Akureyri Opið bréf til dómsmálaráðherra Sæl Áslaug, ég freista þess að skrifa þér og hvetja þig til hverfa frá áformum um að loka fangelsinu á Akureyri. Skoðun 9.7.2020 12:07 Segir ekkert samráð hafa átt sér stað við ákvörðun um að loka fangelsinu á Akureyri Bæjarstjórn Akureyrar mótmælir harðlega ákvörðun Fangelsismálastofnunar að loka fangelsinu á Akureyri en til stendur að loka fangelsinu um næstu mánaðamót. Innlent 8.7.2020 18:14 Logi harmar lokun fangelsis á Akureyri Formaður Samfylkingarinnar segir lokunina hörmuleg tíðindi. Hann vill fara í þveröfuga átt og hefja markvissa uppbyggingu fyrir norðan. Innlent 6.7.2020 20:19 Framkvæmdastjóri KA vonast eftir nýjum heimavelli í síðasta lagi árið 2024 „Völlurinn var ekki upp á sitt besta í gær, það eru margar ástæður fyrir því en kannski sú helsta að hér var búið að spila 200 leiki á N1 mótinu daganna á undan,“ sagði Sævar Pétursson framkvæmdastjóri KA í viðtali við Stöð 2 en mikið hefur verið rætt um ástand Greifavöllsins, þar sem KA spilar heimaleiki sína, undanfarið og sagði Óskar Hrafn þjálfari Breiðabliks undirlag vallarins það versta í efstu deild í Evrópu. Íslenski boltinn 6.7.2020 20:02 Var sex ára þegar hún sá Kötlugos 1918 og fagnar 108 ára afmæli í dag Dóra Ólafsdóttir, elsti núlifandi Íslendingurinn, fagnar 108 ára afmæli í dag. Hún man vel eftir Kötlugosinu 1918 og rámar einnig í tíma spænsku veikinnar á Íslandi. Innlent 6.7.2020 20:02 Loka fangelsinu á Akureyri Fangelsinu á Akureyri, minnstu rekstrareiningu Fangelsismálastofnunar, verður lokað. Innlent 6.7.2020 15:23 Enn renna menn á Greifavelli: Slitin krossbönd, rauð spjöld, vítaspyrnur og töpuð stig Er Greifavöllur, heimavöllur KA í Pepsi Max deildinni, þeirra erfiðasti mótherji? Íslenski boltinn 6.7.2020 14:00 Kjarnafæði og Norðlenska sameinast Eigendur Kjarnafæðis og Norðlenska hafa komist að samkomulagi um helstu skilmála samruna félaganna. Viðskipti innlent 6.7.2020 12:51 Metfjöldi þátttakenda á N1 mótinu 212 lið tóku þátt á N1-mótinu, eða tvöþúsund keppendur, sem er metfjöldi á þessu magnaða móti. Nokkrum nýjum reglum var bætt við mótið í ár. Íslenski boltinn 5.7.2020 19:00 Rafvæðingin að bresta á en kostnaðarsamt ef tengja á stóru skemmtiferðaskipin Framkvæmdir við rafvæðingu Tangabryggju á Akureyri eru vel á veg komnar. Þar verður hægt að tengja minni skemmtiferðaskip við rafmagn. Það mun þó kosta mikla fjármuni ef tengja á stærri skemmtiferðaskip við rafmagn. Innlent 5.7.2020 10:06 Bæta þarf sóttvarnir í fyrirtækjum og verslunum en dæmi eru um að víða séu sprittbrúsar tómir Bæta þarf sóttvarnir í fyrirtækjum og verslunum en dæmi eru um að víða séu sprittbrúsar tómir, segir aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá almannavarnardeild ríkislögreglustjóra. Fimm greindust með kórónuveiruna við landamæraskimun í gær. Innlent 4.7.2020 18:44 Kviknaði í gróðri á Akureyri Slökkvilið á Akureyri var kallað út rétt fyrir klukkan tvö í dag til þess að glíma við smávegis gróðureld sem kviknað hafði við göngustíg í bænum. Innlent 4.7.2020 14:19 Vonbrigði að fólk fari ekki eftir fyrirmælum á stórum mannamótum Stór mannamót fara fram um helgina og þurfti lögregla að hafa afskipti af fótboltamóti á Akureyri þar sem gestir virtu ekki hólfaskiptingu. Aðalvarðstjóri almannavarnardeildar ríkislögreglustjóra segir vonbrigði að fólk fari ekki eftir fyrirmælum en slíkt geti leitt til þess að ekki sé hægt að halda álíka viðburði. Innlent 4.7.2020 12:30 Þurftu að stöðva flóðið Rektor Háskólans á Akureyri segir að skólinn vilji að sjálfsögðu veita öllum sem sækja þar um nám inngöngu. Fjármagn skorti hins vegar til þess, nánar tiltekið 600 milljónir króna. Innlent 3.7.2020 16:43 Páley yfirgefur Vestmannaeyjar fyrir Norðurland eystra Páley Borgþórsdóttir, sem hefur gegnt embætti lögreglustjórans í Vestmannaeyjum, mun taka við sömu stöðu á Norðurlandi Eystra eftir rúma viku. Innlent 3.7.2020 09:21 Dúx með ágætiseinkunn og nær fullkomna mætingu fær ekki inngöngu í Háskólann á Akureyri Dúxinn segist gáttaður á málinu og gagnrýnir HA fyrir forgangsröðun á þeim skilyrðum sem þarf inn í námið. Innlent 2.7.2020 21:12 60 metra brú yfir Eyjafjarðará vígð Ný brú yfir vestari kvísl Eyjafjarðarár var vígð við hátíðlega athöfn í dag. Á sama tíma var tilkynnt að brúin fái heitið Vesturbrú. Innlent 1.7.2020 20:10 Nýr þjónustukjarni fyrir fatlað fólk vígður á Akureyri Þjónustukjarni fyrir fatlað fólk í Klettaborg á Akureyri var vígður í bænum í dag. Kjarninn var vígður af Höllu Björk Reynisdóttur forseta bæjarstjórnar Akureyrarbæjar og afhenti hún Karólínu Gunnarsdóttur sviðsstjóra búsetusviðs lyklana að húsinu. Innlent 1.7.2020 16:49 N1 mótið hefst í dag: Aldrei fleiri lið skráð til leiks Þrítugasta og fjórða N1 mótið í knattspyrnu, hefst á Akureyri í dag. Aldrei hafa fleiri lið verið skráð til leiks. Íslenski boltinn 1.7.2020 12:16 Spiluðu ekki vegna hættu á smiti: „Margt annað mikilvægara í lífinu heldur en fótboltaleikir“ Tveir leikmenn Þórs, Sigurður Marinó Kristjánsson og Jónas Björgvin Sigurbergsson, spiluðu ekki með liðinu í gær vegna kórónuveirunnar en þetta staðfesti Páll Viðar Gíslason, þjálfari liðsins, í samtali við Fótbolti.net eftir leikinn. Íslenski boltinn 29.6.2020 10:00 Kjörstað í Grímsey lokað fyrir klukkan eitt Allir sem voru staddir í eyjunni höfðu greitt atkvæði klukkan 12:40 og var kjörstað því lokað fyrir klukkan eitt. Innlent 27.6.2020 14:13 Þjálfari Þórs um Coolbet-málið: „Leiðinlegt að svona hlutir komi upp“ Páll Viðar Gíslason, þjálfari Þórs, segir að stóra Coolbet-málið hafi verið leiðinlegt og það hafi ekki verið gaman fyrir þá standa að knattspyrnuliði Þórs. Íslenski boltinn 25.6.2020 11:31 Samstarf Þórs og Coolbet ekki nýtt af nálinni Samstarf Þórs og Coolbet hófst ekki með því að leikmenn og þjálfari karlaliðs félagsins í fótbolta klæddust derhúfu með merki veðmálafyrirtækisins í myndbandsviðtölum á föstudaginn. Yfirlýsing knattspyrnudeildar félagsins frá því í gær heldur ekki vatni. Fótbolti 24.6.2020 12:25 Tripical bíður eftir næstu skrefum ríkisstjórnarinnar Elísabet Agnarsdóttir, eigandi ferðaskrifstofunnar Tripical, segir ekkert liggja fyrir um framhaldið hjá ferðaskrifstofunni fyrr en ríkisstjórnin hefur ákveðið næstu skref. Innlent 24.6.2020 10:57 Knattspyrnudeild Þórs hefur loks tjáð sig um veðmáladerhúfuna | Segjast ekki hafa fengið borgað Knattspyrnudeild Þórs hefur loks tjáð sig um atvikið eftir leik liðsins gegn Grindavík í Lengjudeildinni þar sem leikmenn og þjálfarar auglýstu vísvitandi erlent veðmálafyrirtæki. Íslenski boltinn 23.6.2020 17:55 Lögbrot sem varðað getur hálfs árs fangelsi - Mál Þórsara til aganefndar Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, hefur vísað til aga- og úskurðarnefndar máli Þórsara á Akureyri sem auglýstu erlent veðmálafyrirtæki í viðtölum. Um lögbrot er að ræða sem varðað getur sektum eða allt að hálfs árs fangelsi. Íslenski boltinn 23.6.2020 15:15 Vilja fá vísindalegar rannsóknir áður en ákvörðun er tekin Bæjarráð Fjallabyggðar hafnar því í umsögn til landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra að nokkrar ákvarðanir verði teknar um friðun Eyjafjarðar fyrir fiskeldi í sjó án þess að fyrst fari fram vísindalegar rannsóknir. Innlent 23.6.2020 13:04 Almannavarnir lýsa yfir óvissustigi á Norðurlandi Ríkislögreglustjóri hefur í samráði við Lögreglustjórann á Norðurlandi eystra lýst yfir óvissustigi almannavarna vegna jarðskjálftahrinu úti fyrir Norðurlandi. Innlent 20.6.2020 16:57 Jarðskjálftahrina norðaustur af Siglufirði Jarðskjálftahrina hófst í gær um 20 kílómetra norðaustur af Siglufirði og hafa um 450 skjálftar mælst þar. Innlent 20.6.2020 07:58 Akureyri valin fyrir alþjóðlegt íshokkímót – Barcelona mætir Undankeppni Evrópubikars félagsliða í íshokkí karla mun fara fram á Akureyri og í Sofiu, höfuðborg Búlgaríu, dagana 16.-18. október. Sport 19.6.2020 17:45 « ‹ 37 38 39 40 41 42 43 44 45 … 55 ›
Opið bréf til dómsmálaráðherra Sæl Áslaug, ég freista þess að skrifa þér og hvetja þig til hverfa frá áformum um að loka fangelsinu á Akureyri. Skoðun 9.7.2020 12:07
Segir ekkert samráð hafa átt sér stað við ákvörðun um að loka fangelsinu á Akureyri Bæjarstjórn Akureyrar mótmælir harðlega ákvörðun Fangelsismálastofnunar að loka fangelsinu á Akureyri en til stendur að loka fangelsinu um næstu mánaðamót. Innlent 8.7.2020 18:14
Logi harmar lokun fangelsis á Akureyri Formaður Samfylkingarinnar segir lokunina hörmuleg tíðindi. Hann vill fara í þveröfuga átt og hefja markvissa uppbyggingu fyrir norðan. Innlent 6.7.2020 20:19
Framkvæmdastjóri KA vonast eftir nýjum heimavelli í síðasta lagi árið 2024 „Völlurinn var ekki upp á sitt besta í gær, það eru margar ástæður fyrir því en kannski sú helsta að hér var búið að spila 200 leiki á N1 mótinu daganna á undan,“ sagði Sævar Pétursson framkvæmdastjóri KA í viðtali við Stöð 2 en mikið hefur verið rætt um ástand Greifavöllsins, þar sem KA spilar heimaleiki sína, undanfarið og sagði Óskar Hrafn þjálfari Breiðabliks undirlag vallarins það versta í efstu deild í Evrópu. Íslenski boltinn 6.7.2020 20:02
Var sex ára þegar hún sá Kötlugos 1918 og fagnar 108 ára afmæli í dag Dóra Ólafsdóttir, elsti núlifandi Íslendingurinn, fagnar 108 ára afmæli í dag. Hún man vel eftir Kötlugosinu 1918 og rámar einnig í tíma spænsku veikinnar á Íslandi. Innlent 6.7.2020 20:02
Loka fangelsinu á Akureyri Fangelsinu á Akureyri, minnstu rekstrareiningu Fangelsismálastofnunar, verður lokað. Innlent 6.7.2020 15:23
Enn renna menn á Greifavelli: Slitin krossbönd, rauð spjöld, vítaspyrnur og töpuð stig Er Greifavöllur, heimavöllur KA í Pepsi Max deildinni, þeirra erfiðasti mótherji? Íslenski boltinn 6.7.2020 14:00
Kjarnafæði og Norðlenska sameinast Eigendur Kjarnafæðis og Norðlenska hafa komist að samkomulagi um helstu skilmála samruna félaganna. Viðskipti innlent 6.7.2020 12:51
Metfjöldi þátttakenda á N1 mótinu 212 lið tóku þátt á N1-mótinu, eða tvöþúsund keppendur, sem er metfjöldi á þessu magnaða móti. Nokkrum nýjum reglum var bætt við mótið í ár. Íslenski boltinn 5.7.2020 19:00
Rafvæðingin að bresta á en kostnaðarsamt ef tengja á stóru skemmtiferðaskipin Framkvæmdir við rafvæðingu Tangabryggju á Akureyri eru vel á veg komnar. Þar verður hægt að tengja minni skemmtiferðaskip við rafmagn. Það mun þó kosta mikla fjármuni ef tengja á stærri skemmtiferðaskip við rafmagn. Innlent 5.7.2020 10:06
Bæta þarf sóttvarnir í fyrirtækjum og verslunum en dæmi eru um að víða séu sprittbrúsar tómir Bæta þarf sóttvarnir í fyrirtækjum og verslunum en dæmi eru um að víða séu sprittbrúsar tómir, segir aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá almannavarnardeild ríkislögreglustjóra. Fimm greindust með kórónuveiruna við landamæraskimun í gær. Innlent 4.7.2020 18:44
Kviknaði í gróðri á Akureyri Slökkvilið á Akureyri var kallað út rétt fyrir klukkan tvö í dag til þess að glíma við smávegis gróðureld sem kviknað hafði við göngustíg í bænum. Innlent 4.7.2020 14:19
Vonbrigði að fólk fari ekki eftir fyrirmælum á stórum mannamótum Stór mannamót fara fram um helgina og þurfti lögregla að hafa afskipti af fótboltamóti á Akureyri þar sem gestir virtu ekki hólfaskiptingu. Aðalvarðstjóri almannavarnardeildar ríkislögreglustjóra segir vonbrigði að fólk fari ekki eftir fyrirmælum en slíkt geti leitt til þess að ekki sé hægt að halda álíka viðburði. Innlent 4.7.2020 12:30
Þurftu að stöðva flóðið Rektor Háskólans á Akureyri segir að skólinn vilji að sjálfsögðu veita öllum sem sækja þar um nám inngöngu. Fjármagn skorti hins vegar til þess, nánar tiltekið 600 milljónir króna. Innlent 3.7.2020 16:43
Páley yfirgefur Vestmannaeyjar fyrir Norðurland eystra Páley Borgþórsdóttir, sem hefur gegnt embætti lögreglustjórans í Vestmannaeyjum, mun taka við sömu stöðu á Norðurlandi Eystra eftir rúma viku. Innlent 3.7.2020 09:21
Dúx með ágætiseinkunn og nær fullkomna mætingu fær ekki inngöngu í Háskólann á Akureyri Dúxinn segist gáttaður á málinu og gagnrýnir HA fyrir forgangsröðun á þeim skilyrðum sem þarf inn í námið. Innlent 2.7.2020 21:12
60 metra brú yfir Eyjafjarðará vígð Ný brú yfir vestari kvísl Eyjafjarðarár var vígð við hátíðlega athöfn í dag. Á sama tíma var tilkynnt að brúin fái heitið Vesturbrú. Innlent 1.7.2020 20:10
Nýr þjónustukjarni fyrir fatlað fólk vígður á Akureyri Þjónustukjarni fyrir fatlað fólk í Klettaborg á Akureyri var vígður í bænum í dag. Kjarninn var vígður af Höllu Björk Reynisdóttur forseta bæjarstjórnar Akureyrarbæjar og afhenti hún Karólínu Gunnarsdóttur sviðsstjóra búsetusviðs lyklana að húsinu. Innlent 1.7.2020 16:49
N1 mótið hefst í dag: Aldrei fleiri lið skráð til leiks Þrítugasta og fjórða N1 mótið í knattspyrnu, hefst á Akureyri í dag. Aldrei hafa fleiri lið verið skráð til leiks. Íslenski boltinn 1.7.2020 12:16
Spiluðu ekki vegna hættu á smiti: „Margt annað mikilvægara í lífinu heldur en fótboltaleikir“ Tveir leikmenn Þórs, Sigurður Marinó Kristjánsson og Jónas Björgvin Sigurbergsson, spiluðu ekki með liðinu í gær vegna kórónuveirunnar en þetta staðfesti Páll Viðar Gíslason, þjálfari liðsins, í samtali við Fótbolti.net eftir leikinn. Íslenski boltinn 29.6.2020 10:00
Kjörstað í Grímsey lokað fyrir klukkan eitt Allir sem voru staddir í eyjunni höfðu greitt atkvæði klukkan 12:40 og var kjörstað því lokað fyrir klukkan eitt. Innlent 27.6.2020 14:13
Þjálfari Þórs um Coolbet-málið: „Leiðinlegt að svona hlutir komi upp“ Páll Viðar Gíslason, þjálfari Þórs, segir að stóra Coolbet-málið hafi verið leiðinlegt og það hafi ekki verið gaman fyrir þá standa að knattspyrnuliði Þórs. Íslenski boltinn 25.6.2020 11:31
Samstarf Þórs og Coolbet ekki nýtt af nálinni Samstarf Þórs og Coolbet hófst ekki með því að leikmenn og þjálfari karlaliðs félagsins í fótbolta klæddust derhúfu með merki veðmálafyrirtækisins í myndbandsviðtölum á föstudaginn. Yfirlýsing knattspyrnudeildar félagsins frá því í gær heldur ekki vatni. Fótbolti 24.6.2020 12:25
Tripical bíður eftir næstu skrefum ríkisstjórnarinnar Elísabet Agnarsdóttir, eigandi ferðaskrifstofunnar Tripical, segir ekkert liggja fyrir um framhaldið hjá ferðaskrifstofunni fyrr en ríkisstjórnin hefur ákveðið næstu skref. Innlent 24.6.2020 10:57
Knattspyrnudeild Þórs hefur loks tjáð sig um veðmáladerhúfuna | Segjast ekki hafa fengið borgað Knattspyrnudeild Þórs hefur loks tjáð sig um atvikið eftir leik liðsins gegn Grindavík í Lengjudeildinni þar sem leikmenn og þjálfarar auglýstu vísvitandi erlent veðmálafyrirtæki. Íslenski boltinn 23.6.2020 17:55
Lögbrot sem varðað getur hálfs árs fangelsi - Mál Þórsara til aganefndar Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, hefur vísað til aga- og úskurðarnefndar máli Þórsara á Akureyri sem auglýstu erlent veðmálafyrirtæki í viðtölum. Um lögbrot er að ræða sem varðað getur sektum eða allt að hálfs árs fangelsi. Íslenski boltinn 23.6.2020 15:15
Vilja fá vísindalegar rannsóknir áður en ákvörðun er tekin Bæjarráð Fjallabyggðar hafnar því í umsögn til landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra að nokkrar ákvarðanir verði teknar um friðun Eyjafjarðar fyrir fiskeldi í sjó án þess að fyrst fari fram vísindalegar rannsóknir. Innlent 23.6.2020 13:04
Almannavarnir lýsa yfir óvissustigi á Norðurlandi Ríkislögreglustjóri hefur í samráði við Lögreglustjórann á Norðurlandi eystra lýst yfir óvissustigi almannavarna vegna jarðskjálftahrinu úti fyrir Norðurlandi. Innlent 20.6.2020 16:57
Jarðskjálftahrina norðaustur af Siglufirði Jarðskjálftahrina hófst í gær um 20 kílómetra norðaustur af Siglufirði og hafa um 450 skjálftar mælst þar. Innlent 20.6.2020 07:58
Akureyri valin fyrir alþjóðlegt íshokkímót – Barcelona mætir Undankeppni Evrópubikars félagsliða í íshokkí karla mun fara fram á Akureyri og í Sofiu, höfuðborg Búlgaríu, dagana 16.-18. október. Sport 19.6.2020 17:45