Rússland

Fréttamynd

Unnusta Nemtsov í varðhaldi

Anna Duritskaja, unnusta rússneska stjórnarandstæðingsins Boris Nemtsovs sem var með honum þegar hann var myrtur á föstudag er í haldi lögreglu.

Innlent
Fréttamynd

Tugþúsundir minnast Boris Nemtsovs

Stjórnarandstæðingurinn Boris Nemtsov var skotinn til bana í Moskvu á föstudag. Þúsundir mótmælenda komu saman í Moskvu í gær til að minnast Nemtsovs.

Erlent
Fréttamynd

Meðlimur Pussy Riot fluttur í einangrun

Hin rússneska María Aljókhína, sem dæmd var í tveggja ára fangelsi fyrir að hafa staðið fyrir mótmælum í kirkju í Moskvu í febrúar á þessu ári, situr nú í einangrun.

Erlent
Fréttamynd

Segir Pussy Riot hafa fengið það sem þær áttu skilið

Vladimar Pútin, forsætisráðherra Rússlands, sagði í kvöldverði með fjölmiðlamönnum í dag, að meðlimir Pussy Riot hefðu fengið það sem þær áttu skilið. Samkvæmt fréttvef Reuters var Pútin spurður út í málið en hann spurði á móti hversvegna bandarísk stjórnvöld styddu ekki betur við bakið á kvikmyndagerðarmönnunum sem gerði kvikmyndin "Sakleysi múslima“.

Erlent
Fréttamynd

Sakaður um að hafa bitið lögreglumann

Garry Kasparov, fyrrum heimsmeistari í skák, var yfirheyrður af lögreglunni í Moskvu, höfuðborg Rússlands, í morgun en hann er sakaður um að hafa bitið lögreglumann í mótmælum þegar dómur var kveðinn upp fyrir stúlkna-pönk-hljómsveitinni Pussy Riot í síðustu viku.

Erlent