Hannes Hólmsteinn Gissurarson Rangfærslur um Ísrael og Arabaríkin Mánudaginn 14. október 2024 hafði ungur bresk-ísraelskur hagfræðingur, Ely Lassman, framsögu á fundi, sem ég efndi til í Þjóðminjasafninu. Var Lassman staddur hér af öðrum ástæðum, og bað ég hann að eiga við okkur orð um „Ísrael, Arabaríkin og Vesturveldin“. Skoðun 22.10.2024 07:31 Athugasemd til Þorsteins frá Hamri Í bók minni, Íslenskum kommúnistum 1918-1998, rek ég mörg dæmi þess, að íslenskir rithöfundar, sem samúð höfðu með sósíalisma, en leyfðu sér að gagnrýna Kremlverja, voru hrakyrtir og þeim útskúfað úr gömlum vinahópum. Má þar nefna Benjamín Eiríksson, Stein Steinarr, Jóhann Hjálmarsson og Arnór Hannibalsson. Sverrir Kristjánsson sagnfræðingur treysti sér af þeim ástæðum ekki einu sinni til að taka að sér verkefni fyrir Almenna bókafélagið, eins og hann trúði framkvæmdastjóra félagsins, Baldvini Tryggvasyni, fyrir. Skoðun 23.11.2011 22:41 "varð ekki birt" Guðný Ýr Jónsdóttir, ekkja Sigfúsar Daðasonar, mótmælir hér í Fréttablaðinu 19. nóvember því, sem ég segi um Sigfús í nýrri bók minni, Íslenskum kommúnistum 1918–1998. Þar ber ég í lokakafla stuttlega saman Jón úr Vör, sem mótmælti ofbeldisverkum Kremlverja í lok sjötta áratugar, og Sigfús Daðason, sem gerði það ekki. Guðný Ýr kvartar undan því, að ég vitni ekki í heimildir. Það geri ég fyrr í bókinni, enda er þessi umsögn í lokakaflanum aðeins upprifjun á því og tilvísun til þess. Skoðun 21.11.2011 17:28 Pólitískur og ólöglegur Fyrir skömmu var Jóhanna Sigurðardóttir dæmd fyrir valdníðslu í félagsmálaráðherratíð sinni. Hún hafði rekið mann ólöglega úr trúnaðarstöðu vegna stjórnmálaskoðana hans. Þessi frétt vakti furðulitla athygli í fjölmiðlum, sem höfðu þó jafnan sýnt gagnrýni á aðra ráðherra áhuga. Jóhanna notaði síðan fyrstu dagana í minnihlutastjórn, sem var mynduð í því skyni einu að sjá um kosningar, til að reka Davíð Oddsson seðlabankastjóra. Með því braut hún þá reglu, sem hún hafði sjálf mælt með áður, að Seðlabankinn skyldi vera sjálfstæður. Flausturslegt og vanhugsað seðlabankafrumvarp var keyrt í gegnum þingið. Fastir pennar 5.3.2009 16:57 Spilling í Brüssel Fræg er sagan af rómverska keisaranum, sem skyldi dæma milli tveggja söngvara. Eftir að hann hafði heyrt hinn fyrri syngja, rétti hann hinum síðari verðlaunin: Verr gæti hann ekki sungið. Þetta er óskynsamlegt. Fastir pennar 8.1.2009 15:51 Sökudólgar og blórabögglar Rækileg rannsókn hlýtur að fara fram á aðdraganda íslenska bankahrunsins, eins og Davíð Oddsson krafðist á Viðskiptaþingi á dögunum. Erfitt er að fela hana íslenskum mönnum vegna návígis og tengsla. Ef rannsóknin leiðir í ljós lögbrot, mistök eða stórfelld og vítavert gáleysi, ber að bregðast við samkvæmt því, höfða mál gegn lögbrjótum og víkja þeim, sem mistök gerðu eða voru sekir um gáleysi. Eftir slíka rannsókn geta kjósendur metið ábyrgð stjórnmálamanna, fremur en við æsingar síðustu vikna. Fastir pennar 11.12.2008 18:41 Úrræði í peningamálum Reiði almennings vegna kreppunnar er skiljanleg. En því má ekki gleyma, að hún er alþjóðleg lánsfjárkreppa, sem bitnar ekki aðeins á Íslendingum. Víða annars staðar riða bankar til falls, fyrirtæki komast í þrot, fólk missir vinnuna. Við urðum harðar úti en aðrir af tveimur ástæðum. Fastir pennar 27.11.2008 16:38 Jafnvægið raskaðist Margir kasta grímunni í kreppunni. Sjónvarpsstöð Baugsfeðga gerði þriðjudaginn 28. október skoðanakönnun um Davíð Oddsson. Niðurstöður voru kynntar svo, að 90% vildu Davíð burt. Þegar að var gáð, höfðu aðeins 40%, 800 af 2.000, svarað, svo að könnunin var ómarktæk vegna lágs svarhlutfalls. Í raun var niðurstaðan, að 36% (90% af 40%) vildu Davíð burt. Það er minna en búast mátti við eftir látlausar árásir Baugsmiðla á Davíð. Útrásarmenn reyna að kenna Davíð um eigið verk: Þeir stofnuðu til óhóflegra skulda. Fastir pennar 30.10.2008 18:22 Hvað gerðist? Kapítalismanum hefur verið spáð dauða í þrjú hundruð ár, enda á hann ófáa andstæðinga. Síðasta spáin mun ekki rætast fremur en hinar fyrri. Við frjáls viðskipti skapast mestu verðmætin. Fastir pennar 16.10.2008 16:52 Kreppa og króna Þegar heimskreppan barst hingað um 1930, urðu ummæli Ásgeirs Ásgeirssonar, síðar forseta Íslands, fræg: „Kreppan er eins og vindurinn. Enginn veit, hvaðan hún kemur eða hvert hún fer." Fastir pennar 2.10.2008 18:47 Réttur smáþjóða Þjóðerni er að sögn sumra heimspekinga mikilvægt verðmæti, sem frjálshyggjumenn vanræki. En mættu ekki fleiri vanrækja það að ósekju? Skipta átti veldi Habsborgaranna í Mið-Evrópu upp eftir þjóðerni 1918. En þar sem fólk af ólíku þjóðerni bjó margt á sama svæði, var verkefnið óleysanlegt. Fastir pennar 18.9.2008 16:42 Hvaða nauður? Þegar ekki er nauðsynlegt að breyta, er nauðsynlegt að breyta ekki, sagði breskur íhaldsmaður fyrir nokkrum öldum. Umræðurnar um hugsanlega aðild Íslands að Evrópusambandinu sæta furðu. Hvaða nauður knýr okkur þangað inn? Fastir pennar 21.8.2008 17:59 Fleiri virkjanir! Enn fjölgar uppsögnum. Fátt er ömurlegra en fá uppsagnarbréf í hendur. Síðustu ár hefur að vísu verið auðvelt að útvega sér aðra vinnu, en það er smám saman að breytast. Samdráttur atvinnulífsins er að segja til sín. Fastir pennar 26.6.2008 17:51 Sabína-rökvillan Vilhjálmur var maður nefndur, kardínáli af Sabína. Hann var uppi á þrettándu öld og sendur til Noregs 1247 til að krýna Hákon konung gamla. Þá voru þeir Þórður kakali og Gissur Þorvaldsson staddir við hirð konungs og fluttu mál sitt fyrir kardínálanum. Fastir pennar 12.6.2008 16:18 Skattalækkun skynsamleg Fréttir berast nú af fjöldauppsögnum í bönkum og byggingarfyrirtækjum. Fátt er sárara en að missa starfið fyrirvaralaust. Við höfum öll samúð með því fólki, sem hefur orðið fyrir slíku áfalli, og vonum, að það finni fljótlega önnur störf. Fastir pennar 15.5.2008 18:18 Gore-áhrifin Það var sól og sunnanvindur, þegar Gore reið í garð mánudagskvöldið 7. apríl. Þegar hann kvaddi sólarhring síðar, snjóaði í Reykjavík. Gárungarnir kalla þetta Gore-áhrifin, því að hvarvetna, þar sem þessi farandprédikari hefur komið við á einkaþotu sinni í því skyni að vara við hlýnun jarðar, kólnar snögglega. Fastir pennar 17.4.2008 20:26 Engan bölmóð! Stundum er því haldið fram, að Íslendingar séu fram úr hófi eyðslusamir. En ég held, að eyðslusemi okkar sé skynsamlegri en virðast kann í fyrstu... Fastir pennar 3.4.2008 17:24 Nýir brennuvargar? Leikritið „Biedermann og brennuvargarnir“ eftir svissneska rithöfundinn Max Frisch var frumsýnt í Zürich vorið 1958. Fastir pennar 19.3.2008 16:36 Á öfugum enda Indriði H. Þorláksson, fyrrverandi ríkisskattstjóri, er andlegur leiðtogi þeirra, sem ekkert hafa séð jákvætt við hagkerfisbreytinguna frá 1991, þegar skattar voru einfaldaðir og lækkaðir öllum til hagsbóta. Fastir pennar 8.3.2008 17:49 Harðstjóri kveður Kúbverski einræðisherrann Fídel Kastró lýsti yfir því 19. febrúar, að hann hefði dregið sig í hlé. Eins og í Norður-Kóreu ganga völd þar syðra í erfðir, þó að eftirmaður Kastrós sé ekki sonur hans, heldur bróðir, Raúl Kastró. Fastir pennar 21.2.2008 16:38 Boðskapur Teathers Endurskoðunar- og ráðgjafarfyrirtækið Deloitte hélt árlegan skattadag sinn miðvikudagsmorguninn 9. janúar. Þar voru flutt mörg fróðleg erindi, en ég staldra við tvö. Fastir pennar 10.1.2008 17:52 Vín í búðir! Hávær hópur úrtölumanna reynir nú að öskra niður Sigurð Kára Kristjánsson alþingismann og aðra flutningsmenn frumvarps um að leyfa að selja bjór og léttvín í búðum. Voði sé á ferð. Ég spyr: Ætlið þið þá ekki að banna bjórinn aftur? Fastir pennar 1.11.2007 21:48 Hvar skal nú mjöllin? Ja, hvar skal nú mjöllin frá liðnum vetri? orti franska skáldið François Villon: Mais où sont neiges d'antan? Snjórinn kemur og fer, hann er í senn árviss og hverfull. Hið sama er að segja um fullyrðingarnar, sem Stefán Ólafsson prófessor skellir fram fyrir hverjar kosningar. Fastir pennar 4.10.2007 19:27 Hvaðan kom féð? Maður er nefndur Hernando de Soto. Hann er verkfræðingur frá Perú, en hefur getið sér orð fyrir bók, sem komið hefur út á íslensku og heitir Leyndardómar fjármagnsins. Þar spyr de Soto: Hvers vegna hefur kapítalisminn tekist vel á Vesturlöndum, en mistekist í mörgum þróunarlöndum? Svar hans er: Vegna þess að í þróunarlöndunum er fjármagnið lítt virkt. Fastir pennar 20.9.2007 19:37 Öllum í hag Í mannlífinu keppir fólk í margvíslegum leikjum, ekki nauðsynlega hvert við annað, heldur að einhverjum markmiðum. Leikjafræði (e. game theory) bregður þess vegna skæru ljósi á sum viðfangsefni okkar. Fastir pennar 23.8.2007 15:46 Stighækkandi tekjuskatt? Helstu skattafræðingar stjórnarandstöðunnar, Indriði H. Þorláksson og Stefán Ólafsson, hafa nýlega birt okkur boðskap sinn, Indriði í opinberum fyrirlestri og Stefán í grein hér í blaðinu. Þeir gagnrýna báðir skattastefnuna frá 1991 og vilja stighækkandi tekjuskatt. Indriði segir það beint, en Stefán óbeint. Fastir pennar 9.8.2007 17:46 Bréf til Einars Más Kæri Einar Már Jónsson! Þar sem þú situr úti í París, hefur þú skrifað bók gegn frjálshyggju, Bréf til Maríu. Þú hefur augljóslega hugsað þér að skrifa nýtt Bréf til Láru. En þú ert enginn Þórbergur. Fastir pennar 12.7.2007 18:19 Takmörk félagshyggju Íslenskir félagshyggjumenn ættu að staðnæmast við hugmyndir tveggja snjallra hugsuða. Annar er John Rawls, sem lést fyrir nokkrum árum, en var lengi heimspekiprófessor í Harvard-háskóla. Hinn er Arthur Laffer, sem er í fullu fjöri og raunar væntanlegur næsta haust til Íslands, en hann var um skeið hagfræðiprófessor í Chicago-háskóla og ráðgjafi Bandaríkjaforseta. Báðir þessir menn setja ríkisafskiptum takmörk, sem skynsamir félagshyggjumenn hljóta að viðurkenna. Fastir pennar 28.6.2007 17:41 Gunnarshólmi Jónasar Jónas Hallgrímsson var listaskáldið góða, enda minntist Háskóli Íslands 200 ára afmælis hans með veglegri ráðstefnu 8. júní. Ég flutti þar erindi um stjórnmálaviðhorf á dögum Jónasar og hóf mál mitt á örfáum orðum um eitt frægasta kvæði Jónasar, Gunnarshólma. Þar kveður skáldið Gunnar á Hlíðarenda hafa snúið aftur af ættjarðarást. Þetta hafa norrænufræðingar og uppeldisfrömuðir haft eftir í eina öld og hálfri betur. Fastir pennar 14.6.2007 17:11 Tilgangurinn með þessu Brasilíski rithöfundurinn Paulo Coelho segir snjalla sögu. Ferðalangur kemur til Dresden skömmu eftir seinni heimsstyrjöld og sér þrjá menn að vinnu í borgarrústunum. „Hvað eruð þið að fást við?“ spyr komumaður. „Ég er að flytja steina,“ svarar sá fyrsti. Fastir pennar 3.5.2007 18:44 « ‹ 1 2 3 … 3 ›
Rangfærslur um Ísrael og Arabaríkin Mánudaginn 14. október 2024 hafði ungur bresk-ísraelskur hagfræðingur, Ely Lassman, framsögu á fundi, sem ég efndi til í Þjóðminjasafninu. Var Lassman staddur hér af öðrum ástæðum, og bað ég hann að eiga við okkur orð um „Ísrael, Arabaríkin og Vesturveldin“. Skoðun 22.10.2024 07:31
Athugasemd til Þorsteins frá Hamri Í bók minni, Íslenskum kommúnistum 1918-1998, rek ég mörg dæmi þess, að íslenskir rithöfundar, sem samúð höfðu með sósíalisma, en leyfðu sér að gagnrýna Kremlverja, voru hrakyrtir og þeim útskúfað úr gömlum vinahópum. Má þar nefna Benjamín Eiríksson, Stein Steinarr, Jóhann Hjálmarsson og Arnór Hannibalsson. Sverrir Kristjánsson sagnfræðingur treysti sér af þeim ástæðum ekki einu sinni til að taka að sér verkefni fyrir Almenna bókafélagið, eins og hann trúði framkvæmdastjóra félagsins, Baldvini Tryggvasyni, fyrir. Skoðun 23.11.2011 22:41
"varð ekki birt" Guðný Ýr Jónsdóttir, ekkja Sigfúsar Daðasonar, mótmælir hér í Fréttablaðinu 19. nóvember því, sem ég segi um Sigfús í nýrri bók minni, Íslenskum kommúnistum 1918–1998. Þar ber ég í lokakafla stuttlega saman Jón úr Vör, sem mótmælti ofbeldisverkum Kremlverja í lok sjötta áratugar, og Sigfús Daðason, sem gerði það ekki. Guðný Ýr kvartar undan því, að ég vitni ekki í heimildir. Það geri ég fyrr í bókinni, enda er þessi umsögn í lokakaflanum aðeins upprifjun á því og tilvísun til þess. Skoðun 21.11.2011 17:28
Pólitískur og ólöglegur Fyrir skömmu var Jóhanna Sigurðardóttir dæmd fyrir valdníðslu í félagsmálaráðherratíð sinni. Hún hafði rekið mann ólöglega úr trúnaðarstöðu vegna stjórnmálaskoðana hans. Þessi frétt vakti furðulitla athygli í fjölmiðlum, sem höfðu þó jafnan sýnt gagnrýni á aðra ráðherra áhuga. Jóhanna notaði síðan fyrstu dagana í minnihlutastjórn, sem var mynduð í því skyni einu að sjá um kosningar, til að reka Davíð Oddsson seðlabankastjóra. Með því braut hún þá reglu, sem hún hafði sjálf mælt með áður, að Seðlabankinn skyldi vera sjálfstæður. Flausturslegt og vanhugsað seðlabankafrumvarp var keyrt í gegnum þingið. Fastir pennar 5.3.2009 16:57
Spilling í Brüssel Fræg er sagan af rómverska keisaranum, sem skyldi dæma milli tveggja söngvara. Eftir að hann hafði heyrt hinn fyrri syngja, rétti hann hinum síðari verðlaunin: Verr gæti hann ekki sungið. Þetta er óskynsamlegt. Fastir pennar 8.1.2009 15:51
Sökudólgar og blórabögglar Rækileg rannsókn hlýtur að fara fram á aðdraganda íslenska bankahrunsins, eins og Davíð Oddsson krafðist á Viðskiptaþingi á dögunum. Erfitt er að fela hana íslenskum mönnum vegna návígis og tengsla. Ef rannsóknin leiðir í ljós lögbrot, mistök eða stórfelld og vítavert gáleysi, ber að bregðast við samkvæmt því, höfða mál gegn lögbrjótum og víkja þeim, sem mistök gerðu eða voru sekir um gáleysi. Eftir slíka rannsókn geta kjósendur metið ábyrgð stjórnmálamanna, fremur en við æsingar síðustu vikna. Fastir pennar 11.12.2008 18:41
Úrræði í peningamálum Reiði almennings vegna kreppunnar er skiljanleg. En því má ekki gleyma, að hún er alþjóðleg lánsfjárkreppa, sem bitnar ekki aðeins á Íslendingum. Víða annars staðar riða bankar til falls, fyrirtæki komast í þrot, fólk missir vinnuna. Við urðum harðar úti en aðrir af tveimur ástæðum. Fastir pennar 27.11.2008 16:38
Jafnvægið raskaðist Margir kasta grímunni í kreppunni. Sjónvarpsstöð Baugsfeðga gerði þriðjudaginn 28. október skoðanakönnun um Davíð Oddsson. Niðurstöður voru kynntar svo, að 90% vildu Davíð burt. Þegar að var gáð, höfðu aðeins 40%, 800 af 2.000, svarað, svo að könnunin var ómarktæk vegna lágs svarhlutfalls. Í raun var niðurstaðan, að 36% (90% af 40%) vildu Davíð burt. Það er minna en búast mátti við eftir látlausar árásir Baugsmiðla á Davíð. Útrásarmenn reyna að kenna Davíð um eigið verk: Þeir stofnuðu til óhóflegra skulda. Fastir pennar 30.10.2008 18:22
Hvað gerðist? Kapítalismanum hefur verið spáð dauða í þrjú hundruð ár, enda á hann ófáa andstæðinga. Síðasta spáin mun ekki rætast fremur en hinar fyrri. Við frjáls viðskipti skapast mestu verðmætin. Fastir pennar 16.10.2008 16:52
Kreppa og króna Þegar heimskreppan barst hingað um 1930, urðu ummæli Ásgeirs Ásgeirssonar, síðar forseta Íslands, fræg: „Kreppan er eins og vindurinn. Enginn veit, hvaðan hún kemur eða hvert hún fer." Fastir pennar 2.10.2008 18:47
Réttur smáþjóða Þjóðerni er að sögn sumra heimspekinga mikilvægt verðmæti, sem frjálshyggjumenn vanræki. En mættu ekki fleiri vanrækja það að ósekju? Skipta átti veldi Habsborgaranna í Mið-Evrópu upp eftir þjóðerni 1918. En þar sem fólk af ólíku þjóðerni bjó margt á sama svæði, var verkefnið óleysanlegt. Fastir pennar 18.9.2008 16:42
Hvaða nauður? Þegar ekki er nauðsynlegt að breyta, er nauðsynlegt að breyta ekki, sagði breskur íhaldsmaður fyrir nokkrum öldum. Umræðurnar um hugsanlega aðild Íslands að Evrópusambandinu sæta furðu. Hvaða nauður knýr okkur þangað inn? Fastir pennar 21.8.2008 17:59
Fleiri virkjanir! Enn fjölgar uppsögnum. Fátt er ömurlegra en fá uppsagnarbréf í hendur. Síðustu ár hefur að vísu verið auðvelt að útvega sér aðra vinnu, en það er smám saman að breytast. Samdráttur atvinnulífsins er að segja til sín. Fastir pennar 26.6.2008 17:51
Sabína-rökvillan Vilhjálmur var maður nefndur, kardínáli af Sabína. Hann var uppi á þrettándu öld og sendur til Noregs 1247 til að krýna Hákon konung gamla. Þá voru þeir Þórður kakali og Gissur Þorvaldsson staddir við hirð konungs og fluttu mál sitt fyrir kardínálanum. Fastir pennar 12.6.2008 16:18
Skattalækkun skynsamleg Fréttir berast nú af fjöldauppsögnum í bönkum og byggingarfyrirtækjum. Fátt er sárara en að missa starfið fyrirvaralaust. Við höfum öll samúð með því fólki, sem hefur orðið fyrir slíku áfalli, og vonum, að það finni fljótlega önnur störf. Fastir pennar 15.5.2008 18:18
Gore-áhrifin Það var sól og sunnanvindur, þegar Gore reið í garð mánudagskvöldið 7. apríl. Þegar hann kvaddi sólarhring síðar, snjóaði í Reykjavík. Gárungarnir kalla þetta Gore-áhrifin, því að hvarvetna, þar sem þessi farandprédikari hefur komið við á einkaþotu sinni í því skyni að vara við hlýnun jarðar, kólnar snögglega. Fastir pennar 17.4.2008 20:26
Engan bölmóð! Stundum er því haldið fram, að Íslendingar séu fram úr hófi eyðslusamir. En ég held, að eyðslusemi okkar sé skynsamlegri en virðast kann í fyrstu... Fastir pennar 3.4.2008 17:24
Nýir brennuvargar? Leikritið „Biedermann og brennuvargarnir“ eftir svissneska rithöfundinn Max Frisch var frumsýnt í Zürich vorið 1958. Fastir pennar 19.3.2008 16:36
Á öfugum enda Indriði H. Þorláksson, fyrrverandi ríkisskattstjóri, er andlegur leiðtogi þeirra, sem ekkert hafa séð jákvætt við hagkerfisbreytinguna frá 1991, þegar skattar voru einfaldaðir og lækkaðir öllum til hagsbóta. Fastir pennar 8.3.2008 17:49
Harðstjóri kveður Kúbverski einræðisherrann Fídel Kastró lýsti yfir því 19. febrúar, að hann hefði dregið sig í hlé. Eins og í Norður-Kóreu ganga völd þar syðra í erfðir, þó að eftirmaður Kastrós sé ekki sonur hans, heldur bróðir, Raúl Kastró. Fastir pennar 21.2.2008 16:38
Boðskapur Teathers Endurskoðunar- og ráðgjafarfyrirtækið Deloitte hélt árlegan skattadag sinn miðvikudagsmorguninn 9. janúar. Þar voru flutt mörg fróðleg erindi, en ég staldra við tvö. Fastir pennar 10.1.2008 17:52
Vín í búðir! Hávær hópur úrtölumanna reynir nú að öskra niður Sigurð Kára Kristjánsson alþingismann og aðra flutningsmenn frumvarps um að leyfa að selja bjór og léttvín í búðum. Voði sé á ferð. Ég spyr: Ætlið þið þá ekki að banna bjórinn aftur? Fastir pennar 1.11.2007 21:48
Hvar skal nú mjöllin? Ja, hvar skal nú mjöllin frá liðnum vetri? orti franska skáldið François Villon: Mais où sont neiges d'antan? Snjórinn kemur og fer, hann er í senn árviss og hverfull. Hið sama er að segja um fullyrðingarnar, sem Stefán Ólafsson prófessor skellir fram fyrir hverjar kosningar. Fastir pennar 4.10.2007 19:27
Hvaðan kom féð? Maður er nefndur Hernando de Soto. Hann er verkfræðingur frá Perú, en hefur getið sér orð fyrir bók, sem komið hefur út á íslensku og heitir Leyndardómar fjármagnsins. Þar spyr de Soto: Hvers vegna hefur kapítalisminn tekist vel á Vesturlöndum, en mistekist í mörgum þróunarlöndum? Svar hans er: Vegna þess að í þróunarlöndunum er fjármagnið lítt virkt. Fastir pennar 20.9.2007 19:37
Öllum í hag Í mannlífinu keppir fólk í margvíslegum leikjum, ekki nauðsynlega hvert við annað, heldur að einhverjum markmiðum. Leikjafræði (e. game theory) bregður þess vegna skæru ljósi á sum viðfangsefni okkar. Fastir pennar 23.8.2007 15:46
Stighækkandi tekjuskatt? Helstu skattafræðingar stjórnarandstöðunnar, Indriði H. Þorláksson og Stefán Ólafsson, hafa nýlega birt okkur boðskap sinn, Indriði í opinberum fyrirlestri og Stefán í grein hér í blaðinu. Þeir gagnrýna báðir skattastefnuna frá 1991 og vilja stighækkandi tekjuskatt. Indriði segir það beint, en Stefán óbeint. Fastir pennar 9.8.2007 17:46
Bréf til Einars Más Kæri Einar Már Jónsson! Þar sem þú situr úti í París, hefur þú skrifað bók gegn frjálshyggju, Bréf til Maríu. Þú hefur augljóslega hugsað þér að skrifa nýtt Bréf til Láru. En þú ert enginn Þórbergur. Fastir pennar 12.7.2007 18:19
Takmörk félagshyggju Íslenskir félagshyggjumenn ættu að staðnæmast við hugmyndir tveggja snjallra hugsuða. Annar er John Rawls, sem lést fyrir nokkrum árum, en var lengi heimspekiprófessor í Harvard-háskóla. Hinn er Arthur Laffer, sem er í fullu fjöri og raunar væntanlegur næsta haust til Íslands, en hann var um skeið hagfræðiprófessor í Chicago-háskóla og ráðgjafi Bandaríkjaforseta. Báðir þessir menn setja ríkisafskiptum takmörk, sem skynsamir félagshyggjumenn hljóta að viðurkenna. Fastir pennar 28.6.2007 17:41
Gunnarshólmi Jónasar Jónas Hallgrímsson var listaskáldið góða, enda minntist Háskóli Íslands 200 ára afmælis hans með veglegri ráðstefnu 8. júní. Ég flutti þar erindi um stjórnmálaviðhorf á dögum Jónasar og hóf mál mitt á örfáum orðum um eitt frægasta kvæði Jónasar, Gunnarshólma. Þar kveður skáldið Gunnar á Hlíðarenda hafa snúið aftur af ættjarðarást. Þetta hafa norrænufræðingar og uppeldisfrömuðir haft eftir í eina öld og hálfri betur. Fastir pennar 14.6.2007 17:11
Tilgangurinn með þessu Brasilíski rithöfundurinn Paulo Coelho segir snjalla sögu. Ferðalangur kemur til Dresden skömmu eftir seinni heimsstyrjöld og sér þrjá menn að vinnu í borgarrústunum. „Hvað eruð þið að fást við?“ spyr komumaður. „Ég er að flytja steina,“ svarar sá fyrsti. Fastir pennar 3.5.2007 18:44
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent