Danski boltinn „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Eftir að hafa slegið í gegn í Danmörku, orðið markadrottning og unnið titla, tekur íslenska landsliðskonan í fótbolta. Emilía Kiær Ásgeirsdóttir nú næsta skref á sínum ferli. Hún hefur samið við þýska liðið RB Leipzig. Hún telur þetta rétta tímapunktinn á sínum ferli til að opna næsta kafla. Fótbolti 3.1.2025 09:03 Emilía til Leipzig Landsliðskonan í fótbolta, Emilía Kiær Ásgeirsdóttir, er gengin í raðir RB Leipzig frá Nordsjælland. Fótbolti 27.12.2024 14:45 Emelíu sýnt mikið traust og samningurinn framlengdur: „Við sáum gæðin í sumar“ Þrátt fyrir að vera frá keppni vegna krossbandsslita hefur Emelía Óskarsdóttir fengið samning sinn framlengdan hjá danska félaginu HB Køge. Hún gekk til liðs við HB Køge fyrir ári síðan og gerði þá tveggja ára samning, sem hefur nú verið framlengdur um eitt ár til viðbótar. Fótbolti 21.12.2024 08:32 Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Fredericia sótti góðan átta marka sigur, 29-21, gegn Kolding í sautjándu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Þetta var síðasti leikur liðsins áður en deildin hefst aftur að nýju í febrúar eftir heimsmeistaramótið. Handbolti 20.12.2024 20:41 Mikael og félagar úr leik í bikarnum Mikael Neville Anderson var í byrjunarliði liðs AGF sem tapaði 4-2 gegn Bröndby í danska bikarnum í dag. Þá var Sverrir Ingason í liði Panathinaikos sem er í toppbaráttu í Grikklandi. Fótbolti 15.12.2024 19:59 Elías braut bein í Porto Landsliðsmarkvörðurinn Elías Rafn Ólafsson endaði á sjúkrahúsi í gærkvöld, eftir að hafa meiðst þegar tuttugu mínútur voru eftir af leik Midtjylland við Porto í Evrópudeildinni í fótbolta. Fótbolti 13.12.2024 09:30 Arnar og Eiður Smári gætu sameinað krafta sína í Danmörku Arnar Grétarsson, fyrrverandi þjálfari Vals er sterklega orðaður við þjálfarastöðuna hjá danska félaginu Kolding. Danski miðilinn Bold heldur því einnig fram að Eiður Smári Guðjohnsen gæti fylgt honum til Danmerkur. Fótbolti 10.12.2024 16:30 „Held að þetta sé ekki algengt á Íslandi“ Íslandstenging er danska úrvalsdeildarfélaginu Lyngby mikilvæg. Þess vegna hefur félagið ráðið njósnara hér á landi, Vigfús Arnar Jósefsson. Hann mun benda þeim á og fylgjast með efnilegum og góðum leikmönnum á Íslandi. Fótbolti 6.12.2024 09:31 Hver snjóbolti kostaði fimmtíu þúsund Stuðningsmenn dönsku knattspyrnuliðanna AGF og Nordsjælland köstuðu snjóboltum inn á völlinn í leik liðanna í nóvember, og það hefur nú leitt til þess að hvort félag þarf að greiða 5.000 danskar krónur í sekt. Fótbolti 5.12.2024 15:31 Ráða njósnara á Íslandi Danska úrvalsdeildarfélagið Lyngby hefur ráðið Vigfús Jósefsson sem njósnara á Íslandi. Frá þessu greinir félagið í yfirlýsingu á heimasíðu sinni. Fótbolti 28.11.2024 10:41 Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Danmerkurmeistarar Midtjylland eru jafnir FC Kaupmannahöfn að stigum á toppi efstu deildar þar í landi með 1-0 sigri á Silkeborg í kvöld. Elías Rafn Ólafsson stóð vaktina í marki meistaranna. Fótbolti 25.11.2024 22:00 Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Landsliðskonurnar Ingibjörg Sigurðardóttir og Hafrún Rakel Halldórsdóttir voru báðar í liði Bröndby í dag þegar liðið vann 2-0 útisigur gegn Kolding í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 23.11.2024 15:05 Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Danska knattspyrnusambandið hefur sótt um það hjá Knattspyrnusambandi Evrópu að fá að hýsa úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar í júní á næsta ári. Fótbolti 21.11.2024 17:47 „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Ingibjörg Sigurðardóttir, landsliðskona í fótbolta, leikur með Bröndby sem er fyrsta kvennaliðið í Danmörku sem er atvinnumannalið að fullu. Ingibjörg að það hafi verið viðbrigði að koma inn í hálf atvinnumannaumhverfi hjá Bröndby en vonar breytingarnar skili sér inni á vellinum. Bröndby stefnir hátt á næstu árum. Fótbolti 