Skóla- og menntamál Stjórn HR geti ekki skert rekstrartekjur um 1,2 milljarða Stjórn Háskólans í Reykjavík segist ekki telja sér ekki fært að skerða rekstrartekjur skólans um tólf hundruð milljónir á ári með því að samþykkja hugmynd háskóla,- iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytisins um aukið ríkisframlag. Innlent 16.2.2024 22:19 Stúdentar telja afnám skólagjalda ekki henta HR Formaður Stúdentafélags HR telur að breytingar sem háskólaráðherra boðaði fyrr í vikunni henti skólanum líklegast ekki. Hann óttast að gæði náms við skólann gæti skerst við afnám skólagjalda. Innlent 16.2.2024 10:37 Leikskólarnir aldrei þurft að loka deild eftir styttingu dvalartíma Eftir að Kópavogsbær tók upp fyrirkomulag þar sem leikskóladvöl barna er gjaldfrjáls sex tíma á dag hefur enginn leikskóli í sveitarfélaginu þurft að loka deild fyrr en venjulega vegna manneklu. Nú er minnihluti barna þar í leikskólanum átta tíma á dag eða lengur. Innlent 15.2.2024 15:20 Fær pláss á leikskóla nokkrum mánuðum fyrir þriggja ára afmælið Stefán Þorri Helgason er einn þeirra fjölmörgu foreldra í Reykjavík sem bíður þess að fá pláss fyrir barnið sitt á leikskóla. Miðað við nýjustu upplýsingar sem hann hefur fengið frá Reykjavíkurborg gerir hann ráð fyrir að koma dóttur sinni að næsta haust þegar um þrír mánuðir eru í að hún verði þriggja ára. Innlent 14.2.2024 20:50 Bara tala hlaut Menntasprotann 2024 Bara tala hlaut í dag Menntasprotann árið 2024 en Menntadagur atvinnulífsins var haldinn í ellefta sinn í morgun. Þá var Elko valið Menntafyrirtæki ársins. Viðskipti innlent 14.2.2024 14:22 Liggja undir feldi með tilboð ráðherra Stjórnir bæði Háskólans í Reykjavík (HR) og Háskólans á Bifröst funda á næstu dögum um hvort taka eigi tilboði Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur háskólaráðherra um að fá óskert fjárframlög frá ríkinu gegn afnámi skólagjalda. Innlent 14.2.2024 10:45 Bein útsending: Er menntakerfið að halda í við þarfir atvinnulífsins? „Göngum í takt: Er menntakerfið að halda í við þarfir atvinnulífsins?“ er yfirskrift Menntadags atvinnulífsins, árlegum viðburði þar sem menntamál eru í brennidepli. Viðskipti innlent 14.2.2024 08:30 Námsefnisgerð stendur höllum fæti Öll getum við verið sammála um að með góðu námsefni er stuðlað að aukinni þekkingu, skilningi, hæfni og þroska nemenda. Gæði námsefnis hefur samkvæmt öllum rannsóknum mikil áhrif á árangur og menntun. Skoðun 14.2.2024 08:30 Í spennufalli eftir afnám skólagjalda Nemendur í Listaháskóla Íslands eru himinlifandi með að þurfa ekki að greiða skólagjöld á komandi skólaári. Háskólaráðherra segir að með breytingu á styrkveitingu sé verið að gæta jafnræðis milli háskóla landsins. Innlent 13.2.2024 21:47 Listaháskólinn fellir niður skólagjöld Stjórnendur Listaháskóla Íslands hafa ákveðið að fella niður skólagjöld frá og með haustönn ársins 2024. Það er gert í kjölfar tilkynningar um að sjálfstætt starfandi háskólum yrði boðið að fá óskert fjárframlög frá ríkinu gegn afnámi skólagjalda. Skólagjöld við skólann eru nú á bilinu 368 þúsund krónur til 568 þúsund krónur fyrir hverja önn. Innlent 13.2.2024 13:01 Bjóða óskert fjárframlag í skiptum fyrir engin skólagjöld Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra hefur boðið skólastjórnendum sjálfstætt starfandi háskóla að skólarnir hljóti óskert fjárframlög frá ríkinu gegn afnámi skólagjalda. Innlent 13.2.2024 12:01 Sigurbjörn Árni með tandurhreinan ristil Facebook-vinir Sigurbjörns Árna Arngrímssonar, ráku upp stór augu í dag – en skólameistarinn á Laugum birti glaðbeittur myndir af ristli sínum. Innlent 12.2.2024 14:38 Skólastarf á nær öllum Suðurnesjum á morgun Að öllu óbreyttu verður skólastarf á morgun í leik- og grunnskólum í Reykjanesbæ, Suðurnesjabæ og Vogum á morgun að undanskyldum Sandgerðisskóla og leikskólanum Sólborg í Suðurnesjabæ. Innlent 11.2.2024 18:35 Ungt fólk þyrst í fræðsluefni um kynheilbrigði Nýlega gáfu Samtök um kynheilbrigði út nýja handbók, Kynheilbrigði og vellíðan ungs fólks, fyrir kennara í framhaldsskólum til að kenna um kynheilbrigðismál. Tilgangur handbókarinnar er að stuðla að kynheilbrigði ungs fólks. Ritstjórar efnisins eru Sóley og Yvonne K. Fulbright, kynfræðingur. Innlent 11.2.2024 15:01 Vilji til þess að halda í háskóla í héraði í orði en ekki á borði? Á fundi byggðarráðs Borgarbyggðar númer 657 þann 18. janúar sl. var tekið fyrir mál er varðar uppbyggingu nemendagarða Landbúnaðarháskóla Íslands. Þar var verið að sækjast eftir að sveitarfélagið komi með stofnframlag inn í fyrirhugaða uppbyggingu nýrra nemendagarða. Skoðun 9.2.2024 14:32 Klámáhorf ungmenna dregist verulega saman Yfirgnæfandi hluti barna í 8. til 10. bekk í Reykjavík reykja ekki, neyta ekki marijúana og hafa ekki orðið ölvuð síðustu 30 daga. Þá hefur áhorf á klám dregist verulega saman síðustu tvö ár og meirihluta barna líður vel í skólanum. Innlent 8.2.2024 15:28 Skóla- og leikskólastarf fellur niður í Reykjanesbæ Grípa þarf til lokana víða í starfsemi Reykjanesbæjar vegna skorts á heitu vatni. Skóla- og leikskólastarf fellur niður á morgun og öll íþróttamannvirki verða lokuð. Innlent 8.2.2024 14:55 Raddir kennara eiga að heyrast „Jólasveinninn er víst til.“ Á fundi trúnaðarmanna KFR með fulltrúum SFS í gær þá leið mér eins og verið væri að sannfæra mig um eitthvað sem ég trúði ekki að væri til. Skoðun 8.2.2024 09:01 Kapp er best með forsjá Sem kunnugt er hafa staðið yfir viðræður milli stjórnenda við Háskólann á Akureyri (HA) og Háskólann á Bifröst (HB) um mögulega sameiningu. Fregnir af þessu hafa vakið forvitni starfsfólks og stúdenta við HA, umræður um kosti og galla slíkrar sameiningar og vangaveltur um hvernig hún yrði þá útfærð. Skoðun 7.2.2024 13:00 Íslenska er lykill Rúmlega 20% Reykjavíkinga eru erlendir ríkisborgarar. Rúmlega 30 þúsund manns. Auk þeirra er fjöldi Íslendinga sem hér búa af erlendum uppruna. Þetta er velkominn hópur af fólki sem hér hefur ákveðið að búa og starfa, ala hér upp börnin sín og leggja sitt af mörkum til samfélagsins. Skoðun 7.2.2024 10:00 Tónlistarskólar fyrir alla! Hildur Guðnadóttir (2020 og 2021), Dísella Lárusdóttir (2022) og Laufey Lín Jónsdóttir (2024) eiga það sameiginlegt að hafa unnið nýlega til Grammy-verðlauna (og það eru fleiri dæmi um íslenska verðlaunahafa). Skoðun 6.2.2024 15:01 Opið bréf til Áslaugar Örnu Opið bréf frá nemendum í starfstengdu diplómanámi fyrir fólk með þroskahömlun á menntavísindasviði Háskóla Íslands til Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur, háskóla - iðnaðar - og nýsköpunarráðherra. Skoðun 6.2.2024 14:30 Hroki og hleypidómar Nú í vikunni féll áhugaverður dómur hjá héraðsdómi Reykjavíkur í máli Reykjavíkurborgar gegn Persónuvernd varðandi úrskurð stofnunarinnar á Seesaw-nemendakerfinu. Málið snerist um úrskurð Persónuverndar árið 2021 sem lagði m. a. 5 milljón króna stjórnvaldssekt á Reykjavíkurborg og krafði borgina um að eyða öllum gögnum úr kerfinu sem var gert. Skoðun 6.2.2024 14:01 Nauðsynlegt að hækka lán og breyta skilyrðum um námsframvindu Landssamtök íslenskra stúdenta, LÍS, telja áríðandi að lögum um Menntasjóð námsmanna verði breytt til að tryggja skilvirkni og betra aðgengi nemenda að lánum og styrkjum. Samtökin fóru á fund allsherjar- og menntamálanefndar fyrir hádegi í dag. Innlent 6.2.2024 13:30 Gengu út úr tíma í Hagaskóla og fóru í verkfall fyrir Palestínu Nemendur í Hagaskóla gengu í morgun út úr tíma og fóru í „skólaverkfall fyrir Palestínu“. Krakkarnir vilja að ríkisstjórnin bregðist við og sameini fjölskyldur en lýsa aðgerðinni einnig sem stuðningsyfirlýsingu. Innlent 6.2.2024 12:02 Val milli lestrar eða hlustunar námsefnis Undanfarna mánuði hefur umræða um íslenskt skólastarf verið óvægin. Sótt hefur verið að kerfinu og jafnvel starfsfólki vegna alþjóðlegs samanburðar PISA. Víst má margt bæta en einnig er mikilvægt að benda á það sem vel hefur verið gert. Sláum skjaldborg um skólakerfið, kennara og stjórnendur og hvetjum þá til góðra verka. Skoðun 6.2.2024 10:32 Fíllinn í herberginu Í kringum síðustu alþingiskosningar átti sér hvergi stað heildstæð umræða um menntamál. Það var því engin leið fyrir okkur stúdenta eða háskólayfirvöld að vita hverjar áherslur stjórnmálaflokkana yrðu í málaflokknum. Skoðun 6.2.2024 07:31 Persónuvernd fær á baukinn og stefnir í milljóna endurgreiðslu Ríkið þarf að endurgreiða Reykjavíkurborg fimm milljónir króna auk vaxta vegna slapprar stjórnsýslu þegar Persónuvernd sektaði borgina vegna Seesaw-kerfis sem notað var í nokkrum grunnskólum borgarinnar. Þetta er niðurstaða Héraðsdóms Reykjavíkur. Kópavogur gæti krafið ríkið um fjögurra milljóna endurgreiðslu. Innlent 5.2.2024 16:52 Um tilvistarógn, fordóma og Háskólann á Bifröst Ég hef verið þeirrar gæfu aðnjótandi að hafa fengið að verja drjúgum hluta starfsævinnar við þann skóla sem heitir í dag Háskólinn á Bifröst, en hét, þegar ég kenndi mitt fyrsta námskeið þar í fjarnámi haustið 1999, Samvinnuháskólinn. Skoðun 5.2.2024 12:31 „Skólinn í sjálfu sér kemur ekkert nærri þessu“ Hópur grunnskólanema í Hagaskóla í Reykjavík hefur boðað til verkfalls á morgun til stuðnings Palestínu. Skólastjóri segist ekki gera sér grein fyrir umfangi verkfallsins og hvort fimm, fimmtíu eða fimm hundruð nemendur muni ganga út úr tímum á morgun. Hann fagnar því að ungt fólk sé hugsandi, taki afstöðu og láti sig samfélagsleg málefni varða. Innlent 5.2.2024 11:27 « ‹ 22 23 24 25 26 27 28 29 30 … 142 ›
