
Leikjadómar

Horizon Zero Dawn: Framtíðin er ekki björt en hún er skemmtileg
Að drepa vélmennarisaeðlur með boga og spjóti gæti vart litið betur út.

Sniper Elite 4: Sjaldan verið skemmtilegra að skjóta nasista á færi
Hressir verulega upp á seríu sem virtist föst í sama farinu.

For Honor: Æskudraumur uppfylltur
Mér finnst eins og ég hafi verið að bíða eftir For Honor í mörg ár.

Nioh: Mikið meira en bara klón
Við fyrstu sýn væri auðvelt að afskrá nýjasta leik Team Ninja, Nioh, sem Dark Souls klóna, en hann er meira en það.

Resident Evil 7: Ósköp eðlilegt fífl berst við morðóða fjölskyldu
Það er ómögulegt að opna eina einustu hurð, eða jafnvel ísskáp, án þess að þurfa að eiga von á því að láta skjóta þér skelk í bringu.

Gravity Rush 2: Þyngdarleysið fangar ekki
Leikurinn fjallar um hana Kat og töfraköttinn hennar Dusty, sem gefur henni þá eiginleika að geta stýrt þyngdarlögmálinu í kringum sig.

The Last Guardian: Hugljúft ævintýri sem geldur fyrir tæknilega galla
Þegar best er er TLG frábær leikur, en nokkrum mínútum seinna getur hann orðið alveg hræðilegur.

Dishonored 2: Blóðugar tilraunir og frumleiki borgar sig
Dishonored 2 fer skrefinu lengra en forveri sinn og betrumbætir hann.

Watch Dogs 2: Skemmtigarður hipstersins
Watch Dogs 2 bætir við forvera sinn á nánast öllum sviðum en sagan og persónur leiksins draga hann verulega niður.

Civilization 6: Áratuga reynsla skilar frábærum leik
Eins og með svo gott sem alla aðra Civ-leiki, þegar þeir komu út, er CIV 6 líklegast sá besti hingað til.

Battlefield 1: Heillaskref aftur á bak
Fyrri heimsstyrjöldin reynist tilvalin vettvangur fyrir Battlefield seríuna.

Mafia 3: Frábær skemmtun sem verður að leiðindum
Leikurinn einkennist af æðislegum hápunktum og leiðinlegum lágpunktum sem gerast sífellt oftar.

Xcom 2: Ekki orðinn frábær enn, en þó betri
Leikurinn frá Firaxis var nýverið gefinn út fyrir PS4 og Xbox One eftir að hafa verið gefinn út fyrir PC í byrjun árs.

Madden 17: Fínpússun skilar miklu
Undanfarin ár hafa Madden leikirnir orðið betri og betri.

FIFA 17 er frábær: Lengi getur gott batnað
FIFA 17 er raunverulegasti íþróttaleikur sem komið hefur út og mun eflaust fjölga ástríðufullum unnendum knattspyrnunnar.

Fordómar og ótti stjórna ferðinni
Deus Ex: Mankind Divided er hinn fínasti framhaldsleikur.

World of Warcraft gæti verið að ná sínum hæstu hæðum til þessa
Í nýjum aukapakka fjölspilunarleiksins er enginn skortur á efni. Það er reyndar svo mikið að erfitt er að ráðstafa spilunartíma sínum.

Frábær skemmtun í fjarlægri stjörnuþoku
Nýjasti Legoleikurinn gerist í söguheimi Star Wars og fjallar að mestu um söguþráð myndarinnar The Force Awakens.

Hin krúttlegasta uppreisn
Í Anarcute þurfa spilarar að safna saman hópi dýra og beita skynsemi til þess að frelsa fjórar borgir úr haldi stjórnvalda.

Nær ekki þeim hæðum sem hann gæti
Mirror's Edge Catalyst virðist mjög efnilegur við fyrstu sýn.

Total War serían nýtur sín í ævintýraheimum
Warhammer heimurinn er kjörinn fyrir herkænskuleiki eins og Total War.

Einsleit bylting
Í grunninn er Homefront: The Revolution fínasti skotleikur en sagan er einsleit og slöpp.

Helvíti á Mars: Endurrisa Doom heppnaðist vel
Mars hefur orðið fyrir innrás djöfla frá helvíti og aðeins einn maður stendur í vegi þeirra.

Ferðalok Nathans Drake
Fjársjóðsleitarmaðurinn Nathan Drake er snúinn aftur í síðasta sinn í besta Uncharted-leiknum hingað til.

Menn aðskildir frá drengjum
Souls leikirnir hafa skipt aðdáendum tölvuleikja í tvo hópa allt frá því fyrsti leikurinn kom út árið 2011.

Barist á götum New York
Á yfirborðinu er The Division ákaflega fallegur og heillandi skotleikur.

Ratchet og Clank snúa aftur
Þeir félagar þurfa að koma sólkerfinu aftur til bjargar í skemmtilegum ævintýraleik.

Mortal Kombat pússaður í bak og fyrir
Mortal Kombat XL inniheldur alla aukapakka þessa ársgamla leiks.

UFC 2: Besti leikurinn hingað til
Nýjasti UFC leikurinn er skemmtilegur en þó ekki gallalaus.

Far Cry Primal: Rússíbanareið hellisbúans
Þrátt fyrir að vera á marga vegu líkur forverum sínum, er nýjasti Far Cry leikurinn, Primal, í grunninn mjög frábrugðinn þeim.