Tyrkland Segir Tyrki ekki lengur munu stöðva sýrlenska flóttamenn á leið til Evrópu Fréttirnar koma í kjölfar þess að 33 tyrkneskir hermenn hið minnsta létu lífið í árásum sýrlenska stjórnarhersins í Idlib-héraði. Erlent 28.2.2020 11:31 Fjöldi tyrkneskra hermanna felldur í loftárás Tyrkneskir embættismenn segja Assad-liða hafa gert árásina sem um ræðir og beinast spótin að Rússum. Erlent 27.2.2020 22:03 Sjö látnir eftir jarðskjálfta í Tyrklandi Sjö manns hið minnsta eru látnir eftir að skjálfti 5,7 að stærð varð í Tyrklandi, nærri landamærunum að Íran. Erlent 23.2.2020 08:49 SÞ óttast blóðbað en Rússar segja allt í lagi Mannréttindastofnun Sameinuðu þjóðanna, UNOCHA, óttast blóðbað í Idlib-héraði í Sýrlandi. Erlent 21.2.2020 14:19 Hótar því að ráðast enn eina ferðina inn í Sýrland Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, segir viðræður við Rússa um átökin í Idlib-héraði í Sýrlandi hafa verið vonbrigði. Þær hafi jafnvel verið móðgandi og einungis tímaspursmál sé hvenær Tyrkir grípa til aðgerða í héraðinu. Erlent 19.2.2020 11:14 Erdogan hótar stjórnarher Assad Tyrkir munu gera árásir á stjórnarher Bashar al-Assad, forseta Sýrlands, víðsvegar um Sýrland, verði tyrkneskir hermenn fyrir frekari árásum í Idlib-héraði í Sýrlandi. Erlent 12.2.2020 11:08 Farþegar lýsa aðstæðum um borð í tyrknesku vélinni: „Það voru hróp og öskur“ Þrír eru nú látnir og 180 taldir slasaðir eftir flugslysið í Istanbúl þar sem farþegaþota rann út af flugbraut og brotnaði í hluta. Síðast var greint frá því í gærkvöldi að 157 væru taldir slasaðir eftir slysið sem átti sér stað á Sabiha Gokcen flugvellinum. Erlent 6.2.2020 18:57 Einn nú látinn eftir flugslysið í Istanbúl og 157 slasaðir Einn er nú sagður látinn eftir flugslysið sem átti sér stað á flugvelli í Istanbúl í Tyrklandi í dag þegar farþegaþota rann út af flugbraut og brotnaði í hluta. Erlent 5.2.2020 21:02 120 slasaðir eftir að flugvél rann út af flugbraut og brotnaði í hluta Talið er að 177 manns hafi verið um borð í farþegaflugvél sem rann út af flugbrautinni við Istanbúl í Tyrklandi. Erlent 5.2.2020 16:39 Rúmlega tuttugu fórust í snjóflóðum í Tyrklandi Þeir sem létust voru meðal annars viðbragðsaðilar sem leituðu fólks sem var saknað eftir annað snjóflóð sem féll í gær. Erlent 5.2.2020 13:22 Tyrkir og sýrlenski stjórnarherinn í hár saman Herlið Tyrkja í Sýrlandi svaraði fyrir árásir sem felldu fjóra hermenn með stórskotaliðsárás á sýrlenska stjórnarherinn. Erlent 3.2.2020 09:20 Tala látinna nú minnst 35 í Tyrklandi Hamfarirnar ollu mikilli eyðileggingu í bænum Sivrice þar sem byggingar hrundu og íbúar flúðu út á götur. Erlent 26.1.2020 11:11 Minnst 22 látnir eftir jarðskjálftann Minnst 22 eru látnir og rúmlega eitt þúsund slasaðir eftir að öflugur jarðskjálfti reið yfir austurhluta Tyrklands í gær. Erlent 25.1.2020 13:32 Minnst fjórtán látnir í hörðum jarðskjálfta í Tyrklandi Talið er að jarðskjálftinn hafi verið 6,8 stig að stærð og að hann hafi fundist í nágrannalöndunum Sýrlandi, Georgíu og Armeníu. Erlent 24.1.2020 22:13 Segja nýjan leiðtoga ISIS vera einn af stofnendum samtakanna Íslamska ríkið hefur fundið nýjan leiðtoga. Sá heitir Amir Mohammed Abdul Rahman al-Mawli al Salbi og er einn af stofnmeðlimum hryðjuverkasamtakanna. Erlent 21.1.2020 06:43 Erdogan varar Evrópu við líbískri ógn Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, varar við því að Evrópu muni stafa ógn af hryðjuverkasamtökum falli ríkisstjórn Líbíu í Trípólí sem Sameinuðu þjóðirnar viðurkenna sem lögmæta ríkisstjórn landsins. Erlent 18.1.2020 15:50 Einn frægasti fótboltamaður Tyrkja í sögunni starfar nú sem Uber-bílstjóri í Bandaríkjunum Hakan Sükur er langmarkahæsti landsliðsmaður Tyrkja frá upphafi. Hann átti flottan fótboltaferil og ætti að vera njóta góðs af því í "ellinni.“ Það vita eflaust færri að því að sú er ekki raunin eftir að kappinn flúði Tyrkland fyrir fimm árum. Fótbolti 13.1.2020 14:54 Danskur ISIS-liði gómaður í Tyrklandi Lögreglan í Tyrklandi hefur handsamað danskan ISIS-liða sem hefur verið eftirlýstur um árabil. Erlent 12.1.2020 18:43 Erdogan og Pútín ræða spennu í Miðausturlöndum Forsetarnir tveir eru einnig sagðir ætla að ræða frið í Líbíu þangað sem Tyrkir sendu herlið á dögunum. Erlent 8.1.2020 11:06 Tyrkir senda herlið til Líbíu Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, segir tyrkneskt herlið haldið af stað til Líbíu. Markmið þeirra er að veita sitjandi ríkisstjórn Líbíu stuðning í baráttu sinni við uppreisnarhópa. Erlent 5.1.2020 23:37 Alþjóðleg handtökuskipun gefin út á hendur Ghosn Ekki liggur fyrir hvernig stjórnvöld í Líbanon ætla að bregðast við handtökuskipan Interpol sem þeim hefur borist. Erlent 2.1.2020 13:52 Fyrsti tyrkneski bíllinn kynntur og það er rafbíll Tyrkland er ekki þekkt fyrir framleiðslu bíla. Nú hefur breyting orðið á. TOGG, Türkiye'nin Otomobili Grişim Grubu er fyrsti tyrkenski bíllinn. Hann var frumsýndur á viðburði í Tyrklandi á dögunum, meðal gesta var forseti Tyrklands Tayyip Erdoğan. Bílar 29.12.2019 22:24 Stefnir á að senda sveitir uppreisnarmanna til Líbíu Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, stefnir á að senda sýrlenskar uppreisnarsveitir til Líbíu. Þar er þeim ætlað að aðstoða alþjóðlega viðurkennda starfsstjórn landsins gegn sveitum hershöfðingjans Khalifa Haftar. Erlent 27.12.2019 16:03 Banni við notkun Wikipedia í Tyrklandi aflétt Sérstakur stjórnarskrárdómstóll í Tyrklandi hefur fyrirskipað að banni við notkun netalfræðiritsins Wikipedia verði aflétt. Tíu dómarar af sextán töldu bannið, sem sett var árið 2017, brjóta í bága við stjórnarskrá Tyrklands. Erlent 26.12.2019 18:43 Fimm dæmdir til dauða vegna morðsins á Jamal Khashoggi Dómstóll í Sádi-Arabíu hefur dæmt fimm manns til dauða vegna morðsins á blaðamanninum Jamal Khashoggi. Erlent 23.12.2019 09:44 Munu hefna fyrir þvinganir frá Bandaríkjunum Yfirvöld Tyrklands segjast ætla að hefna sín ef Bandaríkjaþing ákveður að beita Tyrki viðskiptaþvingunum vegna kaupa þeirra á loftvarnarkerfi frá Rússlandi. Erlent 11.12.2019 12:24 Tyrkir senda fjórar konur ISIS-liða og sjö börn til Frakklands Innanríkisráðuneyti Tyrklands sagði að um hryðjuverkamenn væri að ræða en Tyrkir segjast halda um 1.200 erlendum ISIS-liðum. Allir verði sendir til heimalanda sinna. Erlent 9.12.2019 11:17 Missti bestu vinkonu sína í stríðinu Bana Alabed fæddist í Aleppo í Sýrlandi sumarið 2009. Hún segir landið hafa verið fallegt og friðsælt áður en stríðið hófst þegar hún var afar ung. Innlent 19.11.2019 19:30 Skorar á KSÍ að kvarta formlega undan framgöngu Tyrkja Sigríður Andersen, formaður utanríkismálanefndar Alþingis, skorar á KSÍ að kvarta formlega undan framgöngu tyrkneskra stuðningsmanna á landsleik Tyrkja og Íslendinga síðasta fimmtudag. Innlent 16.11.2019 11:44 Einn þingmaður kom í veg fyrir viðurkenningu á þjóðarmorðinu í Armeníu Einungis nokkrum klukkustund eftir að hann fundaði með Recep Tayyip Erdogan, forseta Tyrklands, kom þingmaðurinn Lindsey Graham í veg fyrir að öldungadeild Bandaríkjaþings samþykkti ályktun um viðurkenningu á þjóðarmorði Tyrkja gagnvart Armenum í fyrri heimsstyrjöldinni. Erlent 14.11.2019 16:46 « ‹ 6 7 8 9 10 11 12 13 14 … 15 ›
Segir Tyrki ekki lengur munu stöðva sýrlenska flóttamenn á leið til Evrópu Fréttirnar koma í kjölfar þess að 33 tyrkneskir hermenn hið minnsta létu lífið í árásum sýrlenska stjórnarhersins í Idlib-héraði. Erlent 28.2.2020 11:31
Fjöldi tyrkneskra hermanna felldur í loftárás Tyrkneskir embættismenn segja Assad-liða hafa gert árásina sem um ræðir og beinast spótin að Rússum. Erlent 27.2.2020 22:03
Sjö látnir eftir jarðskjálfta í Tyrklandi Sjö manns hið minnsta eru látnir eftir að skjálfti 5,7 að stærð varð í Tyrklandi, nærri landamærunum að Íran. Erlent 23.2.2020 08:49
SÞ óttast blóðbað en Rússar segja allt í lagi Mannréttindastofnun Sameinuðu þjóðanna, UNOCHA, óttast blóðbað í Idlib-héraði í Sýrlandi. Erlent 21.2.2020 14:19
Hótar því að ráðast enn eina ferðina inn í Sýrland Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, segir viðræður við Rússa um átökin í Idlib-héraði í Sýrlandi hafa verið vonbrigði. Þær hafi jafnvel verið móðgandi og einungis tímaspursmál sé hvenær Tyrkir grípa til aðgerða í héraðinu. Erlent 19.2.2020 11:14
Erdogan hótar stjórnarher Assad Tyrkir munu gera árásir á stjórnarher Bashar al-Assad, forseta Sýrlands, víðsvegar um Sýrland, verði tyrkneskir hermenn fyrir frekari árásum í Idlib-héraði í Sýrlandi. Erlent 12.2.2020 11:08
Farþegar lýsa aðstæðum um borð í tyrknesku vélinni: „Það voru hróp og öskur“ Þrír eru nú látnir og 180 taldir slasaðir eftir flugslysið í Istanbúl þar sem farþegaþota rann út af flugbraut og brotnaði í hluta. Síðast var greint frá því í gærkvöldi að 157 væru taldir slasaðir eftir slysið sem átti sér stað á Sabiha Gokcen flugvellinum. Erlent 6.2.2020 18:57
Einn nú látinn eftir flugslysið í Istanbúl og 157 slasaðir Einn er nú sagður látinn eftir flugslysið sem átti sér stað á flugvelli í Istanbúl í Tyrklandi í dag þegar farþegaþota rann út af flugbraut og brotnaði í hluta. Erlent 5.2.2020 21:02
120 slasaðir eftir að flugvél rann út af flugbraut og brotnaði í hluta Talið er að 177 manns hafi verið um borð í farþegaflugvél sem rann út af flugbrautinni við Istanbúl í Tyrklandi. Erlent 5.2.2020 16:39
Rúmlega tuttugu fórust í snjóflóðum í Tyrklandi Þeir sem létust voru meðal annars viðbragðsaðilar sem leituðu fólks sem var saknað eftir annað snjóflóð sem féll í gær. Erlent 5.2.2020 13:22
Tyrkir og sýrlenski stjórnarherinn í hár saman Herlið Tyrkja í Sýrlandi svaraði fyrir árásir sem felldu fjóra hermenn með stórskotaliðsárás á sýrlenska stjórnarherinn. Erlent 3.2.2020 09:20
Tala látinna nú minnst 35 í Tyrklandi Hamfarirnar ollu mikilli eyðileggingu í bænum Sivrice þar sem byggingar hrundu og íbúar flúðu út á götur. Erlent 26.1.2020 11:11
Minnst 22 látnir eftir jarðskjálftann Minnst 22 eru látnir og rúmlega eitt þúsund slasaðir eftir að öflugur jarðskjálfti reið yfir austurhluta Tyrklands í gær. Erlent 25.1.2020 13:32
Minnst fjórtán látnir í hörðum jarðskjálfta í Tyrklandi Talið er að jarðskjálftinn hafi verið 6,8 stig að stærð og að hann hafi fundist í nágrannalöndunum Sýrlandi, Georgíu og Armeníu. Erlent 24.1.2020 22:13
Segja nýjan leiðtoga ISIS vera einn af stofnendum samtakanna Íslamska ríkið hefur fundið nýjan leiðtoga. Sá heitir Amir Mohammed Abdul Rahman al-Mawli al Salbi og er einn af stofnmeðlimum hryðjuverkasamtakanna. Erlent 21.1.2020 06:43
Erdogan varar Evrópu við líbískri ógn Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, varar við því að Evrópu muni stafa ógn af hryðjuverkasamtökum falli ríkisstjórn Líbíu í Trípólí sem Sameinuðu þjóðirnar viðurkenna sem lögmæta ríkisstjórn landsins. Erlent 18.1.2020 15:50
Einn frægasti fótboltamaður Tyrkja í sögunni starfar nú sem Uber-bílstjóri í Bandaríkjunum Hakan Sükur er langmarkahæsti landsliðsmaður Tyrkja frá upphafi. Hann átti flottan fótboltaferil og ætti að vera njóta góðs af því í "ellinni.“ Það vita eflaust færri að því að sú er ekki raunin eftir að kappinn flúði Tyrkland fyrir fimm árum. Fótbolti 13.1.2020 14:54
Danskur ISIS-liði gómaður í Tyrklandi Lögreglan í Tyrklandi hefur handsamað danskan ISIS-liða sem hefur verið eftirlýstur um árabil. Erlent 12.1.2020 18:43
Erdogan og Pútín ræða spennu í Miðausturlöndum Forsetarnir tveir eru einnig sagðir ætla að ræða frið í Líbíu þangað sem Tyrkir sendu herlið á dögunum. Erlent 8.1.2020 11:06
Tyrkir senda herlið til Líbíu Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, segir tyrkneskt herlið haldið af stað til Líbíu. Markmið þeirra er að veita sitjandi ríkisstjórn Líbíu stuðning í baráttu sinni við uppreisnarhópa. Erlent 5.1.2020 23:37
Alþjóðleg handtökuskipun gefin út á hendur Ghosn Ekki liggur fyrir hvernig stjórnvöld í Líbanon ætla að bregðast við handtökuskipan Interpol sem þeim hefur borist. Erlent 2.1.2020 13:52
Fyrsti tyrkneski bíllinn kynntur og það er rafbíll Tyrkland er ekki þekkt fyrir framleiðslu bíla. Nú hefur breyting orðið á. TOGG, Türkiye'nin Otomobili Grişim Grubu er fyrsti tyrkenski bíllinn. Hann var frumsýndur á viðburði í Tyrklandi á dögunum, meðal gesta var forseti Tyrklands Tayyip Erdoğan. Bílar 29.12.2019 22:24
Stefnir á að senda sveitir uppreisnarmanna til Líbíu Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, stefnir á að senda sýrlenskar uppreisnarsveitir til Líbíu. Þar er þeim ætlað að aðstoða alþjóðlega viðurkennda starfsstjórn landsins gegn sveitum hershöfðingjans Khalifa Haftar. Erlent 27.12.2019 16:03
Banni við notkun Wikipedia í Tyrklandi aflétt Sérstakur stjórnarskrárdómstóll í Tyrklandi hefur fyrirskipað að banni við notkun netalfræðiritsins Wikipedia verði aflétt. Tíu dómarar af sextán töldu bannið, sem sett var árið 2017, brjóta í bága við stjórnarskrá Tyrklands. Erlent 26.12.2019 18:43
Fimm dæmdir til dauða vegna morðsins á Jamal Khashoggi Dómstóll í Sádi-Arabíu hefur dæmt fimm manns til dauða vegna morðsins á blaðamanninum Jamal Khashoggi. Erlent 23.12.2019 09:44
Munu hefna fyrir þvinganir frá Bandaríkjunum Yfirvöld Tyrklands segjast ætla að hefna sín ef Bandaríkjaþing ákveður að beita Tyrki viðskiptaþvingunum vegna kaupa þeirra á loftvarnarkerfi frá Rússlandi. Erlent 11.12.2019 12:24
Tyrkir senda fjórar konur ISIS-liða og sjö börn til Frakklands Innanríkisráðuneyti Tyrklands sagði að um hryðjuverkamenn væri að ræða en Tyrkir segjast halda um 1.200 erlendum ISIS-liðum. Allir verði sendir til heimalanda sinna. Erlent 9.12.2019 11:17
Missti bestu vinkonu sína í stríðinu Bana Alabed fæddist í Aleppo í Sýrlandi sumarið 2009. Hún segir landið hafa verið fallegt og friðsælt áður en stríðið hófst þegar hún var afar ung. Innlent 19.11.2019 19:30
Skorar á KSÍ að kvarta formlega undan framgöngu Tyrkja Sigríður Andersen, formaður utanríkismálanefndar Alþingis, skorar á KSÍ að kvarta formlega undan framgöngu tyrkneskra stuðningsmanna á landsleik Tyrkja og Íslendinga síðasta fimmtudag. Innlent 16.11.2019 11:44
Einn þingmaður kom í veg fyrir viðurkenningu á þjóðarmorðinu í Armeníu Einungis nokkrum klukkustund eftir að hann fundaði með Recep Tayyip Erdogan, forseta Tyrklands, kom þingmaðurinn Lindsey Graham í veg fyrir að öldungadeild Bandaríkjaþings samþykkti ályktun um viðurkenningu á þjóðarmorði Tyrkja gagnvart Armenum í fyrri heimsstyrjöldinni. Erlent 14.11.2019 16:46