Noregur Þorbergur leitar réttar síns: „Það hleypur einhver pirringur í flugfreyjuna“ Þorbergur Aðalsteinsson, fyrrverandi landsliðsmaður og þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, segist ekki skilja hvers vegna hann hann var handtekinn í flugvél Wizz Air í Noregi í haust. Innlent 19.11.2019 09:30 Yfirmaður peningaþvættisdeildar DNB sagði upp störfum í haust Roar Østby, sem var yfirmaður peningaþvættisdeildar norska bankans DNS, sagði upp störfum í haust. Annar starfsmaður deildarinnar, Hege Hagen, fékk stöðuhækkun og tók við sem yfirmaður. Viðskipti erlent 18.11.2019 15:14 Norðmenn fjalla um þátt DNB í Samherjamálinu Samherjamálið hefur vakið mikla athygli í Noregi. Fjölmiðlar í landinu hafa undanfarna daga fjallað um ásakanir um að Samherji hafi greitt mútur í gegnum norska ríkisbankann DNB. Erlent 15.11.2019 18:30 Binda vonir við að réttað verði yfir Gunnari fyrir áramót Gunnar Jóhann Gunnarsson, sem grunaður er um að hafa skotið hálfbróður sinn til bana í norska bænum Mehamn í apríl síðastliðnum, var í síðustu viku úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald. Innlent 12.11.2019 07:20 Norskt stjörnupar skilið að borði og sæng Norski auðmaðurinn Petter Stordalen og læknirinn og baráttukonan Gunhild Stordalen eru skilin að borði og sæng. Frá þessu greindu þau í sameiginlegri yfirlýsingu sem send var á norska fjölmiðla fyrr í dag. Lífið 10.11.2019 18:45 Norðmenn leysa 64 ára gamalt mannshvarfsmál Rannsóknir hafa leitt í ljós að líkamsleifar sem fundist í Mandal á suðurströnd Noregs í september séu af Arne Odd Torgersen sem hvarf sporlaust árið 1955. Erlent 7.11.2019 13:17 Fundu móður konu sem skilin var eftir sem barn í ruslagámi fyrir 29 árum Stjórnendur norska sjónvarpsþáttarins Åsted Norge á TV2 hafa haft uppi á móður konu sem var skilin eftir sem ungbarn í ruslagámi fyrir 29 árum. Erlent 6.11.2019 11:28 Håland langt á undan Messi og Ronaldo og verðmiðinn hækkar Norðmaðurinn Erling Braut Håland hélt áfram að skrifa söguna í Meistaradeildinni í gær þegar hann skoraði fyrir Red Bull Salzburg í fjórða Meistaradeildarleiknum í röð. Fótbolti 6.11.2019 06:59 Sjóræningjar rændu níu skipverjum af norsku skipi Sjóræningjar hertóku í gær norskt flutningaskip og námu níu skipverja á brott með sér úti fyrir strönd Afríkuríkisins Benín. Erlent 3.11.2019 23:41 Fjórir fá dauðadóm vegna Marokkó-morðanna Dómstóll í Marokkó dæmdi í gær fjóra af þeim 24, sem höfðu áður verið fundnir sekir um morð á tveimur norrænum konum í Atlasfjöllum í desember, til dauða. Erlent 31.10.2019 10:34 Settu sig í samband við meinta mannræningja fyrr í mánuðinum Fjölskylda Anne-Elisabeth Hagen sendi fyrr í þessum mánuði skilaboð til þeirra sem grunaðir eru um að hafa annað hvort myrt hana eða rænt henni í október í fyrra. Erlent 30.10.2019 16:36 Fundu blóð úr Anne-Elisabeth á heimilinu Lögreglan í Noregi hefur staðfest að blóð úr Anne-Elisabeth Hagen hefur fundist á heimili þeirra hjóna í Lørenskógi. Erlent 26.10.2019 11:38 Ellefu ára fangelsi fyrir að kasta félaga sínum niður af sjöundu hæð 22 ára karlmaður í Noregi hefur verið dæmdur í ellefu ára fangelsi fyrir að myrða hinn 21 árs gamla Sebastian Seterås þann 23. mars á síðasta ári. Erlent 26.10.2019 10:55 Norskur fyrrverandi þingmaður í sjö mánaða fangelsi vegna falskra ferðareikninga Dómstóll í Noregi dæmdi í dag fyrrverandi þingmann á norska þinginu í sjö mánaða fangelsi fyrir gróf fjársvik. Erlent 25.10.2019 12:41 10.000.000.000.000 norskar krónur nú í norska olíusjóðnum 23 ár eru nú liðin frá stofnun norska olíusjóðsins. Viðskipti erlent 25.10.2019 11:05 Vafasamar fullyrðingar seiðskrattans um krabbamein barna komu í veg fyrir útgáfuna Norska bókaforlagið Cappelen Damm hefur ákveðið að hætta við útgáfu bókar Bandaríkjamannsins Dureks Verretts, seiðskratta og kærasta Mörtu Lovísu, Noregsprinsessu. Lífið 23.10.2019 22:24 Konan handtekin í Osló Lögregla í Osló hefur handtekið konuna sem lýst var eftir í tengslum við að vopnaður maður tók sjúkrabíl ófrjálsri hendi og ók á vegfarendur. Erlent 22.10.2019 14:25 Stal sjúkrabíl og ók á fólk í Osló Maður stal sjúkrabíl og ekið á fólk í Osló í Noregi morgun. Erlent 22.10.2019 11:06 Var spurður hvort hann gæti borgað meira af skuldinni við bankann vegna ferðalaga Atli Steinn fjallaði um bréf sem hann fékk frá innheimtufyrirtæki í Noregi sem er jafnframt verktaki hjá Arion banka í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Innlent 17.10.2019 13:08 Olíuboranir aukast hvergi meira en hjá Norðmönnum Olíufélög hafa ekki borað meira í lögsögu Noregs frá olíuverðfallinu árið 2014. Engin önnur þjóð hefur aukið olíuleit meira en Norðmenn á þessu ári. Viðskipti erlent 16.10.2019 09:33 Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Norska Nóbelsnefndin tilkynnir klukkan níu hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels fyrir árið í ár. Erlent 11.10.2019 07:52 Nýjustu olíulindir taldar tryggja auðlegð Noregs næstu áratugi Norðmenn hófu um helgina að dæla olíu upp af Johan Sverdrup-svæðinu, en þar eru einhverjar verðmætustu olíulindir sem fundist hafa í lögsögu Noregs. Viðskipti erlent 7.10.2019 20:27 Rafræn ökuskírteini: Jákvæð fyrir öllu sem auðveldar stjórnsýsluna Lögfræðingur hjá samgönguráðuneytinu segir ekki hafa verið tekna ákvörðun um að gefa út rafræn ökuskírteini hér á landi. Fylgst sé með gangi mála í Noregi. Innlent 6.10.2019 19:57 Norðmaður drepinn þegar hann reyndi að koma tengdaföðurnum á óvart Hinn 37 ára Christopher Bergan var skotinn til bana af tengdaföður sínum á þriðjudag. Erlent 5.10.2019 23:47 Norska ungstirnið skorað átján mörk í fyrstu ellefu leikjum tímabilsins Erling Braut Håland heldur áfram að fara á kostum í Evrópuboltanum Fótbolti 3.10.2019 07:41 Samgöngustofa fylgist spennt með notkun rafrænna ökuskírteina í Noregi Um 670 þúsund Norðmenn sóttu sér rafrænt ökuskírteini í símann sinn fyrsta sólarhringinn eftir að þjónustunni var hleypt af stokkunum síðastliðinn þriðjudag. Innlent 3.10.2019 01:04 Jon Ola Sand kveður Eurovision Norðmaðurinn hefur gegnt stöðu framkvæmdastjóra Eurovision frá 2011. Erlent 30.9.2019 10:42 Rannsókn á hendur fyrrum landsliðsþjálfara Íslands felld niður Þorbergur Aðalsteinsson, fyrrverandi landsliðsmaður og landsliðsþjálfari í handbolta, segist ekki hafa snert áfengi frá árinu 2012. Innlent 29.9.2019 23:25 Norski hundasjúkdómurinn til Svíþjóðar Yfirvöld í Svíþjóð hafa staðfest að einn hundur hafi drepist úr sjúkdómi sem hefur sömu einkenni og komið hafa upp í Noregi undanfarnar vikur. Erlent 30.9.2019 02:04 Lögregla beinir sjónum sínum að pappírsörk og umslagi Lögregla í Noregi hefur staðfest að rannsókn á hvarfi Anne-Elisabeth Hagen, einnar ríkustu konu Noregs, beinist m.a. að umslagi og pappírsörk sem fannst á heimili hennar í Lørenskógi þaðan sem hún hvarf í október í fyrra. Erlent 27.9.2019 23:26 « ‹ 26 27 28 29 30 31 32 33 34 … 49 ›
Þorbergur leitar réttar síns: „Það hleypur einhver pirringur í flugfreyjuna“ Þorbergur Aðalsteinsson, fyrrverandi landsliðsmaður og þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, segist ekki skilja hvers vegna hann hann var handtekinn í flugvél Wizz Air í Noregi í haust. Innlent 19.11.2019 09:30
Yfirmaður peningaþvættisdeildar DNB sagði upp störfum í haust Roar Østby, sem var yfirmaður peningaþvættisdeildar norska bankans DNS, sagði upp störfum í haust. Annar starfsmaður deildarinnar, Hege Hagen, fékk stöðuhækkun og tók við sem yfirmaður. Viðskipti erlent 18.11.2019 15:14
Norðmenn fjalla um þátt DNB í Samherjamálinu Samherjamálið hefur vakið mikla athygli í Noregi. Fjölmiðlar í landinu hafa undanfarna daga fjallað um ásakanir um að Samherji hafi greitt mútur í gegnum norska ríkisbankann DNB. Erlent 15.11.2019 18:30
Binda vonir við að réttað verði yfir Gunnari fyrir áramót Gunnar Jóhann Gunnarsson, sem grunaður er um að hafa skotið hálfbróður sinn til bana í norska bænum Mehamn í apríl síðastliðnum, var í síðustu viku úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald. Innlent 12.11.2019 07:20
Norskt stjörnupar skilið að borði og sæng Norski auðmaðurinn Petter Stordalen og læknirinn og baráttukonan Gunhild Stordalen eru skilin að borði og sæng. Frá þessu greindu þau í sameiginlegri yfirlýsingu sem send var á norska fjölmiðla fyrr í dag. Lífið 10.11.2019 18:45
Norðmenn leysa 64 ára gamalt mannshvarfsmál Rannsóknir hafa leitt í ljós að líkamsleifar sem fundist í Mandal á suðurströnd Noregs í september séu af Arne Odd Torgersen sem hvarf sporlaust árið 1955. Erlent 7.11.2019 13:17
Fundu móður konu sem skilin var eftir sem barn í ruslagámi fyrir 29 árum Stjórnendur norska sjónvarpsþáttarins Åsted Norge á TV2 hafa haft uppi á móður konu sem var skilin eftir sem ungbarn í ruslagámi fyrir 29 árum. Erlent 6.11.2019 11:28
Håland langt á undan Messi og Ronaldo og verðmiðinn hækkar Norðmaðurinn Erling Braut Håland hélt áfram að skrifa söguna í Meistaradeildinni í gær þegar hann skoraði fyrir Red Bull Salzburg í fjórða Meistaradeildarleiknum í röð. Fótbolti 6.11.2019 06:59
Sjóræningjar rændu níu skipverjum af norsku skipi Sjóræningjar hertóku í gær norskt flutningaskip og námu níu skipverja á brott með sér úti fyrir strönd Afríkuríkisins Benín. Erlent 3.11.2019 23:41
Fjórir fá dauðadóm vegna Marokkó-morðanna Dómstóll í Marokkó dæmdi í gær fjóra af þeim 24, sem höfðu áður verið fundnir sekir um morð á tveimur norrænum konum í Atlasfjöllum í desember, til dauða. Erlent 31.10.2019 10:34
Settu sig í samband við meinta mannræningja fyrr í mánuðinum Fjölskylda Anne-Elisabeth Hagen sendi fyrr í þessum mánuði skilaboð til þeirra sem grunaðir eru um að hafa annað hvort myrt hana eða rænt henni í október í fyrra. Erlent 30.10.2019 16:36
Fundu blóð úr Anne-Elisabeth á heimilinu Lögreglan í Noregi hefur staðfest að blóð úr Anne-Elisabeth Hagen hefur fundist á heimili þeirra hjóna í Lørenskógi. Erlent 26.10.2019 11:38
Ellefu ára fangelsi fyrir að kasta félaga sínum niður af sjöundu hæð 22 ára karlmaður í Noregi hefur verið dæmdur í ellefu ára fangelsi fyrir að myrða hinn 21 árs gamla Sebastian Seterås þann 23. mars á síðasta ári. Erlent 26.10.2019 10:55
Norskur fyrrverandi þingmaður í sjö mánaða fangelsi vegna falskra ferðareikninga Dómstóll í Noregi dæmdi í dag fyrrverandi þingmann á norska þinginu í sjö mánaða fangelsi fyrir gróf fjársvik. Erlent 25.10.2019 12:41
10.000.000.000.000 norskar krónur nú í norska olíusjóðnum 23 ár eru nú liðin frá stofnun norska olíusjóðsins. Viðskipti erlent 25.10.2019 11:05
Vafasamar fullyrðingar seiðskrattans um krabbamein barna komu í veg fyrir útgáfuna Norska bókaforlagið Cappelen Damm hefur ákveðið að hætta við útgáfu bókar Bandaríkjamannsins Dureks Verretts, seiðskratta og kærasta Mörtu Lovísu, Noregsprinsessu. Lífið 23.10.2019 22:24
Konan handtekin í Osló Lögregla í Osló hefur handtekið konuna sem lýst var eftir í tengslum við að vopnaður maður tók sjúkrabíl ófrjálsri hendi og ók á vegfarendur. Erlent 22.10.2019 14:25
Stal sjúkrabíl og ók á fólk í Osló Maður stal sjúkrabíl og ekið á fólk í Osló í Noregi morgun. Erlent 22.10.2019 11:06
Var spurður hvort hann gæti borgað meira af skuldinni við bankann vegna ferðalaga Atli Steinn fjallaði um bréf sem hann fékk frá innheimtufyrirtæki í Noregi sem er jafnframt verktaki hjá Arion banka í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Innlent 17.10.2019 13:08
Olíuboranir aukast hvergi meira en hjá Norðmönnum Olíufélög hafa ekki borað meira í lögsögu Noregs frá olíuverðfallinu árið 2014. Engin önnur þjóð hefur aukið olíuleit meira en Norðmenn á þessu ári. Viðskipti erlent 16.10.2019 09:33
Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Norska Nóbelsnefndin tilkynnir klukkan níu hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels fyrir árið í ár. Erlent 11.10.2019 07:52
Nýjustu olíulindir taldar tryggja auðlegð Noregs næstu áratugi Norðmenn hófu um helgina að dæla olíu upp af Johan Sverdrup-svæðinu, en þar eru einhverjar verðmætustu olíulindir sem fundist hafa í lögsögu Noregs. Viðskipti erlent 7.10.2019 20:27
Rafræn ökuskírteini: Jákvæð fyrir öllu sem auðveldar stjórnsýsluna Lögfræðingur hjá samgönguráðuneytinu segir ekki hafa verið tekna ákvörðun um að gefa út rafræn ökuskírteini hér á landi. Fylgst sé með gangi mála í Noregi. Innlent 6.10.2019 19:57
Norðmaður drepinn þegar hann reyndi að koma tengdaföðurnum á óvart Hinn 37 ára Christopher Bergan var skotinn til bana af tengdaföður sínum á þriðjudag. Erlent 5.10.2019 23:47
Norska ungstirnið skorað átján mörk í fyrstu ellefu leikjum tímabilsins Erling Braut Håland heldur áfram að fara á kostum í Evrópuboltanum Fótbolti 3.10.2019 07:41
Samgöngustofa fylgist spennt með notkun rafrænna ökuskírteina í Noregi Um 670 þúsund Norðmenn sóttu sér rafrænt ökuskírteini í símann sinn fyrsta sólarhringinn eftir að þjónustunni var hleypt af stokkunum síðastliðinn þriðjudag. Innlent 3.10.2019 01:04
Jon Ola Sand kveður Eurovision Norðmaðurinn hefur gegnt stöðu framkvæmdastjóra Eurovision frá 2011. Erlent 30.9.2019 10:42
Rannsókn á hendur fyrrum landsliðsþjálfara Íslands felld niður Þorbergur Aðalsteinsson, fyrrverandi landsliðsmaður og landsliðsþjálfari í handbolta, segist ekki hafa snert áfengi frá árinu 2012. Innlent 29.9.2019 23:25
Norski hundasjúkdómurinn til Svíþjóðar Yfirvöld í Svíþjóð hafa staðfest að einn hundur hafi drepist úr sjúkdómi sem hefur sömu einkenni og komið hafa upp í Noregi undanfarnar vikur. Erlent 30.9.2019 02:04
Lögregla beinir sjónum sínum að pappírsörk og umslagi Lögregla í Noregi hefur staðfest að rannsókn á hvarfi Anne-Elisabeth Hagen, einnar ríkustu konu Noregs, beinist m.a. að umslagi og pappírsörk sem fannst á heimili hennar í Lørenskógi þaðan sem hún hvarf í október í fyrra. Erlent 27.9.2019 23:26