Danski boltinn Tvö íslensk mörk þegar FCK varð danskur meistari FCK tryggði sér danska meistaratitilinn í fótbolta í dag þegar lokaumferð dönsku úrvalsdeildarinnar fór fram. Fótbolti 22.5.2022 17:42 Jón Dagur byrjaði í sínum síðasta leik fyrir AGF Lokaumferð dönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta hófst í dag. Í dag var fall-umspilið klárað en á morgun kemur í ljóst hvaða lið verður meistari. Íslendingalið FC Kaupmannahafnar er með pálmann í höndunum. Fótbolti 21.5.2022 17:31 Aron skrefi nær sæti í efstu deild | Ísak fallinn Aron Sigurðarson og félagar í Horsens eru einu stigi frá sæti í efstu deild danska fótboltans en Lyngby þarf tvö stig í viðbót til að tryggja sér hitt lausa sætið. Fótbolti 18.5.2022 18:53 Viking komið á toppinn í Noregi | Silkeborg öruggt í þriðja sæti Íslendingalið Viking er komið á topp Eliteserien, norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Þá virðist sem Stefán Teitur Þórðarson og félagar í Silkeborg séu komnir í sumarfrí eftir að ljóst var að liðið endar í 3. sæti dönsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 16.5.2022 20:30 Slæmt gengi AGF heldur áfram Hvorki gengur né rekur hjá AGF. Liðið tapaði 1-0 fyrir Viborg og er enn í fallhættu þó markatala liðsins virðist ætla að halda því í efstu deild. Þá tapaði Álaborg fyrir Bröndby á heimavelli. Fótbolti 15.5.2022 20:16 Hákon Arnar kom FCK á bragðið og titillinn er í augsýn FC Kaupmannahöfn vann gríðarlega mikilvægan 2-0 útisigur á Randers í baráttunni um danska meistaratitilinn í fótbolta. Hákon Arnar Haraldsson kom FCK á bragðið en liðið er nú hársbreidd frá því að vinna dönsku úrvalsdeildina. Fótbolti 15.5.2022 16:25 Íslendingalið Lyngby endurheimti toppsætið Íslendingalið Lyngby undir stjórn Freys Alexanderssonar endrheimti toppsæti dönsku B-deildarinnar í fótbolta er liðið vann 1-0 sigur á heimavelli gegn Hvidovre í kvöld. Fótbolti 12.5.2022 18:38 Jón Dagur og Mikael léku allan leikinn í tapi Jón Dagur Þorsteinsson og Mikael Anderson léku báðir allan leikinn í liði AGF er liðið mátti þola 1-0 tap gegn Vejle í fallbaráttu dönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Fótbolti 12.5.2022 17:55 Ísak tryggði FCK mikilvægan sigur Ísak Bergmann Jóhannesson skoraði tvö mörk í 2-1 sigri FC Kaupmannahöfn á Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 11.5.2022 20:00 Atli Barkar byrjaði inn á er SönderjyskE féll úr efstu deild Atli Barkarson var í byrjunarliði SönderjyskE og spilaði í 91 mínútu áður en honum var skipt af leikvelli í 1-1 jafntefli gegn Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 11.5.2022 18:06 Wilshere lagði upp þegar AGF náði í stig Jack Wilshere sýndi gamalkunn tilþrif þegar hann átti stoðsendinguna í marki AGF sem gerði 1-1-jafntefli í leik sínum við SønderjyskE í keppni liðanna í neðri hluta dönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta karla í dag. Fótbolti 8.5.2022 20:22 Ísak Bergmann kom inn af bekknum í jafntefli Ísak Bergmann Jóhannesson lék í tæpan hálftíma þegar FC Köbenhavn gerði 1-1 jafntefli gegn Bröndby í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta karla í dag. Fótbolti 8.5.2022 16:11 Aron hafði betur gegn Sævari Atla og Frey | Horsens í toppsætið Aron Sigurðarson og samherjar hans í Horsens unnu toppslag dönsku B-deildarinnar er Lyngby kom í heimsókn. Lokatölur 2-1 þar sem Aron lagði upp fyrra mark Horsens Fótbolti 6.5.2022 19:01 Íslendingalið mætast í bikarúrslitum OB og Midtjylland mætast í úrslitum dönsku bikarkeppninnar. Aron Elís Þrándarson leikur með OB á meðan Elías Rafn Ólafsson leikur með Midtjylland. Fótbolti 5.5.2022 18:16 Willum Þór og félagar töpuðu fyrstu stigunum | Stefán Teitur hafði betur í Íslendingaslagnum Þónokkrir íslenskir fótboltamenn voru í eldlínunni í kvöld. Tveir í Danmörku, tveir í Svíþjóð og einn í Hvíta-Rússlandi. Fótbolti 2.5.2022 20:30 Jón Dagur kominn úr fyrstikistunni: „Fékk tíma til að spila smá golf“ Jón Dagur Þorsteinsson var mættur í byrjunarlið AGF í danska boltanum í dag eftir langan tíma í frystikistunni hjá félaginu. Hann segir þó að það sé ekki það versta sem geti komið fyrir og grínaðist með að hafa nýtt tímann í að æfa golfsveifluna. Fótbolti 1.5.2022 23:15 Valgeir Lunddal lagði upp | Ísak Bergmann kom við sögu hjá FCK Valgeir Lunddal Friðriksson lagði upp þriðja mark Häcken er liðið lagði Varbergs í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Þá kom aðeins einn Íslendingar við sögu í toppslag dönsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 1.5.2022 18:00 AGF tapaði í endurkomu Jóns Dags | SönderjyskE heldur í vonina Slæmt gengi Íslendingaliðs AGF í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta heldur áfram. SönderjyskE, annað Íslendingalið, vann flottan sigur og lifir í voninni um að halda sæti sínu í deildinni. Fótbolti 1.5.2022 14:15 Lyngby á toppinn eftir dramatískan sigur Lærisveinar Freys Alexanderssonar hjá Lyngby unnu hádramatískan 2-1 sigur á Helsingör er í dönsku B-deildinni í fótbolta. Sigurinn lyftir Lyngby upp á topp deildarinnar. Fótbolti 30.4.2022 12:50 Aron og félagar nálgast sæti í efstu deild Aron Sigurðarson og félagar hans í Horsens unnu afar mikilvægan 1-0 útisigur er liðið heimsótti Hvidovre í dönsku B-deildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 29.4.2022 18:22 Söknuðu „Johnny“ og pressuðu á að Jón Dagur slyppi úr frystinum Íslenski landsliðsmaðurinn Jón Dagur Þorsteinsson var settur út í kuldann hjá danska félaginu AGF þegar hann vildi ekki skrifa undir nýjan samning. Nú hefur félagið neyðst til að kalla aftur á þennan öfluga Íslending og það var ekki síst fyrir pressu frá liðsfélögum hans. Fótbolti 28.4.2022 08:30 Í tómu tjóni án Jóns Dags og neyddust til að sækja hann úr frystikistunni Landsliðsmaðurinn Jón Dagur Þorsteinsson kvaddi stuðningsmenn danska knattspyrnufélagsins AGF fyrir mánuði síðan en nú hefur félagið neyðst til að bjóða hann velkominn upp úr „frystikistunni“. Fótbolti 26.4.2022 12:24 Aron Elís og félagar höfðu betur í Íslendingaslag Tveir íslenskir knattspyrnumenn áttust við í síðasta leik dagsins í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 24.4.2022 20:12 Lyngby vann mikilvægan sigur í baráttunni um sæti í efstu deild Lærisveinar Freys Alexanderssonar unnur gríðarlega mikilvægan útisigur á Fredericia í dönsku B-deildinni í kvöld. Lífsnauðsynlegur sigur til að halda vonum Lyngby um sæti í úrvalsdeildinni á lífi. Fótbolti 22.4.2022 18:31 SønderjyskE stal sigrinum í Íslendingaslag Íslendingaliðin SønderjyskE og AGF áttust við í næstseinustu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í dag. SønderjyskE vann 2-1 sigur, en sigurmarkið var skorað á fimmtu mínútu uppbótartíma. Fótbolti 18.4.2022 13:57 Íslendingalið Lyngby missteig sig í baráttunni um sæti í efstu deild Íslendingalið Lyngby undir stjórn Freys Alexanderssonar mátti þola 2-1 tap gegn Horsens í dönsku B-deildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 16.4.2022 12:53 Kristín Dís spilaði í tapi Kristín Dís Árnadóttir var í byrjunarliði Bröndby þegar liðið sótti Fortuna Hjörring heim í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 15.4.2022 13:17 Freyr framlengir við Lyngby Danska B-deildarliðið Lyngby hefur ákveðið að framlengja samningi sínum við íslenska þjálfarann Freyr Alexandersson. Nýi samningurinn gildir til ársins 2025. Fótbolti 14.4.2022 19:45 Hákon Arnar skoraði er FCK tapaði í Íslendingaslag Stefán Teitur Þórðarsson og félagar hans í Silkeborg unnu góðan 3-1 sigur gegn toppliði FCK í Íslendingaslag dönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Hákon Arnar Haraldsson skoraði eina mark gestanna. Fótbolti 14.4.2022 15:53 Mikael lék allan leikinn í tapi og Aron Elís kom inná í sigri Mikael Anderson lék allan leikinn á vinstri kanti í 0-2 tapi AGF gegn Viborg í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Á sama tíma kom Aron Elís Þrándarson inn af varamannabekknum í 2-1 sigri OB gegn Vejle. Fótbolti 14.4.2022 13:56 « ‹ 17 18 19 20 21 22 23 24 25 … 41 ›
Tvö íslensk mörk þegar FCK varð danskur meistari FCK tryggði sér danska meistaratitilinn í fótbolta í dag þegar lokaumferð dönsku úrvalsdeildarinnar fór fram. Fótbolti 22.5.2022 17:42
Jón Dagur byrjaði í sínum síðasta leik fyrir AGF Lokaumferð dönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta hófst í dag. Í dag var fall-umspilið klárað en á morgun kemur í ljóst hvaða lið verður meistari. Íslendingalið FC Kaupmannahafnar er með pálmann í höndunum. Fótbolti 21.5.2022 17:31
Aron skrefi nær sæti í efstu deild | Ísak fallinn Aron Sigurðarson og félagar í Horsens eru einu stigi frá sæti í efstu deild danska fótboltans en Lyngby þarf tvö stig í viðbót til að tryggja sér hitt lausa sætið. Fótbolti 18.5.2022 18:53
Viking komið á toppinn í Noregi | Silkeborg öruggt í þriðja sæti Íslendingalið Viking er komið á topp Eliteserien, norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Þá virðist sem Stefán Teitur Þórðarson og félagar í Silkeborg séu komnir í sumarfrí eftir að ljóst var að liðið endar í 3. sæti dönsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 16.5.2022 20:30
Slæmt gengi AGF heldur áfram Hvorki gengur né rekur hjá AGF. Liðið tapaði 1-0 fyrir Viborg og er enn í fallhættu þó markatala liðsins virðist ætla að halda því í efstu deild. Þá tapaði Álaborg fyrir Bröndby á heimavelli. Fótbolti 15.5.2022 20:16
Hákon Arnar kom FCK á bragðið og titillinn er í augsýn FC Kaupmannahöfn vann gríðarlega mikilvægan 2-0 útisigur á Randers í baráttunni um danska meistaratitilinn í fótbolta. Hákon Arnar Haraldsson kom FCK á bragðið en liðið er nú hársbreidd frá því að vinna dönsku úrvalsdeildina. Fótbolti 15.5.2022 16:25
Íslendingalið Lyngby endurheimti toppsætið Íslendingalið Lyngby undir stjórn Freys Alexanderssonar endrheimti toppsæti dönsku B-deildarinnar í fótbolta er liðið vann 1-0 sigur á heimavelli gegn Hvidovre í kvöld. Fótbolti 12.5.2022 18:38
Jón Dagur og Mikael léku allan leikinn í tapi Jón Dagur Þorsteinsson og Mikael Anderson léku báðir allan leikinn í liði AGF er liðið mátti þola 1-0 tap gegn Vejle í fallbaráttu dönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Fótbolti 12.5.2022 17:55
Ísak tryggði FCK mikilvægan sigur Ísak Bergmann Jóhannesson skoraði tvö mörk í 2-1 sigri FC Kaupmannahöfn á Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 11.5.2022 20:00
Atli Barkar byrjaði inn á er SönderjyskE féll úr efstu deild Atli Barkarson var í byrjunarliði SönderjyskE og spilaði í 91 mínútu áður en honum var skipt af leikvelli í 1-1 jafntefli gegn Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 11.5.2022 18:06
Wilshere lagði upp þegar AGF náði í stig Jack Wilshere sýndi gamalkunn tilþrif þegar hann átti stoðsendinguna í marki AGF sem gerði 1-1-jafntefli í leik sínum við SønderjyskE í keppni liðanna í neðri hluta dönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta karla í dag. Fótbolti 8.5.2022 20:22
Ísak Bergmann kom inn af bekknum í jafntefli Ísak Bergmann Jóhannesson lék í tæpan hálftíma þegar FC Köbenhavn gerði 1-1 jafntefli gegn Bröndby í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta karla í dag. Fótbolti 8.5.2022 16:11
Aron hafði betur gegn Sævari Atla og Frey | Horsens í toppsætið Aron Sigurðarson og samherjar hans í Horsens unnu toppslag dönsku B-deildarinnar er Lyngby kom í heimsókn. Lokatölur 2-1 þar sem Aron lagði upp fyrra mark Horsens Fótbolti 6.5.2022 19:01
Íslendingalið mætast í bikarúrslitum OB og Midtjylland mætast í úrslitum dönsku bikarkeppninnar. Aron Elís Þrándarson leikur með OB á meðan Elías Rafn Ólafsson leikur með Midtjylland. Fótbolti 5.5.2022 18:16
Willum Þór og félagar töpuðu fyrstu stigunum | Stefán Teitur hafði betur í Íslendingaslagnum Þónokkrir íslenskir fótboltamenn voru í eldlínunni í kvöld. Tveir í Danmörku, tveir í Svíþjóð og einn í Hvíta-Rússlandi. Fótbolti 2.5.2022 20:30
Jón Dagur kominn úr fyrstikistunni: „Fékk tíma til að spila smá golf“ Jón Dagur Þorsteinsson var mættur í byrjunarlið AGF í danska boltanum í dag eftir langan tíma í frystikistunni hjá félaginu. Hann segir þó að það sé ekki það versta sem geti komið fyrir og grínaðist með að hafa nýtt tímann í að æfa golfsveifluna. Fótbolti 1.5.2022 23:15
Valgeir Lunddal lagði upp | Ísak Bergmann kom við sögu hjá FCK Valgeir Lunddal Friðriksson lagði upp þriðja mark Häcken er liðið lagði Varbergs í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Þá kom aðeins einn Íslendingar við sögu í toppslag dönsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 1.5.2022 18:00
AGF tapaði í endurkomu Jóns Dags | SönderjyskE heldur í vonina Slæmt gengi Íslendingaliðs AGF í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta heldur áfram. SönderjyskE, annað Íslendingalið, vann flottan sigur og lifir í voninni um að halda sæti sínu í deildinni. Fótbolti 1.5.2022 14:15
Lyngby á toppinn eftir dramatískan sigur Lærisveinar Freys Alexanderssonar hjá Lyngby unnu hádramatískan 2-1 sigur á Helsingör er í dönsku B-deildinni í fótbolta. Sigurinn lyftir Lyngby upp á topp deildarinnar. Fótbolti 30.4.2022 12:50
Aron og félagar nálgast sæti í efstu deild Aron Sigurðarson og félagar hans í Horsens unnu afar mikilvægan 1-0 útisigur er liðið heimsótti Hvidovre í dönsku B-deildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 29.4.2022 18:22
Söknuðu „Johnny“ og pressuðu á að Jón Dagur slyppi úr frystinum Íslenski landsliðsmaðurinn Jón Dagur Þorsteinsson var settur út í kuldann hjá danska félaginu AGF þegar hann vildi ekki skrifa undir nýjan samning. Nú hefur félagið neyðst til að kalla aftur á þennan öfluga Íslending og það var ekki síst fyrir pressu frá liðsfélögum hans. Fótbolti 28.4.2022 08:30
Í tómu tjóni án Jóns Dags og neyddust til að sækja hann úr frystikistunni Landsliðsmaðurinn Jón Dagur Þorsteinsson kvaddi stuðningsmenn danska knattspyrnufélagsins AGF fyrir mánuði síðan en nú hefur félagið neyðst til að bjóða hann velkominn upp úr „frystikistunni“. Fótbolti 26.4.2022 12:24
Aron Elís og félagar höfðu betur í Íslendingaslag Tveir íslenskir knattspyrnumenn áttust við í síðasta leik dagsins í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 24.4.2022 20:12
Lyngby vann mikilvægan sigur í baráttunni um sæti í efstu deild Lærisveinar Freys Alexanderssonar unnur gríðarlega mikilvægan útisigur á Fredericia í dönsku B-deildinni í kvöld. Lífsnauðsynlegur sigur til að halda vonum Lyngby um sæti í úrvalsdeildinni á lífi. Fótbolti 22.4.2022 18:31
SønderjyskE stal sigrinum í Íslendingaslag Íslendingaliðin SønderjyskE og AGF áttust við í næstseinustu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í dag. SønderjyskE vann 2-1 sigur, en sigurmarkið var skorað á fimmtu mínútu uppbótartíma. Fótbolti 18.4.2022 13:57
Íslendingalið Lyngby missteig sig í baráttunni um sæti í efstu deild Íslendingalið Lyngby undir stjórn Freys Alexanderssonar mátti þola 2-1 tap gegn Horsens í dönsku B-deildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 16.4.2022 12:53
Kristín Dís spilaði í tapi Kristín Dís Árnadóttir var í byrjunarliði Bröndby þegar liðið sótti Fortuna Hjörring heim í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 15.4.2022 13:17
Freyr framlengir við Lyngby Danska B-deildarliðið Lyngby hefur ákveðið að framlengja samningi sínum við íslenska þjálfarann Freyr Alexandersson. Nýi samningurinn gildir til ársins 2025. Fótbolti 14.4.2022 19:45
Hákon Arnar skoraði er FCK tapaði í Íslendingaslag Stefán Teitur Þórðarsson og félagar hans í Silkeborg unnu góðan 3-1 sigur gegn toppliði FCK í Íslendingaslag dönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Hákon Arnar Haraldsson skoraði eina mark gestanna. Fótbolti 14.4.2022 15:53
Mikael lék allan leikinn í tapi og Aron Elís kom inná í sigri Mikael Anderson lék allan leikinn á vinstri kanti í 0-2 tapi AGF gegn Viborg í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Á sama tíma kom Aron Elís Þrándarson inn af varamannabekknum í 2-1 sigri OB gegn Vejle. Fótbolti 14.4.2022 13:56
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent