
Danski boltinn

Þjálfari Ragnars rekinn frá Kaupmannahöfn
StåleSolbakken var í dag sagt upp störfum hjá FC Kaupmannahöfn. Landsliðsmiðvörðurinn Ragnar Sigurðsson leikur með liðinu.

Svekkjandi tap á heimavelli hjá Önnu og Berglindi
Berglind Björg og Anna Björk gátu ekki komið í veg fyrir 0-1 tap Le Havre í frönsku úrvalsdeildinni í dag. Amanda Andradóttir lék hálftíma í sigri Nordsjælland í Danmörku.

Mikið gengið á hjá Kjartani | Stefnir á að koma heim á næsta ári
Það hefur mikið gengið á hjá Kjartani Henry Finnbogasyni undanfarnar vikur. Sóknarmaðurinn knái skipti um lið í dönsku úrvalsdeildinni og stefnir á að koma heim fyrr en síðar.

Andri Rúnar skaut Esbjerg áfram í bikarnum
Andri Rúnar Bjarnason reyndist hetja Esbjerg í danska bikarnum í dag er liðið vann 2-1 sigur á Silkeborg.

Kjartan Henry farinn frá Velje og var ekki lengi að finna sér nýtt félag
Framherjinn Kjartan Henry Finnbogason er genginn í raðir Horsens á nýjan leik eftir að samningi hans við Velje var rift.

Ágúst farinn til Horsens þar sem hann leikur undir stjórn fyrrverandi samherja föður síns
Víkingur og Horsens hafa staðfest félagaskipti Ágústs Eðvalds Hlynssonar.

Arnór Ingvi skoraði og lagði upp í stórsigri | Sverir Ingi á sínum stað
Arnór Ingvi Traustason er aldeilis heitur fyrir komandi landsliðsverkefni. Hann skoraði og lagði upp í 4-0 sigri Malmö í dag. Þá var Sverri Ingi Ingason á sínum stað í vörn PAOK sem vann öruggan 3-0 sigur í grísku úrvaldeildinni.

Andri Rúnar bjargaði stigi fyrir Esbjerg | Sjáðu markið
Andri Rúnar Bjarnason bjargaði stigi fyrir Esbjerg í dönsku B-deildinni. Það tók Andra Rúnar aðeins sjö mínútur að jafna metin eftir að hann kom inn af bekknum.

Stefán Teitur á leið til Danmerkur
Stefán Teitur Þórðarson, einn besti leikmaður Pepsi Max deildarinnar í knattspyrnu, mun spila í Danmörku frá og með næstu helgi.

Segir laun Ragnars hafa lækkað umtalsvert og komu hans enga katastrófu
Ragnar Sigurðsson tók á sig umtalsverða launalækkun í nýjasta samningi sínum við FC Köbenhavn og er ekki einn af þeim sem kostað hafa félagið hundruð milljóna, að mati BT.

Gott gengi Esjberg heldur áfram
Lærisveinar Ólafs Kristjánssonar í Esjberg unnu enn einn sigurinn í dönsku B-deildinni í knattspyrnu í kvöld. Liðið trónir á toppi deildarinnar.

Vilja hátt verð fyrir Mikael með EM í huga
Dönsku meistararnir í Midtjylland vilja fá andvirði 240 milljóna íslenskra króna fyrir landsliðsmanninn Mikael Anderson sem þeir telja geta hækkað duglega í verði komist hann með Íslandi á EM í fótbolta næsta sumar.

Arnór Ingvi og félagar í toppmálum
Tveir Íslendingar spila lykilhlutverk í toppbaráttuliðum sænsku úrvalsdeildarinnar.

Villa sagðir vilja kaupa keppinaut Ragnars á einn og hálfan milljarð
Ekstra Bladet í Danmörku segir frá því í dag að Aston Villa vilji kaupa varnarmann danska stórliðsins, FCK, Victor Nelsson.

Glódís hélt hreinu, Rúnar í sigurliði og Sveinn spilaði sinn fyrsta leik
Amanda Andradóttir byrjaði á varamannabekknum er Nordsjælland steinlá fyrir Fortuna Hjorring 5-1 í dönsku úrvalsdeildinni. Farum-liðið með ellefu stig eftir átta leiki í 6. sætinu.

Mikael og Viðar Ari í sigurliðum
Nokkrir íslenskir knattspyrnumenn voru að ljúka sínum helgarverkefnum í efstu deildum Evrópu.

Þriðji sigurinn í fjórum leikjum hjá Ólafi og íslenskur stórsigur í Katar
Esbjerg er með níu stig eftir fjórar umferðirnar í dönsku B-deildinni og það var íslenskur sigur í bikarnum í Katar.

Hákon Arnar skoraði og U19 ára lið FCK er bikarmeistari
Hákon Arnar Haraldsson skoraði eitt marka FCK er undir nítján ára lið félagsins varð danskur bikarmeistari í kvöld.

Kjartan ekki í leikmannahópnum sem vakti athygli eftir ummælin um síðustu helgi
Kjartan Henry Finnbogason var ekki í leikmannahópi Vejle sem vann 4-1 sigur á öðru Íslendingaliði, SönderjyskE, í dönsku úrvalsdeildinni í dag.

Hjörtur vann Íslendingaslaginn
Bröndby sigraði FCK í leik liðanna í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Ragnar Sigurðsson var í byrjunarliði FCK og Hjörtur Hermannsson í byrjunarliði Bröndby.

Mikael á bekknum er Midtjylland komst áfram | Amanda skoraði
Mikael Andersson kom ekki við sögu er FC Midtjylland tryggði sér sæti í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Amanda Andradóttir var á skotskónum í dönsku bikarkeppninni og Andri Rúnar hóf leik á varamannabekk Esjberg í kvöld.

Kjartan Henry undrandi yfir því að vera settur á varamannabekkinn
Kjartan Henry Finnbogason var mjög ósáttur með að hefja leik í dönsku úrvalsdeildinni á bekknum.

Ísak Bergmann og Jón Dagur skoruðu báðir | Sjáðu mörkin
Þeir Ísak Bergmann Jóhannesson og Jón Dagur Þorsteinsson skoruðu báðir er lið þeirra unnu góða sigra í sænsku og dönsku úrvalsdeildinni í dag. Þá umturnaði Kjartan Henry Finnbogason sóknarleik Vejle með innkomu sinni.

Hörður Björgvin á skotskónum í Rússlandi
Fjölmargir íslenskir knattspyrnumenn voru í eldlínunni með sínum félögum víðvegar um Evrópu í dag.

Sveinn Aron lánaður til Danmerkur
Sveinn Aron Guðjohnsen hefur verið lánaður frá ítalska úrvalsdeildarfélaginu Spezia til Danmerkur.

Amanda spilaði hálftíma í tapi
Hin 16 ára gamla Amanda Andradóttir spilaði hálftíma í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Góð byrjun Ólafs og Andra
Ólafur Kristjánsson byrjar vel með Esbjerg í dönsku B-deildinni en þeir unnu 2-0 sigur á Skive á útivelli í dag.

Elías hefur átt magnað ár | Sjö mörk í fyrstu þremur leikjunum
Elías Már Ómarsson hefur byrjað tímabilið í hollensku B-deildinni í fótbolta stórkostlega en hann skoraði bæði mörk Excelsior í kvöld þegar liðið vann 2-1 útisigur gegn Dordrecht.

Aron fékk óvænta gjöf og skoraði laglega | Ísak með sjöttu stoðsendinguna
Aron Jóhannsson skoraði laglegt mark fyrir Hammarby og hinn 17 ára gamli Ísak Bergmann Jóhannesson lagði upp sjötta markið á leiktíðinni í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Fimm þúsund áhorfendur fá að mæta á leik Ragnars og Arons á sunnudaginn
Félög í Danmörku halda áfram að fá leyfi til að hleypa áhorfendum inn á völlinn en fyrsta umferðin í danska boltanum fer fram um helgina.