Kjaramál Vinnutíminn hjá VR styttist um níu mínútur næstu áramót Verði nýundirritaðir kjarasamningar samþykktir tekur stytting vinnutímans, um níu mínútur á dag, gildi á þeim vinnustöðum sem vinna undir kjarasamningi VR. Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR segir að um misskilning sé að ræða að ákvæðið sé valkvætt hjá þeim. Innlent 13.4.2019 17:03 Mammon verði ekki sinnt á helgidögum Alþýðusamband Íslands leggst gegn frumvarpi dómsmálaráðherra um breytingar á lögum um helgidagafrið. Kirkjuþing hefur þegar lagt blessun sína yfir breytingarnar. Lögfræðingur ASÍ segir „frelsi“ ekki duga sem rök í málinu. Innlent 13.4.2019 02:01 Samningsaðilar hafi skort á hjúkrunarfræðingum í huga Hjúkrunarráð Landspítala sendi í gær frá sér áskorun þar sem skorað er á samningsaðila í komandi kjaraviðræðum hjúkrunarfræðinga að hafa skort á hjúkrunarfræðingum á spítalanum að leiðarljósi. Innlent 13.4.2019 02:02 Allt að 160 prósent verðmunur á dekkjaskiptum Verðkönnun Alþýðusambands Íslands á þjónustu við dekkjaskipti sýnir mikinn verðmun. Viðskipti innlent 12.4.2019 13:54 Þingmaður Pírata vill heyra „töfralausnina“ Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, vill fá að vita hvernig ríkisstjórnin ætlar að lækka vexti og halda verðbólgu samhliða í lágmargi. Innlent 11.4.2019 15:59 Greip fram í fyrir Þorsteini og sagðist hafa leyst kjaradeiluna Þorsteinn sakaði ríkisstjórnina um ásýndarstjórnmál á Alþingi í dag. Innlent 11.4.2019 14:40 Grái herinn grætur sinn besta mann Fjölmargir úr hópi eldri borgara syrgja Björgvin Guðmundsson. Innlent 11.4.2019 11:47 Rúmur milljarður í auglýsingar: Formaður Eflingar undrast verðmætamat borgarinnar Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, segir borgarstjórn haldna óseðjandi þörf fyrir viðurkenningu. Innlent 11.4.2019 10:21 Atkvæðagreiðslur um lífskjarasamninginn eru að hefjast Atkvæðagreiðslur um lífskjarasamninginn sem undirritaður var í síðustu viku eru nú að hefjast. Kosning meðal félagsmanna VR hefst í dag og stendur til hádegis næstkomandi mánudags. Innlent 11.4.2019 06:42 Ekkert samkomulag í sjónmáli í deilu öryrkja og ríkisins Litlar líkur eru á að samkomulag sé í nánd um afnám krónu á móti krónu skerðingu á lífeyrisgreiðslur til öryrkja þótt félagsmálaráðherra voni að samkomulag takist við samtök öryrkja um málið á næstu vikum. Innlent 10.4.2019 20:59 Iðnaðarmenn vilja auka kaupmátt og stytta vinnuvikuna Ákváðu fundahöld næstu daga. Innlent 10.4.2019 14:07 Lífskjarasamningurinn skref í rétta átt en standi þó alltof veikum fótum Ragnar Þór Pétursson, formaður Kennarasambands Íslands, segir að lífskjarasamningurinn sem undirritaður var í síðustu viku sé ótvírætt skref í rétta átt. Samningurinn snúist um ákveðin grundvallaratriði en ekki aðeins tiltekna hagsmuni. Innlent 10.4.2019 12:28 Þjóðkjörnir fá ekki hækkun Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, hefur sent efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis minnisblað, með samþykki ríkisstjórnarinnar, þar sem hann leggur til tvær breytingar á frumvarpi til breytinga á lögum vegna brottfalls laga um kjararáð. Innlent 10.4.2019 02:00 Hætta við að draga laun af starfsfólki sínu vegna verkfalla Forsvarsmenn hótelkeðjunnar hafa hætt við að draga laun frá starfsfólki sínu vegna verkfalla. Innlent 9.4.2019 16:43 Ákallið um að „fá meira út úr starfsfólki“ komi ekki flatt upp á neinn Forstjóri Icelandair Group segir flugfélagið hafa unnið náið með starfólki sínu að hagræðingaraðgerðum og breytingum á vinnufyrirkomulagi á liðnu ári. Viðskipti innlent 9.4.2019 10:22 Skýringar Icelandair hotels „yfirklór“ og standist enga skoðun Stéttarfélagið Efling fordæmir harðlega ákvörðun Icelandair hotels að draga laun af starfsfólki vegna verkfalla sem það tók ekki þátt í. Innlent 9.4.2019 10:12 Meiri kraftur að komast í kjaraviðræður á opinbera markaðnum Garðar Hilmarsson, varaformaður Sameykis og formaður samninganefndar gagnvart borginni, segist vænta þess að núna verði settur meiri kraftur í viðræður. Innlent 9.4.2019 02:00 Drógu laun af starfsmönnum vegna verkfallsaðgerða þó þeir væru ekki á vakt Framkvæmdastjóri Eflingar segir félagsmenn miður sín. Innlent 8.4.2019 17:00 Fullyrða að Eflingarfólk hafi verið rekið vegna verkalýðsbaráttu Tveir stjórnarmeðlimir misstu vinnu vegna þátttöku í starfi Eflingar. Innlent 8.4.2019 14:48 „Menn eru frekar hugsi, svo ég orði það bara pent“ Kristján Þórður Snæbjarnarson, formaður Rafiðnaðarsambandsins og talsmaður þeirra iðnaðarfélaga sem eru í samfloti í kjaraviðræðum við Samtök atvinnulífsins, segir verulega skiptar skoðanir á meðal iðnaðarmanna um kjarasamningana sem undirritaðir voru í síðustu viku. Innlent 8.4.2019 12:19 Á fjórða þúsund störf laus fyrstu þrjá mánuði ársins Um 1,5% starfa á íslenskum vinnumarkaði voru laus á fyrsta ársfjórðungi samkvæmt tölum Hagstofu Íslands. Innlent 8.4.2019 09:32 Opin fyrir endurskoðun LÍN til að liðka fyrir viðræðum Forsætisráðherra telur útspil stjórnvalda í síðustu viku til þess fallið að liðka fyrir þeim kjaraviðræðum sem framundan eru. Innlent 7.4.2019 16:50 Kjarasamningarnir hafi ekki verið dýrkeyptir fyrir SA: „Vel gert fyrir þá“ Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM, sem þarf að gera samning fyrir hönd félagsmanna, telur að kjarasamningarnir sem sex verkalýðsfélög gerðu við Samtök atvinnulífsins og skrifuðu undir á dögunum hafi ekki reynst dýrkeyptir fyrir SA. Innlent 7.4.2019 14:19 Ríkið bjóði upp á eiginfjárlán til íbúðarkaupa á lágum vöxtum Ungu fólki sem er að kaupa sína fyrstu íbúð verður gefinn kostur á sérstökum eiginfjárlánum sem verða með lágum vöxtum í fimm ár ofan á önnur hefðbundin húnsæðislán til að auðvelda því að komast í eigið húsnæði. Innlent 5.4.2019 19:20 Hækkun launa umfram taxta heldur ekki í við verðbólgu Prósentuhækkanir launa þeirra sem eru með hærri laun en taxtakaup ná oftast ekki að halda í við verðbólgu eins og hún er nú og hefur verið undanfarin tvö ár. Innlent 5.4.2019 19:08 FA og VR/LÍV undirrita kjarasamning Samningurinn, sem gildir til fyrsta nóvember 2022, er í meginatriðum samsvarandi svonefndum lífskjarasamningi VR og Samtaka atvinnulífsins, hvað varðar launa- og vinnutímabreytingar. Innlent 5.4.2019 15:21 Segir verðtryggð jafngreiðslulán eitraðan lánakokteil Stjórnvöld hafa boðað markviss skref til afnáms verðtryggingar á lánum en frá og með ársbyrjun 2020 er stefnt að því að óheimilt verði að veita verðtryggð jafngreiðslulán til lengri tíma en 25 ára nema með ákveðnum skilyrðum. Innlent 5.4.2019 15:16 Aðgerðir stjórnvalda lykillinn að því ljúka kjarasamningum Þrátt fyrir að hafa áður ekki talið sig getað hrósað núverandi ríkisstjórn í tengslum við kjarasamningana segir Drífa að þær aðgerðir sem stjórnvöld komu með að borðinu hafi verið lykillinn að því að hægt var að klára kjarasamningana. Innlent 5.4.2019 12:42 Undrast asa við frágang kjarasamninga Formaður Eflingar segir að félagið hafi verið í virkum samningaviðræðum við Samtök atvinnulífsins alveg fram á síðustu stundu fyrir undirskrift. Náðst hafi fram mikilvæg atriði á lokametrunum. Ekki sátt um auknar heimildir trúnaðarmanna á vinnustöðum. Innlent 5.4.2019 02:03 Engin trygging fyrir styttingu vinnutímans fyrir almennt verkafólk Mikil munur er á túlkun ASÍ og Eflingar á ákvæðum um styttingu vinnuvikunnar í nýjum kjarasamningum. Framkvæmdastjóri Eflingar segir þá ekki fela í sér neinar tryggingar fyrir styttingu vinnutíma hjá almennu verkafólki. Innlent 4.4.2019 19:29 « ‹ 101 102 103 104 105 106 107 108 109 … 156 ›
Vinnutíminn hjá VR styttist um níu mínútur næstu áramót Verði nýundirritaðir kjarasamningar samþykktir tekur stytting vinnutímans, um níu mínútur á dag, gildi á þeim vinnustöðum sem vinna undir kjarasamningi VR. Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR segir að um misskilning sé að ræða að ákvæðið sé valkvætt hjá þeim. Innlent 13.4.2019 17:03
Mammon verði ekki sinnt á helgidögum Alþýðusamband Íslands leggst gegn frumvarpi dómsmálaráðherra um breytingar á lögum um helgidagafrið. Kirkjuþing hefur þegar lagt blessun sína yfir breytingarnar. Lögfræðingur ASÍ segir „frelsi“ ekki duga sem rök í málinu. Innlent 13.4.2019 02:01
Samningsaðilar hafi skort á hjúkrunarfræðingum í huga Hjúkrunarráð Landspítala sendi í gær frá sér áskorun þar sem skorað er á samningsaðila í komandi kjaraviðræðum hjúkrunarfræðinga að hafa skort á hjúkrunarfræðingum á spítalanum að leiðarljósi. Innlent 13.4.2019 02:02
Allt að 160 prósent verðmunur á dekkjaskiptum Verðkönnun Alþýðusambands Íslands á þjónustu við dekkjaskipti sýnir mikinn verðmun. Viðskipti innlent 12.4.2019 13:54
Þingmaður Pírata vill heyra „töfralausnina“ Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, vill fá að vita hvernig ríkisstjórnin ætlar að lækka vexti og halda verðbólgu samhliða í lágmargi. Innlent 11.4.2019 15:59
Greip fram í fyrir Þorsteini og sagðist hafa leyst kjaradeiluna Þorsteinn sakaði ríkisstjórnina um ásýndarstjórnmál á Alþingi í dag. Innlent 11.4.2019 14:40
Grái herinn grætur sinn besta mann Fjölmargir úr hópi eldri borgara syrgja Björgvin Guðmundsson. Innlent 11.4.2019 11:47
Rúmur milljarður í auglýsingar: Formaður Eflingar undrast verðmætamat borgarinnar Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, segir borgarstjórn haldna óseðjandi þörf fyrir viðurkenningu. Innlent 11.4.2019 10:21
Atkvæðagreiðslur um lífskjarasamninginn eru að hefjast Atkvæðagreiðslur um lífskjarasamninginn sem undirritaður var í síðustu viku eru nú að hefjast. Kosning meðal félagsmanna VR hefst í dag og stendur til hádegis næstkomandi mánudags. Innlent 11.4.2019 06:42
Ekkert samkomulag í sjónmáli í deilu öryrkja og ríkisins Litlar líkur eru á að samkomulag sé í nánd um afnám krónu á móti krónu skerðingu á lífeyrisgreiðslur til öryrkja þótt félagsmálaráðherra voni að samkomulag takist við samtök öryrkja um málið á næstu vikum. Innlent 10.4.2019 20:59
Iðnaðarmenn vilja auka kaupmátt og stytta vinnuvikuna Ákváðu fundahöld næstu daga. Innlent 10.4.2019 14:07
Lífskjarasamningurinn skref í rétta átt en standi þó alltof veikum fótum Ragnar Þór Pétursson, formaður Kennarasambands Íslands, segir að lífskjarasamningurinn sem undirritaður var í síðustu viku sé ótvírætt skref í rétta átt. Samningurinn snúist um ákveðin grundvallaratriði en ekki aðeins tiltekna hagsmuni. Innlent 10.4.2019 12:28
Þjóðkjörnir fá ekki hækkun Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, hefur sent efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis minnisblað, með samþykki ríkisstjórnarinnar, þar sem hann leggur til tvær breytingar á frumvarpi til breytinga á lögum vegna brottfalls laga um kjararáð. Innlent 10.4.2019 02:00
Hætta við að draga laun af starfsfólki sínu vegna verkfalla Forsvarsmenn hótelkeðjunnar hafa hætt við að draga laun frá starfsfólki sínu vegna verkfalla. Innlent 9.4.2019 16:43
Ákallið um að „fá meira út úr starfsfólki“ komi ekki flatt upp á neinn Forstjóri Icelandair Group segir flugfélagið hafa unnið náið með starfólki sínu að hagræðingaraðgerðum og breytingum á vinnufyrirkomulagi á liðnu ári. Viðskipti innlent 9.4.2019 10:22
Skýringar Icelandair hotels „yfirklór“ og standist enga skoðun Stéttarfélagið Efling fordæmir harðlega ákvörðun Icelandair hotels að draga laun af starfsfólki vegna verkfalla sem það tók ekki þátt í. Innlent 9.4.2019 10:12
Meiri kraftur að komast í kjaraviðræður á opinbera markaðnum Garðar Hilmarsson, varaformaður Sameykis og formaður samninganefndar gagnvart borginni, segist vænta þess að núna verði settur meiri kraftur í viðræður. Innlent 9.4.2019 02:00
Drógu laun af starfsmönnum vegna verkfallsaðgerða þó þeir væru ekki á vakt Framkvæmdastjóri Eflingar segir félagsmenn miður sín. Innlent 8.4.2019 17:00
Fullyrða að Eflingarfólk hafi verið rekið vegna verkalýðsbaráttu Tveir stjórnarmeðlimir misstu vinnu vegna þátttöku í starfi Eflingar. Innlent 8.4.2019 14:48
„Menn eru frekar hugsi, svo ég orði það bara pent“ Kristján Þórður Snæbjarnarson, formaður Rafiðnaðarsambandsins og talsmaður þeirra iðnaðarfélaga sem eru í samfloti í kjaraviðræðum við Samtök atvinnulífsins, segir verulega skiptar skoðanir á meðal iðnaðarmanna um kjarasamningana sem undirritaðir voru í síðustu viku. Innlent 8.4.2019 12:19
Á fjórða þúsund störf laus fyrstu þrjá mánuði ársins Um 1,5% starfa á íslenskum vinnumarkaði voru laus á fyrsta ársfjórðungi samkvæmt tölum Hagstofu Íslands. Innlent 8.4.2019 09:32
Opin fyrir endurskoðun LÍN til að liðka fyrir viðræðum Forsætisráðherra telur útspil stjórnvalda í síðustu viku til þess fallið að liðka fyrir þeim kjaraviðræðum sem framundan eru. Innlent 7.4.2019 16:50
Kjarasamningarnir hafi ekki verið dýrkeyptir fyrir SA: „Vel gert fyrir þá“ Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM, sem þarf að gera samning fyrir hönd félagsmanna, telur að kjarasamningarnir sem sex verkalýðsfélög gerðu við Samtök atvinnulífsins og skrifuðu undir á dögunum hafi ekki reynst dýrkeyptir fyrir SA. Innlent 7.4.2019 14:19
Ríkið bjóði upp á eiginfjárlán til íbúðarkaupa á lágum vöxtum Ungu fólki sem er að kaupa sína fyrstu íbúð verður gefinn kostur á sérstökum eiginfjárlánum sem verða með lágum vöxtum í fimm ár ofan á önnur hefðbundin húnsæðislán til að auðvelda því að komast í eigið húsnæði. Innlent 5.4.2019 19:20
Hækkun launa umfram taxta heldur ekki í við verðbólgu Prósentuhækkanir launa þeirra sem eru með hærri laun en taxtakaup ná oftast ekki að halda í við verðbólgu eins og hún er nú og hefur verið undanfarin tvö ár. Innlent 5.4.2019 19:08
FA og VR/LÍV undirrita kjarasamning Samningurinn, sem gildir til fyrsta nóvember 2022, er í meginatriðum samsvarandi svonefndum lífskjarasamningi VR og Samtaka atvinnulífsins, hvað varðar launa- og vinnutímabreytingar. Innlent 5.4.2019 15:21
Segir verðtryggð jafngreiðslulán eitraðan lánakokteil Stjórnvöld hafa boðað markviss skref til afnáms verðtryggingar á lánum en frá og með ársbyrjun 2020 er stefnt að því að óheimilt verði að veita verðtryggð jafngreiðslulán til lengri tíma en 25 ára nema með ákveðnum skilyrðum. Innlent 5.4.2019 15:16
Aðgerðir stjórnvalda lykillinn að því ljúka kjarasamningum Þrátt fyrir að hafa áður ekki talið sig getað hrósað núverandi ríkisstjórn í tengslum við kjarasamningana segir Drífa að þær aðgerðir sem stjórnvöld komu með að borðinu hafi verið lykillinn að því að hægt var að klára kjarasamningana. Innlent 5.4.2019 12:42
Undrast asa við frágang kjarasamninga Formaður Eflingar segir að félagið hafi verið í virkum samningaviðræðum við Samtök atvinnulífsins alveg fram á síðustu stundu fyrir undirskrift. Náðst hafi fram mikilvæg atriði á lokametrunum. Ekki sátt um auknar heimildir trúnaðarmanna á vinnustöðum. Innlent 5.4.2019 02:03
Engin trygging fyrir styttingu vinnutímans fyrir almennt verkafólk Mikil munur er á túlkun ASÍ og Eflingar á ákvæðum um styttingu vinnuvikunnar í nýjum kjarasamningum. Framkvæmdastjóri Eflingar segir þá ekki fela í sér neinar tryggingar fyrir styttingu vinnutíma hjá almennu verkafólki. Innlent 4.4.2019 19:29