Stjórn HR geti ekki skert rekstrartekjur um 1,2 milljarða Stjórn Háskólans í Reykjavík segist ekki telja sér ekki fært að skerða rekstrartekjur skólans um tólf hundruð milljónir á ári með því að samþykkja hugmynd háskóla,- iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytisins um aukið ríkisframlag. Innlent 16.2.2024 22:19
Stúdentar telja afnám skólagjalda ekki henta HR Formaður Stúdentafélags HR telur að breytingar sem háskólaráðherra boðaði fyrr í vikunni henti skólanum líklegast ekki. Hann óttast að gæði náms við skólann gæti skerst við afnám skólagjalda. Innlent 16.2.2024 10:37
Leikskólarnir aldrei þurft að loka deild eftir styttingu dvalartíma Eftir að Kópavogsbær tók upp fyrirkomulag þar sem leikskóladvöl barna er gjaldfrjáls sex tíma á dag hefur enginn leikskóli í sveitarfélaginu þurft að loka deild fyrr en venjulega vegna manneklu. Nú er minnihluti barna þar í leikskólanum átta tíma á dag eða lengur. Innlent 15.2.2024 15:20
Fær pláss á leikskóla nokkrum mánuðum fyrir þriggja ára afmælið Stefán Þorri Helgason er einn þeirra fjölmörgu foreldra í Reykjavík sem bíður þess að fá pláss fyrir barnið sitt á leikskóla. Miðað við nýjustu upplýsingar sem hann hefur fengið frá Reykjavíkurborg gerir hann ráð fyrir að koma dóttur sinni að næsta haust þegar um þrír mánuðir eru í að hún verði þriggja ára. Innlent 14.2.2024 20:50
Bara tala hlaut Menntasprotann 2024 Bara tala hlaut í dag Menntasprotann árið 2024 en Menntadagur atvinnulífsins var haldinn í ellefta sinn í morgun. Þá var Elko valið Menntafyrirtæki ársins. Viðskipti innlent 14.2.2024 14:22
Liggja undir feldi með tilboð ráðherra Stjórnir bæði Háskólans í Reykjavík (HR) og Háskólans á Bifröst funda á næstu dögum um hvort taka eigi tilboði Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur háskólaráðherra um að fá óskert fjárframlög frá ríkinu gegn afnámi skólagjalda. Innlent 14.2.2024 10:45
Bein útsending: Er menntakerfið að halda í við þarfir atvinnulífsins? „Göngum í takt: Er menntakerfið að halda í við þarfir atvinnulífsins?“ er yfirskrift Menntadags atvinnulífsins, árlegum viðburði þar sem menntamál eru í brennidepli. Viðskipti innlent 14.2.2024 08:30
Námsefnisgerð stendur höllum fæti Öll getum við verið sammála um að með góðu námsefni er stuðlað að aukinni þekkingu, skilningi, hæfni og þroska nemenda. Gæði námsefnis hefur samkvæmt öllum rannsóknum mikil áhrif á árangur og menntun. Skoðun 14.2.2024 08:30
Í spennufalli eftir afnám skólagjalda Nemendur í Listaháskóla Íslands eru himinlifandi með að þurfa ekki að greiða skólagjöld á komandi skólaári. Háskólaráðherra segir að með breytingu á styrkveitingu sé verið að gæta jafnræðis milli háskóla landsins. Innlent 13.2.2024 21:47
Listaháskólinn fellir niður skólagjöld Stjórnendur Listaháskóla Íslands hafa ákveðið að fella niður skólagjöld frá og með haustönn ársins 2024. Það er gert í kjölfar tilkynningar um að sjálfstætt starfandi háskólum yrði boðið að fá óskert fjárframlög frá ríkinu gegn afnámi skólagjalda. Skólagjöld við skólann eru nú á bilinu 368 þúsund krónur til 568 þúsund krónur fyrir hverja önn. Innlent 13.2.2024 13:01
Bjóða óskert fjárframlag í skiptum fyrir engin skólagjöld Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra hefur boðið skólastjórnendum sjálfstætt starfandi háskóla að skólarnir hljóti óskert fjárframlög frá ríkinu gegn afnámi skólagjalda. Innlent 13.2.2024 12:01
Sigurbjörn Árni með tandurhreinan ristil Facebook-vinir Sigurbjörns Árna Arngrímssonar, ráku upp stór augu í dag – en skólameistarinn á Laugum birti glaðbeittur myndir af ristli sínum. Innlent 12.2.2024 14:38
Skólastarf á nær öllum Suðurnesjum á morgun Að öllu óbreyttu verður skólastarf á morgun í leik- og grunnskólum í Reykjanesbæ, Suðurnesjabæ og Vogum á morgun að undanskyldum Sandgerðisskóla og leikskólanum Sólborg í Suðurnesjabæ. Innlent 11.2.2024 18:35
Ungt fólk þyrst í fræðsluefni um kynheilbrigði Nýlega gáfu Samtök um kynheilbrigði út nýja handbók, Kynheilbrigði og vellíðan ungs fólks, fyrir kennara í framhaldsskólum til að kenna um kynheilbrigðismál. Tilgangur handbókarinnar er að stuðla að kynheilbrigði ungs fólks. Ritstjórar efnisins eru Sóley og Yvonne K. Fulbright, kynfræðingur. Innlent 11.2.2024 15:01
Vilji til þess að halda í háskóla í héraði í orði en ekki á borði? Á fundi byggðarráðs Borgarbyggðar númer 657 þann 18. janúar sl. var tekið fyrir mál er varðar uppbyggingu nemendagarða Landbúnaðarháskóla Íslands. Þar var verið að sækjast eftir að sveitarfélagið komi með stofnframlag inn í fyrirhugaða uppbyggingu nýrra nemendagarða. Skoðun 9.2.2024 14:32
Klámáhorf ungmenna dregist verulega saman Yfirgnæfandi hluti barna í 8. til 10. bekk í Reykjavík reykja ekki, neyta ekki marijúana og hafa ekki orðið ölvuð síðustu 30 daga. Þá hefur áhorf á klám dregist verulega saman síðustu tvö ár og meirihluta barna líður vel í skólanum. Innlent 8.2.2024 15:28
Skóla- og leikskólastarf fellur niður í Reykjanesbæ Grípa þarf til lokana víða í starfsemi Reykjanesbæjar vegna skorts á heitu vatni. Skóla- og leikskólastarf fellur niður á morgun og öll íþróttamannvirki verða lokuð. Innlent 8.2.2024 14:55
Raddir kennara eiga að heyrast „Jólasveinninn er víst til.“ Á fundi trúnaðarmanna KFR með fulltrúum SFS í gær þá leið mér eins og verið væri að sannfæra mig um eitthvað sem ég trúði ekki að væri til. Skoðun 8.2.2024 09:01
Kapp er best með forsjá Sem kunnugt er hafa staðið yfir viðræður milli stjórnenda við Háskólann á Akureyri (HA) og Háskólann á Bifröst (HB) um mögulega sameiningu. Fregnir af þessu hafa vakið forvitni starfsfólks og stúdenta við HA, umræður um kosti og galla slíkrar sameiningar og vangaveltur um hvernig hún yrði þá útfærð. Skoðun 7.2.2024 13:00
Íslenska er lykill Rúmlega 20% Reykjavíkinga eru erlendir ríkisborgarar. Rúmlega 30 þúsund manns. Auk þeirra er fjöldi Íslendinga sem hér búa af erlendum uppruna. Þetta er velkominn hópur af fólki sem hér hefur ákveðið að búa og starfa, ala hér upp börnin sín og leggja sitt af mörkum til samfélagsins. Skoðun 7.2.2024 10:00
Tónlistarskólar fyrir alla! Hildur Guðnadóttir (2020 og 2021), Dísella Lárusdóttir (2022) og Laufey Lín Jónsdóttir (2024) eiga það sameiginlegt að hafa unnið nýlega til Grammy-verðlauna (og það eru fleiri dæmi um íslenska verðlaunahafa). Skoðun 6.2.2024 15:01
