Skóla- og menntamál

Fréttamynd

Áhyggjuefni hversu marga skorti reynslu

Fjölmörg dæmi eru um leiðsögumenn og fararstjóra hér á landi sem litla þekkingu hafa á starfinu. Starfsheitið er ekki lögverndað. Ferðamálaráðherra leitar lausna.

Innlent
Fréttamynd

Íslenskan á tímum örra breytinga

Íslenska tungan er eitt af því sem gerir okkur að þjóð. Við höfum náð að varðveita hana og hlúa að henni í gegnum aldirnar. Hins vegar er alveg ljóst að íslenskan hefur átt undir högg að sækja í kjölfar örra tækni- og samfélagsbreytinga.

Skoðun
Fréttamynd

Vantar þúsundir verkfræðinga

10 þúsund verkfræðinga og raunvísindamenn mun vanta til starfa í Danmörku árið 2025, samkvæmt spá félags verkfræðinga í Danmörku.

Erlent
Fréttamynd

Ekki víst að ég komist inn

Ingibjörg Ragnheiður Linnet er eitt þeirra þrjátíu og þriggja ungmenna sem hlutu styrk úr Afreks- og hvatningarsjóði stúdenta Háskóla Íslands. Sjóðurinn er tíu ára í ár.

Innlent
Fréttamynd

Háskólanemar áhyggjufullir

„Ein helsta ályktunin sem við hljótum að draga af þessari viðamiklu könnun er sú að styðja þurfi betur við íslenska námsmenn því það er mikilvægt að þeir helgi sig náminu af fullum krafti.“

Innlent
Fréttamynd

Nám sem opnar dyr

Þau ánægjulegu tíðindi bárust í vikunni að aðsókn í verk- og starfsnám jókst um þriðjung.

Skoðun
Fréttamynd

Skiptir sumarlestur máli?

Þeir sem hafa sinnt kennslu í grunnskólum um árabil vita að ef ekkert er lesið yfir sumartímann kemur lesfimi til með að hraka hjá mörgum nemendum.

Skoðun
Fréttamynd

Ungir skurðlæknar fengu fyrsta flokks kennslu

Háskóli unga fólksins fór fram í fimmtánda sinn í síðustu viku. Ungur læknanemi, Alexandra Aldís Heimisdóttir, sá um kennslu í skurðlækningum ásamt hinum reynslumikla Tómasi Guðbjartssyni.

Innlent