Úganda

Fréttamynd

Horfinn í aðdraganda Ólympíuleika

Ólympíuleikarnir í Tókýó, Japan, hefjast í næstu viku en í gær hvarf einn af þeim lyftingamönnum sem hugðist keppa í ólympískum lyftingum á leikunum, allt að því sporlaust.

Sport
Fréttamynd

Lögreglumenn óku um borgina og skutu saklausa borgara

Átta lögreglumenn óku um Kampala í Úganda í nóvember síðastliðnum og skutu á almenna borgara. Að minnsta kosti fjórir létust og fleiri særðust. Aftökurnar voru framkvæmdar undir yfirskini aðgerða gegn mótmælendum.

Erlent
Fréttamynd

Sex ljón afhöfðuð og hrammarnir hirtir

Sex ljónshræ hafa fundist í Queen Elizabeth National Park í Úganda. Grunur leikur á um að eitrað hafi verið fyrir dýrunum en búið var að afhöfða þau og fjarlæga hramma þeirra.

Erlent
Fréttamynd

Þakklæti frá kirkjunni í Úganda til Íslendinga

Yfirmaður kirkjunnar í Úganda, Stephen Kaziimba erkibiskup, heimsótti sendiráð Íslands í Kampala á dögunum og þakkaði fyrir störf sendiráðsins við uppbyggingu samfélaga í Úganda á vegum íslenskra stjórnvalda og stuðning við menntun

Heimsmarkmiðin
Fréttamynd

Krefjast þess að eiginkonurnar hafi þá á brjósti

Vísindamenn við Kaymbogo-háskólann í Kampala í Úganda og háskólann í Kent í Bretlandi rannsaka nú í fyrsta sinn þá iðju fullorðinna karlmanna á tilteknum svæðum í Úganda, Kenýa og Tansaníu að drekka brjóstamjólk úr brjóstum eiginkvenna sinna.

Erlent
Fréttamynd

Klósett er munaður þeirra efnameiri í heiminum

Hreint neysluvatn, viðunandi salernisaðstaða og hreinlæti eru samofnir þættir í verkefnum sem unnin eru fyrir ísenskt þróunarfé í samstarfslöndum Íslendinga, Malaví og Úganda. Í Mósambík hafa Íslendingar verið í samstarfi við UNICEF um stórt verkefni á þessu sviði.

Kynningar