Þýski handboltinn Sigrar hjá Íslendingaliðunum Bergischer vann stórsigur á Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta og Íslendingalið Gummersbach er á toppi B-deildarinnar. Handbolti 30.10.2021 20:00 Teitur valinn í úrvalslið Meistaradeildarinnar Selfyssingurinn Teitur Örn Einarsson var valinn í úrvalslið sjöttu umferðar Meistaradeldar Evrópu eftir frábæra frammistöðu sína í fyrsta Mistaradeildarsigri Flensburg síðastliðinn fimmtudag. Handbolti 30.10.2021 17:31 Ýmir hafði betur í Íslendingaslag Ýmir Örn Gíslason og félagar hans í Rhein-Neckar Löwen unnu öruggan 11 marka sigur, 34-23, er liðið tók á móti Daníel Þór Ingasyni og félögum hans í HBW Balingen-Weilstetten í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 28.10.2021 18:34 Íslendingalið Gummersbach tapaði sínum fyrsta leik Gummarsbach, undir stjórn Guðjóns Vals Sigurðssonar og með þá Hákon Daða Styrmisson og Elliða Snær Viðarsson innanborðs, máttu þola sitt fyrsta tap í þýsku B-deildinni í handbolta á tímabilinu er liðið heimsótti Rostock. Lokatölur urðu 34-33, en Gummersbach heldur toppsæti deildarinnar. Handbolti 27.10.2021 18:39 Enginn í áskrift hjá Alfreð sem kom mörgum á óvart Alfreð Gíslason réðst í „róttækar breytingar“ á þýska karlalandsliðinu í handbolta þegar hann valdi sinn fyrsta landsliðshóp eftir Ólympíuleikana í Tókýó í sumar. Handbolti 27.10.2021 12:30 Þýski handboltinn: Bjarki Már skoraði ellefu mörk í sigri Lemgo Bjarki Már Elísson var heldur betur með miðið rétt stillt þegar að Lemgo mætti í heimsókn til Minden í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Skoraði ellefu mörk í þriggja marka sigri. Sport 24.10.2021 17:08 Magdeburg áfram taplaust eftir sigur á Kiel Magdeburg bar sigurorð af Kiel í þýsku Bundesligunni í handbolta í dag. Staðan í hálfleik var 15-16, Magdeburg í hag. Leikurinn var jafn á öllum tölum en Ómar Ingi Magnússon, Gísli Þorgeir Kristjánsson og félagar í Magdeburg höfðu að lokum sigur, 27-29. Sport 24.10.2021 14:08 Gummersbach áfram á sigurbraut | Arnar Birkir markahæstur Það var nóg um að vera í þýsku B-deildinni í handbolta í kvöld þar sem fjöldi Íslendinga var í sviðsljósinu. Arnar Birkir Hálfdánarson átti frábæran leik í liði Aue sem mátti þola þriggja marka tap og þá vann Íslendingalið Gummersbach sex marka sigur. Handbolti 22.10.2021 19:11 Melsungen hafði betur í Íslendingaslag Fjórir leikir fóru fram í þýsku urvalsdeildinni í handbolta í kvöld og Íslendingar voru í eldlínunni í tveimur þeirra. Alexander Petersson skoraði fjögur mörk fyrir Körfubolti 21.10.2021 18:58 Fimm íslensk mörk er Magdeburg fór áfram í þýsku bikarkeppninni Íslendingaliðið Magdeburg heimsótti Tus N-Lübbecke í þýsku bikarkeppninni í handbolta í dag. Ómar Ingi Magnússon skoraði fjögur mörk fyrir gestina og Gísli Þorgeir Kristjánsson eitt er liðið vann góðan sjö marka sigur, 30-23. Handbolti 21.10.2021 17:33 Öxlin enn að angra Janus Daða Janus Daði Smárason, landsliðsmaður í handbolta, er frá keppni þessa dagana vegna axlarmeiðsla. Hann missir því af leik Göppingen gegn Leipzig í Þýskalandi í dag. Handbolti 21.10.2021 16:30 Teitur fjórði íslenski reddarinn hjá Flensburg Teitur Örn Einarsson gekk í raðir þýska stórliðsins Flensburg í fyrradag. Hann á að hjálpa liðinu í þeim miklu meiðslum sem herja á leikmannahóp þess. Teitur er ekki fyrsti Íslendingurinn sem Flensburg fær í eins konar reddingar ef svo má að orði komast. Handbolti 21.10.2021 10:01 „Þetta er risa tækifæri fyrir mig“ Teitur Örn Einarsson segir að tækifærið að ganga í raðir Flensburg hafi verið of spennandi til að sleppa því. Sama hversu löng dvölin hjá þýska stórliðinu verður segir skyttan frá Selfossi að hún muni hjálpa sér. Handbolti 20.10.2021 11:01 Teitur Örn til Flensburg Handboltamaðurinn Teitur Örn Einarsson er genginn í raðir þýska stórliðsins Flensburg. Handbolti 19.10.2021 14:59 Teitur á leið til Þýskalands Handknattleiksmaðurinn Teitur Örn Einarsson er á leið frá sænska liðinu Kristianstad, en heimildir herma að hann sé á leið í þýsku úrvalsdeildina. Handbolti 17.10.2021 19:10 Þýski handboltinn: Ómar Ingi með átta mörk í sigri Ómar Ingi Magnússon, leikmaður Magdeburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta, skoraði átta mörk þegar að Magdeburg vann Flensburg 33-28. Sport 17.10.2021 15:59 Janus og félagar björguðu stigi í Íslendingaslag Janus Daði Smárason og félagar hans í Göppingen björguðu stigi gegn Íslendingaliði MT Melsungen með Arnar Freyr Arnarsson, Elvar Örn Jónsson og Alexander Petersson innanborðs í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Lokatölur 26-26, en Göppingen var mest fimm mörkum undir í seinni hálfleik. Handbolti 14.10.2021 18:41 Jafnt í Íslendingaslag - Gummersbach með fullt hús stiga Fjölmargir íslenskir handknattleiksmenn voru í eldlínunni í Þýskalandi í dag. Handbolti 10.10.2021 15:42 Bjarki Már fór mikinn í sigri Bjarki Már Elísson var næstmarkahæsti leikmaður Lemgo þegar liðið vann góðan útisigur á Erlangen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 9.10.2021 20:09 Göppingen þegar búið að finna eftirmann Janusar Daða Þýska handknattleiksfélagið Göppingen hefur staðfest að íslenski landsliðsmaðurinn Janus Daði Smárason muni yfirgefa félagið næsta sumar. Félagið hefur nú þegar fundið eftirmann hans. Handbolti 8.10.2021 19:00 Íslendingalið Gummersbach áfram í þýska bikarnum Íslendingalið Gummersbach, sem leikur í næst efstu deild þýska handboltans, er komið áfram í þýska bikarnum eftir átta marka sigur gegn Ferndorf, 30-22. Handbolti 7.10.2021 19:04 Arnar Birkir með flottan leik í tapi gegn Kiel | Melsungen fór áfram Íslendingalið EHV Aue tapaði fyrir stórliði Kiel í þýska bikarnum í handbolta í kvöld. MT Melsungen vann hins vegar fínan sigur á Bietigheim-Metterzimmern og er komið áfram. Handbolti 6.10.2021 19:25 Janus Daði sagður á leið til norska ofurliðsins Janus Daði Smárason, landsliðsmaður í handbolta, gæti verið á förum til væntanlegs ofurliðs Kolstad í Noregi. Handbolti 6.10.2021 12:30 Sex íslensk mörk þegar Magdeburg fór áfram í Sádí Arabíu Íslendingaliðið Magdeburg tryggði sér sæti í undanúrslitum heimsmeistarakeppni félagsliða í dag með sannfærandi sigri á Asíumeisturum Al Duhail frá Katar. Handbolti 6.10.2021 11:49 Bjarki Már skoraði 16 er fjögur Íslendingalið fóru áfram í þýska bikarnum Sex leikir fóru fram í þýsku bikarkeppninni í handbolta í kvöld, en Íslendingar voru í eldlínunni í fjórum þeirra. Öll fjögur Íslendingaliðin unnu nokkuð örugga sigra og eru því komin áfram í 16-liða úrslit. Handbolti 5.10.2021 19:43 Gamla liðið hans Viggós vill fá hann aftur Viggó Kristjánsson, landsliðsmaður í handbolta, gæti verið á leið til síns gamla liðs, Leipzig. Handbolti 5.10.2021 13:31 Fyrsti sigur Stuttgart kom í Íslendingaslag Stuttgart vann í dag sinn fyrsta sigur á tímabilinu í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta þegar að Rhein-Neckar Löwen kom í heimsókn. Andri Már Rúnarsson skoraði tvö mörk fyrir Stuttgart þegar að liðið vann 35-30. Handbolti 3.10.2021 15:59 Íslendingalið Melsungen með nauman sigur Íslendingaliðið MT Melsungen vann nauman tveggja marka sigur þegar að liðið heimsótti Hannover-Burgdorf í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Elvar Örn Jónsson var markahæstur Íslendinga með fjögur mörk. Handbolti 3.10.2021 13:49 Gummersbach með fullt hús stiga | Elín Jóna fór mikinn Íslendingarnir í þýsku B-deildinni í handbolta létu heldur betur finna fyrir sér í kvöld. Hákon Daði Styrmisson átti frábæran leik í 32-24 sigri Gummersbach á Grosswallstadt og þá var Anton Rúnarsson öflugur í 31-23 sigri Emsdetten á Ferndord. Handbolti 2.10.2021 20:01 Arnar Birkir skoraði átta í naumum sigri Arnar Birkir Hálfdánsson skoraði átta mörk fyrir EHV Aue þegar að liðið vann eins marks sigur gegn Ludwigshafen í þýsku B-deildinni í handbolta í dag 30-29. Handbolti 2.10.2021 16:38 « ‹ 19 20 21 22 23 24 25 26 27 … 35 ›
Sigrar hjá Íslendingaliðunum Bergischer vann stórsigur á Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta og Íslendingalið Gummersbach er á toppi B-deildarinnar. Handbolti 30.10.2021 20:00
Teitur valinn í úrvalslið Meistaradeildarinnar Selfyssingurinn Teitur Örn Einarsson var valinn í úrvalslið sjöttu umferðar Meistaradeldar Evrópu eftir frábæra frammistöðu sína í fyrsta Mistaradeildarsigri Flensburg síðastliðinn fimmtudag. Handbolti 30.10.2021 17:31
Ýmir hafði betur í Íslendingaslag Ýmir Örn Gíslason og félagar hans í Rhein-Neckar Löwen unnu öruggan 11 marka sigur, 34-23, er liðið tók á móti Daníel Þór Ingasyni og félögum hans í HBW Balingen-Weilstetten í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 28.10.2021 18:34
Íslendingalið Gummersbach tapaði sínum fyrsta leik Gummarsbach, undir stjórn Guðjóns Vals Sigurðssonar og með þá Hákon Daða Styrmisson og Elliða Snær Viðarsson innanborðs, máttu þola sitt fyrsta tap í þýsku B-deildinni í handbolta á tímabilinu er liðið heimsótti Rostock. Lokatölur urðu 34-33, en Gummersbach heldur toppsæti deildarinnar. Handbolti 27.10.2021 18:39
Enginn í áskrift hjá Alfreð sem kom mörgum á óvart Alfreð Gíslason réðst í „róttækar breytingar“ á þýska karlalandsliðinu í handbolta þegar hann valdi sinn fyrsta landsliðshóp eftir Ólympíuleikana í Tókýó í sumar. Handbolti 27.10.2021 12:30
Þýski handboltinn: Bjarki Már skoraði ellefu mörk í sigri Lemgo Bjarki Már Elísson var heldur betur með miðið rétt stillt þegar að Lemgo mætti í heimsókn til Minden í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Skoraði ellefu mörk í þriggja marka sigri. Sport 24.10.2021 17:08
Magdeburg áfram taplaust eftir sigur á Kiel Magdeburg bar sigurorð af Kiel í þýsku Bundesligunni í handbolta í dag. Staðan í hálfleik var 15-16, Magdeburg í hag. Leikurinn var jafn á öllum tölum en Ómar Ingi Magnússon, Gísli Þorgeir Kristjánsson og félagar í Magdeburg höfðu að lokum sigur, 27-29. Sport 24.10.2021 14:08
Gummersbach áfram á sigurbraut | Arnar Birkir markahæstur Það var nóg um að vera í þýsku B-deildinni í handbolta í kvöld þar sem fjöldi Íslendinga var í sviðsljósinu. Arnar Birkir Hálfdánarson átti frábæran leik í liði Aue sem mátti þola þriggja marka tap og þá vann Íslendingalið Gummersbach sex marka sigur. Handbolti 22.10.2021 19:11
Melsungen hafði betur í Íslendingaslag Fjórir leikir fóru fram í þýsku urvalsdeildinni í handbolta í kvöld og Íslendingar voru í eldlínunni í tveimur þeirra. Alexander Petersson skoraði fjögur mörk fyrir Körfubolti 21.10.2021 18:58
Fimm íslensk mörk er Magdeburg fór áfram í þýsku bikarkeppninni Íslendingaliðið Magdeburg heimsótti Tus N-Lübbecke í þýsku bikarkeppninni í handbolta í dag. Ómar Ingi Magnússon skoraði fjögur mörk fyrir gestina og Gísli Þorgeir Kristjánsson eitt er liðið vann góðan sjö marka sigur, 30-23. Handbolti 21.10.2021 17:33
Öxlin enn að angra Janus Daða Janus Daði Smárason, landsliðsmaður í handbolta, er frá keppni þessa dagana vegna axlarmeiðsla. Hann missir því af leik Göppingen gegn Leipzig í Þýskalandi í dag. Handbolti 21.10.2021 16:30
Teitur fjórði íslenski reddarinn hjá Flensburg Teitur Örn Einarsson gekk í raðir þýska stórliðsins Flensburg í fyrradag. Hann á að hjálpa liðinu í þeim miklu meiðslum sem herja á leikmannahóp þess. Teitur er ekki fyrsti Íslendingurinn sem Flensburg fær í eins konar reddingar ef svo má að orði komast. Handbolti 21.10.2021 10:01
„Þetta er risa tækifæri fyrir mig“ Teitur Örn Einarsson segir að tækifærið að ganga í raðir Flensburg hafi verið of spennandi til að sleppa því. Sama hversu löng dvölin hjá þýska stórliðinu verður segir skyttan frá Selfossi að hún muni hjálpa sér. Handbolti 20.10.2021 11:01
Teitur Örn til Flensburg Handboltamaðurinn Teitur Örn Einarsson er genginn í raðir þýska stórliðsins Flensburg. Handbolti 19.10.2021 14:59
Teitur á leið til Þýskalands Handknattleiksmaðurinn Teitur Örn Einarsson er á leið frá sænska liðinu Kristianstad, en heimildir herma að hann sé á leið í þýsku úrvalsdeildina. Handbolti 17.10.2021 19:10
Þýski handboltinn: Ómar Ingi með átta mörk í sigri Ómar Ingi Magnússon, leikmaður Magdeburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta, skoraði átta mörk þegar að Magdeburg vann Flensburg 33-28. Sport 17.10.2021 15:59
Janus og félagar björguðu stigi í Íslendingaslag Janus Daði Smárason og félagar hans í Göppingen björguðu stigi gegn Íslendingaliði MT Melsungen með Arnar Freyr Arnarsson, Elvar Örn Jónsson og Alexander Petersson innanborðs í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Lokatölur 26-26, en Göppingen var mest fimm mörkum undir í seinni hálfleik. Handbolti 14.10.2021 18:41
Jafnt í Íslendingaslag - Gummersbach með fullt hús stiga Fjölmargir íslenskir handknattleiksmenn voru í eldlínunni í Þýskalandi í dag. Handbolti 10.10.2021 15:42
Bjarki Már fór mikinn í sigri Bjarki Már Elísson var næstmarkahæsti leikmaður Lemgo þegar liðið vann góðan útisigur á Erlangen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 9.10.2021 20:09
Göppingen þegar búið að finna eftirmann Janusar Daða Þýska handknattleiksfélagið Göppingen hefur staðfest að íslenski landsliðsmaðurinn Janus Daði Smárason muni yfirgefa félagið næsta sumar. Félagið hefur nú þegar fundið eftirmann hans. Handbolti 8.10.2021 19:00
Íslendingalið Gummersbach áfram í þýska bikarnum Íslendingalið Gummersbach, sem leikur í næst efstu deild þýska handboltans, er komið áfram í þýska bikarnum eftir átta marka sigur gegn Ferndorf, 30-22. Handbolti 7.10.2021 19:04
Arnar Birkir með flottan leik í tapi gegn Kiel | Melsungen fór áfram Íslendingalið EHV Aue tapaði fyrir stórliði Kiel í þýska bikarnum í handbolta í kvöld. MT Melsungen vann hins vegar fínan sigur á Bietigheim-Metterzimmern og er komið áfram. Handbolti 6.10.2021 19:25
Janus Daði sagður á leið til norska ofurliðsins Janus Daði Smárason, landsliðsmaður í handbolta, gæti verið á förum til væntanlegs ofurliðs Kolstad í Noregi. Handbolti 6.10.2021 12:30
Sex íslensk mörk þegar Magdeburg fór áfram í Sádí Arabíu Íslendingaliðið Magdeburg tryggði sér sæti í undanúrslitum heimsmeistarakeppni félagsliða í dag með sannfærandi sigri á Asíumeisturum Al Duhail frá Katar. Handbolti 6.10.2021 11:49
Bjarki Már skoraði 16 er fjögur Íslendingalið fóru áfram í þýska bikarnum Sex leikir fóru fram í þýsku bikarkeppninni í handbolta í kvöld, en Íslendingar voru í eldlínunni í fjórum þeirra. Öll fjögur Íslendingaliðin unnu nokkuð örugga sigra og eru því komin áfram í 16-liða úrslit. Handbolti 5.10.2021 19:43
Gamla liðið hans Viggós vill fá hann aftur Viggó Kristjánsson, landsliðsmaður í handbolta, gæti verið á leið til síns gamla liðs, Leipzig. Handbolti 5.10.2021 13:31
Fyrsti sigur Stuttgart kom í Íslendingaslag Stuttgart vann í dag sinn fyrsta sigur á tímabilinu í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta þegar að Rhein-Neckar Löwen kom í heimsókn. Andri Már Rúnarsson skoraði tvö mörk fyrir Stuttgart þegar að liðið vann 35-30. Handbolti 3.10.2021 15:59
Íslendingalið Melsungen með nauman sigur Íslendingaliðið MT Melsungen vann nauman tveggja marka sigur þegar að liðið heimsótti Hannover-Burgdorf í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Elvar Örn Jónsson var markahæstur Íslendinga með fjögur mörk. Handbolti 3.10.2021 13:49
Gummersbach með fullt hús stiga | Elín Jóna fór mikinn Íslendingarnir í þýsku B-deildinni í handbolta létu heldur betur finna fyrir sér í kvöld. Hákon Daði Styrmisson átti frábæran leik í 32-24 sigri Gummersbach á Grosswallstadt og þá var Anton Rúnarsson öflugur í 31-23 sigri Emsdetten á Ferndord. Handbolti 2.10.2021 20:01
Arnar Birkir skoraði átta í naumum sigri Arnar Birkir Hálfdánsson skoraði átta mörk fyrir EHV Aue þegar að liðið vann eins marks sigur gegn Ludwigshafen í þýsku B-deildinni í handbolta í dag 30-29. Handbolti 2.10.2021 16:38