Strætó Strætó fauk út af við Litlu Kaffistofuna Engin slys urðu á fólki en fáir farþegar munu hafa verið í vagninum. Innlent 11.3.2019 20:34 Niðurgreiðslur til almenningssamgangna auknar með samþættingu Niðurgreiðsla ríkisins á almenningssamgöngum mun aukast með samþættingu þeirra á næstu árum í viðleitni til að auka þær og draga úr loftmengun. Innlent 14.2.2019 20:10 Stefnt að samþættingu allra almenningssamgangna Samgönguráðherra stefnir að því að allar almenningssamgöngur í landinu verði samræmdar þannig að fólk geti keypt blandaðan farmiða með ólíkum farakostum. Komið verði upp skiptistöðvum víðs vegar um landið og almenningssamgöngur niðurgreiddar. Innlent 14.2.2019 11:39 Fólkið fyrir vestan læk nýtti næturstrætó lítið sem ekkert Breytingar á leiðakerfi Strætó munu taka gildi á morgun, föstudaginn 8. febrúar. Stærstu breytingarnar eru vegna lokunar Gömlu Hringbrautar, en leiðir 1, 3, 5, 6 og 15 munu aka sérstaka hjáleið milli 8. febrúar og 26. mars. Innlent 7.2.2019 11:34 Kom að árásarmanninum taka piltinn hálstaki Vagnstjóri hjá Strætó á höfuðborgarsvæðinu sem kom að árás manns á þrjá unglinga í strætóskýli í Kópavogi í gærkvöldi segir aðkomuna hafa verið ljóta. Innlent 7.2.2019 11:17 Kuldakastið hefur haft áhrif á endingu rafvagna Strætó Mikið frost í Reykjavík hefur haft áhrif á endingartíma rafvagna Strætó bs. Innlent 3.2.2019 20:05 Frítt í strætó í Lúxemborg Minnka á biðraðir í Lúxemborg. Erlent 25.1.2019 22:04 Nota gervigreind og Instagram í nýrri herferð undir merkjum "Höldum fókus“ Ný herferð Samgöngustofu, Strætó og Sjóvá undir merkjum Höldum fókus hófst í dag. Er þetta í fjórða sinn sem ráðist er í slíka herferð en markmið hennar er að minna ökumenn á að nota ekki farsímann undir stýri þar sem það skapar mikla hættu í umferðinni. Innlent 23.1.2019 11:30 Smárúta á vegum Strætó valt á Vesturlandi Smárúta sem ekur leið númer 59 á milli Hólmavíkur og Borgarness á vegum Strætó fór út af veginum við Skógskot á Vesturlandi í dag. Bílstjóri rútunnar og allir fimm farþegar sluppu án meiðsla. Innlent 30.12.2018 19:00 Næturstrætó ekur áfram á næsta ári Strætó mun áfram aka að næturlagi um höfuðborgarsvæðið á komandi ári. Ætla má að einhverjar breytingar verði þó gerðar á leiðakerfinu sem kynntar verða betur síðar. Innlent 28.12.2018 11:31 Komast ekki í jólamat því strætó gengur ekki Jaðarsett fólk sem býr utan miðbæjarins hafa lent í vandræðum með að komast í jólamat Hjálpræðishersins á aðfangadagskvöld vegna skertra almenningssamgangna. Innlent 23.12.2018 18:43 Falsanir kosta Strætó hátt í 200 milljónir Eftirlitsmenn hafa verið sýnilegir í strætisvögnum undanfarið. Ástæðan eru tíðar falsanir á strætókortum. Tap er talið nema allt að 200 milljónum króna. Framkvæmdastjórinn biðlar til fólks að kaupa kortin á miðasölustöðum og ka Innlent 21.12.2018 22:04 Fresta lokun Gömlu Hringbrautar Þegar Gömlu Hringbraut verður lokað mun það hafa nokkur áhrif á leiðarkerfi Strætó Innlent 18.12.2018 22:00 Sex ára lokun Gömlu Hringbrautar hefur töluverð áhrif á leiðir Strætó Gjaldskrá Strætó hækkar um fjögur prósent um áramótin. Innlent 17.12.2018 11:46 Ferðir Strætó raskast á Suðurnesjum og Norðvesturlandi Röskun er á ferðum Strætó á Suðurnesjum og Norðvesturlandi í dag vegna veðurs. Gul viðvörun er á landinu í dag. Innlent 11.12.2018 09:59 Innanlandsflug og strætóferðir á landsbyggðinni í lamasessi vegna veðurs Gert er ráð fyrir að veður gangi að nokkru leyti niður á Vestur- og Suðausturlandi eftir hádegi. Innlent 29.11.2018 09:56 Rafretta sprakk með miklum látum í strætó Eigandi rafrettunnar meiddist. Innlent 20.11.2018 12:42 Engin undanskot og enginn skandall segir skiptastjóri Prime Tours Ásakanir hafa verið um kennitöluflakk eftir að stjórn Strætó bs. gaf heimild til að framselja rammasamning Prime Tours til Far-vel ehf. sem er í eigu sömu aðila. Innlent 8.11.2018 21:54 Ósátt við fyrirkomulag aksturs fatlaðra Fulltrúar Sjálfstæðisflokks og Miðflokks í velferðarráði gera alvarlegar athugasemdir við ákvörðun stjórnar Strætó bs. að samþykkja framsal á rammasamningi hins gjaldþrota Prime Tours í ferðaþjónustu fatlaðra til Far-vel ehf. Innlent 7.11.2018 21:48 Strætó semur við Far-vel um akstursþjónustu fatlaðs fólks Strætó hefur samið við Far-vel ehf um akstursþjónustu fatlaðs fólks eftir að verktakafyrirtækið Prime Tours var úrskurðað gjaldþrota. Viðskipti innlent 6.11.2018 10:37 Til skoðunar að fargjöld í strætó verði hluti af skólagjöldum Ef fargjöld í strætó yrðu hluti af skólagjöldum í framhalds- og háskóla gæti það dregið úr umferð verulega á höfuðborgarsvæðinu Innlent 2.11.2018 19:11 Rafvagnar spara Strætó 80 þúsund dísillítra í ár Níu rafmagnsknúnir vagnar eru nú í notkun en alls hafa verið fest kaup á fjórtán. Innlent 31.10.2018 22:10 Sýknaður af því að hafa hótað fjölskyldu hefndaraðgerðum í strætó Landsréttur hefur sýknað Kúrda af því að hafa hótað flóttafjölskyldu sem hann kom ólöglega hingað til lands því að þau þyrftu að breyta framburði sínum hjá lögreglu vegna yfirvofandi fangelsivistar mannsins. Innlent 30.10.2018 10:36 Frávik á leiðum Strætó vegna Kvennafrídagsins Klukkan 09:00 lokaði Kalkofnsvegur vegna uppsetningar á sviði gegnt Arnarhóli og leið 14 mun því aka hjáleið um Ánanaust og Hringbraut fram á kvöld. Innlent 24.10.2018 11:06 Prime Tours hættir akstri Skiptastjóra þrotabús Prime Tours ehf. hefur tilkynnt Strætó að öllum akstri á vegum þrotabúsins fyrir akstursþjónustu fatlaðs fólks hefur verið hætt. Innlent 19.10.2018 20:20 Fleiri tilfelli hjá Strætó en gefið var upp Strætó hefur notast við starfsfólk starfsmannaleigu lengur en fyrirtækið greindi upphaflega frá. Innlent 12.10.2018 02:00 70 þúsund króna húsaleiga var dregin af launum þrjátíu vagnstjóra Strætó Strætó bs. hafnar því að brotið sé á réttindum og kjörum starfsmanna. Fyrirtækið segist þó hafa dregið 70 þúsund krónur af launum þrjátíu erlendra vagnstjóra sem störfuðu hjá fyrirtækinu sumarið 2018. Innlent 11.10.2018 14:17 Samþykktu að auka aksturstíðni Strætó á stofnleiðum Í tillögunni felst að stefnt verði að því að leiðir 1, 3 og 6 aki á 7,5 mínútna aksturstíðni frá og með ársbyrjun 2020. Innlent 2.10.2018 22:19 Það er fátt sem toppar gott strætóspjall Í dag er Bíllausi dagurinn haldinn hátíðlegur víða um heim. Í sumum borgum er ekki bíl að sjá á götum borgarinnar þennan dag heldur fyllast þær af fjölskyldufólki og fólki á öllum aldri á reiðhjólum og öðrum umhverfisvænum farskjótum. Úr verður skemmtileg borgarhátíð með uppákomum sem henta flestum. Skoðun 21.9.2018 18:09 Strætó vísar ásökunum Sönnu um níðingsskap til föðurhúsanna Sanna sakaði fyrirtækið um að "leigja fólk“ í gegnum starfsmannaleigur og greiða því "lægstu laun“ á borgarstjórnarfundi á þriðjudag. Innlent 7.9.2018 12:12 « ‹ 9 10 11 12 13 ›
Strætó fauk út af við Litlu Kaffistofuna Engin slys urðu á fólki en fáir farþegar munu hafa verið í vagninum. Innlent 11.3.2019 20:34
Niðurgreiðslur til almenningssamgangna auknar með samþættingu Niðurgreiðsla ríkisins á almenningssamgöngum mun aukast með samþættingu þeirra á næstu árum í viðleitni til að auka þær og draga úr loftmengun. Innlent 14.2.2019 20:10
Stefnt að samþættingu allra almenningssamgangna Samgönguráðherra stefnir að því að allar almenningssamgöngur í landinu verði samræmdar þannig að fólk geti keypt blandaðan farmiða með ólíkum farakostum. Komið verði upp skiptistöðvum víðs vegar um landið og almenningssamgöngur niðurgreiddar. Innlent 14.2.2019 11:39
Fólkið fyrir vestan læk nýtti næturstrætó lítið sem ekkert Breytingar á leiðakerfi Strætó munu taka gildi á morgun, föstudaginn 8. febrúar. Stærstu breytingarnar eru vegna lokunar Gömlu Hringbrautar, en leiðir 1, 3, 5, 6 og 15 munu aka sérstaka hjáleið milli 8. febrúar og 26. mars. Innlent 7.2.2019 11:34
Kom að árásarmanninum taka piltinn hálstaki Vagnstjóri hjá Strætó á höfuðborgarsvæðinu sem kom að árás manns á þrjá unglinga í strætóskýli í Kópavogi í gærkvöldi segir aðkomuna hafa verið ljóta. Innlent 7.2.2019 11:17
Kuldakastið hefur haft áhrif á endingu rafvagna Strætó Mikið frost í Reykjavík hefur haft áhrif á endingartíma rafvagna Strætó bs. Innlent 3.2.2019 20:05
Nota gervigreind og Instagram í nýrri herferð undir merkjum "Höldum fókus“ Ný herferð Samgöngustofu, Strætó og Sjóvá undir merkjum Höldum fókus hófst í dag. Er þetta í fjórða sinn sem ráðist er í slíka herferð en markmið hennar er að minna ökumenn á að nota ekki farsímann undir stýri þar sem það skapar mikla hættu í umferðinni. Innlent 23.1.2019 11:30
Smárúta á vegum Strætó valt á Vesturlandi Smárúta sem ekur leið númer 59 á milli Hólmavíkur og Borgarness á vegum Strætó fór út af veginum við Skógskot á Vesturlandi í dag. Bílstjóri rútunnar og allir fimm farþegar sluppu án meiðsla. Innlent 30.12.2018 19:00
Næturstrætó ekur áfram á næsta ári Strætó mun áfram aka að næturlagi um höfuðborgarsvæðið á komandi ári. Ætla má að einhverjar breytingar verði þó gerðar á leiðakerfinu sem kynntar verða betur síðar. Innlent 28.12.2018 11:31
Komast ekki í jólamat því strætó gengur ekki Jaðarsett fólk sem býr utan miðbæjarins hafa lent í vandræðum með að komast í jólamat Hjálpræðishersins á aðfangadagskvöld vegna skertra almenningssamgangna. Innlent 23.12.2018 18:43
Falsanir kosta Strætó hátt í 200 milljónir Eftirlitsmenn hafa verið sýnilegir í strætisvögnum undanfarið. Ástæðan eru tíðar falsanir á strætókortum. Tap er talið nema allt að 200 milljónum króna. Framkvæmdastjórinn biðlar til fólks að kaupa kortin á miðasölustöðum og ka Innlent 21.12.2018 22:04
Fresta lokun Gömlu Hringbrautar Þegar Gömlu Hringbraut verður lokað mun það hafa nokkur áhrif á leiðarkerfi Strætó Innlent 18.12.2018 22:00
Sex ára lokun Gömlu Hringbrautar hefur töluverð áhrif á leiðir Strætó Gjaldskrá Strætó hækkar um fjögur prósent um áramótin. Innlent 17.12.2018 11:46
Ferðir Strætó raskast á Suðurnesjum og Norðvesturlandi Röskun er á ferðum Strætó á Suðurnesjum og Norðvesturlandi í dag vegna veðurs. Gul viðvörun er á landinu í dag. Innlent 11.12.2018 09:59
Innanlandsflug og strætóferðir á landsbyggðinni í lamasessi vegna veðurs Gert er ráð fyrir að veður gangi að nokkru leyti niður á Vestur- og Suðausturlandi eftir hádegi. Innlent 29.11.2018 09:56
Engin undanskot og enginn skandall segir skiptastjóri Prime Tours Ásakanir hafa verið um kennitöluflakk eftir að stjórn Strætó bs. gaf heimild til að framselja rammasamning Prime Tours til Far-vel ehf. sem er í eigu sömu aðila. Innlent 8.11.2018 21:54
Ósátt við fyrirkomulag aksturs fatlaðra Fulltrúar Sjálfstæðisflokks og Miðflokks í velferðarráði gera alvarlegar athugasemdir við ákvörðun stjórnar Strætó bs. að samþykkja framsal á rammasamningi hins gjaldþrota Prime Tours í ferðaþjónustu fatlaðra til Far-vel ehf. Innlent 7.11.2018 21:48
Strætó semur við Far-vel um akstursþjónustu fatlaðs fólks Strætó hefur samið við Far-vel ehf um akstursþjónustu fatlaðs fólks eftir að verktakafyrirtækið Prime Tours var úrskurðað gjaldþrota. Viðskipti innlent 6.11.2018 10:37
Til skoðunar að fargjöld í strætó verði hluti af skólagjöldum Ef fargjöld í strætó yrðu hluti af skólagjöldum í framhalds- og háskóla gæti það dregið úr umferð verulega á höfuðborgarsvæðinu Innlent 2.11.2018 19:11
Rafvagnar spara Strætó 80 þúsund dísillítra í ár Níu rafmagnsknúnir vagnar eru nú í notkun en alls hafa verið fest kaup á fjórtán. Innlent 31.10.2018 22:10
Sýknaður af því að hafa hótað fjölskyldu hefndaraðgerðum í strætó Landsréttur hefur sýknað Kúrda af því að hafa hótað flóttafjölskyldu sem hann kom ólöglega hingað til lands því að þau þyrftu að breyta framburði sínum hjá lögreglu vegna yfirvofandi fangelsivistar mannsins. Innlent 30.10.2018 10:36
Frávik á leiðum Strætó vegna Kvennafrídagsins Klukkan 09:00 lokaði Kalkofnsvegur vegna uppsetningar á sviði gegnt Arnarhóli og leið 14 mun því aka hjáleið um Ánanaust og Hringbraut fram á kvöld. Innlent 24.10.2018 11:06
Prime Tours hættir akstri Skiptastjóra þrotabús Prime Tours ehf. hefur tilkynnt Strætó að öllum akstri á vegum þrotabúsins fyrir akstursþjónustu fatlaðs fólks hefur verið hætt. Innlent 19.10.2018 20:20
Fleiri tilfelli hjá Strætó en gefið var upp Strætó hefur notast við starfsfólk starfsmannaleigu lengur en fyrirtækið greindi upphaflega frá. Innlent 12.10.2018 02:00
70 þúsund króna húsaleiga var dregin af launum þrjátíu vagnstjóra Strætó Strætó bs. hafnar því að brotið sé á réttindum og kjörum starfsmanna. Fyrirtækið segist þó hafa dregið 70 þúsund krónur af launum þrjátíu erlendra vagnstjóra sem störfuðu hjá fyrirtækinu sumarið 2018. Innlent 11.10.2018 14:17
Samþykktu að auka aksturstíðni Strætó á stofnleiðum Í tillögunni felst að stefnt verði að því að leiðir 1, 3 og 6 aki á 7,5 mínútna aksturstíðni frá og með ársbyrjun 2020. Innlent 2.10.2018 22:19
Það er fátt sem toppar gott strætóspjall Í dag er Bíllausi dagurinn haldinn hátíðlegur víða um heim. Í sumum borgum er ekki bíl að sjá á götum borgarinnar þennan dag heldur fyllast þær af fjölskyldufólki og fólki á öllum aldri á reiðhjólum og öðrum umhverfisvænum farskjótum. Úr verður skemmtileg borgarhátíð með uppákomum sem henta flestum. Skoðun 21.9.2018 18:09
Strætó vísar ásökunum Sönnu um níðingsskap til föðurhúsanna Sanna sakaði fyrirtækið um að "leigja fólk“ í gegnum starfsmannaleigur og greiða því "lægstu laun“ á borgarstjórnarfundi á þriðjudag. Innlent 7.9.2018 12:12
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent