Fangelsismál Geðheilbrigðisþjónusta aukin í fangelsum landsins Sjúkratryggingar Íslands auglýsa eftir tilboðum vegna geðheilbrigðisþjónustu við fanga í fangelsum landsins. Umsóknarfrestur rennur út eftir ellefu daga. Forstjóri Sjúkratrygginga segir að verkefnið nái til allra fangelsa landsins og vonar að hægt verði að ganga frá samningum í byrjun sumars. Innlent 15.5.2019 12:02 Vilja að nefndin skoði skipun Skúla Þórs Afstaða, félag fanga, hyggst senda stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis erindi og óska eftir því að nefndin taki til skoðunar skipun formanns nefndar um eftirlit með störfum lögreglu. Innlent 14.5.2019 02:02 Andlega veikir fangar gengið berserksgang á Hólmsheiði: "Ég tel að fólkið eigi ekki heima í fangelsi.“ Mikið álag er á starfsfólki og föngum á Hólmsheiði vegna andlega veikra fanga sem þar eru vistaðir. Nokkur tilfelli hafa komið upp á síðustu vikum þar sem fangarnir hafa gengið berserksgang í fangelsinu. Fangelsismálastjóri er óánægður með ástandið og segir fólkið ekki eiga heima í fangelsi. Innlent 4.5.2019 17:09 Héraðssaksóknari vill lengja hámarkstíma gæsluvarðhalds Héraðssaksóknari telur brýnt að lengja hámarkstíma gæsluvarðhalds. Tólf vikna hámark gæsluvarðhaldsvistunar sem kveðið er um í 4. mgr. 95. gr. laga um meðferð sakamála sé með öllu óraunhæft og eigi sér ekki hliðstæðu í löggjöf annarra Norðurlanda. Innlent 4.5.2019 11:38 Fangelsin kaupa tóbak fyrir milljónir Fangelsismálastofnun kaupir tóbak fyrir hundruð þúsunda króna í hverjum mánuði fyrir fanga. Tóbakið er selt í fangelsissjoppunum á Litla-Hrauni og Sogni. Stofnunin hefur engar tekjur af og selur tóbakið á kostnaðarverði. Innlent 1.5.2019 02:00 Bæta þarf úrræði fyrir konur sem koma úr fangelsum Fá úrræði eru í boði fyrir konur með fjölþættan vanda og að aflokinni fangelsisvist. Talskona Rótarinnar, félags um málefni kvenna með áfengis- og fíknivanda, og yfirlæknir á Vogi eru sammála um að gera þurfi úrbætur í málum kvenna í þessari stöðu. Innlent 26.4.2019 18:42 Strokufangi náðist á hlaupum frá fangelsinu á Akureyri Fangi í fangelsinu á Akureyri gerði fyrr í dag tilraun til að strjúka. Fanginn komst út úr fangelsinu en var hlaupinn uppi af vöskum fangaverði. Um er að ræða fyrsta strokið af lokuðu fangelsi frá árinu 2012 þegar Matthías Máni Erlingsson strauk af Litla-Hrauni skömmu fyrir jól. Innlent 14.4.2019 15:46 Kasta upp lyfinu og selja áfram Fangar á Litla-Hrauni hafa kastað upp lyfinu suboxone sem ætlað er sjúklingum í viðhaldsmeðferð gegn morfínfíkn og selt það áfram. Um tuttugu fangar fá lyfinu ávísað þrátt fyrir að það sé á bannlista í fangelsum samkvæmt reglum landlæknis. Fyrrverandi fangi segir neyslu á læknadópi hafa stóraukist á Litla-Hrauni. Innlent 12.4.2019 17:37 Dæmdir í tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir „fólskulega“ árás á ungan hælisleitanda Héraðsdómur Suðurlands dæmdi nýlega tvo fanga á Litla-Hrauni í tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás á ungan hælisleitanda frá Marokkó. Innlent 11.4.2019 10:11 Erfitt að fara úr svörtu hagkerfi Formaður Afstöðu segir erfitt fyrir að fara úr svarta hagkerfinu þegar maður er á annað borð kominn þar inn. Innlent 10.4.2019 02:00 Ár bak við lás og slá fyrir steikarpönnuárás á Hrauninu Hrannar Páll Róbertsson, 31 árs karlmaður, hefur verið dæmdur til eins árs fangelsisvistar fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás í eldhúsaðstöðu fanga á Litla-Hrauni í apríl í fyrra. Innlent 1.4.2019 10:19 Fór með réttindi fanga fyrir Hæstarétt og vann Helgi Magnússon háði baráttu fyrir kosningarétti og braut blað í réttindamálum fanga meðan hann sat í gæsluvarðhaldi. Innlent 25.3.2019 03:01 Meðvituð um hungurverkfall mannsins á Litla-Hrauni Páll Winkel fangelsismálastjóri segist ekki geta rætt einstök mál en staðfestir í samtali við Vísi að fangelsismálayfirvöld séu meðvituð um hungurverkfall mannsins. Innlent 20.3.2019 14:56 832 mál afgreidd hjá Landsrétti síðan rétturinn tók til starfa Réttarkerfið á Íslandi er svo gott sem á hliðinni að sögn dósents við lagadeild Háskólans í Reykjavík. Innlent 13.3.2019 19:22 Fjórir gert tilraun til að skaða sig í fangaklefa frá áramótum: „Þá er bara allt notað til að reyna skaða sig“ Frá áramótum hafa fjórir einstaklingar gert tilraun til að skaða sig í fangaklefum lögreglunnar höfuðborgarsvæðinu. Lögreglustjórinn segir fangaverði stundum neyðast til að afklæða fólk í annarlegu ástandi þar sem það noti fötin til að reyna að stytta sér aldur. Unnið sé að úrbótum. Innlent 7.3.2019 17:59 Uppfærsla á glæpaforriti Ég er talsmaður lifandi forvarna. Skoðun 21.2.2019 13:44 Mótmæltu við fangelsið þegar Nara hóf afplánun í dag Nara Walker, mætti í fangelsið á Hólmsheiði í dag til að hefja afplánun en hún hlaut í desember átján mánaða dóm, þar af fimmtán skilorðsbundna, fyrir að hafa bitið hluta úr tungu þáverandi eiginmanns síns. Innlent 20.2.2019 18:43 Kastaði fjarstýringu í fangavörð og hrækti á annan Maður sem afplánaði dóm í fangelsinu á Hólmsheiði hefur verið dæmdur í þriggja mánaða fangelsi fyrir að kasta sjónvarpsfjarstýringu í andlit fangavarðar og hrækja á annan fangavörð. Innlent 13.2.2019 14:44 Dvaldi sjálfviljugur í fangelsi á Íslandi í tvær vikur Hollenskur sérfræðingur sem bjó meðal fanga á Íslandi í alls tvær vikur segir óvenju jákvætt andrúmsloft ríkja í opnu fangelsunum að Sogni og á Kvíabryggju. Hann segir samskipti fanga og fangavarða hér á landi einkennast af meiri virðingu en hann hafi kynnst í öðrum löndum. Innlent 31.1.2019 18:48 Íhuga að afnema styttri fangelsisdóma Bresk fangelsisyfirvöld íhuga nú að afnema fangelsisdóma sem ekki ná sex mánuðum. Erlent 12.1.2019 18:23 Fjórðungur afplánar refsidóma utan veggja fangelsa hérlendis Fjöldi þeirra sem afplána utan fangelsa eykst jafnt og þétt. En lítið gengur á langan lista þeirra sem bíða afplánunar. Gæsluvarðhaldsföngum snarfjölgar en færri sæta einangrun. Innlent 11.1.2019 03:00 Lögreglan hefur áhyggjur af stöðu fólks í geðrofi Jóhann Karl Þórisson, aðstoðaryfirlögregluþjónn, segir það allt of oft koma fyrir að fólk, sem lögregla telur að sé geðrofi, gisti fangageymslu þar sem það fái ekki innlögn á geðdeild. Lögreglan geti ekki haldið fólkinu lengur en lög heimila og eru nokkrir einstaklingar, sem jafnvel eru hættulegir sjálfum sér eða öðrum, lausir úti í samfélaginu þar sem ekkert úrræði er í boði. Innlent 26.12.2018 16:57 Biðtími eftir afplánun styttist á næsta ári Kynferðisafbrotamenn eru tíu prósent af öllum föngum og hefur fjölgað hratt undanfarin misseri. Innlent 24.12.2018 13:05 Alvarlega andlega veikum föngum haldið lengur í fangelsi vegna skorts á úrræðum Alvarlega andlega veikum föngum sem jafnvel eru hættulegir sjálfum sér og öðrum, er haldið lengur inni í fangelsi en en þörf er á þar sem engin úrræði eru til staðar fyrir þá. Fangelsismálastjóri segir þetta mannréttindabrot og vill að brugðist verði við strax. Innlent 18.12.2018 17:38 Segir það alveg skýrt að sveitarfélög eigi að aðstoða við framfærslu fanga Mikill munur er milli sveitarfélaga hvernig staðið er að aðstoð á framfærslu við fanga. Formaður Afstöðu, félags fanga, segir Reykjavíkurborg telja að ríkið beri ábyrgð á meðan umboðsmaður Alþingis segir lögin skýr. Innlent 14.12.2018 20:50 Umboðsmaður kominn með nóg af starfshópum og nefndum Umboðsmaður hefur beðið viðbragða stjórnvalda við alvarlegri stöðu þeirra mála í tæp sex ár og átt í ítrekuðum bréfaskiptum við ráðuneyti. Innlent 4.12.2018 22:01 Þeir sem skulda sektir mega búast við handtöku Vegna aukins rýmis í fangelsum verður gengið harðar eftir greiðslum en áður. Innlent 23.11.2018 11:59 ASÍ borist ábendingar vegna vinnu fanga Alþýðusamband Ísland sendi frá sér yfirlýsingu í síðustu viku þess efnis að þeim hafi ítrekað borist ábendingar vegna vinnu fanga af Kvíabryggju á almennum vinnumarkaði. Fangarnir sinna meðal annars störfum iðnaðarmanna og fá eingöngu greiddar 400 krónur á tímann. Innlent 27.10.2018 15:31 Páll Winkel segir enga þrælasölu stundaða á Kvíabryggju Segir vinnu fanga samkvæmt gjaldskrá sem ráðherra gefur út. Innlent 19.10.2018 14:31 Umboðsmaður þreyttur á svarleysi ráðherra Umboðsmaður Alþingis hefur óskað eftir upplýsingum frá heilbrigðisráðherra hvað ráðherrann hyggist gera í málefnum fanga með alvarleg geðræn vandamál. Innlent 15.10.2018 14:36 « ‹ 10 11 12 13 14 15 … 15 ›
Geðheilbrigðisþjónusta aukin í fangelsum landsins Sjúkratryggingar Íslands auglýsa eftir tilboðum vegna geðheilbrigðisþjónustu við fanga í fangelsum landsins. Umsóknarfrestur rennur út eftir ellefu daga. Forstjóri Sjúkratrygginga segir að verkefnið nái til allra fangelsa landsins og vonar að hægt verði að ganga frá samningum í byrjun sumars. Innlent 15.5.2019 12:02
Vilja að nefndin skoði skipun Skúla Þórs Afstaða, félag fanga, hyggst senda stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis erindi og óska eftir því að nefndin taki til skoðunar skipun formanns nefndar um eftirlit með störfum lögreglu. Innlent 14.5.2019 02:02
Andlega veikir fangar gengið berserksgang á Hólmsheiði: "Ég tel að fólkið eigi ekki heima í fangelsi.“ Mikið álag er á starfsfólki og föngum á Hólmsheiði vegna andlega veikra fanga sem þar eru vistaðir. Nokkur tilfelli hafa komið upp á síðustu vikum þar sem fangarnir hafa gengið berserksgang í fangelsinu. Fangelsismálastjóri er óánægður með ástandið og segir fólkið ekki eiga heima í fangelsi. Innlent 4.5.2019 17:09
Héraðssaksóknari vill lengja hámarkstíma gæsluvarðhalds Héraðssaksóknari telur brýnt að lengja hámarkstíma gæsluvarðhalds. Tólf vikna hámark gæsluvarðhaldsvistunar sem kveðið er um í 4. mgr. 95. gr. laga um meðferð sakamála sé með öllu óraunhæft og eigi sér ekki hliðstæðu í löggjöf annarra Norðurlanda. Innlent 4.5.2019 11:38
Fangelsin kaupa tóbak fyrir milljónir Fangelsismálastofnun kaupir tóbak fyrir hundruð þúsunda króna í hverjum mánuði fyrir fanga. Tóbakið er selt í fangelsissjoppunum á Litla-Hrauni og Sogni. Stofnunin hefur engar tekjur af og selur tóbakið á kostnaðarverði. Innlent 1.5.2019 02:00
Bæta þarf úrræði fyrir konur sem koma úr fangelsum Fá úrræði eru í boði fyrir konur með fjölþættan vanda og að aflokinni fangelsisvist. Talskona Rótarinnar, félags um málefni kvenna með áfengis- og fíknivanda, og yfirlæknir á Vogi eru sammála um að gera þurfi úrbætur í málum kvenna í þessari stöðu. Innlent 26.4.2019 18:42
Strokufangi náðist á hlaupum frá fangelsinu á Akureyri Fangi í fangelsinu á Akureyri gerði fyrr í dag tilraun til að strjúka. Fanginn komst út úr fangelsinu en var hlaupinn uppi af vöskum fangaverði. Um er að ræða fyrsta strokið af lokuðu fangelsi frá árinu 2012 þegar Matthías Máni Erlingsson strauk af Litla-Hrauni skömmu fyrir jól. Innlent 14.4.2019 15:46
Kasta upp lyfinu og selja áfram Fangar á Litla-Hrauni hafa kastað upp lyfinu suboxone sem ætlað er sjúklingum í viðhaldsmeðferð gegn morfínfíkn og selt það áfram. Um tuttugu fangar fá lyfinu ávísað þrátt fyrir að það sé á bannlista í fangelsum samkvæmt reglum landlæknis. Fyrrverandi fangi segir neyslu á læknadópi hafa stóraukist á Litla-Hrauni. Innlent 12.4.2019 17:37
Dæmdir í tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir „fólskulega“ árás á ungan hælisleitanda Héraðsdómur Suðurlands dæmdi nýlega tvo fanga á Litla-Hrauni í tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás á ungan hælisleitanda frá Marokkó. Innlent 11.4.2019 10:11
Erfitt að fara úr svörtu hagkerfi Formaður Afstöðu segir erfitt fyrir að fara úr svarta hagkerfinu þegar maður er á annað borð kominn þar inn. Innlent 10.4.2019 02:00
Ár bak við lás og slá fyrir steikarpönnuárás á Hrauninu Hrannar Páll Róbertsson, 31 árs karlmaður, hefur verið dæmdur til eins árs fangelsisvistar fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás í eldhúsaðstöðu fanga á Litla-Hrauni í apríl í fyrra. Innlent 1.4.2019 10:19
Fór með réttindi fanga fyrir Hæstarétt og vann Helgi Magnússon háði baráttu fyrir kosningarétti og braut blað í réttindamálum fanga meðan hann sat í gæsluvarðhaldi. Innlent 25.3.2019 03:01
Meðvituð um hungurverkfall mannsins á Litla-Hrauni Páll Winkel fangelsismálastjóri segist ekki geta rætt einstök mál en staðfestir í samtali við Vísi að fangelsismálayfirvöld séu meðvituð um hungurverkfall mannsins. Innlent 20.3.2019 14:56
832 mál afgreidd hjá Landsrétti síðan rétturinn tók til starfa Réttarkerfið á Íslandi er svo gott sem á hliðinni að sögn dósents við lagadeild Háskólans í Reykjavík. Innlent 13.3.2019 19:22
Fjórir gert tilraun til að skaða sig í fangaklefa frá áramótum: „Þá er bara allt notað til að reyna skaða sig“ Frá áramótum hafa fjórir einstaklingar gert tilraun til að skaða sig í fangaklefum lögreglunnar höfuðborgarsvæðinu. Lögreglustjórinn segir fangaverði stundum neyðast til að afklæða fólk í annarlegu ástandi þar sem það noti fötin til að reyna að stytta sér aldur. Unnið sé að úrbótum. Innlent 7.3.2019 17:59
Mótmæltu við fangelsið þegar Nara hóf afplánun í dag Nara Walker, mætti í fangelsið á Hólmsheiði í dag til að hefja afplánun en hún hlaut í desember átján mánaða dóm, þar af fimmtán skilorðsbundna, fyrir að hafa bitið hluta úr tungu þáverandi eiginmanns síns. Innlent 20.2.2019 18:43
Kastaði fjarstýringu í fangavörð og hrækti á annan Maður sem afplánaði dóm í fangelsinu á Hólmsheiði hefur verið dæmdur í þriggja mánaða fangelsi fyrir að kasta sjónvarpsfjarstýringu í andlit fangavarðar og hrækja á annan fangavörð. Innlent 13.2.2019 14:44
Dvaldi sjálfviljugur í fangelsi á Íslandi í tvær vikur Hollenskur sérfræðingur sem bjó meðal fanga á Íslandi í alls tvær vikur segir óvenju jákvætt andrúmsloft ríkja í opnu fangelsunum að Sogni og á Kvíabryggju. Hann segir samskipti fanga og fangavarða hér á landi einkennast af meiri virðingu en hann hafi kynnst í öðrum löndum. Innlent 31.1.2019 18:48
Íhuga að afnema styttri fangelsisdóma Bresk fangelsisyfirvöld íhuga nú að afnema fangelsisdóma sem ekki ná sex mánuðum. Erlent 12.1.2019 18:23
Fjórðungur afplánar refsidóma utan veggja fangelsa hérlendis Fjöldi þeirra sem afplána utan fangelsa eykst jafnt og þétt. En lítið gengur á langan lista þeirra sem bíða afplánunar. Gæsluvarðhaldsföngum snarfjölgar en færri sæta einangrun. Innlent 11.1.2019 03:00
Lögreglan hefur áhyggjur af stöðu fólks í geðrofi Jóhann Karl Þórisson, aðstoðaryfirlögregluþjónn, segir það allt of oft koma fyrir að fólk, sem lögregla telur að sé geðrofi, gisti fangageymslu þar sem það fái ekki innlögn á geðdeild. Lögreglan geti ekki haldið fólkinu lengur en lög heimila og eru nokkrir einstaklingar, sem jafnvel eru hættulegir sjálfum sér eða öðrum, lausir úti í samfélaginu þar sem ekkert úrræði er í boði. Innlent 26.12.2018 16:57
Biðtími eftir afplánun styttist á næsta ári Kynferðisafbrotamenn eru tíu prósent af öllum föngum og hefur fjölgað hratt undanfarin misseri. Innlent 24.12.2018 13:05
Alvarlega andlega veikum föngum haldið lengur í fangelsi vegna skorts á úrræðum Alvarlega andlega veikum föngum sem jafnvel eru hættulegir sjálfum sér og öðrum, er haldið lengur inni í fangelsi en en þörf er á þar sem engin úrræði eru til staðar fyrir þá. Fangelsismálastjóri segir þetta mannréttindabrot og vill að brugðist verði við strax. Innlent 18.12.2018 17:38
Segir það alveg skýrt að sveitarfélög eigi að aðstoða við framfærslu fanga Mikill munur er milli sveitarfélaga hvernig staðið er að aðstoð á framfærslu við fanga. Formaður Afstöðu, félags fanga, segir Reykjavíkurborg telja að ríkið beri ábyrgð á meðan umboðsmaður Alþingis segir lögin skýr. Innlent 14.12.2018 20:50
Umboðsmaður kominn með nóg af starfshópum og nefndum Umboðsmaður hefur beðið viðbragða stjórnvalda við alvarlegri stöðu þeirra mála í tæp sex ár og átt í ítrekuðum bréfaskiptum við ráðuneyti. Innlent 4.12.2018 22:01
Þeir sem skulda sektir mega búast við handtöku Vegna aukins rýmis í fangelsum verður gengið harðar eftir greiðslum en áður. Innlent 23.11.2018 11:59
ASÍ borist ábendingar vegna vinnu fanga Alþýðusamband Ísland sendi frá sér yfirlýsingu í síðustu viku þess efnis að þeim hafi ítrekað borist ábendingar vegna vinnu fanga af Kvíabryggju á almennum vinnumarkaði. Fangarnir sinna meðal annars störfum iðnaðarmanna og fá eingöngu greiddar 400 krónur á tímann. Innlent 27.10.2018 15:31
Páll Winkel segir enga þrælasölu stundaða á Kvíabryggju Segir vinnu fanga samkvæmt gjaldskrá sem ráðherra gefur út. Innlent 19.10.2018 14:31
Umboðsmaður þreyttur á svarleysi ráðherra Umboðsmaður Alþingis hefur óskað eftir upplýsingum frá heilbrigðisráðherra hvað ráðherrann hyggist gera í málefnum fanga með alvarleg geðræn vandamál. Innlent 15.10.2018 14:36
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent