Kjósarhreppur Olíuleki eftir að tengivagn valt í Hvalfirði Tengivagn slitnaði frá vörubíl og valt í Hvalfirði, innst við Hvammsvík rétt fyrir klukkan 18 í kvöld. Innlent 30.7.2019 18:27 Segist loka fyrir vatn til sumarhúsaeiganda Eigandi jarðarinnar Þúfukots í Kjósarhreppi sættir sig ekki við að kona sem á helmingshlut í sumarbústað á landinu skrái lögheimili þar. Hann boðar að skrúfað verði fyrir vatnið til sumarhússins. Innlent 15.7.2019 02:00 Ökumaður fluttur á sjúkrahús Ökumaður fólksbifreiðar var fluttur á slysadeild eftir að hafa lent út í skurði við útafakstur. Innlent 23.6.2019 21:37 Skúta sem fór á hliðina í Hvalfirði reyndist dauða hrefnan Sverrir Tryggvason, skipstjóri hjá hvalaskoðunarfyrirtækinu Special Tours, segist fyrst hafa séð dauða hrefnu, sem rak á land við Eiðsgranda í Reykjavík skömmu eftir hádegi í dag, úti á Faxaflóa. Innlent 28.5.2019 15:10 Verkhönnun 2+1 vegar um Kjalarnes boðin út Vegagerðin hefur boðið út verkhönnun vegna breikkunar Vesturlandsvegar um Kjalarnes. Vonast er til að nýr tveir plús einn vegur með aðskildum akreinum verði tilbúinn eftir þrjú ár. Innlent 15.4.2019 16:20 Björgunarsveitir kallaðar út vegna fastra húsbíla Björgunarsveitin Kyndill var kölluð út um klukkan hálf ellefu í kvöld. Innlent 1.4.2019 23:33 Lét spila Abba í aðgerðinni Bubbi Morthens er stálsleginn eftir erfið veikindi á síðasta ári. Í Borgarleikhúsinu verður settur á svið söngleikur sem byggir á lögum hans. Lífið 11.1.2019 18:12 Bubbi kom Þráni á óvart þegar hann óð syngjandi inn í hljóðverið Þráinn Steinsson, útvarps- og tæknimaður á Bylgjunni, er fimmtugur í dag en heyra má í honum alla virka morgna á Bylgjunni í Bítinu. Lífið 9.1.2019 14:13 Bubbi vill ekki tolla Rokkkóngurinn segir að þetta muni kosta heimili sitt 72 þúsund krónur á ári. Innlent 20.12.2018 11:08 Nýr Volvo lögreglunnar átti ekkert í þjófa á stolnum Porsche jeppa Þrír karlar og kona á þrítugsaldri eru í haldi Lögreglunnar á Vesturlandi grunuð um innbrot, meðal annars í Kaffi Kjós í nótt. Innlent 1.10.2018 11:31 Handtekin grunuð um að tússa og spreyja á bíla og hús Lögreglan handtók í nótt konu í annarlegu ástandi í miðbænum en hún er grunuð um eignaspjöll. Innlent 1.10.2018 06:56 Undrast ofurlaunahækkun hjá mörgum sveitarfélaganna Fyrrverandi fjármálastjóri Alþingis gagnrýnir að á sama tíma og undið var ofan af umdeildri 44 prósenta launahækkun til alþingismanna hafi æðstu stjórnendur margra sveitarfélaga tekið alla hækkunina. Á meðan þurfi almennt starfsfólk meðan þurfi almennt starfsfólk að berjast fyrir eðlilegum launum. Ætlar að vinda ofan af afleiðingunum. Innlent 23.9.2018 22:08 Sérsveitin send á byssumenn í Hvalfirði Formaður umhverfisnefndar Kjósarhrepps leggur í dag fram kæru á hendur byssumönnum fyrir ólöglegt fugladráp við Hvalfjarðareyri sem er í friðlýsingarferli. Sérsveitin náði í mennina sem voru klukkutíma að róa lúpulegir í land eftir að þeir urðu vélarvana úti á firði. Innlent 14.8.2018 04:38 Blaut og vindasöm sumarkvöld halda lúsmýinu í skefjum Færri hafa orðið fyrir barðinu á flugunum í sumar en undanfarin ár. Innlent 5.7.2018 12:12 Æsileg eftirför endaði í Hvalfirði Lögreglan þurfti að taka á honum stóra sínum í gærkvöldi. Innlent 6.6.2018 06:02 Fjölgun meiri í sveitarfélögum sem eru í nágrenni Reykjavíkur Höfuðborgarsvæðið vex hægar en landsbyggðin samkvæmt tölum Hagstofunnar. Einnig er fjölgun í Reykjavík um hálfdrættingur á við fjölgun annarra sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 5.2.2018 22:05 Hætt við flugelda á þrettándagleði eftir trylling á nýársnótt Hrossin hafi hlaupið undan mestu skothríðinni austur í átt að Þingvöllum. Innlent 4.1.2018 09:00 Deilt um bætur eftir að kýr varð fyrir bíl í Kjós Ungur ökumaður ók á kú í myrkri á Kjósarskarðsvegi. Skepnan drapst og bíllinn er ónýtur. Tryggingarfélögum ber ekki saman um hver ber ábyrgð á óhappinu. Innlent 14.12.2017 21:22 Veitingar á Skálafelli og kláfur upp á topp Verkfræðistofan Mannvit fyrir hönd Þórdísar Jóhannesdóttur, eiganda jarðarinnar Stardals, skoðar nú möguleika á því að koma fyrir kláfi á Skálafelli og byggja veitingastað ofan á fjallinu. Innlent 27.8.2017 19:35 Þurfa að endurskoða hvort þörf sé á umhverfismati vegna framkvæmda Silicor Materials Starfsemi sólarkísilverksmiðju í Hvalfirði skal að bíða enn um sinn. Innlent 16.6.2017 15:02 Samningur Silicor Materials um raforku rann út Silicor Materials þarf að endursemja við Orku náttúrunnar um helming þeirrar raforku sem risaverksmiðjan á Grundartanga þarf. Viðskipti innlent 9.5.2017 17:59 « ‹ 1 2 3 ›
Olíuleki eftir að tengivagn valt í Hvalfirði Tengivagn slitnaði frá vörubíl og valt í Hvalfirði, innst við Hvammsvík rétt fyrir klukkan 18 í kvöld. Innlent 30.7.2019 18:27
Segist loka fyrir vatn til sumarhúsaeiganda Eigandi jarðarinnar Þúfukots í Kjósarhreppi sættir sig ekki við að kona sem á helmingshlut í sumarbústað á landinu skrái lögheimili þar. Hann boðar að skrúfað verði fyrir vatnið til sumarhússins. Innlent 15.7.2019 02:00
Ökumaður fluttur á sjúkrahús Ökumaður fólksbifreiðar var fluttur á slysadeild eftir að hafa lent út í skurði við útafakstur. Innlent 23.6.2019 21:37
Skúta sem fór á hliðina í Hvalfirði reyndist dauða hrefnan Sverrir Tryggvason, skipstjóri hjá hvalaskoðunarfyrirtækinu Special Tours, segist fyrst hafa séð dauða hrefnu, sem rak á land við Eiðsgranda í Reykjavík skömmu eftir hádegi í dag, úti á Faxaflóa. Innlent 28.5.2019 15:10
Verkhönnun 2+1 vegar um Kjalarnes boðin út Vegagerðin hefur boðið út verkhönnun vegna breikkunar Vesturlandsvegar um Kjalarnes. Vonast er til að nýr tveir plús einn vegur með aðskildum akreinum verði tilbúinn eftir þrjú ár. Innlent 15.4.2019 16:20
Björgunarsveitir kallaðar út vegna fastra húsbíla Björgunarsveitin Kyndill var kölluð út um klukkan hálf ellefu í kvöld. Innlent 1.4.2019 23:33
Lét spila Abba í aðgerðinni Bubbi Morthens er stálsleginn eftir erfið veikindi á síðasta ári. Í Borgarleikhúsinu verður settur á svið söngleikur sem byggir á lögum hans. Lífið 11.1.2019 18:12
Bubbi kom Þráni á óvart þegar hann óð syngjandi inn í hljóðverið Þráinn Steinsson, útvarps- og tæknimaður á Bylgjunni, er fimmtugur í dag en heyra má í honum alla virka morgna á Bylgjunni í Bítinu. Lífið 9.1.2019 14:13
Bubbi vill ekki tolla Rokkkóngurinn segir að þetta muni kosta heimili sitt 72 þúsund krónur á ári. Innlent 20.12.2018 11:08
Nýr Volvo lögreglunnar átti ekkert í þjófa á stolnum Porsche jeppa Þrír karlar og kona á þrítugsaldri eru í haldi Lögreglunnar á Vesturlandi grunuð um innbrot, meðal annars í Kaffi Kjós í nótt. Innlent 1.10.2018 11:31
Handtekin grunuð um að tússa og spreyja á bíla og hús Lögreglan handtók í nótt konu í annarlegu ástandi í miðbænum en hún er grunuð um eignaspjöll. Innlent 1.10.2018 06:56
Undrast ofurlaunahækkun hjá mörgum sveitarfélaganna Fyrrverandi fjármálastjóri Alþingis gagnrýnir að á sama tíma og undið var ofan af umdeildri 44 prósenta launahækkun til alþingismanna hafi æðstu stjórnendur margra sveitarfélaga tekið alla hækkunina. Á meðan þurfi almennt starfsfólk meðan þurfi almennt starfsfólk að berjast fyrir eðlilegum launum. Ætlar að vinda ofan af afleiðingunum. Innlent 23.9.2018 22:08
Sérsveitin send á byssumenn í Hvalfirði Formaður umhverfisnefndar Kjósarhrepps leggur í dag fram kæru á hendur byssumönnum fyrir ólöglegt fugladráp við Hvalfjarðareyri sem er í friðlýsingarferli. Sérsveitin náði í mennina sem voru klukkutíma að róa lúpulegir í land eftir að þeir urðu vélarvana úti á firði. Innlent 14.8.2018 04:38
Blaut og vindasöm sumarkvöld halda lúsmýinu í skefjum Færri hafa orðið fyrir barðinu á flugunum í sumar en undanfarin ár. Innlent 5.7.2018 12:12
Æsileg eftirför endaði í Hvalfirði Lögreglan þurfti að taka á honum stóra sínum í gærkvöldi. Innlent 6.6.2018 06:02
Fjölgun meiri í sveitarfélögum sem eru í nágrenni Reykjavíkur Höfuðborgarsvæðið vex hægar en landsbyggðin samkvæmt tölum Hagstofunnar. Einnig er fjölgun í Reykjavík um hálfdrættingur á við fjölgun annarra sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 5.2.2018 22:05
Hætt við flugelda á þrettándagleði eftir trylling á nýársnótt Hrossin hafi hlaupið undan mestu skothríðinni austur í átt að Þingvöllum. Innlent 4.1.2018 09:00
Deilt um bætur eftir að kýr varð fyrir bíl í Kjós Ungur ökumaður ók á kú í myrkri á Kjósarskarðsvegi. Skepnan drapst og bíllinn er ónýtur. Tryggingarfélögum ber ekki saman um hver ber ábyrgð á óhappinu. Innlent 14.12.2017 21:22
Veitingar á Skálafelli og kláfur upp á topp Verkfræðistofan Mannvit fyrir hönd Þórdísar Jóhannesdóttur, eiganda jarðarinnar Stardals, skoðar nú möguleika á því að koma fyrir kláfi á Skálafelli og byggja veitingastað ofan á fjallinu. Innlent 27.8.2017 19:35
Þurfa að endurskoða hvort þörf sé á umhverfismati vegna framkvæmda Silicor Materials Starfsemi sólarkísilverksmiðju í Hvalfirði skal að bíða enn um sinn. Innlent 16.6.2017 15:02
Samningur Silicor Materials um raforku rann út Silicor Materials þarf að endursemja við Orku náttúrunnar um helming þeirrar raforku sem risaverksmiðjan á Grundartanga þarf. Viðskipti innlent 9.5.2017 17:59
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent