Hressar og skemmtilegar nunnur í Stykkishólmi og Hafnarfirði Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 23. ágúst 2020 19:30 Nunnurnar í Stykkishólmi, segja fátt betra en að búa á Snæfellsnesi þar sem þær iðka sína trú, auk þess að taka þátt í fjölbreyttu félagsstarfi á svæðinu. Þær fá stundum heimsókn frá nunnunum í Hafnarfirði. Þrjár nunnur eru í Stykkishólmi að staðaldri en þegar þær voru heimsóttar voru fjórar nunnur úr Hafnarfirði í heimsókn hjá þeim. Nunnurnar tilheyra Maríureglunni – „Bláu systurnar“ eins og þær eru kallaðar. Systurnar hafa það hlutverk að sinna safnaðarlífi kaþólskra á þeim stöðum, sem þær búa. „Hér er messað á hverjum degi. Það er tilbeiðslu stund líka á hverjum degi og systur eru að biðja hér tíðarbænir og kirkjan er alltaf opinn fyrir fólk að koma og biðja og sérstaklega á þessum Covid tíma, við erum að biðja sérstaklega, það er tilbeiðsla tvisvar á dag og svo eru allir velkomnir alltaf,“ segir systir Pentecostés, sem er frá Argentínu Nunnunum líkar vel að búa í Stykkishólmi. „Já, það er svo flott að vera á Snæfellsnesi já, áfram Snæfellsnes, hér er mjög fallegt.“ Pentecostés segir að nunnurnar komi oft saman á hverjum degi til að biðja. „Já, það er samband við Jesús, guð sem við eigum í bæninni en bæn fyrir okkur er eins og að anda, við getum ekki lifað án þess að anda. Við getum ekki lifað andlegu lífi okkar ef við biðjum ekki.“ Nunnurnar hafa mjög gaman af allri tónlist og eru duglegar að syngja á íslensku. Systir Pentecostés, sem segir frábært að búa á Snæfellsnesi.Magnús Hlynur Hreiðarsson. Stykkishólmur Hafnarfjörður Trúmál Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Nunnurnar í Stykkishólmi, segja fátt betra en að búa á Snæfellsnesi þar sem þær iðka sína trú, auk þess að taka þátt í fjölbreyttu félagsstarfi á svæðinu. Þær fá stundum heimsókn frá nunnunum í Hafnarfirði. Þrjár nunnur eru í Stykkishólmi að staðaldri en þegar þær voru heimsóttar voru fjórar nunnur úr Hafnarfirði í heimsókn hjá þeim. Nunnurnar tilheyra Maríureglunni – „Bláu systurnar“ eins og þær eru kallaðar. Systurnar hafa það hlutverk að sinna safnaðarlífi kaþólskra á þeim stöðum, sem þær búa. „Hér er messað á hverjum degi. Það er tilbeiðslu stund líka á hverjum degi og systur eru að biðja hér tíðarbænir og kirkjan er alltaf opinn fyrir fólk að koma og biðja og sérstaklega á þessum Covid tíma, við erum að biðja sérstaklega, það er tilbeiðsla tvisvar á dag og svo eru allir velkomnir alltaf,“ segir systir Pentecostés, sem er frá Argentínu Nunnunum líkar vel að búa í Stykkishólmi. „Já, það er svo flott að vera á Snæfellsnesi já, áfram Snæfellsnes, hér er mjög fallegt.“ Pentecostés segir að nunnurnar komi oft saman á hverjum degi til að biðja. „Já, það er samband við Jesús, guð sem við eigum í bæninni en bæn fyrir okkur er eins og að anda, við getum ekki lifað án þess að anda. Við getum ekki lifað andlegu lífi okkar ef við biðjum ekki.“ Nunnurnar hafa mjög gaman af allri tónlist og eru duglegar að syngja á íslensku. Systir Pentecostés, sem segir frábært að búa á Snæfellsnesi.Magnús Hlynur Hreiðarsson.
Stykkishólmur Hafnarfjörður Trúmál Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira