Vinnumarkaður Rétt vinnubrögð geta skipt sköpum um það hver eftirköstin verða fyrir samfélagið Atvinnulíf 1.4.2020 13:01 Stærri biti en verkalýðshreyfingin var tilbúin að kyngja Samtök atvinnulífsins segja afstöðu verkalýðshreyfingarinnar mikil vonbrigði og óhjákvæmilegt sé að fleiri fyrirtæki muni neyðast til að grípa til uppsagna. Innlent 1.4.2020 12:39 Hátt í sextíu milljarðar í atvinnuleysisbætur Tuttugu og fimm þúsund umsóknir um hlutabætur sýna að úrræðið er að virka að sögn félagsmálaráðherra. Hann gerir ráð fyrir að hátt í sextíu milljarðar verði greiddir í atvinnuleysisbætur á árinu og segir erfitt að horfa upp á ástandið. Fyrirtæki eigi ekki að nýta þessar aðstæður til bótasvika Innlent 1.4.2020 12:37 Vill endurskoða lögin og hafa eldri en sjötíu ára með Formaður Velferðarnefndar hefur gert að tillögu sinni að lögum um hlutabætur verði breytt svo þau nái líka til fólks eldra en sjötíu ára. Innlent 1.4.2020 11:04 Hlutabætur misnotaðar á sama tíma og atvinnuleysi eykst sem aldrei fyrr Á einungis tveimur dögum hafa borist tugir tilkynninga um misnotkun á nýju hlutastarfaúrræði. Forstjóri Vinnumálastofnunar segir það miður nú þegar atvinnuleysi eykst hraðar en nokkru sinni fyrr. Innlent 31.3.2020 19:12 Penninn segir upp 90 starfsmönnum Penninn ehf. hefur í dag tilkynnt Vinnumálastofnun um uppsagnir sem falla undir lög um hópuppsagnir. Viðskipti innlent 31.3.2020 16:49 Sögulegar uppsagnatölur og bæjarstjóri áhyggjufullur Aldrei hafa fleiri misst vinnuna eða hluta úr vinnu á jafn skömmum tíma líkt og nú, að sögn forstjóra Vinnumálastofnunar. Atvinnuleysið er mest í Reykjanesbæ og óttast bæjarstjóri að það gæti farið upp í tuttugu prósent. Innlent 31.3.2020 11:51 Stjórnarandstaðan segir slegið á útrétta hönd hennar Stjórnarandstaðan segir stjórnarflokkana slá á útrétta hönd hennar með því að fella allar hennar tillögur. Atvinnuleysi og samdráttur í samfélaginu verði mun meiri en stjórnarflokkarnir geri ráð fyrir. Innlent 31.3.2020 11:50 Hefur verið tilkynnt um sautján hópuppsagnir í mars Vinnumálastofnun hefur verið tilkynnt um sautján hópuppsagnir hjá fyrirtækjum þar sem af er marsmánuði. Alls taka uppsagnirnar til 695 starfsmanna. Viðskipti innlent 31.3.2020 07:43 Grunur um að fyrirtæki misnoti ríkisaðstoð vegna faraldursins Eflingu og ASÍ hafa borist ábendingar um að fyrirtæki láti starfsfólk á hlutabótum vegna skerts starfshlutfalls vinna fullt starf. Þannig færi fyrirtækin launakostnað yfir á ríkið án þess að verða af vinnu starfsmanna sinna. Innlent 30.3.2020 18:23 Minnihluti starfsmanna DV fær áframhaldandi vinnu hjá Torgi Vel á annan tug starfsmanna Frjálsrar fjölmiðlunar, sem gefur út DV og DV.is, er án vinnu eftir aðgerðir dagsins. Viðskipti innlent 30.3.2020 17:24 Margir einmana í vinnunni Fleiri karlmenn segjast einmana í vinnunni en konur og fólk yngri en fertugt upplifir einmanaleika í vinnunni hvað mest. Rýnt í niðurstöður rannsókna frá árinu 2019. Atvinnulíf 30.3.2020 15:50 Rúmlega hundrað missa vinnuna hjá Isavia 101 starfsmanni Isavia hefur verið sagt upp störfum og hefur 37 starfsmönnum verið boðið áframhaldandi starf í lægra starfshlutfalli, samkvæmt heimildum Vísis. Viðskipti innlent 30.3.2020 14:08 Vilja að starfsfólk í heilbrigðis- og félagsþjónustu fái 200 þúsund í bónus Fimm flokkar stjórnarandstöðunnar leggja til að 30 milljörðum verði varið til viðbótar við þær efnahagsaðgerðir sem ríkisstjórnin hefur þegar kynnt. Innlent 30.3.2020 12:18 Hefur áhyggjur af áhrifum faraldursins á stöðu vinnumála á Suðurnesjum Atvinnuleysi á Suðurnesjum er nú 13,6 prósent og fer líklega hækkandi. Innlent 29.3.2020 13:16 Rúmlega sautján þúsund hafa skráð minnkað starfshlutfall Um sautján þúsund og fimmhundruð manns hafa skráð minnkað starfshlutfall hjá Vinnumálastofnun vegna áhrifa kórónuveirunnar. Innlent 28.3.2020 23:48 Ætlar að standa með fólkinu sínu og forðast uppsagnir Viðskipti innlent 28.3.2020 07:02 Að senda fólki fingurinn Á þessum tímum skiptir afar miklu að koma upplýsingum til almennings með skýrum og greinargóðum hætti. Skoðun 27.3.2020 12:01 Hafa borist ábendingar um brot á starfsmönnum í lægra starfshlutfalli Dæmi eru um það að atvinnurekendur hafi lækkað starfshlutfall hjá starfsmönnum sínum en krefjist vinnuframlags sem sé umfram hið nýja hlutfall. Innlent 27.3.2020 11:03 Átta sagt upp á Vogi án samráðs við yfirlækni Átta starfsmönnum var í gær sagt upp störfum á Vogi og starfshlutfall annarra starfsmanna var lækkað. Innlent 27.3.2020 09:04 Áhersla lögð á mannaflsfrekar framkvæmdir í aðgerðum stjórnvalda Ef þingsályktun fjármálaráðherra um 15 milljarða aukningu í framkvæmdir á þessu ári nær fram að ganga verður heildar framkvæmdafé þessa árs um 90 milljarðar króna. Hann segir erfitt að finna leiðir til að eyða meiru það sem eftir lifir árs en þrýst er á það frá stjórnarandstöðuflokkum sem styðja þó allir tillöguna. Innlent 26.3.2020 19:20 164 sagt upp hjá Bláa Lóninu 164 af 764 starfsmönnum Bláa lónsins hefur verið sagt upp í viðbrögðum fyrirtækisins við stöðunni sem komið hefur upp vegna kórónuveirunnar. Viðskipti innlent 26.3.2020 18:05 Vilhjálmur greinir frá hópuppsögn á Akranesi 43 starfsmönnum hjá Skaganum 3X var sagt upp störfum í dag. Vilhálmur Birgisson, verkalýðsforingi á Akranesi, greinir frá þessum tíðindum og segir ástæðuna samdrátt. Viðskipti innlent 26.3.2020 00:10 Reiknað með allt að sjö prósenta atvinnuleysi á þessu ári Horfur eru á að atvinnuleysi aukist mikið á næstu vikum og mánuðum og einkaneysla dragist mikið saman. Þá verði hagvöxtur neikvæður í fyrsta skipti í mörg ár. Innlent 25.3.2020 18:30 Umsóknir um skert starfshlutfall streyma inn Opnað var fyrir umsóknir hádeginu og hafa fjögur þúsund manns þegar sótt um. Innlent 25.3.2020 16:35 Opnað fyrir umsóknir um minnkað starfshlutfall Opnað hefur verið fyrir umsóknir um minnkað starfshlutfall á vef Vinnumálastofnunar. Sótt er um í gegnum mínar síður á heimasíðu stofnunarinnar. Viðskipti innlent 25.3.2020 12:08 Fjarvinna með börnin heima: Dó ekki ráðalaus og bjó til „virkni-bingó“ „Ég fann að ég þurfti eitthvað til að hjálpa mér og börnunum með hugmyndir yfir daginn og gerði því þetta litla virknibingó,“ segir Elín María Halldórsdóttir sem vinnur í fjarvinnu að heiman þessa dagana eins og svo margir. Atvinnulíf 24.3.2020 13:07 Segja lækkun fasteignagjalda geta hleypt súrefni í atvinnulífið Formaður Samtaka verslunar og þjónustu segir sveitarfélög geta veitt súrefni í atvinnulífið með lækkun fasteignagjalda. Viðskipti innlent 24.3.2020 19:45 Fjöldi fyrirtækja skellti í lás í dag Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu segir fjölda fyrirtækja skella í lás í dag á fyrsta degi herts samkomubanns. Viðskipti innlent 24.3.2020 16:30 Hægt að sækja um bætur á móti skertum launum á morgun Reiknað er með að jafnvel tugþúsundir manna muni sækja um bætur á móti skertu starfshlutfalli. Hægt verður að byrja að sækja um bæturnar fyrir hádegi á morgun. Innlent 24.3.2020 15:29 « ‹ 78 79 80 81 82 83 84 85 86 … 99 ›
Rétt vinnubrögð geta skipt sköpum um það hver eftirköstin verða fyrir samfélagið Atvinnulíf 1.4.2020 13:01
Stærri biti en verkalýðshreyfingin var tilbúin að kyngja Samtök atvinnulífsins segja afstöðu verkalýðshreyfingarinnar mikil vonbrigði og óhjákvæmilegt sé að fleiri fyrirtæki muni neyðast til að grípa til uppsagna. Innlent 1.4.2020 12:39
Hátt í sextíu milljarðar í atvinnuleysisbætur Tuttugu og fimm þúsund umsóknir um hlutabætur sýna að úrræðið er að virka að sögn félagsmálaráðherra. Hann gerir ráð fyrir að hátt í sextíu milljarðar verði greiddir í atvinnuleysisbætur á árinu og segir erfitt að horfa upp á ástandið. Fyrirtæki eigi ekki að nýta þessar aðstæður til bótasvika Innlent 1.4.2020 12:37
Vill endurskoða lögin og hafa eldri en sjötíu ára með Formaður Velferðarnefndar hefur gert að tillögu sinni að lögum um hlutabætur verði breytt svo þau nái líka til fólks eldra en sjötíu ára. Innlent 1.4.2020 11:04
Hlutabætur misnotaðar á sama tíma og atvinnuleysi eykst sem aldrei fyrr Á einungis tveimur dögum hafa borist tugir tilkynninga um misnotkun á nýju hlutastarfaúrræði. Forstjóri Vinnumálastofnunar segir það miður nú þegar atvinnuleysi eykst hraðar en nokkru sinni fyrr. Innlent 31.3.2020 19:12
Penninn segir upp 90 starfsmönnum Penninn ehf. hefur í dag tilkynnt Vinnumálastofnun um uppsagnir sem falla undir lög um hópuppsagnir. Viðskipti innlent 31.3.2020 16:49
Sögulegar uppsagnatölur og bæjarstjóri áhyggjufullur Aldrei hafa fleiri misst vinnuna eða hluta úr vinnu á jafn skömmum tíma líkt og nú, að sögn forstjóra Vinnumálastofnunar. Atvinnuleysið er mest í Reykjanesbæ og óttast bæjarstjóri að það gæti farið upp í tuttugu prósent. Innlent 31.3.2020 11:51
Stjórnarandstaðan segir slegið á útrétta hönd hennar Stjórnarandstaðan segir stjórnarflokkana slá á útrétta hönd hennar með því að fella allar hennar tillögur. Atvinnuleysi og samdráttur í samfélaginu verði mun meiri en stjórnarflokkarnir geri ráð fyrir. Innlent 31.3.2020 11:50
Hefur verið tilkynnt um sautján hópuppsagnir í mars Vinnumálastofnun hefur verið tilkynnt um sautján hópuppsagnir hjá fyrirtækjum þar sem af er marsmánuði. Alls taka uppsagnirnar til 695 starfsmanna. Viðskipti innlent 31.3.2020 07:43
Grunur um að fyrirtæki misnoti ríkisaðstoð vegna faraldursins Eflingu og ASÍ hafa borist ábendingar um að fyrirtæki láti starfsfólk á hlutabótum vegna skerts starfshlutfalls vinna fullt starf. Þannig færi fyrirtækin launakostnað yfir á ríkið án þess að verða af vinnu starfsmanna sinna. Innlent 30.3.2020 18:23
Minnihluti starfsmanna DV fær áframhaldandi vinnu hjá Torgi Vel á annan tug starfsmanna Frjálsrar fjölmiðlunar, sem gefur út DV og DV.is, er án vinnu eftir aðgerðir dagsins. Viðskipti innlent 30.3.2020 17:24
Margir einmana í vinnunni Fleiri karlmenn segjast einmana í vinnunni en konur og fólk yngri en fertugt upplifir einmanaleika í vinnunni hvað mest. Rýnt í niðurstöður rannsókna frá árinu 2019. Atvinnulíf 30.3.2020 15:50
Rúmlega hundrað missa vinnuna hjá Isavia 101 starfsmanni Isavia hefur verið sagt upp störfum og hefur 37 starfsmönnum verið boðið áframhaldandi starf í lægra starfshlutfalli, samkvæmt heimildum Vísis. Viðskipti innlent 30.3.2020 14:08
Vilja að starfsfólk í heilbrigðis- og félagsþjónustu fái 200 þúsund í bónus Fimm flokkar stjórnarandstöðunnar leggja til að 30 milljörðum verði varið til viðbótar við þær efnahagsaðgerðir sem ríkisstjórnin hefur þegar kynnt. Innlent 30.3.2020 12:18
Hefur áhyggjur af áhrifum faraldursins á stöðu vinnumála á Suðurnesjum Atvinnuleysi á Suðurnesjum er nú 13,6 prósent og fer líklega hækkandi. Innlent 29.3.2020 13:16
Rúmlega sautján þúsund hafa skráð minnkað starfshlutfall Um sautján þúsund og fimmhundruð manns hafa skráð minnkað starfshlutfall hjá Vinnumálastofnun vegna áhrifa kórónuveirunnar. Innlent 28.3.2020 23:48
Að senda fólki fingurinn Á þessum tímum skiptir afar miklu að koma upplýsingum til almennings með skýrum og greinargóðum hætti. Skoðun 27.3.2020 12:01
Hafa borist ábendingar um brot á starfsmönnum í lægra starfshlutfalli Dæmi eru um það að atvinnurekendur hafi lækkað starfshlutfall hjá starfsmönnum sínum en krefjist vinnuframlags sem sé umfram hið nýja hlutfall. Innlent 27.3.2020 11:03
Átta sagt upp á Vogi án samráðs við yfirlækni Átta starfsmönnum var í gær sagt upp störfum á Vogi og starfshlutfall annarra starfsmanna var lækkað. Innlent 27.3.2020 09:04
Áhersla lögð á mannaflsfrekar framkvæmdir í aðgerðum stjórnvalda Ef þingsályktun fjármálaráðherra um 15 milljarða aukningu í framkvæmdir á þessu ári nær fram að ganga verður heildar framkvæmdafé þessa árs um 90 milljarðar króna. Hann segir erfitt að finna leiðir til að eyða meiru það sem eftir lifir árs en þrýst er á það frá stjórnarandstöðuflokkum sem styðja þó allir tillöguna. Innlent 26.3.2020 19:20
164 sagt upp hjá Bláa Lóninu 164 af 764 starfsmönnum Bláa lónsins hefur verið sagt upp í viðbrögðum fyrirtækisins við stöðunni sem komið hefur upp vegna kórónuveirunnar. Viðskipti innlent 26.3.2020 18:05
Vilhjálmur greinir frá hópuppsögn á Akranesi 43 starfsmönnum hjá Skaganum 3X var sagt upp störfum í dag. Vilhálmur Birgisson, verkalýðsforingi á Akranesi, greinir frá þessum tíðindum og segir ástæðuna samdrátt. Viðskipti innlent 26.3.2020 00:10
Reiknað með allt að sjö prósenta atvinnuleysi á þessu ári Horfur eru á að atvinnuleysi aukist mikið á næstu vikum og mánuðum og einkaneysla dragist mikið saman. Þá verði hagvöxtur neikvæður í fyrsta skipti í mörg ár. Innlent 25.3.2020 18:30
Umsóknir um skert starfshlutfall streyma inn Opnað var fyrir umsóknir hádeginu og hafa fjögur þúsund manns þegar sótt um. Innlent 25.3.2020 16:35
Opnað fyrir umsóknir um minnkað starfshlutfall Opnað hefur verið fyrir umsóknir um minnkað starfshlutfall á vef Vinnumálastofnunar. Sótt er um í gegnum mínar síður á heimasíðu stofnunarinnar. Viðskipti innlent 25.3.2020 12:08
Fjarvinna með börnin heima: Dó ekki ráðalaus og bjó til „virkni-bingó“ „Ég fann að ég þurfti eitthvað til að hjálpa mér og börnunum með hugmyndir yfir daginn og gerði því þetta litla virknibingó,“ segir Elín María Halldórsdóttir sem vinnur í fjarvinnu að heiman þessa dagana eins og svo margir. Atvinnulíf 24.3.2020 13:07
Segja lækkun fasteignagjalda geta hleypt súrefni í atvinnulífið Formaður Samtaka verslunar og þjónustu segir sveitarfélög geta veitt súrefni í atvinnulífið með lækkun fasteignagjalda. Viðskipti innlent 24.3.2020 19:45
Fjöldi fyrirtækja skellti í lás í dag Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu segir fjölda fyrirtækja skella í lás í dag á fyrsta degi herts samkomubanns. Viðskipti innlent 24.3.2020 16:30
Hægt að sækja um bætur á móti skertum launum á morgun Reiknað er með að jafnvel tugþúsundir manna muni sækja um bætur á móti skertu starfshlutfalli. Hægt verður að byrja að sækja um bæturnar fyrir hádegi á morgun. Innlent 24.3.2020 15:29