Leikjadómar Deathloop: Sjaldan skemmtilegra að stráfella óvini Deathloop er sérlega vel heppnaður, skemmtilegur og krefjandi skot/hasar/ævintýra-leikur. Hann býr yfir áhugaverðri sögu en hann getur þó orðið smá einsleitur og á köflum er erfitt að ná áttum á því sem er að gerast. Leikjavísir 23.9.2021 08:45 War of the Righteous: Hlutverkaleikir snúa aftur með krafti Gamaldags hlutverkaleikir virðast vera að snúa aftur og það af miklum krafti. Undanfarin ár hafa þó nokkrir góðir hlutverkaleikir verið gefnir út en Patfinder: Wrath of the Righteous er þeirra á meðal. Leikjavísir 12.9.2021 21:01 Klassíkin: Grand Theft Auto - Vice City Elstu menn muna þá daga á árum áður, þegar heimurinn og við sjálf vorum saklausari en í dag, þegar Grand Theft Auto leikir komu út með minna en tuttugu ára bili. Leikjavísir 5.8.2021 08:46 Klassíkin: Star Wars - Knights of the Old Republic Þeir eru fáir Star Wars leikirnir, sem hafa notið jafn mikilla vinsælda og Star Wars: Knights of the Old Republic (KotOR) og það er ekki að ástæðulausu. Ég er persónulega ekki frá því að KotOR sé besti Star Wars leikurinn og inniheldur eitt besta tölvuleikjatvist sögunnar. Leikjavísir 13.7.2021 08:46 Klassíkin: Super Mario Bros Super Mario Bros… Hvar á maður eiginlega að byrja? Leikjavísir 6.7.2021 09:30 Ratchet & Clank: Rift Apart - Skemmtilegt ævintýri sýnir hvað hægt er að gera með PS5 Félagarnir Ratchet og Clank þurfa enn eina ferðina að bjarga alheiminum og jafnvel nokkrum slíkum í þetta sinn. Ratchet & Clank: Rift Apart er þrusugóð viðbót við gamla seríu sem skín í Playstation 5 en leikurinn er eingöngu gefinn út á þá leikjatölvu. Leikjavísir 9.6.2021 08:45 Resident Evil Village: Fíflið Ethan Winters er mættur aftur Ethan Winters, söguhetja Resident Evil 7, er mættur aftur. Líf hans tekur skyndilega miklum breytingum og hann þarf að berjast fyrir lífi sínu og annarra. Að þessu sinni þarf Ethan að etja kappi við stórt samansafn mismunandi skrímsla, lifa af við erfiðar og oft hræðilegar aðstæður og mögulega bjarga heiminum, aftur. Leikjavísir 14.5.2021 10:07 Evil Genius 2: Það er erfitt að vera illur en samt gaman Ég get með sanni sagt að ég hafi beðið leiksins Evil Genius 2: World Domination lengi. Jafnvel löngu áður en framleiðsla leiksins var tilkynnt, var ég byrjaður að bíða. Það er því við hæfi að stór hluti leiksins fari í að bíða. Leikjavísir 14.4.2021 08:46 Valheim: Lítill sænskur leikur slær í gegn Sænski leikurinn Valheim kom eins og þruma úr heiðskýru lofti og hefur á örskömmum tíma notið mikilla vinsælda, þrátt fyrir að vera ókláraður svokallaður „early access“ leikur. Á fyrstu vikunni eftir útgáfu leiksins seldust rúmlega milljón eintök. Leikjavísir 15.2.2021 12:39 Bestu leikir ársins: Leikirnir sem hjálpuðu manni að komast í gegnum 2020 Við getum öll verið sammála um að árið 2020 hafi sökkað. Það gerði það. Það sökkaði mjög mikið og heimsfaraldur Covid-19 gerði framleiðendum tölvuleikja erfitt fyrir, eins og öllum öðrum. Þrátt fyrir þetta ömurlega ár litu þó nokkrir góðir leikis dagsins ljós og þeir hjálpuðu manni jafnvel við að hanga heima í leiðindunum. Leikjavísir 22.12.2020 09:02 Cyberpunk 2077: Átta ára bið lokið en fjölmargir gallar koma niður á annars geggjuðum leik Þrátt fyrir vandræðaútgáfu og fjölmarga bögga er Cyberpunk 2077 líklega einn af skemmtilegustu leikjum sem ég hef spilað. Geggjað andrúmsloft, áhugaverðar persónur og góð sögusköpun gerir gífurlega mikið fyrir leikinn og það sama má segja um hratt, fjölbreytt og á köflum strembið bardagakerfi. Leikjavísir 16.12.2020 08:32 Black Ops Cold War: Hin skemmtilegasta rússíbanareið Ég var ekki búinn að spila Call of Duty: Black Ops - Cold War lengi þegar ég áttaði mig á því hvað ég hafði saknað góðrar COD einspilunar Leikjavísir 19.11.2020 08:46 Assassin's Creed Valhalla: Með betri leikjum seríunnar og löðrandi í íslensku Assassins's Creed Valhalla er meðal skemmtilegri AC-leikja sem ég hef spilað. Sagan er áhugaverðari en hún hefur verið lengi og leikurinn lítur mjög vel út, þó hann hefði haft gott af frekari fínpússun. Leikjavísir 16.11.2020 08:46 Spider-Man: Miles Morales - Hinn nýi Spider-Man er jafnvel flottari og skemmtilegri en sá fyrri á PS5 Spider-Man: Miles Morales er þrusugóður leikur, þó hann sé í raun eingöngu viðbót við hinn feykigóða leik Spider-Man. Leikjavísir 7.11.2020 10:00 Watch Dogs Legion: Áhugaverður og í senn ekki Það er margt við Watch Dogs Legion sem mér þykir merkilegt og áhugavert. Þar má helst nefna að hægt sé að spila leikinn sem hvaða íbúi London sem er og hvað það er gaman að valda usla í borginni. Leikjavísir 6.11.2020 08:45 FIFA 21: Þetta er alltaf gaman þótt gott geti orðið betra FIFA 21 er kominn. Hann var spilaður og svo var rýnt í spilunina. Leikjavísir 20.10.2020 08:46 Star Wars: Squadrons - Draumórar uppfylltir en skortur á fjölbreytni Star Wars: Squadrons er ekki dýpsti leikur sem hefur verið gerður, langt því frá, en hann er þrususkemmtilegur. Leikjavísir 8.10.2020 08:45 Mafia: Definitive Edition - Góð endurgerð sem glímir við tímann Mafia: Definitive Edition er að mörgu leyti góð endurgerð á ágætisleik frá 2002. Þrátt fyrir góða grafíska uppfærslu stenst MDE að vissu leyti ekki staðla nútímans. Leikjavísir 1.10.2020 09:28 Marvel's Avengers: Fjölspilun þvælist fyrir í annars skemmtilegum leik Ég hef skemmt mér merkilega vel yfir Marvel's Avengers, fyrir utan netspilunina sem er þó stór hluti þessa leiks. Leikjavísir 8.9.2020 08:51 Horizon Zero Dawn: Aloy er enn hörkukvendi Horizon Zero Dawn er í rauninni miklu betri leikur á PC heldur en PS4, þó upplifunin skemmist vegna hökts og hægagangs. Leikjavísir 17.8.2020 07:31 Ghost of Tsushima: Frábært bardagakerfi stendur upp úr í frábærum leik Ghost of Tsushima er mjög skemmtilegur leikur frá Sucker Punch sem byggir á frábæru bardagakerfi og geggjuðu andrúmslofti. Leikjavísir 31.7.2020 09:10 Last of Us 2: Ótrúlega lifandi söguheimur Það er mjög erfitt að skrifa mikið um Last of Us 2, án þess að gefa of mikið upp varðandi sögu leiksins en ég mun gera mitt besta. Leikjavísir 27.6.2020 10:48 Command and Conquer Remastered: Nostalgían lifir enn, eins og Kane Það eru 25 ár frá því að leikurinn Command & Conquer: Tiberian Dawn kom út og gerbreytti heiminum að eilífu. Leikjavísir 9.6.2020 10:30 Resident Evil 3: Skringilega stuttur en skemmtilegur Starfsmenn Capcom eru enn að endurgera gamla og vinsæla Resident Evil leiki og nú er komið að leik númer þrjú. Leikjavísir 14.4.2020 11:39 Call of Duty: Warzone - Byggir á velgengni annarra leikja Call of Duty: Warzone fær margt lánað frá öðrum svokölluðum Battle Royale leikjum. Þrátt fyrir það er leikurinn nokkuð einstakur og meðal þeirra bestu. Hann einkennist helst af einfaldleika og miklum hraða. Leikjavísir 1.4.2020 10:00 Nioh 2: Krefst tíma og geðheilsu Í stuttu máli sagt, ef þú fílar Souls leikina og aðra svipaða leiki sem hafa litið dagsins ljós, eins og Sekiro, þá munt þú að öllum líkindum hafa gaman af Nioh 2. Leikjavísir 31.3.2020 08:41 State of Decay 2: Juggernaut Edition - Gefinn út aftur og mun betri Það tók markvisst átak og langa baráttu að hætta að spila State of Decay 2, sem var mjög óslípaður og gallaður. Það tókst þó á endanum, þar til ég rak augun í umfjöllun um að Microsoft væri að gefa leikinn út aftur. Leikjavísir 19.3.2020 13:14 Yes, Your Grace: Glataður konungur þarf að girða sig í brók Yes, Your Grace er merkilegur leikur fyrir margar sakir. Hann er öðruvísi og það er alltaf gaman að rekast á litla gullmola sem þennan leik. Leikjavísir 16.3.2020 11:13 Warcraft 3: Reforged – Umdeild andlitslyfting á geggjuðum leik Warcraft 3: Reforged, endurútgáfa hins sígilda leiks, hefur vægast sagt hlotið útreið frá því hann kom út á dögunum. Þrátt fyrir deilurnar er ljóst að Warcraft 3 hefur elst gífurlega vel og saga leiksins er enn áhugaverð og skemmtileg. Leikjavísir 5.2.2020 15:18 Star Wars Jedi: Fallen Order - Góðir hlutir gerast hægt Ég hef ekki orðið fyrir neinum vonbrigðum með leikinn og mikið rosalega er gaman að fá að setja sig í spor Jedi-riddara á nýjan leik. Leikjavísir 21.11.2019 11:00 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 8 ›
Deathloop: Sjaldan skemmtilegra að stráfella óvini Deathloop er sérlega vel heppnaður, skemmtilegur og krefjandi skot/hasar/ævintýra-leikur. Hann býr yfir áhugaverðri sögu en hann getur þó orðið smá einsleitur og á köflum er erfitt að ná áttum á því sem er að gerast. Leikjavísir 23.9.2021 08:45
War of the Righteous: Hlutverkaleikir snúa aftur með krafti Gamaldags hlutverkaleikir virðast vera að snúa aftur og það af miklum krafti. Undanfarin ár hafa þó nokkrir góðir hlutverkaleikir verið gefnir út en Patfinder: Wrath of the Righteous er þeirra á meðal. Leikjavísir 12.9.2021 21:01
Klassíkin: Grand Theft Auto - Vice City Elstu menn muna þá daga á árum áður, þegar heimurinn og við sjálf vorum saklausari en í dag, þegar Grand Theft Auto leikir komu út með minna en tuttugu ára bili. Leikjavísir 5.8.2021 08:46
Klassíkin: Star Wars - Knights of the Old Republic Þeir eru fáir Star Wars leikirnir, sem hafa notið jafn mikilla vinsælda og Star Wars: Knights of the Old Republic (KotOR) og það er ekki að ástæðulausu. Ég er persónulega ekki frá því að KotOR sé besti Star Wars leikurinn og inniheldur eitt besta tölvuleikjatvist sögunnar. Leikjavísir 13.7.2021 08:46
Klassíkin: Super Mario Bros Super Mario Bros… Hvar á maður eiginlega að byrja? Leikjavísir 6.7.2021 09:30
Ratchet & Clank: Rift Apart - Skemmtilegt ævintýri sýnir hvað hægt er að gera með PS5 Félagarnir Ratchet og Clank þurfa enn eina ferðina að bjarga alheiminum og jafnvel nokkrum slíkum í þetta sinn. Ratchet & Clank: Rift Apart er þrusugóð viðbót við gamla seríu sem skín í Playstation 5 en leikurinn er eingöngu gefinn út á þá leikjatölvu. Leikjavísir 9.6.2021 08:45
Resident Evil Village: Fíflið Ethan Winters er mættur aftur Ethan Winters, söguhetja Resident Evil 7, er mættur aftur. Líf hans tekur skyndilega miklum breytingum og hann þarf að berjast fyrir lífi sínu og annarra. Að þessu sinni þarf Ethan að etja kappi við stórt samansafn mismunandi skrímsla, lifa af við erfiðar og oft hræðilegar aðstæður og mögulega bjarga heiminum, aftur. Leikjavísir 14.5.2021 10:07
Evil Genius 2: Það er erfitt að vera illur en samt gaman Ég get með sanni sagt að ég hafi beðið leiksins Evil Genius 2: World Domination lengi. Jafnvel löngu áður en framleiðsla leiksins var tilkynnt, var ég byrjaður að bíða. Það er því við hæfi að stór hluti leiksins fari í að bíða. Leikjavísir 14.4.2021 08:46
Valheim: Lítill sænskur leikur slær í gegn Sænski leikurinn Valheim kom eins og þruma úr heiðskýru lofti og hefur á örskömmum tíma notið mikilla vinsælda, þrátt fyrir að vera ókláraður svokallaður „early access“ leikur. Á fyrstu vikunni eftir útgáfu leiksins seldust rúmlega milljón eintök. Leikjavísir 15.2.2021 12:39
Bestu leikir ársins: Leikirnir sem hjálpuðu manni að komast í gegnum 2020 Við getum öll verið sammála um að árið 2020 hafi sökkað. Það gerði það. Það sökkaði mjög mikið og heimsfaraldur Covid-19 gerði framleiðendum tölvuleikja erfitt fyrir, eins og öllum öðrum. Þrátt fyrir þetta ömurlega ár litu þó nokkrir góðir leikis dagsins ljós og þeir hjálpuðu manni jafnvel við að hanga heima í leiðindunum. Leikjavísir 22.12.2020 09:02
Cyberpunk 2077: Átta ára bið lokið en fjölmargir gallar koma niður á annars geggjuðum leik Þrátt fyrir vandræðaútgáfu og fjölmarga bögga er Cyberpunk 2077 líklega einn af skemmtilegustu leikjum sem ég hef spilað. Geggjað andrúmsloft, áhugaverðar persónur og góð sögusköpun gerir gífurlega mikið fyrir leikinn og það sama má segja um hratt, fjölbreytt og á köflum strembið bardagakerfi. Leikjavísir 16.12.2020 08:32
Black Ops Cold War: Hin skemmtilegasta rússíbanareið Ég var ekki búinn að spila Call of Duty: Black Ops - Cold War lengi þegar ég áttaði mig á því hvað ég hafði saknað góðrar COD einspilunar Leikjavísir 19.11.2020 08:46
Assassin's Creed Valhalla: Með betri leikjum seríunnar og löðrandi í íslensku Assassins's Creed Valhalla er meðal skemmtilegri AC-leikja sem ég hef spilað. Sagan er áhugaverðari en hún hefur verið lengi og leikurinn lítur mjög vel út, þó hann hefði haft gott af frekari fínpússun. Leikjavísir 16.11.2020 08:46
Spider-Man: Miles Morales - Hinn nýi Spider-Man er jafnvel flottari og skemmtilegri en sá fyrri á PS5 Spider-Man: Miles Morales er þrusugóður leikur, þó hann sé í raun eingöngu viðbót við hinn feykigóða leik Spider-Man. Leikjavísir 7.11.2020 10:00
Watch Dogs Legion: Áhugaverður og í senn ekki Það er margt við Watch Dogs Legion sem mér þykir merkilegt og áhugavert. Þar má helst nefna að hægt sé að spila leikinn sem hvaða íbúi London sem er og hvað það er gaman að valda usla í borginni. Leikjavísir 6.11.2020 08:45
FIFA 21: Þetta er alltaf gaman þótt gott geti orðið betra FIFA 21 er kominn. Hann var spilaður og svo var rýnt í spilunina. Leikjavísir 20.10.2020 08:46
Star Wars: Squadrons - Draumórar uppfylltir en skortur á fjölbreytni Star Wars: Squadrons er ekki dýpsti leikur sem hefur verið gerður, langt því frá, en hann er þrususkemmtilegur. Leikjavísir 8.10.2020 08:45
Mafia: Definitive Edition - Góð endurgerð sem glímir við tímann Mafia: Definitive Edition er að mörgu leyti góð endurgerð á ágætisleik frá 2002. Þrátt fyrir góða grafíska uppfærslu stenst MDE að vissu leyti ekki staðla nútímans. Leikjavísir 1.10.2020 09:28
Marvel's Avengers: Fjölspilun þvælist fyrir í annars skemmtilegum leik Ég hef skemmt mér merkilega vel yfir Marvel's Avengers, fyrir utan netspilunina sem er þó stór hluti þessa leiks. Leikjavísir 8.9.2020 08:51
Horizon Zero Dawn: Aloy er enn hörkukvendi Horizon Zero Dawn er í rauninni miklu betri leikur á PC heldur en PS4, þó upplifunin skemmist vegna hökts og hægagangs. Leikjavísir 17.8.2020 07:31
Ghost of Tsushima: Frábært bardagakerfi stendur upp úr í frábærum leik Ghost of Tsushima er mjög skemmtilegur leikur frá Sucker Punch sem byggir á frábæru bardagakerfi og geggjuðu andrúmslofti. Leikjavísir 31.7.2020 09:10
Last of Us 2: Ótrúlega lifandi söguheimur Það er mjög erfitt að skrifa mikið um Last of Us 2, án þess að gefa of mikið upp varðandi sögu leiksins en ég mun gera mitt besta. Leikjavísir 27.6.2020 10:48
Command and Conquer Remastered: Nostalgían lifir enn, eins og Kane Það eru 25 ár frá því að leikurinn Command & Conquer: Tiberian Dawn kom út og gerbreytti heiminum að eilífu. Leikjavísir 9.6.2020 10:30
Resident Evil 3: Skringilega stuttur en skemmtilegur Starfsmenn Capcom eru enn að endurgera gamla og vinsæla Resident Evil leiki og nú er komið að leik númer þrjú. Leikjavísir 14.4.2020 11:39
Call of Duty: Warzone - Byggir á velgengni annarra leikja Call of Duty: Warzone fær margt lánað frá öðrum svokölluðum Battle Royale leikjum. Þrátt fyrir það er leikurinn nokkuð einstakur og meðal þeirra bestu. Hann einkennist helst af einfaldleika og miklum hraða. Leikjavísir 1.4.2020 10:00
Nioh 2: Krefst tíma og geðheilsu Í stuttu máli sagt, ef þú fílar Souls leikina og aðra svipaða leiki sem hafa litið dagsins ljós, eins og Sekiro, þá munt þú að öllum líkindum hafa gaman af Nioh 2. Leikjavísir 31.3.2020 08:41
State of Decay 2: Juggernaut Edition - Gefinn út aftur og mun betri Það tók markvisst átak og langa baráttu að hætta að spila State of Decay 2, sem var mjög óslípaður og gallaður. Það tókst þó á endanum, þar til ég rak augun í umfjöllun um að Microsoft væri að gefa leikinn út aftur. Leikjavísir 19.3.2020 13:14
Yes, Your Grace: Glataður konungur þarf að girða sig í brók Yes, Your Grace er merkilegur leikur fyrir margar sakir. Hann er öðruvísi og það er alltaf gaman að rekast á litla gullmola sem þennan leik. Leikjavísir 16.3.2020 11:13
Warcraft 3: Reforged – Umdeild andlitslyfting á geggjuðum leik Warcraft 3: Reforged, endurútgáfa hins sígilda leiks, hefur vægast sagt hlotið útreið frá því hann kom út á dögunum. Þrátt fyrir deilurnar er ljóst að Warcraft 3 hefur elst gífurlega vel og saga leiksins er enn áhugaverð og skemmtileg. Leikjavísir 5.2.2020 15:18
Star Wars Jedi: Fallen Order - Góðir hlutir gerast hægt Ég hef ekki orðið fyrir neinum vonbrigðum með leikinn og mikið rosalega er gaman að fá að setja sig í spor Jedi-riddara á nýjan leik. Leikjavísir 21.11.2019 11:00
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent