Skútustaðahreppur

Fréttamynd

Mývetningum fjölgar ört og breyttir tímar blasa við

Í fyrsta skipti í aldarfjórðung fór íbúafjöldi Skútustaðahrepps yfir 500 manns á dögunum. Þorsteinn Gunnarsson sveitarstjóri segir Mývetninga hafa trú á framtíðinni. Hann segir ferðaþjónustuna hafa bjargað atvinnulífinu í sveitinni. Fjölgunin boðar nýjar áskoranir.

Innlent
Fréttamynd

Sums staðar tífalt fleiri útlendingar

Á aðeins fjórum árum hefur orðið stórbreyting í lýðfræði lítilla sveitarfélaga á landsbyggðinni. Dæmi um að erlendum ríkisborgurum fjölgi meira en tífalt vegna ferðaþjónustu.

Innlent
Fréttamynd

Fallist á umdeilanlegar skýringar flugmanns

Samgöngustofa fellst á skýringar flugmanns í lágflugi yfir Hlíðarrétt. Hann segist hafa verið í venjulegri hæð í aðflugi að Reykjahlíðarflugvelli. Flugstefna og -hæð var þó allt önnur að sögn sjónarvotta. Samgöngustofa segir málinu lokið.

Innlent