn og uppeldi Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Þrátt fyrir að vera aðeins sjö ára er Helgi Fannar Óðinsson þegar byrjaður að sanka að sér alþjóðlegum skákstigum. Talið er að hann sé yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem fær skákstig en Helgi hefur verið duglegur að mæta á mót og keppa við eldri skákmenn. Lífið 3.9.2025 12:33 Ofbeldi í skólum: Áskoranir og leiðir til lausna Menntamál eru mikið í umræðunni um þessar mundir enda skólarnir að hefja nýtt kennslu ár. Deilt er um stefnur, strauma, námsmat, PISA, kerfið, kennsluhætti og aðferðir. Allir hafa skoðanir en lítið fer fyrir raunverulegum aðgerðum. Skoðun 3.9.2025 11:00 Ástin er falleg Ég sit hér einn og hugsa til konunnar minnar, sem nú dvelur tímabundið erlendis. Þó hún sé ekki langt í burtu þá skilur fjarvera hennar eftir sig tómarúm. Það er ekki hávær eða örvæntingarfullur söknuður, heldur hlýr og rólegur söknuður sem liggur djúpt. Skoðun 3.9.2025 08:32 „Ég er með meiri athygli í tímum og maður lærir miklu betur“ Nemendur í Garðaskóla fá að sofa lengur á mánudögum en fyrsta kennslustund mun ekki hefjast fyrr en korter í tíu á mánudögum í vetur. Nemendur eru ánægðir með breytinguna og skólastjórinn segir það verkefni heimilanna að sjá til þess að þessi aukatími nýtist í raun og veru í svefn. Innlent 2.9.2025 14:03 Reykjavík - barnvæn höfuðborg? Stundum er sagt að gæði samfélaga séu metin eftir því hvernig þau hlúa að velferð barna. Við í Framsókn erum sammála því og viljum því leggja til að Reykjavík ráðist í metnaðarfullt verkefni til að bæta líf barna í Reykjavík. Skoðun 2.9.2025 07:32 Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Mig langaði oft að hætta við þegar að ég skall á vegg. En ég er mjög þakklát að hafa haldið áfram og haft trú á minni sýn,“ segir hin 29 ára gamla Emilía Heenen sem var að gefa út bókina Frá bumbu til fæðingar. Emilía, sem starfar sem lögfræðingur, á tvö börn og þótti erfitt að geta ekki rætt um meðgönguna við móður sína sem lést fjórum árum áður. Lífið 2.9.2025 07:02 Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Tómas Þorbjörn Ómarsson og Eva Sólveig Þórðardóttir glímdu í mörg ár við ófrjósemi, endurtekin fósturlát og erfitt ferli glasafrjóvgana. Vegna erfðagalla sem Eva bar þurftu þau að leita til frjósemislækna í Bretlandi þar sem þau fengu aðgang að PGT-erfðaprófun sem ekki er í boði á Íslandi. Eftir sex glasameðferðir og mikinn tilfinningalegan og líkamlegan þunga, fengu þau loks einn heilbrigðan fósturvísi sem leiddi til fæðingar dóttur þeirra, Hrafnhildar Ísabellu, í nóvember á seinasta ári. Ferlið var langt, erfitt og sárt en einnig fullt af von og þrautseigju. Lífið 31.8.2025 09:11 „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Ung íslensk kona af tógóskum uppruna telur almenning ekki átta sig á þeim fordómum sem hörundsdökkt fólk upplifir á Íslandi. Jafnvel þó hún hafi alltaf upplifað sig sem Íslending segist hún stöðugt vera minnt á hvað hún sé „öðruvísi“. Innlent 30.8.2025 22:56 Ég er íslensk – en samt séð sem eitthvað annað Ég er uppalin á Íslandi. Ég tala íslensku, borða kleinur með ömmu, klæðist lopapeysum og borða slátur. Skoðun 30.8.2025 21:02 Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri „Við erum sjálf ekki ánægð með þennan árangur og vildum auðvitað gera betur en eins og kemur fram í greininni þá erum við auðvitað með mjög sérstakan nemendahóp í skólanum,“ segir Helgi Gíslason skólastjóri Fellaskóla. Innlent 29.8.2025 13:03 „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Mennta- og barnamálaráðherra segir samræmdar reglur um símabann í grunnskólum í mótun. Skólastjóri telur að stjórnvöld eigi að snúa sér að brýnni málum og hvetur þau til að hætta vitleysunni. Innlent 28.8.2025 22:02 Kynbundin áhrif barneigna á atvinnuþátttöku og tekjur Á Kvennaári 2025 hafa á sjötta tug samtaka sameinast um að vekja athygli á kynjamisrétti og vinna að því að kröfur Kvennaárs nái fram að ganga. Af þessu tilefni höfum við hjá ASÍ og BSRB tekið höndum saman um að birta mánaðarlega tölfræði sem varpar ljósi á kynjamisrétti. Skoðun 28.8.2025 14:01 Eru börn innviðir? Í vetur keyrði ég yfir Hellisheiði í blindbyl. Á leiðinni hugsaði ég hversu þakklát ég væri fyrir að vegurinn væri vel merktur, að ljósastaurarnir virkuðu og að búið væri að ryðja snjóinn af veginum. Þetta eru innviðirnir sem halda samfélaginu gangandi hugsaði ég. Skoðun 28.8.2025 11:30 „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Stöðva þarf áfengissölu á netinu að mati formanns foreldrasamtaka sem fagnar því að ákært hafi verið fyrir netsölu áfengis á Íslandi. Þetta hafi mikla þýðingu sér í lagi nú þegar unglingadrykkja er að aukast. Innlent 26.8.2025 19:00 Skóli án aðgreiningar – fallegt orðalag en brotakennd framkvæmd Hugmyndin um skóla án aðgreiningar er ein sú fallegasta sem menntakerfið okkar hefur tekið að sér. Hún byggir á þeirri einföldu en djúpu hugsjón að öll börn eigi rétt á því að ganga í skóla og njóta þar jafns aðgengis að menntun, óháð færni, bakgrunni eða þörfum. Á blaði er þetta ótrúlega mannúðleg sýn og í takt við hugmyndir um jafnrétti og félagslega þátttöku. Skoðun 26.8.2025 18:00 Framtíð nemenda í Kópavogi í fyrsta sæti Sem foreldri þriggja barna, þar af tveggja sem eru enn í grunnskólakerfinu, og sem formaður foreldrafélags í eina unglingaskóla Kópavogs, hef ég í mörg ár fylgst náið með því hvernig skólakerfið okkar þjónar – eða þjónar ekki – börnunum okkar. Skoðun 26.8.2025 11:00 Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Vanda Sigurgeirsdóttir lektor í tómstunda- og félagsmálafræði við menntavísindasvið Háskóla Íslands og fyrrum formaður Knattspyrnusambands Íslands, segir meira agaleysi meðal barna og minni samkennd. Það hafi alvarleg áhrif á möguleika þeirra til að læra. Innlent 26.8.2025 09:09 „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Unglingadrykkja hefur aukist verulega síðustu ár og hafði lögregla afskipti af fjölmörgum ungmennum á Menningarnótt vegna drykkju. Foreldrar þurfa að vakna, segir forvarnarfulltrúi borgarinnar. Innlent 25.8.2025 22:31 Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor Borgarfulltrúar Framsóknar leggja í dag fram tillögu í skóla- og frístundaráði um skyldubundin stöðu- og framvindupróf í grunnskólum Reykjavíkur. Oddviti flokksins segir tilraunaverkefni hafa gengið vel í vor og að hann telji ekki eftir neinu að bíða að innleiða prófin í öllum skólum borgarinnar strax næsta vor. Innlent 25.8.2025 15:13 Hvar liggur ábyrgð hins fullorðna á hegðun ungmenna í samfélaginu? Undanfarin ár hafa áhyggjur beinst að hegðun ungmenna í íslensku samfélagi. Umræðan hefur snúist um agaleysi í skólum, ógnandi og ofbeldisfulla hegðun, virðingarleysi og auknum samskiptavanda. Skoðun 25.8.2025 13:32 Er ég ömurlegt foreldri ef ég segi nei við barnið mitt? Nú líður að hausti, sumarfríið á enda og verkefni daglegs lífs taka við á ný. Sumir fagna á meðan aðrir kvíða að snúa aftur til fyrri rútínu. Þetta á sérstaklega við um foreldra/forráðamenn, sem þurfa ekki aðeins að huga að eigin rútínu, heldur einnig barna sinna. Skoðun 25.8.2025 09:02 Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Seltjarnesbær heldur í dag árlegan Fjölskyldudag sinn í Gróttu. Dagskrá stendur frá klukkan 12 til 14. Hægt verður að heimsækja Gróttuvita, sjá Spiderman klifra upp vitann auk þess sem hægt verður að skoða lífríkið með líffræðingi og föndra flugdreka. Lífið 24.8.2025 09:34 Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Serena Williams, einn besti tennisspilari allra tíma, hefur opnað sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja á sama tíma og hún er byrjuð að auglýsa slík lyf fyrir lyfjafyrirtækið Ro. Hún segir lyfin hafa verið afarkost þegar ekkert annað gekk. Lífið 23.8.2025 12:44 Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Tveir vinir og nýstúdentar héldu í sumar vímuefnalausan viðburð þar sem ungmenni gátu skemmt sér utandyra með jafnöldrum sínum. Þeir segja viðburðinn hafa heppnast afar vel og stefna á að stækka hann á næsta ári. Innlent 23.8.2025 08:01 Tuttugu tonn af íþróttanammi á sextíu dögum Á fyrstu sextíu dögum sölu á íþróttanammi Latabæjar í matvöruverslunum seldust um tuttugu tonn. Stofnandi Latabæjar hrósar íslensku þjóðinni fyrir að svara ákalli um aukna neyslu á ávöxtum og grænmeti. Neytendur 22.8.2025 16:20 Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Allt verður gert til að sporna gegn drykkju ungmenna í miðbænum á morgun þegar menningarnótt fer fram, að sögn lögreglu. Áfengisdrykkja meðal ungmenna verði sífellt meira áberandi og slík mál koma oftar inn á borð lögreglu en áður. Innlent 22.8.2025 14:01 Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Atferlisfræðingur segir það algengara en almenningur búist við að foreldrar eigi erfitt með að fá börn til að hætta nota bleyju. Hún býður upp á slíka aðstoð fyrir börn allt að fimmtán ára gömul. Innlent 22.8.2025 11:55 Framtíðin í fyrsta sæti – mikilvægi forgangsröðunar á tillögum Kópavogsbæjar í grunnskólamálum Tillögur í grunnskólamálum Kópavogsbæjar ,,Framtíðin í fyrsta sæti - Umbótaverkefni grunnskóla Kópavogs til 2030“ voru birtar í vikunni og kynntar í fjölmiðlum. Kópavogsbær er að stíga mikilvægt skref í að rýna í stöðu grunnskóla bæjarins og meta hvar liggja tækifæri til sóknar. Skoðun 22.8.2025 10:31 Landsmenn allir harmi slegnir Heiða Björg Hilmisdóttir borgarstjóri Reykjavíkur telur landsmenn alla harmi slegna vegna máls þar sem starfsmaður leikskólans Múlaborgar er grunaður um kynferðisbrot gegn barni. Innlent 21.8.2025 22:28 Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Kynfræðingur segir mikilvægt að foreldrar noti rétt orð um líkama barna svo börn hafi réttan orðaforða og þekkingu til að geta greint frá því þegar brotið er á þeim. Ekki hafa fleiri tilkynningar um brot gegn börnum í leikskólum borist skóla- og frístundasviði Reykjavíkurborgar eða barnavernd frá því að greint var frá því að starfsmaður Múlaborgar væri grunaður um kynferðisbrot gegn barni í leikskólanum. Innlent 21.8.2025 15:32 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 100 ›
Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Þrátt fyrir að vera aðeins sjö ára er Helgi Fannar Óðinsson þegar byrjaður að sanka að sér alþjóðlegum skákstigum. Talið er að hann sé yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem fær skákstig en Helgi hefur verið duglegur að mæta á mót og keppa við eldri skákmenn. Lífið 3.9.2025 12:33
Ofbeldi í skólum: Áskoranir og leiðir til lausna Menntamál eru mikið í umræðunni um þessar mundir enda skólarnir að hefja nýtt kennslu ár. Deilt er um stefnur, strauma, námsmat, PISA, kerfið, kennsluhætti og aðferðir. Allir hafa skoðanir en lítið fer fyrir raunverulegum aðgerðum. Skoðun 3.9.2025 11:00
Ástin er falleg Ég sit hér einn og hugsa til konunnar minnar, sem nú dvelur tímabundið erlendis. Þó hún sé ekki langt í burtu þá skilur fjarvera hennar eftir sig tómarúm. Það er ekki hávær eða örvæntingarfullur söknuður, heldur hlýr og rólegur söknuður sem liggur djúpt. Skoðun 3.9.2025 08:32
„Ég er með meiri athygli í tímum og maður lærir miklu betur“ Nemendur í Garðaskóla fá að sofa lengur á mánudögum en fyrsta kennslustund mun ekki hefjast fyrr en korter í tíu á mánudögum í vetur. Nemendur eru ánægðir með breytinguna og skólastjórinn segir það verkefni heimilanna að sjá til þess að þessi aukatími nýtist í raun og veru í svefn. Innlent 2.9.2025 14:03
Reykjavík - barnvæn höfuðborg? Stundum er sagt að gæði samfélaga séu metin eftir því hvernig þau hlúa að velferð barna. Við í Framsókn erum sammála því og viljum því leggja til að Reykjavík ráðist í metnaðarfullt verkefni til að bæta líf barna í Reykjavík. Skoðun 2.9.2025 07:32
Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Mig langaði oft að hætta við þegar að ég skall á vegg. En ég er mjög þakklát að hafa haldið áfram og haft trú á minni sýn,“ segir hin 29 ára gamla Emilía Heenen sem var að gefa út bókina Frá bumbu til fæðingar. Emilía, sem starfar sem lögfræðingur, á tvö börn og þótti erfitt að geta ekki rætt um meðgönguna við móður sína sem lést fjórum árum áður. Lífið 2.9.2025 07:02
Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Tómas Þorbjörn Ómarsson og Eva Sólveig Þórðardóttir glímdu í mörg ár við ófrjósemi, endurtekin fósturlát og erfitt ferli glasafrjóvgana. Vegna erfðagalla sem Eva bar þurftu þau að leita til frjósemislækna í Bretlandi þar sem þau fengu aðgang að PGT-erfðaprófun sem ekki er í boði á Íslandi. Eftir sex glasameðferðir og mikinn tilfinningalegan og líkamlegan þunga, fengu þau loks einn heilbrigðan fósturvísi sem leiddi til fæðingar dóttur þeirra, Hrafnhildar Ísabellu, í nóvember á seinasta ári. Ferlið var langt, erfitt og sárt en einnig fullt af von og þrautseigju. Lífið 31.8.2025 09:11
„Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Ung íslensk kona af tógóskum uppruna telur almenning ekki átta sig á þeim fordómum sem hörundsdökkt fólk upplifir á Íslandi. Jafnvel þó hún hafi alltaf upplifað sig sem Íslending segist hún stöðugt vera minnt á hvað hún sé „öðruvísi“. Innlent 30.8.2025 22:56
Ég er íslensk – en samt séð sem eitthvað annað Ég er uppalin á Íslandi. Ég tala íslensku, borða kleinur með ömmu, klæðist lopapeysum og borða slátur. Skoðun 30.8.2025 21:02
Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri „Við erum sjálf ekki ánægð með þennan árangur og vildum auðvitað gera betur en eins og kemur fram í greininni þá erum við auðvitað með mjög sérstakan nemendahóp í skólanum,“ segir Helgi Gíslason skólastjóri Fellaskóla. Innlent 29.8.2025 13:03
„Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Mennta- og barnamálaráðherra segir samræmdar reglur um símabann í grunnskólum í mótun. Skólastjóri telur að stjórnvöld eigi að snúa sér að brýnni málum og hvetur þau til að hætta vitleysunni. Innlent 28.8.2025 22:02
Kynbundin áhrif barneigna á atvinnuþátttöku og tekjur Á Kvennaári 2025 hafa á sjötta tug samtaka sameinast um að vekja athygli á kynjamisrétti og vinna að því að kröfur Kvennaárs nái fram að ganga. Af þessu tilefni höfum við hjá ASÍ og BSRB tekið höndum saman um að birta mánaðarlega tölfræði sem varpar ljósi á kynjamisrétti. Skoðun 28.8.2025 14:01
Eru börn innviðir? Í vetur keyrði ég yfir Hellisheiði í blindbyl. Á leiðinni hugsaði ég hversu þakklát ég væri fyrir að vegurinn væri vel merktur, að ljósastaurarnir virkuðu og að búið væri að ryðja snjóinn af veginum. Þetta eru innviðirnir sem halda samfélaginu gangandi hugsaði ég. Skoðun 28.8.2025 11:30
„Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Stöðva þarf áfengissölu á netinu að mati formanns foreldrasamtaka sem fagnar því að ákært hafi verið fyrir netsölu áfengis á Íslandi. Þetta hafi mikla þýðingu sér í lagi nú þegar unglingadrykkja er að aukast. Innlent 26.8.2025 19:00
Skóli án aðgreiningar – fallegt orðalag en brotakennd framkvæmd Hugmyndin um skóla án aðgreiningar er ein sú fallegasta sem menntakerfið okkar hefur tekið að sér. Hún byggir á þeirri einföldu en djúpu hugsjón að öll börn eigi rétt á því að ganga í skóla og njóta þar jafns aðgengis að menntun, óháð færni, bakgrunni eða þörfum. Á blaði er þetta ótrúlega mannúðleg sýn og í takt við hugmyndir um jafnrétti og félagslega þátttöku. Skoðun 26.8.2025 18:00
Framtíð nemenda í Kópavogi í fyrsta sæti Sem foreldri þriggja barna, þar af tveggja sem eru enn í grunnskólakerfinu, og sem formaður foreldrafélags í eina unglingaskóla Kópavogs, hef ég í mörg ár fylgst náið með því hvernig skólakerfið okkar þjónar – eða þjónar ekki – börnunum okkar. Skoðun 26.8.2025 11:00
Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Vanda Sigurgeirsdóttir lektor í tómstunda- og félagsmálafræði við menntavísindasvið Háskóla Íslands og fyrrum formaður Knattspyrnusambands Íslands, segir meira agaleysi meðal barna og minni samkennd. Það hafi alvarleg áhrif á möguleika þeirra til að læra. Innlent 26.8.2025 09:09
„Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Unglingadrykkja hefur aukist verulega síðustu ár og hafði lögregla afskipti af fjölmörgum ungmennum á Menningarnótt vegna drykkju. Foreldrar þurfa að vakna, segir forvarnarfulltrúi borgarinnar. Innlent 25.8.2025 22:31
Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor Borgarfulltrúar Framsóknar leggja í dag fram tillögu í skóla- og frístundaráði um skyldubundin stöðu- og framvindupróf í grunnskólum Reykjavíkur. Oddviti flokksins segir tilraunaverkefni hafa gengið vel í vor og að hann telji ekki eftir neinu að bíða að innleiða prófin í öllum skólum borgarinnar strax næsta vor. Innlent 25.8.2025 15:13
Hvar liggur ábyrgð hins fullorðna á hegðun ungmenna í samfélaginu? Undanfarin ár hafa áhyggjur beinst að hegðun ungmenna í íslensku samfélagi. Umræðan hefur snúist um agaleysi í skólum, ógnandi og ofbeldisfulla hegðun, virðingarleysi og auknum samskiptavanda. Skoðun 25.8.2025 13:32
Er ég ömurlegt foreldri ef ég segi nei við barnið mitt? Nú líður að hausti, sumarfríið á enda og verkefni daglegs lífs taka við á ný. Sumir fagna á meðan aðrir kvíða að snúa aftur til fyrri rútínu. Þetta á sérstaklega við um foreldra/forráðamenn, sem þurfa ekki aðeins að huga að eigin rútínu, heldur einnig barna sinna. Skoðun 25.8.2025 09:02
Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Seltjarnesbær heldur í dag árlegan Fjölskyldudag sinn í Gróttu. Dagskrá stendur frá klukkan 12 til 14. Hægt verður að heimsækja Gróttuvita, sjá Spiderman klifra upp vitann auk þess sem hægt verður að skoða lífríkið með líffræðingi og föndra flugdreka. Lífið 24.8.2025 09:34
Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Serena Williams, einn besti tennisspilari allra tíma, hefur opnað sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja á sama tíma og hún er byrjuð að auglýsa slík lyf fyrir lyfjafyrirtækið Ro. Hún segir lyfin hafa verið afarkost þegar ekkert annað gekk. Lífið 23.8.2025 12:44
Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Tveir vinir og nýstúdentar héldu í sumar vímuefnalausan viðburð þar sem ungmenni gátu skemmt sér utandyra með jafnöldrum sínum. Þeir segja viðburðinn hafa heppnast afar vel og stefna á að stækka hann á næsta ári. Innlent 23.8.2025 08:01
Tuttugu tonn af íþróttanammi á sextíu dögum Á fyrstu sextíu dögum sölu á íþróttanammi Latabæjar í matvöruverslunum seldust um tuttugu tonn. Stofnandi Latabæjar hrósar íslensku þjóðinni fyrir að svara ákalli um aukna neyslu á ávöxtum og grænmeti. Neytendur 22.8.2025 16:20
Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Allt verður gert til að sporna gegn drykkju ungmenna í miðbænum á morgun þegar menningarnótt fer fram, að sögn lögreglu. Áfengisdrykkja meðal ungmenna verði sífellt meira áberandi og slík mál koma oftar inn á borð lögreglu en áður. Innlent 22.8.2025 14:01
Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Atferlisfræðingur segir það algengara en almenningur búist við að foreldrar eigi erfitt með að fá börn til að hætta nota bleyju. Hún býður upp á slíka aðstoð fyrir börn allt að fimmtán ára gömul. Innlent 22.8.2025 11:55
Framtíðin í fyrsta sæti – mikilvægi forgangsröðunar á tillögum Kópavogsbæjar í grunnskólamálum Tillögur í grunnskólamálum Kópavogsbæjar ,,Framtíðin í fyrsta sæti - Umbótaverkefni grunnskóla Kópavogs til 2030“ voru birtar í vikunni og kynntar í fjölmiðlum. Kópavogsbær er að stíga mikilvægt skref í að rýna í stöðu grunnskóla bæjarins og meta hvar liggja tækifæri til sóknar. Skoðun 22.8.2025 10:31
Landsmenn allir harmi slegnir Heiða Björg Hilmisdóttir borgarstjóri Reykjavíkur telur landsmenn alla harmi slegna vegna máls þar sem starfsmaður leikskólans Múlaborgar er grunaður um kynferðisbrot gegn barni. Innlent 21.8.2025 22:28
Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Kynfræðingur segir mikilvægt að foreldrar noti rétt orð um líkama barna svo börn hafi réttan orðaforða og þekkingu til að geta greint frá því þegar brotið er á þeim. Ekki hafa fleiri tilkynningar um brot gegn börnum í leikskólum borist skóla- og frístundasviði Reykjavíkurborgar eða barnavernd frá því að greint var frá því að starfsmaður Múlaborgar væri grunaður um kynferðisbrot gegn barni í leikskólanum. Innlent 21.8.2025 15:32