Þýski handboltinn Arnar og Elvar á toppnum Melsungen, lið landsliðsmannanna Arnars Freys Arnarssonar og Elvars Arnar Jónssonar, er nú eitt á toppi þýsku 1. deildarinnar í handbolta. Handbolti 29.11.2024 20:54 Sameinast litla bróður hjá Kolstad Handboltamaðurinn Arnór Snær Óskarsson er genginn í raðir Noregsmeistara Kolstad frá Rhein-Neckar Löwen. Þar hittir hann fyrir yngri bróður sinn, Benedikt Gunnar. Handbolti 25.11.2024 15:45 Íslendingaliðin töpuðu bæði Íslendingaliðin Melsungen og Gummersbach máttu bæði þola það að tapa leik sínum í efstu deild þýska handboltans í kvöld. Handbolti 22.11.2024 20:46 Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Íslensku landsliðsmennirnir í Leipzig voru í stórum hlutverkum í sigurleik liðsins í þýsku bundesligunni í handbolta í kvöld. Leipzig fékk tólf mörk og fimm stoðsendingar frá íslensku strákunum. Handbolti 21.11.2024 19:46 Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Viggó Kristjánsson og Andri Már Rúnarsson voru atkvæðamiklir þegar Íslendingaliðin Leipzig og Göppingen mættust í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Handbolti 17.11.2024 17:17 Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Elvar Örn Jónsson, Arnar Freyr Arnarson og félagar þeirra í Melsungen sitja þægilega á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik eftir góðan sigur á Magdeburg í kvöld. Handbolti 16.11.2024 21:14 Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Eftir að hafa náð frábærum árangri með Gummersbach síðan hann tók við liðinu 2020 hefur Guðjón Valur Sigurðsson framlengt samning sinn við það til 2027. Handbolti 15.11.2024 14:51 Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Guðjón Valur Sigurðsson stýrði Gummersbach áfram í átta liða úrslit þýsku bikarkeppninnar í handbolta í kvöld. Handbolti 14.11.2024 19:40 Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Íslendingaliðið Kolstad er komið í bikarúrslitaleikinn í Noregi eftir 33-29 sigur á Drammen í undanúrslitaleiknum í kvöld. Handbolti 13.11.2024 20:56 Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Viggó Kristjánsson, landsliðsmaður í handbolta, sýndi stórkostleg tilþrif í leik Flensburg og Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni um helgina. Handbolti 5.11.2024 10:32 Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson fögnuðu 30-27 sigri með Magdeburg gegn Lemgo í kvöld, í þýsku 1. deildinni í handbolta. Handbolti 3.11.2024 19:02 Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti Gummersbach, undir stjórn Guðjóns Vals Sigurðssonar, vann sinn þriðja leik í röð í þýsku 1. deildinni í handbolta í dag þegar það lagði Hamburg að velli, 33-29. Handbolti 3.11.2024 17:47 Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Melsungen endurheimti efsta sæti þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta með 32-27 sigri gegn Erlangen. Elvar Örn Jónsson skoraði þrjú mörk úr jafnmörgum skotum fyrir Melsungen. Handbolti 2.11.2024 20:15 Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Skara vann fimm marka sigur á Kristianstad, 24-29, í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Tíu íslensk mörk litu dagsins ljós í leiknum. Handbolti 1.11.2024 20:43 Níundi sigur Óðins og félaga í röð Óðinn Þór Ríkharðsson og félagar í Kadetten Schaffhausen náðu sjö stiga forskoti á toppi svissnesku úrvalsdeildarinnar í handbolta með stórsigri á Amicitia Zürich í kvöld, 30-20. Handbolti 1.11.2024 20:10 Spenntur fyrir Valsleiknum: „Býst við að margir frá Selfossi og úr fjölskyldunni mæti“ Selfyssingurinn Elvar Örn Jónsson spilar með félögum sínum í Melsungen gegn Val í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. Hann hlakkar til leiksins og að verja smá tíma á Íslandi. Handbolti 29.10.2024 16:02 Ómar Ingi markahæstur í stórsigri Magdeburg Á meðan ekkert gengur hjá Magdeburg í Meistaradeild Evrópu vinnur liðið hvern leikinn á fætur öðrum í þýsku úrvalsdeildinni. Í dag sigraði Magdeburg Stuttgart örugglega, 25-36. Handbolti 27.10.2024 15:45 Íslendingalið Gummersbach marði botnliðið Íslendingalið Gummersbach, undir stjórn Guðjóns Vals Sigurðssonar, vann nauman tveggja marka sigur er liðið heimsótti botnlið Potsdam í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 26.10.2024 18:47 Elvar Örn og Arnar Freyr á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag MT Melsungen er á toppnum í þýsku Bundesligunni í handbolta eftir eins marks útisigur á Leipzig í Íslendingaslag í kvöld. Handbolti 24.10.2024 18:50 23 íslensk mörk þegar Magdeburg vann Leipzig Magdeburg hafði betur í Íslendingaslag á móti Leipzig í þýsku Bundesligunni í handbolta í dag. Handbolti 20.10.2024 15:46 Komin aftur á völlinn þremur mánuðum eftir barnsburð Landsliðskonan Sandra Erlingsdóttir var mætt aftur á handboltavöllinn í dag þegar lið hennar Metzingen lagði Göppingen örugglega, 41-34. Þetta var fyrsti keppnisleikur Söndru síðan í lok síðasta árs en hún eignaðist son þann 15. júlí síðastliðinn. Handbolti 19.10.2024 22:15 Elvar skoraði sex þegar Melsungen fór á toppinn Melsungen tyllti sér á topp þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í dag þegar liðið lagði þáverandi topplið Füchse Berlín, 33-31. Handbolti 19.10.2024 19:39 Ýmir dýrmætur í fyrsta sigrinum Landsliðsmaðurinn Ýmir Örn Gíslason skoraði fimm mörk úr sex skotum fyrir Göppingen í kvöld þegar liðið vann sinn fyrsta sigur á tímabilinu í þýsku 1. deildinni í handbolta. Handbolti 18.10.2024 19:54 Guðjón og Elliði fögnuðu áfram eftir Íslandsför Eftir sigurinn örugga gegn FH-ingum í Kaplakrika á þriðjudag unnu lærisveinar Guðjóns Vals Sigurðssonar í Gummersbach tveggja marka sigur á Eisenach, 34-32, í þýsku 1. deildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 18.10.2024 19:01 „Æðislegt að sjá svona marga Íslendinga sem halda með okkur“ „Við fengum tækifæri og nýttum það en ég held að þetta séu miklu stærri úrslit en hefðu þurft að vera, FH-ingar eru þó nokkuð betri en þeir sýndu í kvöld,“ sagði Guðjón Valur Sigurðsson, umkringdur íslenskum Gummersbach aðdáendum eftir nítján marka stórsigur gegn FH. Lokatölur 21-40 í Kaplakrika. Handbolti 15.10.2024 22:45 „Verið að selja Gummersbach-treyjur á svarta markaðnum í Eyjum“ Elliði Snær Viðarsson, leikmaður Gummersbach, hlakkar til leiksins gegn FH í Evrópudeildinni. Hann á von á því að þýska liðið fái góðan stuðning frá Eyjamönnum í kvöld og segir FH-inga verðuga andstæðinga. Handbolti 15.10.2024 12:31 Guðjón Valur fór með liðið sitt í sund og gaf þeim bragðaref Guðjón Valur Sigurðsson er mættur með lið sitt til Íslands en þjálfari þýska liðsins Gummersbach mun stýra sínum mönnum á móti FH í Evrópudeildarleik í Kaplakrika í kvöld. Handbolti 15.10.2024 09:30 Kolstad í undanúrslit Norska stórliðið Kolstad er komið í undanúrslit bikarkeppninnar þriðja árið í röð. Liðið hefur orðið bikarmeistari undanfarin tvö ár og stefnir á að endurtaka leikinn í ár. Handbolti 14.10.2024 19:18 Berlínarrefirnir völtuðu yfir Rhein-Neckar Löwen Fusche Berlin hafði betur gegn Rhein-Neckar Löwen í stórleik þýska handboltans í dag. Handbolti 13.10.2024 14:31 Ómar og Gísli frábærir í stórleiknum Ómar Ingi Magnússon fór á kostum fyrir Magdeburg í stórleiknum við Flensburg á útivelli í þýsku 1. Deildinni í handbolta í dag. Handbolti 12.10.2024 15:38 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 36 ›
Arnar og Elvar á toppnum Melsungen, lið landsliðsmannanna Arnars Freys Arnarssonar og Elvars Arnar Jónssonar, er nú eitt á toppi þýsku 1. deildarinnar í handbolta. Handbolti 29.11.2024 20:54
Sameinast litla bróður hjá Kolstad Handboltamaðurinn Arnór Snær Óskarsson er genginn í raðir Noregsmeistara Kolstad frá Rhein-Neckar Löwen. Þar hittir hann fyrir yngri bróður sinn, Benedikt Gunnar. Handbolti 25.11.2024 15:45
Íslendingaliðin töpuðu bæði Íslendingaliðin Melsungen og Gummersbach máttu bæði þola það að tapa leik sínum í efstu deild þýska handboltans í kvöld. Handbolti 22.11.2024 20:46
Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Íslensku landsliðsmennirnir í Leipzig voru í stórum hlutverkum í sigurleik liðsins í þýsku bundesligunni í handbolta í kvöld. Leipzig fékk tólf mörk og fimm stoðsendingar frá íslensku strákunum. Handbolti 21.11.2024 19:46
Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Viggó Kristjánsson og Andri Már Rúnarsson voru atkvæðamiklir þegar Íslendingaliðin Leipzig og Göppingen mættust í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Handbolti 17.11.2024 17:17
Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Elvar Örn Jónsson, Arnar Freyr Arnarson og félagar þeirra í Melsungen sitja þægilega á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik eftir góðan sigur á Magdeburg í kvöld. Handbolti 16.11.2024 21:14
Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Eftir að hafa náð frábærum árangri með Gummersbach síðan hann tók við liðinu 2020 hefur Guðjón Valur Sigurðsson framlengt samning sinn við það til 2027. Handbolti 15.11.2024 14:51
Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Guðjón Valur Sigurðsson stýrði Gummersbach áfram í átta liða úrslit þýsku bikarkeppninnar í handbolta í kvöld. Handbolti 14.11.2024 19:40
Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Íslendingaliðið Kolstad er komið í bikarúrslitaleikinn í Noregi eftir 33-29 sigur á Drammen í undanúrslitaleiknum í kvöld. Handbolti 13.11.2024 20:56
Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Viggó Kristjánsson, landsliðsmaður í handbolta, sýndi stórkostleg tilþrif í leik Flensburg og Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni um helgina. Handbolti 5.11.2024 10:32
Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson fögnuðu 30-27 sigri með Magdeburg gegn Lemgo í kvöld, í þýsku 1. deildinni í handbolta. Handbolti 3.11.2024 19:02
Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti Gummersbach, undir stjórn Guðjóns Vals Sigurðssonar, vann sinn þriðja leik í röð í þýsku 1. deildinni í handbolta í dag þegar það lagði Hamburg að velli, 33-29. Handbolti 3.11.2024 17:47
Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Melsungen endurheimti efsta sæti þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta með 32-27 sigri gegn Erlangen. Elvar Örn Jónsson skoraði þrjú mörk úr jafnmörgum skotum fyrir Melsungen. Handbolti 2.11.2024 20:15
Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Skara vann fimm marka sigur á Kristianstad, 24-29, í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Tíu íslensk mörk litu dagsins ljós í leiknum. Handbolti 1.11.2024 20:43
Níundi sigur Óðins og félaga í röð Óðinn Þór Ríkharðsson og félagar í Kadetten Schaffhausen náðu sjö stiga forskoti á toppi svissnesku úrvalsdeildarinnar í handbolta með stórsigri á Amicitia Zürich í kvöld, 30-20. Handbolti 1.11.2024 20:10
Spenntur fyrir Valsleiknum: „Býst við að margir frá Selfossi og úr fjölskyldunni mæti“ Selfyssingurinn Elvar Örn Jónsson spilar með félögum sínum í Melsungen gegn Val í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. Hann hlakkar til leiksins og að verja smá tíma á Íslandi. Handbolti 29.10.2024 16:02
Ómar Ingi markahæstur í stórsigri Magdeburg Á meðan ekkert gengur hjá Magdeburg í Meistaradeild Evrópu vinnur liðið hvern leikinn á fætur öðrum í þýsku úrvalsdeildinni. Í dag sigraði Magdeburg Stuttgart örugglega, 25-36. Handbolti 27.10.2024 15:45
Íslendingalið Gummersbach marði botnliðið Íslendingalið Gummersbach, undir stjórn Guðjóns Vals Sigurðssonar, vann nauman tveggja marka sigur er liðið heimsótti botnlið Potsdam í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 26.10.2024 18:47
Elvar Örn og Arnar Freyr á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag MT Melsungen er á toppnum í þýsku Bundesligunni í handbolta eftir eins marks útisigur á Leipzig í Íslendingaslag í kvöld. Handbolti 24.10.2024 18:50
23 íslensk mörk þegar Magdeburg vann Leipzig Magdeburg hafði betur í Íslendingaslag á móti Leipzig í þýsku Bundesligunni í handbolta í dag. Handbolti 20.10.2024 15:46
Komin aftur á völlinn þremur mánuðum eftir barnsburð Landsliðskonan Sandra Erlingsdóttir var mætt aftur á handboltavöllinn í dag þegar lið hennar Metzingen lagði Göppingen örugglega, 41-34. Þetta var fyrsti keppnisleikur Söndru síðan í lok síðasta árs en hún eignaðist son þann 15. júlí síðastliðinn. Handbolti 19.10.2024 22:15
Elvar skoraði sex þegar Melsungen fór á toppinn Melsungen tyllti sér á topp þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í dag þegar liðið lagði þáverandi topplið Füchse Berlín, 33-31. Handbolti 19.10.2024 19:39
Ýmir dýrmætur í fyrsta sigrinum Landsliðsmaðurinn Ýmir Örn Gíslason skoraði fimm mörk úr sex skotum fyrir Göppingen í kvöld þegar liðið vann sinn fyrsta sigur á tímabilinu í þýsku 1. deildinni í handbolta. Handbolti 18.10.2024 19:54
Guðjón og Elliði fögnuðu áfram eftir Íslandsför Eftir sigurinn örugga gegn FH-ingum í Kaplakrika á þriðjudag unnu lærisveinar Guðjóns Vals Sigurðssonar í Gummersbach tveggja marka sigur á Eisenach, 34-32, í þýsku 1. deildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 18.10.2024 19:01
„Æðislegt að sjá svona marga Íslendinga sem halda með okkur“ „Við fengum tækifæri og nýttum það en ég held að þetta séu miklu stærri úrslit en hefðu þurft að vera, FH-ingar eru þó nokkuð betri en þeir sýndu í kvöld,“ sagði Guðjón Valur Sigurðsson, umkringdur íslenskum Gummersbach aðdáendum eftir nítján marka stórsigur gegn FH. Lokatölur 21-40 í Kaplakrika. Handbolti 15.10.2024 22:45
„Verið að selja Gummersbach-treyjur á svarta markaðnum í Eyjum“ Elliði Snær Viðarsson, leikmaður Gummersbach, hlakkar til leiksins gegn FH í Evrópudeildinni. Hann á von á því að þýska liðið fái góðan stuðning frá Eyjamönnum í kvöld og segir FH-inga verðuga andstæðinga. Handbolti 15.10.2024 12:31
Guðjón Valur fór með liðið sitt í sund og gaf þeim bragðaref Guðjón Valur Sigurðsson er mættur með lið sitt til Íslands en þjálfari þýska liðsins Gummersbach mun stýra sínum mönnum á móti FH í Evrópudeildarleik í Kaplakrika í kvöld. Handbolti 15.10.2024 09:30
Kolstad í undanúrslit Norska stórliðið Kolstad er komið í undanúrslit bikarkeppninnar þriðja árið í röð. Liðið hefur orðið bikarmeistari undanfarin tvö ár og stefnir á að endurtaka leikinn í ár. Handbolti 14.10.2024 19:18
Berlínarrefirnir völtuðu yfir Rhein-Neckar Löwen Fusche Berlin hafði betur gegn Rhein-Neckar Löwen í stórleik þýska handboltans í dag. Handbolti 13.10.2024 14:31
Ómar og Gísli frábærir í stórleiknum Ómar Ingi Magnússon fór á kostum fyrir Magdeburg í stórleiknum við Flensburg á útivelli í þýsku 1. Deildinni í handbolta í dag. Handbolti 12.10.2024 15:38