17.11.2024 10:02 Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sædís Rún Heiðarsdóttir skoraði mark meistara Vålerenga í 1-1 jafntefli við Lilleström í lokaumferð norsku úrvalsdeildarinnar í dag. Fótbolti 16.11.2024 14:19 Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Kristján Örn Kristjánsson fór fyrir sínu liði í kvöld í eins marks útisigri í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 15.11.2024 20:43 Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Spænska knattspyrnugoðsögnin Andres Iniesta er orðinn eigandi fótboltafélags. Það sem meira er að félagið sem um ræðir er í Danmörku. Fótbolti 14.11.2024 22:45 Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Það var nóg um að vera hjá íslensku knattspyrnufólki í hinum og þessum deildum í Evrópu. Fótbolti 10.11.2024 17:00 Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby Sævar Atli Magnússon skoraði mark Lyngby og fiskaði víti undir lokin sem gaf liðinu jöfnunarmarkið og mikilvægt stig í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 10.11.2024 14:59 Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Emilía Kiær Ásgeirsdóttir og félagar í Nordsjælland náðu í dag þriggja stiga forskot á toppi dönsku deildarinnar eftir 2-0 sigur á B93. Fótbolti 9.11.2024 16:02 Freyr segir ummæli sín tekin úr samhengi Freyr Alexandersson, þjálfari KV Kortrijk í Belgíu segir að ummæli sín um markvörðinn Mads Kikkenborg, sem hann þjálfaði á sínum tíma hjá danska félaginu Lyngby, hafi verið tekin úr samhengi en sá síðarnefndi skipti yfir til Anderlecht í Belgíu í upphafi árs. Freyr segir samband sitt og Kikkenborg mjög gott. Fótbolti 8.11.2024 10:31 Hræðileg mistök hjá Elíasi í Evrópudeildinni í gærkvöldi Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Elías Rafn Ólafsson svaf örugglega ekki vel í nótt eftir risastór mistök sín í Evrópudeildarleik í gær. Fótbolti 8.11.2024 10:02 Ragnar ráðinn til AGF Ragnar Sigurðsson hefur verið ráðinn þjálfari undir sautján ára liðs AGF í Danmörku. Fótbolti 7.11.2024 12:05 Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir og Katla María Þórðardóttir þurftu í kvöld að sætta sig við fall með Örebro úr sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Norrköping, lið Arnórs Ingva Traustasonar og Ísaks Andra Sigurgeirssonar, bjargaði sér hins vegar frá falli. Fótbolti 4.11.2024 20:14 AGF bar sigur úr býtum í Íslendingaslag og fór upp í annað sæti AGF tók á móti Lyngby í Íslendingaslag í dönsku úrvalsdeildinni og vann 2-1 þökk sé marki í uppbótartíma. Mikael Neville Anderson hjá AGF og Sævar Atli Magnússon hjá Lyngby voru báðir í byrjunarliðunum. Fótbolti 3.11.2024 17:02 Elías fékk fimm mörk á sig í enn einu tapinu gegn Brøndby Í þriðja sinn á minna en mánuði laut Midtjylland í lægra haldi gegn Brøndby. Dönsku meistararnir buðu þeim gulklæddu í heimsókn í 14. umferð deildarinnar í dag og töpuðu 1-5. Fótbolti 3.11.2024 14:58 Emilía Kiær komst ekki á blað í toppslagnum Emilía Kiær Ásgeirsdóttir spilaði níutíu mínútur í toppslag dönsku úrvalsdeildarinnar þar sem lið hennar Nordsjælland tapaði 2-1 á útivelli gegn Fortuna. Fótbolti 3.11.2024 13:59 Öruggt hjá Bröndby og Karólína og Leverkusen upp í annað sætið Íslendingaliðin Bröndby og Bayer Leverkusen unnu sína leiki í sínum deildum í kvöld. Bröndby vann 0-3 útisigur á B93 í dönsku úrvalsdeildinni og í þýsku úrvalsdeildinni sigraði Bayer Leverkusen Köln, 1-2. Fótbolti 1.11.2024 20:27 FCK lýsti yfir áhyggjum sínum fyrir læti helgarinnar í Bröndby FC Kaupmannahöfn lét vita að það hefði áhyggjur af því hvernig öryggismálum á Bröndby-vellinum væri háttað fyrir leik liðanna um helgina í efstu deild Danmerkur. Fótbolti 28.10.2024 22:02 Arnór Ingvi með mikilvægt mark í langþráðum sigri Norrköping Eftir níu leiki í röð án sigurs vann Norrköping loksins leik þegar liðið lagði Värnamo að velli í dag, 1-2. Arnór Ingvi Traustason skoraði annað mark gestanna. Fótbolti 27.10.2024 15:09 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 41 ›
„Það er betra að sakna á þennan hátt“ Eftir að hafa slegið í gegn í Danmörku, orðið markadrottning og unnið titla, tekur íslenska landsliðskonan í fótbolta. Emilía Kiær Ásgeirsdóttir nú næsta skref á sínum ferli. Hún hefur samið við þýska liðið RB Leipzig. Hún telur þetta rétta tímapunktinn á sínum ferli til að opna næsta kafla. Fótbolti 3.1.2025 09:03
Emilía til Leipzig Landsliðskonan í fótbolta, Emilía Kiær Ásgeirsdóttir, er gengin í raðir RB Leipzig frá Nordsjælland. Fótbolti 27.12.2024 14:45
Emelíu sýnt mikið traust og samningurinn framlengdur: „Við sáum gæðin í sumar“ Þrátt fyrir að vera frá keppni vegna krossbandsslita hefur Emelía Óskarsdóttir fengið samning sinn framlengdan hjá danska félaginu HB Køge. Hún gekk til liðs við HB Køge fyrir ári síðan og gerði þá tveggja ára samning, sem hefur nú verið framlengdur um eitt ár til viðbótar. Fótbolti 21.12.2024 08:32
Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Fredericia sótti góðan átta marka sigur, 29-21, gegn Kolding í sautjándu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Þetta var síðasti leikur liðsins áður en deildin hefst aftur að nýju í febrúar eftir heimsmeistaramótið. Handbolti 20.12.2024 20:41
Mikael og félagar úr leik í bikarnum Mikael Neville Anderson var í byrjunarliði liðs AGF sem tapaði 4-2 gegn Bröndby í danska bikarnum í dag. Þá var Sverrir Ingason í liði Panathinaikos sem er í toppbaráttu í Grikklandi. Fótbolti 15.12.2024 19:59
Elías braut bein í Porto Landsliðsmarkvörðurinn Elías Rafn Ólafsson endaði á sjúkrahúsi í gærkvöld, eftir að hafa meiðst þegar tuttugu mínútur voru eftir af leik Midtjylland við Porto í Evrópudeildinni í fótbolta. Fótbolti 13.12.2024 09:30
Arnar og Eiður Smári gætu sameinað krafta sína í Danmörku Arnar Grétarsson, fyrrverandi þjálfari Vals er sterklega orðaður við þjálfarastöðuna hjá danska félaginu Kolding. Danski miðilinn Bold heldur því einnig fram að Eiður Smári Guðjohnsen gæti fylgt honum til Danmerkur. Fótbolti 10.12.2024 16:30
„Held að þetta sé ekki algengt á Íslandi“ Íslandstenging er danska úrvalsdeildarfélaginu Lyngby mikilvæg. Þess vegna hefur félagið ráðið njósnara hér á landi, Vigfús Arnar Jósefsson. Hann mun benda þeim á og fylgjast með efnilegum og góðum leikmönnum á Íslandi. Fótbolti 6.12.2024 09:31
Hver snjóbolti kostaði fimmtíu þúsund Stuðningsmenn dönsku knattspyrnuliðanna AGF og Nordsjælland köstuðu snjóboltum inn á völlinn í leik liðanna í nóvember, og það hefur nú leitt til þess að hvort félag þarf að greiða 5.000 danskar krónur í sekt. Fótbolti 5.12.2024 15:31
Ráða njósnara á Íslandi Danska úrvalsdeildarfélagið Lyngby hefur ráðið Vigfús Jósefsson sem njósnara á Íslandi. Frá þessu greinir félagið í yfirlýsingu á heimasíðu sinni. Fótbolti 28.11.2024 10:41
Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Danmerkurmeistarar Midtjylland eru jafnir FC Kaupmannahöfn að stigum á toppi efstu deildar þar í landi með 1-0 sigri á Silkeborg í kvöld. Elías Rafn Ólafsson stóð vaktina í marki meistaranna. Fótbolti 25.11.2024 22:00
Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Landsliðskonurnar Ingibjörg Sigurðardóttir og Hafrún Rakel Halldórsdóttir voru báðar í liði Bröndby í dag þegar liðið vann 2-0 útisigur gegn Kolding í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 23.11.2024 15:05
Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Danska knattspyrnusambandið hefur sótt um það hjá Knattspyrnusambandi Evrópu að fá að hýsa úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar í júní á næsta ári. Fótbolti 21.11.2024 17:47
„Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Ingibjörg Sigurðardóttir, landsliðskona í fótbolta, leikur með Bröndby sem er fyrsta kvennaliðið í Danmörku sem er atvinnumannalið að fullu. Ingibjörg að það hafi verið viðbrigði að koma inn í hálf atvinnumannaumhverfi hjá Bröndby en vonar breytingarnar skili sér inni á vellinum. Bröndby stefnir hátt á næstu árum. Fótbolti 17.11.2024 10:02
Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sædís Rún Heiðarsdóttir skoraði mark meistara Vålerenga í 1-1 jafntefli við Lilleström í lokaumferð norsku úrvalsdeildarinnar í dag. Fótbolti 16.11.2024 14:19
Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Kristján Örn Kristjánsson fór fyrir sínu liði í kvöld í eins marks útisigri í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 15.11.2024 20:43
Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Spænska knattspyrnugoðsögnin Andres Iniesta er orðinn eigandi fótboltafélags. Það sem meira er að félagið sem um ræðir er í Danmörku. Fótbolti 14.11.2024 22:45
Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Það var nóg um að vera hjá íslensku knattspyrnufólki í hinum og þessum deildum í Evrópu. Fótbolti 10.11.2024 17:00
Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby Sævar Atli Magnússon skoraði mark Lyngby og fiskaði víti undir lokin sem gaf liðinu jöfnunarmarkið og mikilvægt stig í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 10.11.2024 14:59
Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Emilía Kiær Ásgeirsdóttir og félagar í Nordsjælland náðu í dag þriggja stiga forskot á toppi dönsku deildarinnar eftir 2-0 sigur á B93. Fótbolti 9.11.2024 16:02
Freyr segir ummæli sín tekin úr samhengi Freyr Alexandersson, þjálfari KV Kortrijk í Belgíu segir að ummæli sín um markvörðinn Mads Kikkenborg, sem hann þjálfaði á sínum tíma hjá danska félaginu Lyngby, hafi verið tekin úr samhengi en sá síðarnefndi skipti yfir til Anderlecht í Belgíu í upphafi árs. Freyr segir samband sitt og Kikkenborg mjög gott. Fótbolti 8.11.2024 10:31
Hræðileg mistök hjá Elíasi í Evrópudeildinni í gærkvöldi Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Elías Rafn Ólafsson svaf örugglega ekki vel í nótt eftir risastór mistök sín í Evrópudeildarleik í gær. Fótbolti 8.11.2024 10:02
Ragnar ráðinn til AGF Ragnar Sigurðsson hefur verið ráðinn þjálfari undir sautján ára liðs AGF í Danmörku. Fótbolti 7.11.2024 12:05
Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir og Katla María Þórðardóttir þurftu í kvöld að sætta sig við fall með Örebro úr sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Norrköping, lið Arnórs Ingva Traustasonar og Ísaks Andra Sigurgeirssonar, bjargaði sér hins vegar frá falli. Fótbolti 4.11.2024 20:14
AGF bar sigur úr býtum í Íslendingaslag og fór upp í annað sæti AGF tók á móti Lyngby í Íslendingaslag í dönsku úrvalsdeildinni og vann 2-1 þökk sé marki í uppbótartíma. Mikael Neville Anderson hjá AGF og Sævar Atli Magnússon hjá Lyngby voru báðir í byrjunarliðunum. Fótbolti 3.11.2024 17:02
Elías fékk fimm mörk á sig í enn einu tapinu gegn Brøndby Í þriðja sinn á minna en mánuði laut Midtjylland í lægra haldi gegn Brøndby. Dönsku meistararnir buðu þeim gulklæddu í heimsókn í 14. umferð deildarinnar í dag og töpuðu 1-5. Fótbolti 3.11.2024 14:58
Emilía Kiær komst ekki á blað í toppslagnum Emilía Kiær Ásgeirsdóttir spilaði níutíu mínútur í toppslag dönsku úrvalsdeildarinnar þar sem lið hennar Nordsjælland tapaði 2-1 á útivelli gegn Fortuna. Fótbolti 3.11.2024 13:59
Öruggt hjá Bröndby og Karólína og Leverkusen upp í annað sætið Íslendingaliðin Bröndby og Bayer Leverkusen unnu sína leiki í sínum deildum í kvöld. Bröndby vann 0-3 útisigur á B93 í dönsku úrvalsdeildinni og í þýsku úrvalsdeildinni sigraði Bayer Leverkusen Köln, 1-2. Fótbolti 1.11.2024 20:27
FCK lýsti yfir áhyggjum sínum fyrir læti helgarinnar í Bröndby FC Kaupmannahöfn lét vita að það hefði áhyggjur af því hvernig öryggismálum á Bröndby-vellinum væri háttað fyrir leik liðanna um helgina í efstu deild Danmerkur. Fótbolti 28.10.2024 22:02
Arnór Ingvi með mikilvægt mark í langþráðum sigri Norrköping Eftir níu leiki í röð án sigurs vann Norrköping loksins leik þegar liðið lagði Värnamo að velli í dag, 1-2. Arnór Ingvi Traustason skoraði annað mark gestanna. Fótbolti 27.10.2024 15:09
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent