Franski boltinn Van Basten kallar Neymar fórnarlamb og grenjuskjóðu Hollendingurinn Marco Van Basten, fyrrum besti leikmaður heims, virðist ekki vera hrifinn af Neymar, leikmanni PSG, sem Van Basten kallar fórnarlamb og grenjuskjóðu. Fótbolti 9.10.2022 11:35 Ramos fékk 28. rauða spjaldið á ferlinum Spænski miðvörðurinn Sergio Ramos var vísað af velli með rauðu spjaldi þegar PSG gerði óvænt markalaust jafntefli við Reims í frönsku efstu deildinni í fótbolta karla í kvöld. Fótbolti 8.10.2022 22:50 Messi og Mbappe sáu um Nice PSG styrkti stöðu sína á toppi frönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld með torsóttum sigri á Nice. Fótbolti 1.10.2022 21:08 Eigendur PSG sagðir ætla að kaupa Espanyol til að skaða Barcelona Tamim bin Hamad Al Thani, emírinn af Katar, er sagður hafa fyrirskipað Nasser Al-Khelaifi, forseta Paris Saint-Germain, að festa kaup á spænska fótboltaliðinu Espanyol. Með þessu ætli Katarar að gera Barcelona skráveifu en köldu hefur andað á milli PSG og Barca síðustu misseri. Fótbolti 30.9.2022 17:00 Forseti PSG sagður eiga þátt í mannráni og pyntingum Franska dagblaðið Libération greinir frá því í dag að hinn katarski Nasser Al-Khelaifi, forseti franska fótboltaliðsins Paris Saint-Germain, hafi átt þátt í mannráni franskalsírsks kaupsýslumanns. Sá á að hafa haft undir höndum gögn sem sýndu Al-Khelaifi ekki í góðu ljósi. Fótbolti 29.9.2022 15:01 Sá fimmti handtekinn vegna árásinnar á Hamraoui Maður hefur verið handtekinn, grunaður um aðild að árásinni á frönsku fótboltakonuna Kheiru Hamraoui. Fótbolti 28.9.2022 09:01 Fjórir Frakkar reknir út af í sama leiknum Upp úr sauð í leik U-18 ára landsliða Frakklands og Póllands í fótbolta í gær. Hætta þurfti leik eftir af fjórir Frakkar fengu rautt spjald. Fótbolti 26.9.2022 14:01 Bróðir Pogbas líkir honum við R. Kelly, Harvey Weinstein og Benjamin Mendy Mathias Pogba, yngri bróðir Pauls, birti fjölda myndbanda og færslna á samfélagsmiðlum þar sem hann fór vægast sagt ófögrum orðum um bróður sinn. Hann líkti honum meðal annars við þekkta kynferðisafbrotamenn. Fótbolti 23.9.2022 11:01 KFC hótar að fara í mál við franska knattspyrnusambandið vegna Mbappé Kentucky Fried Chicken, KFC, í Frakklandi gæti farið í mál við franska knattspyrnusambandið (FFF) þar sem aðalstjarna franska landsliðsins, Kylian Mbappé, neitar að auglýsa skyndibitakeðjuna. Fótbolti 21.9.2022 22:30 „Hvernig brýtur maður hnéskel?“ Franska blaðið Le Parisien hefur birt hálfótrúlegar upplýsingar úr lögregluskýrslu sem renna stoðum undir það að knattspyrnukonan Aminata Diallo hafi skipulagt árásina á liðsfélaga sinn í PSG, Kheiru Hamraoui, til að losna við samkeppni um stöðu í liðinu. Fótbolti 20.9.2022 12:31 Pogba fær lögregluvernd á Ítalíu Franski fótboltamaðurinn Paul Pogba, sem er leikmaður Juventus á Ítalíu, fær nú vernd lögreglu þar í landi sökum meints fjárkúgunarmáls innan fjölskyldu hans. Fótbolti 20.9.2022 09:31 Mbappé neitar að mæta í myndatöku franska landsliðsins Kylian Mbappé, leikmaður Frakklandsmeistara París Saint-Germain og ein aðalstjarna franska landsliðsins í fótbolta, hefur neitað að taka þátt í liðsmyndatöku með landsliðinu sem fram á að fara á morgun, þriðjudag. Fótbolti 19.9.2022 16:30 Messi tryggði meisturunum sigur gegn Lyon Lionel Messi skoraði eina mark leiksins er frönsku meistararnir í Paris Saint-Germain unnu 0-1 útisigur gegn Lyon í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 18.9.2022 21:31 Svava Rós og Selma Sól skoruðu báðar í jafntefli Svava Rós Guðmundsdóttir og Selma Sól Magnúsdóttir skoruðu báðar þegar Brann og Rosenborg gerðu 1-1 jafntefli. Sveindís Jane Jónsdóttir hóf tímabilið á bekknum hjá Wolfsburg, Berglind Björg Þorvaldsdóttir spilaði sínar fyrstu mínútur fyrir París Saint-Germain og Anna Björk Kristjánsdóttir var í liði Inter sem vann stórsigur. Fótbolti 17.9.2022 15:41 Mbappé þénar mest allra árið 2022 Kylian Mbappé er tekjuhæsti knattspyrnumaður í heimi árið 2022. Hann fær 105 milljónir Bandaríkjadala [14,6 milljarðar íslenskra króna] í laun hjá París Saint-Germain ásamt því að þéna 20 milljónir Bandaríkjadala [2,8 milljarðar] í gegnum auglýsingar og því um líkt. Fótbolti 17.9.2022 10:46 Aftur handtekin í tengslum við árásina á liðsfélaga Knattspyrnukonan Aminata Diallo hefur á ný verið handtekinn og sett í gæsluvarðhald vegna rannsóknar frönsku lögreglunnar á árásinni á Kheiru Hamraoui, liðsfélaga Diallo hjá PSG. Fótbolti 16.9.2022 15:16 Vann Berglindi en er nú orðin liðsfélagi hennar Franska knattspyrnufélagið PSG hefur fest kaup á miðjumanninum Jackie Groenen frá Manchester United en hún átti eitt ár eftir af samningi sínum við enska félagið. Fótbolti 15.9.2022 15:30 Bróðir Paul Pogba hnepptur í varðhald Mathias Pogba, bróðir Paul Pogba, hefur gefið sig fram við yfirvöld í Frakklandi og situr nú í varðhaldi vegna tilrauna til fjárkúgana gegn bróðir sínum. Fótbolti 14.9.2022 23:00 Mögnuð tölfræði Neymar í upphafi móts vekur athygli Brasilíumaðurinn Neymar hefur farið með himinskautum í upphafi tímabils með franska meistaraliðinu PSG. Fótbolti 10.9.2022 23:30 Neymar tryggði PSG nauman sigur Frakklandsmeistarar PSG eru taplausir eftir fyrstu sjö umferðirnar í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 10.9.2022 17:01 Bróðir Pogbas segist vera saklaus og ætlar ekki að afhjúpa neitt Lögmaður Mathias Pogba hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem skjólstæðingur hans hafi ekki verið viðriðinn fjárkúgun á hendur Paul Pogba og hann vilji lægja öldurnar milli þeirra bræðra. Fótbolti 9.9.2022 09:00 Veit ekki hvaða stöðu eigin leikmaður spilar Lucien Favre, knattspyrnustjóri Nice, virtist ekki vita hvaða stöðu Ross Barkley, nýjasti leikmaður franska liðsins, spilar er hann var spurður út í það á blaðamannafundi. Fótbolti 9.9.2022 08:01 Mbappé um Pogba-málið: „Orð gegn orði“ Kylian Mbappé segist treysta Paul Pogba þrátt fyrir orðróm þess efnis að hann hafi leitað til töfralæknis til að leggja bölvun á félaga í franska landsliðinu. Fótbolti 6.9.2022 08:31 Nasri tjáir sig um Pogba-málið: „Leitar ekki til töfralæknis heldur guðs“ Samir Nasri hefur lagt orð í belg um mál Pauls Pogba sem stendur í ströngu utan vallar þessa dagana. Fótbolti 5.9.2022 11:31 Barkley mættur til Nice Enski miðjumaðurinn Ross Barkley fékk sig lausan undan samningi við Chelsea á lokadegi félagaskiptagluggans í Englandi og er búinn að finna sér nýtt lið. Fótbolti 4.9.2022 23:30 Aron Einar og félagar fá mikinn liðsstyrk frá PSG Brasilíski miðjumaðurinn Rafinha Alcantara hefur yfirgefið franska meistaraliðið PSG og samið við katarska úrvalsdeildarliðið Al Arabi. Fótbolti 3.9.2022 23:01 Man City boðið að fá Neymar rétt áður en glugginn lokaði Það virðist sem Frakklandsmeistarar París Saint-Germain séu tilbúnir að losa Brasilíumanninn Neymar úr sínum röðum. Englandsmeistarar Manchester City var boðið að kaupa leikmanninn undir lok félagaskiptagluggans sem lokaði nú fyrir helgi. Fótbolti 3.9.2022 14:01 Átta félög sektuð fyrir brot á reglum um fjárhagslega háttvísi Evrópska knattspyrnusambandið UEFA hefur sektað átta félög fyrir brot á reglum um fjárhagslega háttvísi (e. Financial Fair-Play, FFP). Fótbolti 2.9.2022 23:31 Lokadagur félagsskiptagluggans: Arthur til Liverpool og Aubameyang snýr aftur til Lundúna Félagsskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu lokaði í kvöld og var nóg um að vera. Mörg félög sóttust eftir að styrkja sinn leikmannahóp áður en tíminn rann út og þar ber hæst að nefna félagsskipti Arthur Melo til Liverpool og Pierre-Emerick Aubameyang til Chelsea. Fótbolti 1.9.2022 10:09 Öruggt hjá PSG í Toulouse Frakklandsmeistarar París Saint-Germain unnu 3-0 útisigur á Toulouse í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 31.8.2022 21:31 « ‹ 10 11 12 13 14 15 16 17 18 … 34 ›
Van Basten kallar Neymar fórnarlamb og grenjuskjóðu Hollendingurinn Marco Van Basten, fyrrum besti leikmaður heims, virðist ekki vera hrifinn af Neymar, leikmanni PSG, sem Van Basten kallar fórnarlamb og grenjuskjóðu. Fótbolti 9.10.2022 11:35
Ramos fékk 28. rauða spjaldið á ferlinum Spænski miðvörðurinn Sergio Ramos var vísað af velli með rauðu spjaldi þegar PSG gerði óvænt markalaust jafntefli við Reims í frönsku efstu deildinni í fótbolta karla í kvöld. Fótbolti 8.10.2022 22:50
Messi og Mbappe sáu um Nice PSG styrkti stöðu sína á toppi frönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld með torsóttum sigri á Nice. Fótbolti 1.10.2022 21:08
Eigendur PSG sagðir ætla að kaupa Espanyol til að skaða Barcelona Tamim bin Hamad Al Thani, emírinn af Katar, er sagður hafa fyrirskipað Nasser Al-Khelaifi, forseta Paris Saint-Germain, að festa kaup á spænska fótboltaliðinu Espanyol. Með þessu ætli Katarar að gera Barcelona skráveifu en köldu hefur andað á milli PSG og Barca síðustu misseri. Fótbolti 30.9.2022 17:00
Forseti PSG sagður eiga þátt í mannráni og pyntingum Franska dagblaðið Libération greinir frá því í dag að hinn katarski Nasser Al-Khelaifi, forseti franska fótboltaliðsins Paris Saint-Germain, hafi átt þátt í mannráni franskalsírsks kaupsýslumanns. Sá á að hafa haft undir höndum gögn sem sýndu Al-Khelaifi ekki í góðu ljósi. Fótbolti 29.9.2022 15:01
Sá fimmti handtekinn vegna árásinnar á Hamraoui Maður hefur verið handtekinn, grunaður um aðild að árásinni á frönsku fótboltakonuna Kheiru Hamraoui. Fótbolti 28.9.2022 09:01
Fjórir Frakkar reknir út af í sama leiknum Upp úr sauð í leik U-18 ára landsliða Frakklands og Póllands í fótbolta í gær. Hætta þurfti leik eftir af fjórir Frakkar fengu rautt spjald. Fótbolti 26.9.2022 14:01
Bróðir Pogbas líkir honum við R. Kelly, Harvey Weinstein og Benjamin Mendy Mathias Pogba, yngri bróðir Pauls, birti fjölda myndbanda og færslna á samfélagsmiðlum þar sem hann fór vægast sagt ófögrum orðum um bróður sinn. Hann líkti honum meðal annars við þekkta kynferðisafbrotamenn. Fótbolti 23.9.2022 11:01
KFC hótar að fara í mál við franska knattspyrnusambandið vegna Mbappé Kentucky Fried Chicken, KFC, í Frakklandi gæti farið í mál við franska knattspyrnusambandið (FFF) þar sem aðalstjarna franska landsliðsins, Kylian Mbappé, neitar að auglýsa skyndibitakeðjuna. Fótbolti 21.9.2022 22:30
„Hvernig brýtur maður hnéskel?“ Franska blaðið Le Parisien hefur birt hálfótrúlegar upplýsingar úr lögregluskýrslu sem renna stoðum undir það að knattspyrnukonan Aminata Diallo hafi skipulagt árásina á liðsfélaga sinn í PSG, Kheiru Hamraoui, til að losna við samkeppni um stöðu í liðinu. Fótbolti 20.9.2022 12:31
Pogba fær lögregluvernd á Ítalíu Franski fótboltamaðurinn Paul Pogba, sem er leikmaður Juventus á Ítalíu, fær nú vernd lögreglu þar í landi sökum meints fjárkúgunarmáls innan fjölskyldu hans. Fótbolti 20.9.2022 09:31
Mbappé neitar að mæta í myndatöku franska landsliðsins Kylian Mbappé, leikmaður Frakklandsmeistara París Saint-Germain og ein aðalstjarna franska landsliðsins í fótbolta, hefur neitað að taka þátt í liðsmyndatöku með landsliðinu sem fram á að fara á morgun, þriðjudag. Fótbolti 19.9.2022 16:30
Messi tryggði meisturunum sigur gegn Lyon Lionel Messi skoraði eina mark leiksins er frönsku meistararnir í Paris Saint-Germain unnu 0-1 útisigur gegn Lyon í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 18.9.2022 21:31
Svava Rós og Selma Sól skoruðu báðar í jafntefli Svava Rós Guðmundsdóttir og Selma Sól Magnúsdóttir skoruðu báðar þegar Brann og Rosenborg gerðu 1-1 jafntefli. Sveindís Jane Jónsdóttir hóf tímabilið á bekknum hjá Wolfsburg, Berglind Björg Þorvaldsdóttir spilaði sínar fyrstu mínútur fyrir París Saint-Germain og Anna Björk Kristjánsdóttir var í liði Inter sem vann stórsigur. Fótbolti 17.9.2022 15:41
Mbappé þénar mest allra árið 2022 Kylian Mbappé er tekjuhæsti knattspyrnumaður í heimi árið 2022. Hann fær 105 milljónir Bandaríkjadala [14,6 milljarðar íslenskra króna] í laun hjá París Saint-Germain ásamt því að þéna 20 milljónir Bandaríkjadala [2,8 milljarðar] í gegnum auglýsingar og því um líkt. Fótbolti 17.9.2022 10:46
Aftur handtekin í tengslum við árásina á liðsfélaga Knattspyrnukonan Aminata Diallo hefur á ný verið handtekinn og sett í gæsluvarðhald vegna rannsóknar frönsku lögreglunnar á árásinni á Kheiru Hamraoui, liðsfélaga Diallo hjá PSG. Fótbolti 16.9.2022 15:16
Vann Berglindi en er nú orðin liðsfélagi hennar Franska knattspyrnufélagið PSG hefur fest kaup á miðjumanninum Jackie Groenen frá Manchester United en hún átti eitt ár eftir af samningi sínum við enska félagið. Fótbolti 15.9.2022 15:30
Bróðir Paul Pogba hnepptur í varðhald Mathias Pogba, bróðir Paul Pogba, hefur gefið sig fram við yfirvöld í Frakklandi og situr nú í varðhaldi vegna tilrauna til fjárkúgana gegn bróðir sínum. Fótbolti 14.9.2022 23:00
Mögnuð tölfræði Neymar í upphafi móts vekur athygli Brasilíumaðurinn Neymar hefur farið með himinskautum í upphafi tímabils með franska meistaraliðinu PSG. Fótbolti 10.9.2022 23:30
Neymar tryggði PSG nauman sigur Frakklandsmeistarar PSG eru taplausir eftir fyrstu sjö umferðirnar í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 10.9.2022 17:01
Bróðir Pogbas segist vera saklaus og ætlar ekki að afhjúpa neitt Lögmaður Mathias Pogba hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem skjólstæðingur hans hafi ekki verið viðriðinn fjárkúgun á hendur Paul Pogba og hann vilji lægja öldurnar milli þeirra bræðra. Fótbolti 9.9.2022 09:00
Veit ekki hvaða stöðu eigin leikmaður spilar Lucien Favre, knattspyrnustjóri Nice, virtist ekki vita hvaða stöðu Ross Barkley, nýjasti leikmaður franska liðsins, spilar er hann var spurður út í það á blaðamannafundi. Fótbolti 9.9.2022 08:01
Mbappé um Pogba-málið: „Orð gegn orði“ Kylian Mbappé segist treysta Paul Pogba þrátt fyrir orðróm þess efnis að hann hafi leitað til töfralæknis til að leggja bölvun á félaga í franska landsliðinu. Fótbolti 6.9.2022 08:31
Nasri tjáir sig um Pogba-málið: „Leitar ekki til töfralæknis heldur guðs“ Samir Nasri hefur lagt orð í belg um mál Pauls Pogba sem stendur í ströngu utan vallar þessa dagana. Fótbolti 5.9.2022 11:31
Barkley mættur til Nice Enski miðjumaðurinn Ross Barkley fékk sig lausan undan samningi við Chelsea á lokadegi félagaskiptagluggans í Englandi og er búinn að finna sér nýtt lið. Fótbolti 4.9.2022 23:30
Aron Einar og félagar fá mikinn liðsstyrk frá PSG Brasilíski miðjumaðurinn Rafinha Alcantara hefur yfirgefið franska meistaraliðið PSG og samið við katarska úrvalsdeildarliðið Al Arabi. Fótbolti 3.9.2022 23:01
Man City boðið að fá Neymar rétt áður en glugginn lokaði Það virðist sem Frakklandsmeistarar París Saint-Germain séu tilbúnir að losa Brasilíumanninn Neymar úr sínum röðum. Englandsmeistarar Manchester City var boðið að kaupa leikmanninn undir lok félagaskiptagluggans sem lokaði nú fyrir helgi. Fótbolti 3.9.2022 14:01
Átta félög sektuð fyrir brot á reglum um fjárhagslega háttvísi Evrópska knattspyrnusambandið UEFA hefur sektað átta félög fyrir brot á reglum um fjárhagslega háttvísi (e. Financial Fair-Play, FFP). Fótbolti 2.9.2022 23:31
Lokadagur félagsskiptagluggans: Arthur til Liverpool og Aubameyang snýr aftur til Lundúna Félagsskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu lokaði í kvöld og var nóg um að vera. Mörg félög sóttust eftir að styrkja sinn leikmannahóp áður en tíminn rann út og þar ber hæst að nefna félagsskipti Arthur Melo til Liverpool og Pierre-Emerick Aubameyang til Chelsea. Fótbolti 1.9.2022 10:09
Öruggt hjá PSG í Toulouse Frakklandsmeistarar París Saint-Germain unnu 3-0 útisigur á Toulouse í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 31.8.2022 21:31
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent