Noregur Leita réttar síns vegna aðfarar sýslumanns í gær Edda Björk Arnardóttir og sambýlismaður hennar ætla að leita réttar síns vegna aðgerða sýslumanns og lögreglu við heimili þeirra í gær. Þar fór fram aðfaraaðgerð á vegum sýslumanns en flytja átti þrjá drengi hennar í forsjá föður þeirra í Noregi. Aðgerðinni var frestað eftir um þrjár klukkustundir. Innlent 26.10.2023 19:09 Aðgerðir í Foldahverfi virðist ekki í samræmi við lög Lögregluaðgerðirnar í Foldahverfi í gær, þar sem flytja átti þrjá drengi úr umsjá móður þeirra, verða skoðaðar segir dómsmálaráðherra. Hún segir alvarlegt að einkennisklæddir lögreglumenn hafi verið á staðnum og að viðbúnaðurinn virðist hafa gengið gegn ákvæðum barnalaga. Innlent 26.10.2023 12:09 Flutningi þriggja íslenskra drengja til Noregs frestað Flytja átti þrjá íslenska drengi til föður síns í Noregi í kvöld. Hann fer með forsjá þeirra samkvæmt úrskurði íslenskra og norskra dómstóla. Fjölmennt lögreglulið var á vettvangi í kvöld á vegum sýslumanns og nokkuð umstang. Móðir drengjanna var handtekin en síðar sleppt og aðgerðinni frestað. Innlent 25.10.2023 20:11 Skipagöngin boðin út í von um hagstætt tilboð Norska ríkisstjórnin hefur falið Kystverket, siglingastofnun Noregs, að hefja útboðsferli skipaganganna við Stað, sem yrðu fyrstu skipagöng heims. Stefnt er að því að útboðið verði á næsta ári, að undangengnu forvali verktaka, og að framkvæmdir hefjist árið 2025. Áætlað er að gerð ganganna taki fimm ár. Erlent 24.10.2023 10:20 Gíslatökumaður skotinn til bana af lögreglu í Noregi Lögregla í Stafangri í Noregi skaut í gærkvöldi karlmann á fimmtugsaldri til bana eftir að sá hafði rænt bíl, tekið ökumanninn í gíslingu og skotið í átt að lögreglu. Lögreglumaður og gíslinn særðust einnig í skotbardaganum. Erlent 23.10.2023 06:43 Norski drengurinn fannst látinn undir steinhellu Sjö ára drengur fannst látinn undir steinhellu í Noregi. Hann varð viðskila við fjölskyldu sína á sunnudag í veiðiferð. Erlent 19.10.2023 09:19 Hjólar í Þóri og sakar hann um móðursýki Norski blaðamaðurinn Leif Welhaven er allt annað ánægður með þá stefnu sem Þórir Hergeirsson, landsliðsþjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta, hefur sett fyrir sitt lið í aðdraganda HM í handbolta sem hefst í næsta mánuði. Handbolti 17.10.2023 14:28 Lík fundið við leit að sjö ára dreng í Noregi Umfangsmikil leit stendur nú yfir að sjö ára dreng sem týndist fyrir tveimur dögum síðan í óbyggðum skammt frá Lindesnes syðst í Noregi. Lögregla segir leitarsvæðið verða stækkað í dag en fjöldi sjálfboðaliða aðstoðar við leitina. Erlent 17.10.2023 14:10 Støre hristir hressilega upp í ríkisstjórninni Anniken Huitfeldt hefur látið af embætti utanríkisráðherra Noregs. Þetta eru þeirra breytinga á norsku ríkisstjórninni sem Jonas Gahr Støre, forsætisráðherra Noregs, tilkynnti um í morgun. Erlent 16.10.2023 11:32 Hlýtur friðarverðlaun Nóbels fyrir baráttu gegn kúgun kvenna í Íran Íranska baráttukonan og mannréttindafrömuðurinn Narges Mohammadi hlýtur friðarverðlaun Nóbels í ár. Hún hlýtur verðlaunin fyrir baráttu sína gegn kúgun kvenna í Íran og baráttu fyrir mannréttindum og frelsi allra. Erlent 6.10.2023 09:07 Skoða hvernig vetni nýtist í orkuskiptum Vetni gæti gegnt lykilhlutverki í orkuskiptum flutningabíla og skipa hérlendis, að því er fram kom á norrænni vetnisráðstefnu í Reykjavík. Vetnisvæðing kallar hins vegar á miklar fjárfestingar í innviðum. Innlent 6.10.2023 09:04 Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Norska Nóbelsnefndin tilkynnir í dag hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels fyrir árið í ár. Erlent 6.10.2023 08:25 Fannst látinn í sjónum við Kristiansand Fjörutíu og sex ára karlmaður sem lögregla í Noregi lýsti eftir í síðustu viku vegna dráps á mæðgum í Kristiansand hefur fundist látinn. Maðurinn fannst látinn í sjónum, milli eyjanna Dybingen og Svensholmen fyrir utan bæinn. Erlent 5.10.2023 13:05 Norðmaðurinn Jon Fosse hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Norska leikskáldið Jon Fosse hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels í ár. Menning 5.10.2023 11:08 Sjokkeraðir eftir sturlað sigurmark: „Það fallegasta í sögu Noregs“ Fótboltaheimurinn á Noregi fór á hliðina í gærkvöld eftir ótrúlegt mark kamerúnska framherjans Faris Moumbagna sem tryggði Bodö/Glimt sæti í úrslitaleik norsku bikarkeppninnar. Fótbolti 29.9.2023 12:30 Mæðgur myrtar í Noregi Móðir og átta ára dóttir hennar fundust látnar í borginni Kristiansand í Noregi í dag. Málið er rannsakað sem morð. Erlent 27.9.2023 16:20 Guðbjörg Magnúsdóttir söngkona er látin Guðbjörg Magnúsdóttir söngkona er látin 49 ára gömul eftir hetjulega baráttu við krabbamein. Guðbjörg lést föstudaginn 22. september í Osló í Noregi þar sem hún hafði verið búsett með fjölskyldu sinni undanfarin ár. Innlent 27.9.2023 07:01 Svar við grein Samuel Rostøl Þú hefur alveg sleppt því að fylgjast með áður en þú eyddir peningum í útblásturs mengandi flugsæti til Íslands peningar sem væru betur komnir hjá hungruðu fólki sem þá gætu keipt sér töluvert mikið af kjarngóðu hvalkjöti fyrir aurinn til dæmis. Skoðun 24.9.2023 22:31 „Það er í raun ótrúlegt að ég skyldi sleppa lifandi frá þessu“ Þrátt fyrir að hafa fengið minnst sextán stunguáverka í ofsafenginni hnífaárás nemanda síns í Noregi segist Ingunn ekki bera kala til hans. Rétt viðbrögð samstarfsfólks og hennar sjálfrar hafi bjargað lífi hennar. Innlent 24.9.2023 19:31 Nemandinn sem stakk Ingunni áfram í gæsluvarðhaldi Nemandinn sem stakk Ingunni Björnsdóttur, dósent í lyfjafræði við Óslóarháskóla, hefur verið úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald. Nemandinn hefur verið ákærður fyrir tilraun til manndráps. Erlent 22.9.2023 20:43 Haaland fyrsti norski fótboltamilljarðamæringurinn Erling Haaland, framherji Englands- og Evrópumeistara Manchester City, er fyrsti norski fótboltamilljarðamæringurinn. Enski boltinn 21.9.2023 16:45 Rússar segja sig úr Barentsráðinu Yfirvöld í Rússlandi hafa ákveðið að segja sig úr Barentsráðinu og saka nágranna sína um að hafa gert ráðið óstarfhæft. Rússar segja Finna ekki hafa viljað afhenda þeim forsæti ráðsins. Erlent 18.9.2023 16:57 Segir eiginmanninn ekki hafa komið hreint fram vegna hlutabréfaviðskipta Erna Solberg, leiðtogi norska Hægriflokksins og fyrrverandi forsætisráðherra, segir að eiginmaður sinn, Sindre Finnes, hafi ekki komið hreint fram við sig eða aðra vegna hlutabréfaviðskipta hans í forsætisráðherratíð hennar. Erlent 15.9.2023 09:08 Munu ganga í það heilaga næsta sumar Marta Lovísa Noregsprinsessa mun ganga að eiga unnusta sinn, hinn 48 ára Durek Verrett, í ágúst á næsta ári. Lífið 13.9.2023 08:42 Hægriflokkurinn með meirihluta í Noregi Hægriflokkurinn Høyre hlaut víða meirihluta í sveitarstjórnarkosningum í Noregi í gær. Nærri 100 ár eru síðan Høyre var stærsti flokkurinn á sveitarstjórnarstiginu. Erlent 12.9.2023 09:45 Norðmaðurinn dæmdur fyrir ósæmilega meðferð á líki Norskur karlmaður á sextugsaldri hefur verið dæmdur til þriggja og hálfs árs fangelsisvistar í Svíþjóð. Hann geymdi lík sambýliskonu sinnar í frysti á sveitabæ sínum í fimm ár. Erlent 11.9.2023 13:47 Vildu að Solskjær tæki við landsliðinu Ole Gunnar Solskjær hefur staðfest að hann hafi rætt við norska knattspyrnusambandið um að taka við norska kvennalandsliðinu. Hege Riise hætti þjálfun liðsins á dögunum eftir erfitt HM. Fótbolti 10.9.2023 12:00 Hætta við að bjóða Rússum, Írönum og Hvít-Rússum Forsvarsmenn Nóbelsverðlaunanna hafa dregið boð til sendiherra Rússlands, Írans og Belarús (eða Hvíta-Rússlands) á afhendingu verðlaunanna í Stokkhólmi i ár til baka. Það er eftir að upprunaleg ákvörðun þeirra var harðlega gagnrýnd víða um heim og í Svíþjóð. Erlent 2.9.2023 13:44 Ingunn sú sem var stungin af nemanda sínum Ingunn Björnsdóttir, dósent í lyfjafræði við Oslóarháskóla, var ásamt samkennara sínum stungin af nemanda í gær. Nemandinn hefur verið handtekinn. Innlent 25.8.2023 08:47 Stakk tvo kennara sína og særði annan alvarlega Nemandi í Háskólanum í Osló er grunaður um að hafa stungið tvo kennara sína í húsakynnum skólans síðdegis í dag. Annar kennaranna hefur verið fluttur alvarlega særður á sjúkrahús. Erlent 24.8.2023 18:17 « ‹ 3 4 5 6 7 8 9 10 11 … 49 ›
Leita réttar síns vegna aðfarar sýslumanns í gær Edda Björk Arnardóttir og sambýlismaður hennar ætla að leita réttar síns vegna aðgerða sýslumanns og lögreglu við heimili þeirra í gær. Þar fór fram aðfaraaðgerð á vegum sýslumanns en flytja átti þrjá drengi hennar í forsjá föður þeirra í Noregi. Aðgerðinni var frestað eftir um þrjár klukkustundir. Innlent 26.10.2023 19:09
Aðgerðir í Foldahverfi virðist ekki í samræmi við lög Lögregluaðgerðirnar í Foldahverfi í gær, þar sem flytja átti þrjá drengi úr umsjá móður þeirra, verða skoðaðar segir dómsmálaráðherra. Hún segir alvarlegt að einkennisklæddir lögreglumenn hafi verið á staðnum og að viðbúnaðurinn virðist hafa gengið gegn ákvæðum barnalaga. Innlent 26.10.2023 12:09
Flutningi þriggja íslenskra drengja til Noregs frestað Flytja átti þrjá íslenska drengi til föður síns í Noregi í kvöld. Hann fer með forsjá þeirra samkvæmt úrskurði íslenskra og norskra dómstóla. Fjölmennt lögreglulið var á vettvangi í kvöld á vegum sýslumanns og nokkuð umstang. Móðir drengjanna var handtekin en síðar sleppt og aðgerðinni frestað. Innlent 25.10.2023 20:11
Skipagöngin boðin út í von um hagstætt tilboð Norska ríkisstjórnin hefur falið Kystverket, siglingastofnun Noregs, að hefja útboðsferli skipaganganna við Stað, sem yrðu fyrstu skipagöng heims. Stefnt er að því að útboðið verði á næsta ári, að undangengnu forvali verktaka, og að framkvæmdir hefjist árið 2025. Áætlað er að gerð ganganna taki fimm ár. Erlent 24.10.2023 10:20
Gíslatökumaður skotinn til bana af lögreglu í Noregi Lögregla í Stafangri í Noregi skaut í gærkvöldi karlmann á fimmtugsaldri til bana eftir að sá hafði rænt bíl, tekið ökumanninn í gíslingu og skotið í átt að lögreglu. Lögreglumaður og gíslinn særðust einnig í skotbardaganum. Erlent 23.10.2023 06:43
Norski drengurinn fannst látinn undir steinhellu Sjö ára drengur fannst látinn undir steinhellu í Noregi. Hann varð viðskila við fjölskyldu sína á sunnudag í veiðiferð. Erlent 19.10.2023 09:19
Hjólar í Þóri og sakar hann um móðursýki Norski blaðamaðurinn Leif Welhaven er allt annað ánægður með þá stefnu sem Þórir Hergeirsson, landsliðsþjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta, hefur sett fyrir sitt lið í aðdraganda HM í handbolta sem hefst í næsta mánuði. Handbolti 17.10.2023 14:28
Lík fundið við leit að sjö ára dreng í Noregi Umfangsmikil leit stendur nú yfir að sjö ára dreng sem týndist fyrir tveimur dögum síðan í óbyggðum skammt frá Lindesnes syðst í Noregi. Lögregla segir leitarsvæðið verða stækkað í dag en fjöldi sjálfboðaliða aðstoðar við leitina. Erlent 17.10.2023 14:10
Støre hristir hressilega upp í ríkisstjórninni Anniken Huitfeldt hefur látið af embætti utanríkisráðherra Noregs. Þetta eru þeirra breytinga á norsku ríkisstjórninni sem Jonas Gahr Støre, forsætisráðherra Noregs, tilkynnti um í morgun. Erlent 16.10.2023 11:32
Hlýtur friðarverðlaun Nóbels fyrir baráttu gegn kúgun kvenna í Íran Íranska baráttukonan og mannréttindafrömuðurinn Narges Mohammadi hlýtur friðarverðlaun Nóbels í ár. Hún hlýtur verðlaunin fyrir baráttu sína gegn kúgun kvenna í Íran og baráttu fyrir mannréttindum og frelsi allra. Erlent 6.10.2023 09:07
Skoða hvernig vetni nýtist í orkuskiptum Vetni gæti gegnt lykilhlutverki í orkuskiptum flutningabíla og skipa hérlendis, að því er fram kom á norrænni vetnisráðstefnu í Reykjavík. Vetnisvæðing kallar hins vegar á miklar fjárfestingar í innviðum. Innlent 6.10.2023 09:04
Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Norska Nóbelsnefndin tilkynnir í dag hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels fyrir árið í ár. Erlent 6.10.2023 08:25
Fannst látinn í sjónum við Kristiansand Fjörutíu og sex ára karlmaður sem lögregla í Noregi lýsti eftir í síðustu viku vegna dráps á mæðgum í Kristiansand hefur fundist látinn. Maðurinn fannst látinn í sjónum, milli eyjanna Dybingen og Svensholmen fyrir utan bæinn. Erlent 5.10.2023 13:05
Norðmaðurinn Jon Fosse hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Norska leikskáldið Jon Fosse hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels í ár. Menning 5.10.2023 11:08
Sjokkeraðir eftir sturlað sigurmark: „Það fallegasta í sögu Noregs“ Fótboltaheimurinn á Noregi fór á hliðina í gærkvöld eftir ótrúlegt mark kamerúnska framherjans Faris Moumbagna sem tryggði Bodö/Glimt sæti í úrslitaleik norsku bikarkeppninnar. Fótbolti 29.9.2023 12:30
Mæðgur myrtar í Noregi Móðir og átta ára dóttir hennar fundust látnar í borginni Kristiansand í Noregi í dag. Málið er rannsakað sem morð. Erlent 27.9.2023 16:20
Guðbjörg Magnúsdóttir söngkona er látin Guðbjörg Magnúsdóttir söngkona er látin 49 ára gömul eftir hetjulega baráttu við krabbamein. Guðbjörg lést föstudaginn 22. september í Osló í Noregi þar sem hún hafði verið búsett með fjölskyldu sinni undanfarin ár. Innlent 27.9.2023 07:01
Svar við grein Samuel Rostøl Þú hefur alveg sleppt því að fylgjast með áður en þú eyddir peningum í útblásturs mengandi flugsæti til Íslands peningar sem væru betur komnir hjá hungruðu fólki sem þá gætu keipt sér töluvert mikið af kjarngóðu hvalkjöti fyrir aurinn til dæmis. Skoðun 24.9.2023 22:31
„Það er í raun ótrúlegt að ég skyldi sleppa lifandi frá þessu“ Þrátt fyrir að hafa fengið minnst sextán stunguáverka í ofsafenginni hnífaárás nemanda síns í Noregi segist Ingunn ekki bera kala til hans. Rétt viðbrögð samstarfsfólks og hennar sjálfrar hafi bjargað lífi hennar. Innlent 24.9.2023 19:31
Nemandinn sem stakk Ingunni áfram í gæsluvarðhaldi Nemandinn sem stakk Ingunni Björnsdóttur, dósent í lyfjafræði við Óslóarháskóla, hefur verið úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald. Nemandinn hefur verið ákærður fyrir tilraun til manndráps. Erlent 22.9.2023 20:43
Haaland fyrsti norski fótboltamilljarðamæringurinn Erling Haaland, framherji Englands- og Evrópumeistara Manchester City, er fyrsti norski fótboltamilljarðamæringurinn. Enski boltinn 21.9.2023 16:45
Rússar segja sig úr Barentsráðinu Yfirvöld í Rússlandi hafa ákveðið að segja sig úr Barentsráðinu og saka nágranna sína um að hafa gert ráðið óstarfhæft. Rússar segja Finna ekki hafa viljað afhenda þeim forsæti ráðsins. Erlent 18.9.2023 16:57
Segir eiginmanninn ekki hafa komið hreint fram vegna hlutabréfaviðskipta Erna Solberg, leiðtogi norska Hægriflokksins og fyrrverandi forsætisráðherra, segir að eiginmaður sinn, Sindre Finnes, hafi ekki komið hreint fram við sig eða aðra vegna hlutabréfaviðskipta hans í forsætisráðherratíð hennar. Erlent 15.9.2023 09:08
Munu ganga í það heilaga næsta sumar Marta Lovísa Noregsprinsessa mun ganga að eiga unnusta sinn, hinn 48 ára Durek Verrett, í ágúst á næsta ári. Lífið 13.9.2023 08:42
Hægriflokkurinn með meirihluta í Noregi Hægriflokkurinn Høyre hlaut víða meirihluta í sveitarstjórnarkosningum í Noregi í gær. Nærri 100 ár eru síðan Høyre var stærsti flokkurinn á sveitarstjórnarstiginu. Erlent 12.9.2023 09:45
Norðmaðurinn dæmdur fyrir ósæmilega meðferð á líki Norskur karlmaður á sextugsaldri hefur verið dæmdur til þriggja og hálfs árs fangelsisvistar í Svíþjóð. Hann geymdi lík sambýliskonu sinnar í frysti á sveitabæ sínum í fimm ár. Erlent 11.9.2023 13:47
Vildu að Solskjær tæki við landsliðinu Ole Gunnar Solskjær hefur staðfest að hann hafi rætt við norska knattspyrnusambandið um að taka við norska kvennalandsliðinu. Hege Riise hætti þjálfun liðsins á dögunum eftir erfitt HM. Fótbolti 10.9.2023 12:00
Hætta við að bjóða Rússum, Írönum og Hvít-Rússum Forsvarsmenn Nóbelsverðlaunanna hafa dregið boð til sendiherra Rússlands, Írans og Belarús (eða Hvíta-Rússlands) á afhendingu verðlaunanna í Stokkhólmi i ár til baka. Það er eftir að upprunaleg ákvörðun þeirra var harðlega gagnrýnd víða um heim og í Svíþjóð. Erlent 2.9.2023 13:44
Ingunn sú sem var stungin af nemanda sínum Ingunn Björnsdóttir, dósent í lyfjafræði við Oslóarháskóla, var ásamt samkennara sínum stungin af nemanda í gær. Nemandinn hefur verið handtekinn. Innlent 25.8.2023 08:47
Stakk tvo kennara sína og særði annan alvarlega Nemandi í Háskólanum í Osló er grunaður um að hafa stungið tvo kennara sína í húsakynnum skólans síðdegis í dag. Annar kennaranna hefur verið fluttur alvarlega særður á sjúkrahús. Erlent 24.8.2023 18:17