Slökkvilið Eldur kviknaði í rafmagnshjóli í Lönguhlíð Eldur kviknaði í hjólageymslu í Lönguhlíð fyrr í dag. Búið er að slökkva eldinn en það hafði kviknað í rafmagnshjóli sem var staðsett í geymslunni. Innlent 4.2.2023 12:15 Stærðarinnar smíðaverkstæði brunnið í Fljótsdal Fjárhús við bæinn Víðivelli 1 í Fljótsdalshreppi stendur í ljósum logum eftir að eldur kom upp í því um klukkan 21 í kvöld. Slökkvistarf gengur vel og hvorki menn né málleysingjar voru í húsunum, enda hefur það um árabil verið notað sem smíðaverkstæði. Innlent 3.2.2023 22:42 Eitt helsta kennileiti Vesturbæjar stórskemmt Talsvert tjón varð á Hagavagninum, hamborgarastað við Vesturbæjarlaug í Reykjavík, þegar eldur kviknaði þar undir morgun 21. janúar. Eigandi staðarins segir að tekið gæti upp undir þrjá mánuði að koma staðnum í samt lag og opna hann á ný. Innlent 2.2.2023 10:01 Eldur í raðhúsi í Kópavogi Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út eftir að eldur kom upp í raðhúsi við Hrauntungu í Kópavogi í dag. Innlent 30.1.2023 13:52 Alvarlega slasaður eftir harðan árekstur á Seltjarnarnesi Fimm slösuðust eftir harðan tveggja bíla árekstur á Norðurströnd á Seltjarnarnesi á tólfta tímanum í kvöld, þar af einn alvarlega. Unnið er að því að koma fólki á sjúkrahús. Innlent 27.1.2023 23:57 Erlendur risi í samkeppni við íslenska aðila um nýja Björgunarmiðstöð Níu arkitektastofur tóku þátt í forvali fyrir samkeppni um húsnæði löggæslu- og viðbragðsaðila. Þátttökubeiðnum var skilað þann 17. janúar. Meðal þátttakenda eru stórir erlendir aðilar. Þetta kemur fram í ný fréttabréfi Framkvæmdasýslunnar. Innlent 27.1.2023 14:59 Hlíðin kom niður og fjallið öskraði: „Eins og maður væri að missa þá“ Aðalheiður Borgþórsdóttir, íbúi á Seyðisfirði, upplifði þá martröð að horfa á stóra aurskriðu lenda á húsi sínu vitandi að eiginmaður hennar og tveir synir væru staddir þar inni. Rætt var við Aðalheiði í nýjasta þætti af Baklandinu. Lífið 25.1.2023 11:30 Á fjórða tug fjár brann inni í miklum eldsvoða í Ásahreppi Bóndi á Syðri-Hömrum í Ásahreppi í Rangárvallasýslu syrgir 35 kindur sem brunnu inni í fjárhúsi í gærkvöldi. Fjölmennt lið slökkviliðs sinnti útkallinu. Innlent 23.1.2023 16:12 Hagavagninn tjónaður eftir bruna Undir morgun var Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins kallað til vegna elds í Hagavagninum, hamborgaraveitingastað í Vesturbænum. Innlent 22.1.2023 10:01 Fjögur útköll vegna vatnstjóns Starfsmenn slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu fóru í fjögur útköll vegna vatnstjóns í nótt. í Heildina voru sex útköll á dælubíla. Innlent 21.1.2023 08:28 Aukið álag þegar líður á daginn Mikill viðbúnaður er hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins en búist var við miklu álagi vegna veðursins í dag. Börn voru til að mynda send heim úr Fossvogsskóla vegna leka frá þaki og inn í kennslustofur. Sigurjón Hendriksson, varðstjóri í aðgerðarstjórn slökkviliðsins segir álag á viðbragðsaðila vera mikið. Innlent 20.1.2023 13:42 Leki í íbúð í Hafnarfirði: „Þetta eru flötu þökin að valda vandræðum“ Slökkvilið á höfuðborgarsvæðinu hefur verið kallað út vegna leka inn í íbúð við Stekkjarhvammi í Hafnarfirði. Innlent 20.1.2023 08:16 Lak inn í íbúð við Kolagötu Slökkvilið höfuðborgarsvæðinu var kallað út eftir að tilkynnt var um leka í íbúð við Kolagötu í miðborg Reykjavíkur í morgun. Innlent 20.1.2023 07:25 Bíll alelda í bílastæðahúsi í miðbæ Reykjavíkur Eldur kom upp í bíl í opnu bílastæðahúsi í Þingholtsstræti í Reykjavík. Innlent 19.1.2023 22:19 Slökkviliðið varar við varhugaverðu ástandi á morgun Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu hefur sent frá sér tilkynningu þar sem það vara við því að varhugavert ástand geti skapast á morgun, þegar Veðurstofa spáir asahláku í kjölfar hlýnandi veðurs. Innlent 19.1.2023 07:31 Eldur í ruslagámi við JL-húsið Eldur kviknaði í ruslagámi við JL-húsið í vesturbæ Reykjavíkur fyrr í kvöld. Einn dælubíll var sendur á svæðið og unnið er að því að slökkva eldinn. Innlent 17.1.2023 22:24 Eldur kviknaði í strompi Hamborgarbúllu Tómasar Slökkviliðið slökkti fyrr í kvöld eld á Hamborgarabúllu Tómasar í Ofanleiti. Að sögn varðstjóra hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu gekk slökkvistarf vel en eldurinn var staðbundinn við stromp staðarins. Innlent 17.1.2023 19:53 „Ég man alltaf eftir því þegar ég lagði barnið á bekkinn og horfði í augun á pabbanum“ Slökkviliðsmaðurinn Einar Örn Jónsson byrjaði ungur að sinna björgunarsveitarstörfum. Hann var staddur á björgunarsveitaræfingu í Borgarfirði þegar það barst útkall sem hann mun aldrei gleyma. Tveir átta ára gamlir drengir höfðu drukknað. Lífið 17.1.2023 13:36 Eldsvoðinn reyndist ruslabrenna og slökkviliðið snýr við Ferðalangar hringdu í slökkviliðið á fimmta tímanum í dag og tilkynntu um eld rétt austan við Hvolsvöll í Rangárþingi eystra. Slökkviliðið sneri þó við á miðri leið þegar í ljós kom að um litla ruslabrennu væri að ræða. Innlent 15.1.2023 17:27 „Lítill og þægilegur“ eldur geti alltaf orðið að stærra báli Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu fékk útkall vegna elds í ruslatunnu við Kórinn í Kópavogi nú síðdegis. Varðstjóri segir að litlir eldar sem þessi geti hæglega orðið að einhverju stærra og alvarlegra. Innlent 8.1.2023 15:30 Gámar skíðloguðu eftir íkveikjur Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins sinnti fjórum útköllum í gærkvöldi vegna íkveikja. Gámar skíðloguðu í Spönginni og kveikt var í ruslatunnu í Hafnarfirði. Innlent 8.1.2023 08:39 Útköllum slökkviliðs fjölgaði um 15 prósent milli ára Annasamt ár er að baki hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins. Útköll á dælubíla slökkvliliðs jukust um 15,86% milli ára og má rekja til óveðurs og vatnstjóna. Innlent 7.1.2023 09:27 Skjót viðbrögð slökkviliðsmanns á frívakt auðvelduðu slökkvistörf Brunavarnir Suðurnesja voru kallaðar út að Holtaskóla í Reykjanesbæ í kvöld vegna elds í gámi á skólalóð skólans. Slökkvistarf tók fljótt af en skjót viðbrögð slökkviliðsmanns á frívakt auðvelduðu verkið. Innlent 4.1.2023 22:16 Veitingaskáli í Hörgslandi í ljósum logum Eldur kviknaði í sölu- og veitingaskála á Hörgslandi í Skaftárhreppi nærri Kirkjubæjarklaustri í dag. Ljóst er að um stórtjón er að ræða. Innlent 3.1.2023 17:10 Harður árekstur á Kringlumýrarbraut Harður tveggja bíla árekstur varð á gatnamótum Kringlumýrarbrautar, Laugavegar og Suðurlandsbrautar á þriðja tímanum í dag. Tveir voru fluttir á slysadeild. Innlent 3.1.2023 16:07 Mikilvægt að huga að forvörnum: „Vatnið finnur sér alltaf leið“ Mikilvægt er að sinna forvörnum svo ekki komi til vatnstjóns vegna mikillar frosthörku í vetur segir sérfræðingur í forvörnum hjá VÍS. Sérstaklega þurfi að huga að útveggjum og þakrennum. Forstjóri verslunar í Reykjavík segir betur hafa farið en á horfðist vegna leka um áramótin. Innlent 3.1.2023 13:08 Sá eftir því að hafa ekki gifst konunni sinni og knúsað krakkana Heiðar Örn Jónsson slökkviliðsmaður var hætt kominn þegar hann sótti lík leiðsögumanns sem látist hafði í íshelli á Hofsjökli af völdum gasmengunar. Heiðar Örn fór ósofinn í verkefnið, festi fót sinn og litlu munaði að illa færi. Lífið 3.1.2023 12:31 Slökkvilið kallað til vegna lítils háttar elds á Nordica Dælubíll slökkviliðs ásamt sjúkrabílum var boðaður á Hilton Nordica hótel vegna reyks rétt í þessu. Innlent 20.12.2022 18:54 Eldur í bíl við Furugrund Eldur kviknaði í bíl við Furugrund í Kópavogi fyrir skömmu síðan. Aðrir bílar voru í hættu en slökkviliðsmönnum tókst að slökkva eldinn í tæka tíð. Innlent 19.12.2022 17:57 Harpa rýmd vegna bilunar á úðunarkerfi Harpa var rýmd nú rétt í þessu vegna bilunar á úðunarkerfi. Gestir á jólatónleikum Sinfóníuhljómsveitarinnar þurftu að yfirgefa Eldborgarsalinn. Innlent 18.12.2022 17:01 « ‹ 17 18 19 20 21 22 23 24 25 … 55 ›
Eldur kviknaði í rafmagnshjóli í Lönguhlíð Eldur kviknaði í hjólageymslu í Lönguhlíð fyrr í dag. Búið er að slökkva eldinn en það hafði kviknað í rafmagnshjóli sem var staðsett í geymslunni. Innlent 4.2.2023 12:15
Stærðarinnar smíðaverkstæði brunnið í Fljótsdal Fjárhús við bæinn Víðivelli 1 í Fljótsdalshreppi stendur í ljósum logum eftir að eldur kom upp í því um klukkan 21 í kvöld. Slökkvistarf gengur vel og hvorki menn né málleysingjar voru í húsunum, enda hefur það um árabil verið notað sem smíðaverkstæði. Innlent 3.2.2023 22:42
Eitt helsta kennileiti Vesturbæjar stórskemmt Talsvert tjón varð á Hagavagninum, hamborgarastað við Vesturbæjarlaug í Reykjavík, þegar eldur kviknaði þar undir morgun 21. janúar. Eigandi staðarins segir að tekið gæti upp undir þrjá mánuði að koma staðnum í samt lag og opna hann á ný. Innlent 2.2.2023 10:01
Eldur í raðhúsi í Kópavogi Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út eftir að eldur kom upp í raðhúsi við Hrauntungu í Kópavogi í dag. Innlent 30.1.2023 13:52
Alvarlega slasaður eftir harðan árekstur á Seltjarnarnesi Fimm slösuðust eftir harðan tveggja bíla árekstur á Norðurströnd á Seltjarnarnesi á tólfta tímanum í kvöld, þar af einn alvarlega. Unnið er að því að koma fólki á sjúkrahús. Innlent 27.1.2023 23:57
Erlendur risi í samkeppni við íslenska aðila um nýja Björgunarmiðstöð Níu arkitektastofur tóku þátt í forvali fyrir samkeppni um húsnæði löggæslu- og viðbragðsaðila. Þátttökubeiðnum var skilað þann 17. janúar. Meðal þátttakenda eru stórir erlendir aðilar. Þetta kemur fram í ný fréttabréfi Framkvæmdasýslunnar. Innlent 27.1.2023 14:59
Hlíðin kom niður og fjallið öskraði: „Eins og maður væri að missa þá“ Aðalheiður Borgþórsdóttir, íbúi á Seyðisfirði, upplifði þá martröð að horfa á stóra aurskriðu lenda á húsi sínu vitandi að eiginmaður hennar og tveir synir væru staddir þar inni. Rætt var við Aðalheiði í nýjasta þætti af Baklandinu. Lífið 25.1.2023 11:30
Á fjórða tug fjár brann inni í miklum eldsvoða í Ásahreppi Bóndi á Syðri-Hömrum í Ásahreppi í Rangárvallasýslu syrgir 35 kindur sem brunnu inni í fjárhúsi í gærkvöldi. Fjölmennt lið slökkviliðs sinnti útkallinu. Innlent 23.1.2023 16:12
Hagavagninn tjónaður eftir bruna Undir morgun var Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins kallað til vegna elds í Hagavagninum, hamborgaraveitingastað í Vesturbænum. Innlent 22.1.2023 10:01
Fjögur útköll vegna vatnstjóns Starfsmenn slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu fóru í fjögur útköll vegna vatnstjóns í nótt. í Heildina voru sex útköll á dælubíla. Innlent 21.1.2023 08:28
Aukið álag þegar líður á daginn Mikill viðbúnaður er hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins en búist var við miklu álagi vegna veðursins í dag. Börn voru til að mynda send heim úr Fossvogsskóla vegna leka frá þaki og inn í kennslustofur. Sigurjón Hendriksson, varðstjóri í aðgerðarstjórn slökkviliðsins segir álag á viðbragðsaðila vera mikið. Innlent 20.1.2023 13:42
Leki í íbúð í Hafnarfirði: „Þetta eru flötu þökin að valda vandræðum“ Slökkvilið á höfuðborgarsvæðinu hefur verið kallað út vegna leka inn í íbúð við Stekkjarhvammi í Hafnarfirði. Innlent 20.1.2023 08:16
Lak inn í íbúð við Kolagötu Slökkvilið höfuðborgarsvæðinu var kallað út eftir að tilkynnt var um leka í íbúð við Kolagötu í miðborg Reykjavíkur í morgun. Innlent 20.1.2023 07:25
Bíll alelda í bílastæðahúsi í miðbæ Reykjavíkur Eldur kom upp í bíl í opnu bílastæðahúsi í Þingholtsstræti í Reykjavík. Innlent 19.1.2023 22:19
Slökkviliðið varar við varhugaverðu ástandi á morgun Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu hefur sent frá sér tilkynningu þar sem það vara við því að varhugavert ástand geti skapast á morgun, þegar Veðurstofa spáir asahláku í kjölfar hlýnandi veðurs. Innlent 19.1.2023 07:31
Eldur í ruslagámi við JL-húsið Eldur kviknaði í ruslagámi við JL-húsið í vesturbæ Reykjavíkur fyrr í kvöld. Einn dælubíll var sendur á svæðið og unnið er að því að slökkva eldinn. Innlent 17.1.2023 22:24
Eldur kviknaði í strompi Hamborgarbúllu Tómasar Slökkviliðið slökkti fyrr í kvöld eld á Hamborgarabúllu Tómasar í Ofanleiti. Að sögn varðstjóra hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu gekk slökkvistarf vel en eldurinn var staðbundinn við stromp staðarins. Innlent 17.1.2023 19:53
„Ég man alltaf eftir því þegar ég lagði barnið á bekkinn og horfði í augun á pabbanum“ Slökkviliðsmaðurinn Einar Örn Jónsson byrjaði ungur að sinna björgunarsveitarstörfum. Hann var staddur á björgunarsveitaræfingu í Borgarfirði þegar það barst útkall sem hann mun aldrei gleyma. Tveir átta ára gamlir drengir höfðu drukknað. Lífið 17.1.2023 13:36
Eldsvoðinn reyndist ruslabrenna og slökkviliðið snýr við Ferðalangar hringdu í slökkviliðið á fimmta tímanum í dag og tilkynntu um eld rétt austan við Hvolsvöll í Rangárþingi eystra. Slökkviliðið sneri þó við á miðri leið þegar í ljós kom að um litla ruslabrennu væri að ræða. Innlent 15.1.2023 17:27
„Lítill og þægilegur“ eldur geti alltaf orðið að stærra báli Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu fékk útkall vegna elds í ruslatunnu við Kórinn í Kópavogi nú síðdegis. Varðstjóri segir að litlir eldar sem þessi geti hæglega orðið að einhverju stærra og alvarlegra. Innlent 8.1.2023 15:30
Gámar skíðloguðu eftir íkveikjur Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins sinnti fjórum útköllum í gærkvöldi vegna íkveikja. Gámar skíðloguðu í Spönginni og kveikt var í ruslatunnu í Hafnarfirði. Innlent 8.1.2023 08:39
Útköllum slökkviliðs fjölgaði um 15 prósent milli ára Annasamt ár er að baki hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins. Útköll á dælubíla slökkvliliðs jukust um 15,86% milli ára og má rekja til óveðurs og vatnstjóna. Innlent 7.1.2023 09:27
Skjót viðbrögð slökkviliðsmanns á frívakt auðvelduðu slökkvistörf Brunavarnir Suðurnesja voru kallaðar út að Holtaskóla í Reykjanesbæ í kvöld vegna elds í gámi á skólalóð skólans. Slökkvistarf tók fljótt af en skjót viðbrögð slökkviliðsmanns á frívakt auðvelduðu verkið. Innlent 4.1.2023 22:16
Veitingaskáli í Hörgslandi í ljósum logum Eldur kviknaði í sölu- og veitingaskála á Hörgslandi í Skaftárhreppi nærri Kirkjubæjarklaustri í dag. Ljóst er að um stórtjón er að ræða. Innlent 3.1.2023 17:10
Harður árekstur á Kringlumýrarbraut Harður tveggja bíla árekstur varð á gatnamótum Kringlumýrarbrautar, Laugavegar og Suðurlandsbrautar á þriðja tímanum í dag. Tveir voru fluttir á slysadeild. Innlent 3.1.2023 16:07
Mikilvægt að huga að forvörnum: „Vatnið finnur sér alltaf leið“ Mikilvægt er að sinna forvörnum svo ekki komi til vatnstjóns vegna mikillar frosthörku í vetur segir sérfræðingur í forvörnum hjá VÍS. Sérstaklega þurfi að huga að útveggjum og þakrennum. Forstjóri verslunar í Reykjavík segir betur hafa farið en á horfðist vegna leka um áramótin. Innlent 3.1.2023 13:08
Sá eftir því að hafa ekki gifst konunni sinni og knúsað krakkana Heiðar Örn Jónsson slökkviliðsmaður var hætt kominn þegar hann sótti lík leiðsögumanns sem látist hafði í íshelli á Hofsjökli af völdum gasmengunar. Heiðar Örn fór ósofinn í verkefnið, festi fót sinn og litlu munaði að illa færi. Lífið 3.1.2023 12:31
Slökkvilið kallað til vegna lítils háttar elds á Nordica Dælubíll slökkviliðs ásamt sjúkrabílum var boðaður á Hilton Nordica hótel vegna reyks rétt í þessu. Innlent 20.12.2022 18:54
Eldur í bíl við Furugrund Eldur kviknaði í bíl við Furugrund í Kópavogi fyrir skömmu síðan. Aðrir bílar voru í hættu en slökkviliðsmönnum tókst að slökkva eldinn í tæka tíð. Innlent 19.12.2022 17:57
Harpa rýmd vegna bilunar á úðunarkerfi Harpa var rýmd nú rétt í þessu vegna bilunar á úðunarkerfi. Gestir á jólatónleikum Sinfóníuhljómsveitarinnar þurftu að yfirgefa Eldborgarsalinn. Innlent 18.12.2022 17:01