Opið bréf til Áslaugar Örnu Opið bréf frá nemendum í starfstengdu diplómanámi fyrir fólk með þroskahömlun á menntavísindasviði Háskóla Íslands til Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur, háskóla - iðnaðar - og nýsköpunarráðherra. Skoðun 6.2.2024 14:30
Hroki og hleypidómar Nú í vikunni féll áhugaverður dómur hjá héraðsdómi Reykjavíkur í máli Reykjavíkurborgar gegn Persónuvernd varðandi úrskurð stofnunarinnar á Seesaw-nemendakerfinu. Málið snerist um úrskurð Persónuverndar árið 2021 sem lagði m. a. 5 milljón króna stjórnvaldssekt á Reykjavíkurborg og krafði borgina um að eyða öllum gögnum úr kerfinu sem var gert. Skoðun 6.2.2024 14:01
Nauðsynlegt að hækka lán og breyta skilyrðum um námsframvindu Landssamtök íslenskra stúdenta, LÍS, telja áríðandi að lögum um Menntasjóð námsmanna verði breytt til að tryggja skilvirkni og betra aðgengi nemenda að lánum og styrkjum. Samtökin fóru á fund allsherjar- og menntamálanefndar fyrir hádegi í dag. Innlent 6.2.2024 13:30
Gengu út úr tíma í Hagaskóla og fóru í verkfall fyrir Palestínu Nemendur í Hagaskóla gengu í morgun út úr tíma og fóru í „skólaverkfall fyrir Palestínu“. Krakkarnir vilja að ríkisstjórnin bregðist við og sameini fjölskyldur en lýsa aðgerðinni einnig sem stuðningsyfirlýsingu. Innlent 6.2.2024 12:02
Val milli lestrar eða hlustunar námsefnis Undanfarna mánuði hefur umræða um íslenskt skólastarf verið óvægin. Sótt hefur verið að kerfinu og jafnvel starfsfólki vegna alþjóðlegs samanburðar PISA. Víst má margt bæta en einnig er mikilvægt að benda á það sem vel hefur verið gert. Sláum skjaldborg um skólakerfið, kennara og stjórnendur og hvetjum þá til góðra verka. Skoðun 6.2.2024 10:32
Fíllinn í herberginu Í kringum síðustu alþingiskosningar átti sér hvergi stað heildstæð umræða um menntamál. Það var því engin leið fyrir okkur stúdenta eða háskólayfirvöld að vita hverjar áherslur stjórnmálaflokkana yrðu í málaflokknum. Skoðun 6.2.2024 07:31
Persónuvernd fær á baukinn og stefnir í milljóna endurgreiðslu Ríkið þarf að endurgreiða Reykjavíkurborg fimm milljónir króna auk vaxta vegna slapprar stjórnsýslu þegar Persónuvernd sektaði borgina vegna Seesaw-kerfis sem notað var í nokkrum grunnskólum borgarinnar. Þetta er niðurstaða Héraðsdóms Reykjavíkur. Kópavogur gæti krafið ríkið um fjögurra milljóna endurgreiðslu. Innlent 5.2.2024 16:52
Um tilvistarógn, fordóma og Háskólann á Bifröst Ég hef verið þeirrar gæfu aðnjótandi að hafa fengið að verja drjúgum hluta starfsævinnar við þann skóla sem heitir í dag Háskólinn á Bifröst, en hét, þegar ég kenndi mitt fyrsta námskeið þar í fjarnámi haustið 1999, Samvinnuháskólinn. Skoðun 5.2.2024 12:31
„Skólinn í sjálfu sér kemur ekkert nærri þessu“ Hópur grunnskólanema í Hagaskóla í Reykjavík hefur boðað til verkfalls á morgun til stuðnings Palestínu. Skólastjóri segist ekki gera sér grein fyrir umfangi verkfallsins og hvort fimm, fimmtíu eða fimm hundruð nemendur muni ganga út úr tímum á morgun. Hann fagnar því að ungt fólk sé hugsandi, taki afstöðu og láti sig samfélagsleg málefni varða. Innlent 5.2.2024 11:27
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent