Hafnarfjörður

Fréttamynd

Henti sér á bíl og hékk þar

Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst í dag tilkynning um að ekið hefði verið á gangandi vegfaranda í austurborginni. Í dagbók lögreglunnar segir að í ljós hafi komið að um ágreining hafi verið að ræða.

Innlent
Fréttamynd

Fjölbreytt hátíðahöld

Hátíðahöld í tilefni 1. maí verða í meira en 30 sveitarfélögum samkvæmt tilkynningu frá ASÍ. Í Reykjavík verður gengið frá Hlemmi niður á Ingólfstorg þar sem útifundur verður. Fer gangan af stað klukkan 13.30.

Innlent
Fréttamynd

Þjófur veittist að starfsmanni verslunar

Klukkan hálf níu í kvöld óskuðu starfsmenn verslunar í Breiðholti eftir aðstoð lögreglu vegna þjófnaðar. Starfsmenn höfðu haft hendur í hári þjófsins sem streittist mjög á móti og tókst að losa sig.

Innlent
Fréttamynd

Þakk­læðning á hárri byggingu á Kefla­víkur­flug­velli að fjúka

Á tíunda tímanum barst beiðni um aðstoð til björgunarsveita á Suðurnesjum vegna þaks á hárri byggingu inni á Keflavíkurflugvelli. Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar, staðfesti að björgunarsveitarfólk væri á leið á vettvang og hafði ekki frekari upplýsingar á þessari stundu.

Innlent
Fréttamynd

Vegagerðin hafnar lægsta tilboði í Reykjanesbraut

Vegagerðin hefur hafnað tilboði lægstbjóðanda í breikkun 3,2 kílómetra kafla Reykjanesbrautar í Hafnarfirði þar sem bjóðandinn stóðst ekki kröfur útboðsins. Í staðinn verður rætt við þann verktaka sem átti næstlægsta boð.

Innlent
Fréttamynd

Kisi grunaður

Skemmdir voru unnar á um fimm bílum á Völlunum í Hafnarfirði aðfaranótt mánudags.

Innlent