Nokkrir byrgispartígesta enn inniliggjandi með heilaskaða Atli Ísleifsson skrifar 4. september 2020 08:03 Um tvö hundruð manns höfðu safnast saman í byrginu í hverfinu St. Hanshaugen í Osló. AP Nokkrir þeirra sem sóttu fjölmennt partíi í byrgi, sem er að finna í garði í norsku höfuðborginni Osló, um síðustu helgi eru enn inniliggjandi á sjúkrahúsi og með heilaskaða eftir að hafa orðið fyrir kolmónoxíðeitrun. „Þetta hefði getað verið versta slys á friðartímum í sögu Noregs,“ segir Dag Jacobsen, prófessor við Oslóarháskóla í samtali við NRK. Áætlað er að um tvö hundruð manns hafi sótt veisluna, en ungmennin höfðu brotist inn í byrgið sem vanalega er lokað og læst. Eina leiðin inn og út úr byrginu er op, um metri í þvermál. Þegar lögregla mætti á staðinn, aðfaranótt sunnudagsins, fundust sjö manns án meðvitundar og þá þurfti að flytja tuttugu manns til viðbótar á sjúkrahús vegna eitrunar. Lögregla telur að kolmonóxíðeitrunin hafi orsakast af dísilvél sem ungmennin höfðu flutt inn í byrgið til að knýja ljós- og hljómtæki. Jacobsen segir öryggissjónarmið ráða því að hann geti ekki sagt til um það hve margir partígestanna nákvæmlega séu inniliggjandi, en að það snúist um „nokkra“ og þar af eru einhverjir enn á gjörgæslu. Noregur Tengdar fréttir Tveir handteknir vegna byrgispartísins í Noregi Lögregla í Noregi hefur handtekið tvo vegna partís sem haldið var í byrgi í höfuðborginni Osló um helgina og varð til þess að á þriðja tug manna var fluttur á sjúkrahús vegna eitrunar. 31. ágúst 2020 12:11 Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Erlent Keyrði aftan á strætisvagn Innlent Ætla að flytja starfsemi Vogs Innlent Fleiri fréttir Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Sjá meira
Nokkrir þeirra sem sóttu fjölmennt partíi í byrgi, sem er að finna í garði í norsku höfuðborginni Osló, um síðustu helgi eru enn inniliggjandi á sjúkrahúsi og með heilaskaða eftir að hafa orðið fyrir kolmónoxíðeitrun. „Þetta hefði getað verið versta slys á friðartímum í sögu Noregs,“ segir Dag Jacobsen, prófessor við Oslóarháskóla í samtali við NRK. Áætlað er að um tvö hundruð manns hafi sótt veisluna, en ungmennin höfðu brotist inn í byrgið sem vanalega er lokað og læst. Eina leiðin inn og út úr byrginu er op, um metri í þvermál. Þegar lögregla mætti á staðinn, aðfaranótt sunnudagsins, fundust sjö manns án meðvitundar og þá þurfti að flytja tuttugu manns til viðbótar á sjúkrahús vegna eitrunar. Lögregla telur að kolmonóxíðeitrunin hafi orsakast af dísilvél sem ungmennin höfðu flutt inn í byrgið til að knýja ljós- og hljómtæki. Jacobsen segir öryggissjónarmið ráða því að hann geti ekki sagt til um það hve margir partígestanna nákvæmlega séu inniliggjandi, en að það snúist um „nokkra“ og þar af eru einhverjir enn á gjörgæslu.
Noregur Tengdar fréttir Tveir handteknir vegna byrgispartísins í Noregi Lögregla í Noregi hefur handtekið tvo vegna partís sem haldið var í byrgi í höfuðborginni Osló um helgina og varð til þess að á þriðja tug manna var fluttur á sjúkrahús vegna eitrunar. 31. ágúst 2020 12:11 Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Erlent Keyrði aftan á strætisvagn Innlent Ætla að flytja starfsemi Vogs Innlent Fleiri fréttir Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Sjá meira
Tveir handteknir vegna byrgispartísins í Noregi Lögregla í Noregi hefur handtekið tvo vegna partís sem haldið var í byrgi í höfuðborginni Osló um helgina og varð til þess að á þriðja tug manna var fluttur á sjúkrahús vegna eitrunar. 31. ágúst 2020 12:11