Skóla- og menntamál

Fréttamynd

Íslands verður miðstöð svefnrannsókna

Ísland verður miðstöð alþjóðlegra svefnrannsókna næstu árin að sögn lektors við Háskólann í Reykjavík sem leiðir verkefnið Svefnbyltinguna. Verkefnið fékk tvo og hálfan milljarð í styrk sem er einn sá hæsti sem hefur verið veittur hér á landi.

Innlent
Fréttamynd

Lektorinn tapaði máli sínu gegn HR fyrir Landsrétti

Landsréttur hafnaði kröfu Kristins Sigurjónssonar, fyrrverandi lektors við Háskólann í Reykjavík, á hendur skólanum í dag. HR sagði Kristni upp vegna ummæla sem hann lét falla um konur í lokuðum Facebook-hóp í tengslum við MeToo-umræðuna fyrir tveimur árum.

Innlent
Fréttamynd

Þetta leggur Þórólfur til varðandi skólahald

Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir leggur það til í minnisblaði sínu til heilbrigðisráðherra að grunnskólum verði lokað að hluta þannig að miðað sé við að ekki fleiri en 25 nemendur verði saman á hverjum tíma.

Innlent
Fréttamynd

Skólar verða opnir en með takmörkunum

Menntarmálaráðherra segir að skólar verði áfram opnir en með takmörkunum eftir að sóttvarnareglur vegna kórónuveirufaraldursins verða hertar á miðnætti. Takmarkanir á skólastarfi verða kynntar um helgina og taka gildi í næstu viku.

Innlent
Fréttamynd

190 sendir heim vegna gruns um smit

Nemendur og starfsmenn í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri hafa verið sendir heim í úrvinnslusóttkví. Þetta kemur fram í bréfi skólastjóra til foreldra í dag.

Innlent
Fréttamynd

75 leik- og grunn­skóla­börn í Reykja­vík smituð

Fjórtán börn í leikskólum Reykjavíkur er með staðfest kórónuveirusmit og sextíu og eitt barn í grunnskóla. Þetta er þó aðeins lítill minnihluti barna í skólunum í Reyjavík eða 0,22% allra leikskólabarna og 0,4% allra grunnskólabarna.

Innlent
Fréttamynd

Málstofur Þjóðarspegilsins aðgengilegar öllum heima í stofu

„Það má líta á kosti þess að hafa þurft að fara í þær breytingar að hafa ráðstefnuna rafræna því jafnvel munum við ná betur til fólks með þessum hætti,“ segir Stefán Hrafn Jónsson forseti félagsvísindasviðs Háskóla Íslands í samtali við Vísi.

Lífið
Fréttamynd

Vöndum okkur

Á Íslandi er rekið skólakerfi út frá hugsjóninni um að samfélagið sé sameign okkar allra og að í því sé tilveruréttur hvers okkar sá sami og allra annarra.

Skoðun
Fréttamynd

Hvers vegna er ein­elti ekki refsi­vert?

Þegar opinber umræða um einelti í grunnskólum kemst í hámæli í kjölfar áberandi máls, virðast allir vera sammála um að einelti sé alvarlegt ofbeldi sem þurfi að stöðva.

Skoðun
Fréttamynd

Aðgát skal höfð – Áfallamiðað skólastarf

Greinarhöfundar leyfa sér að fullyrða að öll heimsbyggðin gangi í gengum áfall þessi misserin vegna COVID-19. Að því leyti til erum við öll í sama bátnum. Hins vegar er um ólíkar þjóðir, menningu og einstaklinga að ræða og því nauðsynlegt að skoða hugsanlegar afleiðingar þessa alheimsáfalls í því ljósi.

Skoðun
Fréttamynd

Börn og starfsmenn á leikskólanum Fífuborg í sóttkví

Fimmtán börn og að minnsta kosti fjórir starfsmenn á Ljósheimadeild í leikskólanum Fífuborg í Grafarvogi verða í sóttkví út vikuna eftir að starfsmaður þar greindist smitaður í gær. Þetta er í annað skipti sem kórónuveirusmit kemur upp á leikskólanum í þessum mánuði.

Innlent
Fréttamynd

„Mér líður svo illa í skólanum að mig langar að deyja“

Móðir barns sem nýverið hætti í Sjálandsskóla í Garðabæ lýsir grimmu einelti í garð sonar síns í bæjarfélaginu, bæði í skólanum og á íþróttaæfingum hjá Stjörnunni. Svo slæmt var ástandið orðið að sonur hennar hafði orð á því að hann vildi deyja. Hún segir skólakerfið eiga erfitt með að taka á eineltismálum.

Innlent
Fréttamynd

Griða­staður eða geymsla?

Við teljum okkur búa í barnvænu samfélagi hér á Íslandi og kannski er það rétt, ef við miðum við samfélög þar sem ástandið er mun verra en við eigum að venjast.

Skoðun